Þjóðviljinn - 11.04.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.04.1980, Blaðsíða 1
OIÚDVIUINN Föstudagur 11. april 1980, 81. tbl. 45. árg. Pétur Pétursson i opnuviðtali A bls. 8,9 og 10 I Þjv. I dag birtist viötai, sem — IngH tók viö knattspyrnukappann kunna af Akranesi Pétur Pétursson, en hann leikur nú meö hoilenska félaginu Feyenoord. Verkamenn hjá Fossvirki h.f. við Hrauneyjafossvirkjun: Ragnar Arnalds Bensínl.í 430 kr. Fyrirhuguö hækkun á bensini kemur til fram- kvæmda n.k. mánudag aö sögn Ragnars Arnalds fjár- máiaráöherra. Fer þá bensfnlltrinn aö öllum lik- indum i 430 krónur, þ.e. sjö krónu hækkun frá tillögum verölagsráös, sem stafar af 1,5% hækkun söluskatts, sem einnig kemur til fram- kvæmda á mánudaginn. Þessi hækkun bensins byggist fyrst og fremst á þeim veröhækkunum sem oröiö hafa á bensfni á heims- markaönum sem og hækkun bensingjalds, en bensingjald hefur ekki hækkaö siöan i júli s.l. Sagöi Ragnar Arnalds, aö hagnaöur rikisins af hækkun bensíns, (tollar og söluskatt- ur) sem áætlað er aö veröi nálægt einum miljaröi króna, muni ganga óskiptur til vegaframkvæmda. — þm - ■ ■■ ■ hb ■ mm ■ ■■ ■ mm ■ J Tillögur stjórnarflokkanna í gær Þingflokkar Alþýöubandalags- ins og Framsóknarflokksins og stuöningsmenn Gunnars Thoroddsens samþykktu i fyrra- dag tillögur um tekjuskatt á árinu 1980. Tillögurnar fela i sér lækkun tekjuskatts um einn til tvo mil- jaröa króna frá fyrri tillögum og verður frumvarp um þetta efni tekiö fyrir i efri deild eftir helg- ina. Ólafur Ragnar Grimsson og Halldór Asgrimsson lögöu þessar tiilögur fyrir á sameiginlegum fundi fjárhags- og viöskipta- nefnda beggja deilda þingsins i gærmorgun. Þær fela m.a. I sér aö I staö fjögurra skattþrepa meö þvi efsta viö sex miljón króna tekjur veröur þrlskiptur skatt- stigi, 25% á tekjur upp aö 3 mil- jónum króna, 35% upp aö 7 mil- jónum króna og á tekjur umfram 7 miljónir kemur 50%. Samkvæmt tillögunum hækkar skattafsláttur (persónuafsláttur) úr 440 þúsund krónum I 525 þús- und krónur og barnabætur hækka þannig að með fyrsta barni eru greiddar 150 þúsund krónur I staö 130 þúsund, með öðru barni 215 þúsund I staö 200 þúsund og auka- barnabætur með börnum innan sjö ára hækka úr 50 þúsund krón- um I 65 þúsund. Sérstakar barna- bætur einstæðra foreldra hækka úr 250 þúsund krónum i 280 þús- und krónur. Miðað viö gamla skattkerfiö hafa þessar breytingar i för með sér verulega lækkun tekjuskatts á hjónum meö tvö börn eöa fleiri og einnig verulega tekjuskatts- lækkun hjá hjónum þar sem tekj- ur eiginkonu eru á bilinu 0 til 2 miljónir króna. Þess ber aö geta aö sú skattkerfisbreyting sem samþykkt var voriö 1978, og kennd er viö Matthias Á. Mathie-- sen felur i sér aö viö afnám 50% frádráttarreglunnar fyrir eigin- konur hækka verulega skattar hjóna þar sem tekjur eiginkonu eru yfir 2 miljónir króna á s.l. ári. Tillögur stjórnarflokkanna hafa einnig i för með sér aö barn- laus hjón sem eru meö tekjur undir sjö miljónum króna lækka I sköttum og hjón með eitt barn og tekjur undir sex miljónum fá og lægri skatta. Þá kemur fram þó nokkur skattalækkun á einstakl- ingum við þessar breytingar. — ekh Vorrigning i ieikskólanum. — Ljósm. eik. l.-maí nefnd i Reykjavik Á fundi fulltrúaráös Verkalýösfélaganna i Reykjavik i gær var kjöriö i 1. mai nefnd til undirbúnings dagskrár fulltrúaráösins á alþjóöadegi verkamanna. I nefndinni eiga sæti Kári Kristjánsson, Sambandi bygg- ingamanna, Ragna Bergmann Verkakvennafélaginu Framsókn, Skjöldur Þorgrimsson, Sjómannafélagi Reykjavikur, Kristján Ottós- son, Félagi blikksmiöa, Ólafur Þorbjörnsson, Iöju félagi verksmiöju- fólks, Guömundur BjarnleifssomFélagi járniönaöarmanna, Ragnar Geirdal, Verkamannafélaginu Dagsbrún og Esther Jónsdóttir, Starfs- mannafélaginu Sókn. — ekh Lækkun á tekjuskatti um 1-2 mOljarða kr. V erkfallsaðgerðir! Verkamenn I steypustöö og þeir sem sjá um steypuniöurlagningu hjá Fossvirki h.f. viö Hrauneyja- fossvirkjun hafa aö undanförnu staöiö fyrir ákveönum aögeröum uppfrá til þess aö mótmæla mis- munandi bónus sem sagt var frá I Þjóðviljanum I gær. Vinnuveit- endasamband tslands hefur sent Dagsbrún og Verkalýösfélaginu Rangæingi haröort bréf út af þessum aðgeröum þar sem hótaö er málsókn. t samtali viö Þjóö- viljann I gærkvöldi sagöi Ragnar Geirdal, starfsmaöur Dagsbrún- ar, aö aögeröunum yröi haldiö á- fram þar til leiörétting fengist. Þessar aögeröir eru meö þeim hætti aö verkamennirnir neita að hliöra þannig til aö þeir fari i mat og kaffi á mismunandi tlmum og fellur því steypuvinnan niöur I matar- og kaffitlmum. Deilan stendur út af þvi, að Fossvirki geröi samning viö tré- smiöi bak viö samninganefnd verkalýösfélaganna. en eins og kunnugt er voru geröir sameigin- legir samningar milli allra við- komandi verkalýösfélaga og Landsvirkjunar fyrir hönd verk- taka á siöasta ári. Ragnar Geirdal sagöi i gær að verkalýösfélögin heföu á sínum tima átt þátt I þvi aö virkjunar- framkvæmdir væru færöar úr höndum eins stórs aöalverktaka i hendur 2-3 innlendra verktaka en ef reynslan ætti eftir aö veröa sú aö mismunun ætti sér staö eins og hér um ræöir endaöi þaö meö þvi aö félögin óskuöu aftur eftir fyrra fyrirkomulagi. Þess skal getiö aö stjórnarfor- maöur Fossvirkis er Páll Sigur- jónsson framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands Islands. 1 gær komu fulltrúar viðkom- andi verkalýösfélaga saman til skrafs og ráöageröa i Reykjavik um þessi mál,en ekki bónusnefnd- in eins og talíö var I Þjóöviljanum i gær. — GFr. ---------------------------------------------------------------------------------------1 Bandarísku þingmönnunum þótti gagnlegt að kynnast sjónarmiðum herstöðvaandstœðinga j „Aðeins fengið ein- hliða túlkun áður” r Abending sendiherrans aö afhenda greinargerð Alþýðubandalagsins i boði Alþingis „Alþýöubandalagiö óskaöi eftir sérstökum viöræöufundi meö bandarisku þingmönnun- um sem hér voru á ferö fyrir helgina”, sagöi Ólafur Ragnar Grimsson formaöur þingflokks Alþýöubandalagsins i samtali I gær. „Sendiherra Bandarlkj- anna tjáöi mér aö ekki væri rúm i dagskránni fyrir sllkan fund og benti á móttöku Alþingis til aö kynna sjónarmiö okkar.” Mikiö fjaörafok hefur oröiö i Morgunblaöi og Alþýöublaöi vegna þess aö þingflokkur Al- þýöubandalagsins notaöi tæki- færiö I boöi Alþingis sl. laugar- dag til þess aö kynna bandarisk- um þingmönnum þær margvis- legu röksemdir sem Alþýðu- bandalagsmenn og aörir her- stöövaandstæðingar beittu i málflutningi sinum. Hafa það verið nefnd veisluspjöll, kana— dagöur, hneykslanleg hegöan og beiöni um Ihlutun i Islensk inn- anrikismál. ,,Ég varö greinilega var viö þaö I einkaviöræöum viö þing- mennina á eftir aö þeim fannst mjög gagnlegt aö fá upplýsing- ar um röksemdir herstöövaand- stæöinga þvi málin hefðu hingaö til veriö túlkuö mjög einhliöa fyrir þeim. Einn öldungadeild- arþingmaöurinn lét jafnvel I > ljósi þá skoöun aö kannski vær- I um viö eftir allt saman sam- I mála, þvi hann teldi að Banda- [ rikjamenn ættu aö fækka mjög ■ herstöövum sinum erlendis.”, I sagöi ólafur Ragnar ennfrem- I ur. , I viötali viö formann þing- ■ flokks Alþýöubandalagsins i I blaöinu I dag kemur fram aö I miljónatugum króna hefur á , siöustu árum veriö varið til þess i aö kosta þingmenn Sjálfstæöis- I flokks og Alþýðuflokks á þing- | mannafundi NATO, þar sem , þeir hafa rætt málefni herstööv- ■ arinnar og önnur NATÖ-málefni | viö bandariska þingmenn og | aðra þingmenn NATÓ-rikja. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.