Þjóðviljinn - 07.05.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.05.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Miftvikudagur 7. mai 1980 Sfmi 11384 .Ein besta Bud-Spencer- rnyndin” Stórsvindlarinn Chareston BIID SPEI1CER HERBERT LDM JAMES COCO Horkuspennandi og spreng- hlægileg, ný ítölsk- ensk kvik- mvnd í litum. Hressileg mynd fyrir alla aldursflokka. lsl. texti. Synd kl. 5,7,9 og 11. LAUGARÁS Á GARÐINUM Ný mjög hrottafengin og at- hyglisverh bresk mynd um unglinga á ,,betrunarstofn- un”. Aftalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Julian Firth. tsl. texti. Leik.stjóri: Alan Clarke. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11. Sovéskir kvikmynda- dayar SÓNATA A VATNINU Sýnd kl. 7 Mynd þessi er byggð á sögunni Lindin eftir Reginu Ezer. Aðeins þessi eina sýning. Slml 16444 Eftirförin Spennandi og vel gerft ný bandarlsk Panavision-lit- mynd. um ungan dreng sem ótrauftur fer einn af staó, gegn hópi illmenna til ab hefna fjöl- skyidu sinnar. CHUCK PIERCE Jr. — EARL E. SMITH — JACK ELAM. Leikstjóri: CHARLES B. PIF.RCE tslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuh innan 12 ára. ^ÞJÓÐLEIKHÚSH) SFn-2oo Smalastúlkan og útlagarnir 6. sýning i kvöld kl. 20 Blá ctógangskort gilda 7. sý»iing fimmtudag kl. 20 H. sýning sunnudag kl. 20 Sumargestir föstudag kl. 20 \;i ‘l MÖasta sinn Afmælistónleikar i ih.i scxtugsafmælis Guft- muiitlai Jonssonar iaugardag kl. i i.:»o Stundarfriður laugardag kl. 20 \fteius tvær sýningar eftir Litla svidið: 1 öruggri þorg Krumsyning fimmludag ki. 20.30 2 's'vning sunnudag kl. 20.30 Mióasala 13.1."»—20. Sfmi 11200 Síminn er 81333 DJOwium Sími 81X13 G 19 OOO Spyrjum að leikslokum Afar spennandi og fjörug Fanavision litmynd, byggö á samnefndri sögu eftir ALI- STAIR MacLEAN, meö ANT- HONY HOPKINS-NATHALIE DELON-ROBERT MORLEY. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. stilor Sikileyjakrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meöal Mafiubófa, meö ROGER MOORE-STACY KEACH: lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5,05,7.05,9.05 og 11.05 ------snlur — Tossabekkurinn Bráöskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd í litum meö GLENDU JACKSON — OLIVER REED Leikstjóri: SILVIO NARIZZ- ANO. Islenskur texti. Synd kl. 3.10, 5.10, 9.10 of 11.10. Sýning kvikmyndafélagsins ; kl. 7.10. - salur I •tf* \ Bráöskemmtileg og spennandi bandarisk litmynd, um sór- vitran einbúa sem ekki lætur litla heimstyrjöld trufla sig. GARY GRANT - LESLIE CARON - TREVOR HO- WARD — Leikstjóri: RALPH NELSON. íslenskur texti. Myndin var sýnd hér áöur fyrir 12 árum Sýnd kl. 3,5.05,7.10 og 9.20. Nýr og hörkuspennandi þrill- er frá Paramount. Franileidd 1979. Leikstjórinn John Frankenheimer er sá sami og leikstýröi myndunum Black Sunday (Svartur sunnudagur) og French Connection II Aöalhlutverk: Talia Shire Kobert Foxwortli Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuó yngri en 14 ára. Hækkaó veró | Hin fræga sígilda stórmynd Bönnuö innan 12 ára I Hækkaö verö. I Sýnd kl. 4 og 8. 1 Hardcore j tslenskur texti Ahrifamikil og djörf ný, ame- j risk kvikmynd i litum, um ! hrikalegt lif á sorastrætum stórborganna. Leikstjóri Paul I Chrader. Aöalhlutverk: George C. Scott, Peter Boyle, Season Hubiey, Ilah David. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára Eftir miönætti Ný bandarísk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON, er komiö hefur út i isl. þýöingu undir nafninu ,,Fram yfir Miönætti". Bókin seldist i yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út i Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Saradon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. ilækkaö verö. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Woody Guthrie (Bound for glory) „BOUND FOR GLORY” hef- ur hlotiö tvenn Óskarsverö- laun fyrir bestu tónlist og bestu kvikmyndatöku. FARIÐ STRAX 1 BIÓ OG UPPLIFIÐ PESSA MYND BentMohn.Politiken Einstaklega vel kvikmynduö. — David Carradine er full* kominn I hlutverki W'oody. Gos.Aktuelt Saga mannsins sem var sam- viska Bandarlkjanna á kreppuárunum. Aöaíhlutverk: David Carra- dine, Ronny Cox, Randy Quaid. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 5 og 9 Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 (Ctvegsbankahúsinu austast i Kópavogi) PARTY Partý — ný sprellfjörug grln- mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl- gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ISLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Joncs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ” Er sjonvarpió bilað? Skjárinn SpnvarPSveri!S><iiði i„ s™' Bergstaíastraf: 38 [2-19-4C Atnrfióum eiiLiiiLrunar ul.-ist á Stor R«>kj,ivikur( svœðið fia mauudfKi tostudaKS Aftiendum vdrunaa viðskiptu mönnum að kostnaðar lausu Haskvrrmt vcrð OK grtiiðsluskil malar við flestra Hœfi. emanorunar A/væ +0 m * ■ m- plastið apótek Næturvarsla f lyfjabtiöum vikuna 2. mal til 8. mai. er f Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Kvöldvarslan er I Laugarnesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 8R. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12. en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30. og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00 slökkvilid Slökkvilift og sjúkrabílar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur — simi 1 11 00 Seltj.nes — slmi l 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garðabær — simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — slmi 1 11 66 Kðpavogur — simi 4 12 00 Seltj.nes — slmi 1 11 66 Hafnarfj. — slmi 5 11 66 Garöabær — simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Gronsásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 10.00 — 19.30. laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspítalinn — alla daga frd kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 - 16.00. laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstíg, aíla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn - alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lflgi. Kópavogshæiiö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra dagá éftir samkomulagi. Vffilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20 00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadcild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 1/. noveniDer iy/y. btartsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvenfélag Langholtssóknar: llárgreiösla fyrir aldraöa er alla fimmtu- daga i safnaðarheimilinu. Uppl. gefur Guöny i sima 71152. — Kvenfélagiö. AL-ANON Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra. El þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál að striða, þá átt þú samherja i okkar hópi. Simsvari okkarer 19282 Beyndu hvaö þii finnur þar. Kvenfélag Kópavogs Farið verður i heimsókn til kvenfélagsins Bergþóru i ölfusi 16. mai. Farið veröur frá Félagsheimilinu kl. 19.30. Upplýsingar I sima 85198 Mar- grét, 40080 Rannveig og 42755 Sigriöur. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Gestafundur félagsins veröur haldinn i Félagsheimilinu fimmtudaginn 8. mai kl. 20.30 Gestir fundarins veröa Kvenfélag Hreyfils. — Stjórn- in. Konum úr kvenfélaginu Sel- tjörn hefur verið boöiö á skemmtifund hjá kvenfélagi Breiöholts aö Seljabraut 54 miðvikudaginn 7 maí kl. 20.30. Mætiö hjá félagsheimili Seltjarnarness kl. 20.00. Nánari upplýsingar gefa stjórnarkonur. — Stjórnin. Nýja Galleriiö Laugavegi 12 Þar er alltaf eitthvað nýtt aö sjá. Nil stendur yfir sýning á málverkum frá Vik I Mýrdal, Mýrdalnum, Kirkjubæjar- klaustri, Snæfellsnesi, Borg- arfiröi, Dýrafiröi, Þing- völlum, Þórsmörk og viöar. — Málverkinseljast meö afborg- unarskilmálum. Frá MIR-salnum. Lindargötu 48 A dagskránni i MlR-salnum næstu daga: Laugardagur 10. mai kl. 15: Kvikmyndasýning I tilefni þess aö 35 ár eru Jiöin frá lokum siöari heimsstyrjaldar- innar. Sýnd verður kvik- myndin „Fangaey ja n Enskur skýringatexti. Mánudagur 12. mai kl. 19.30: Rússneskunámskeiði félagsins veturinn 1979/80 slitiö. Kvik myndasýning. Miövikudagur 14. maí kl. 20.30: Siguröur Blöndal skóg- ræktarstjóri rikisins segir frá ferö til Sovétrfkjanna I fyrra og sýnir litskyggnur. Aögangur aö MlR-salnum, Lindargötu 48, 2. hæö, er ókeypis og öllum heimill meöan húsrúm leyfir. — MIR Happdrætti Gigtarfélagsins Dregiö hefur verið I happ- drætti Gigtarfélags lslands. Vinningar féllu á eftirtalin númer. Aðalvinningar (10 sólarlandaferöir): nr. 1636, 2382, 5493, 7083, 7878, 8274, 8450, 10344, 13412, 16460. — Aukavinningar nr. 1557, 8369. i! Miövikud. 7.5. kl. 20 Alítancs, fyrsta kvöldganga vorsins Verö 2000 kr, fritt f. börn m. fullorftnum. Farift frá B.S.I. bensinsölu. — Utivlst. minningarkort UTIVISTARFERÐIR Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans. simi 21230. Slysavarftsstofan. sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lysingar um íækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá H 17.00 — 18.00, S’ -.i :* 24 14 félagslff Kvenfélag sósíalista Aöalíundur félagsins veröur haldinn miðvikudaginn 7. mai kl 20.30 i husakynnum Sóknar. Freyjugötu 27 ' gengiö ínn frá Njaröargötu — Mynd- ir fra 40 ára afmælinu veröa afhentar á fundinum. — St jórnin. Frá Atthagafélagi Strandamanna Sumarfagnaöur félagsins veröur I Dómus-Medica föstu- daginn 9. þ.m kl. 21.00. BögglauppboÖ, söngur, skemmtiatriöi, dans. Stranda- menn f jölmenniö. — Stjórn og skemmtinefnd. MINNINGARKORT kven félagsins Seltjarnar v/kirkju- byggingarsjóös eru seld ó bæjarskrifstofunum á Sel- tjarnarnesi og hjá Láru I sima: 20423. feröir AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi FráReykjavik Kl.8 30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 — 14.30 —16.00 — 17.30 — 19.00 2. mal til 30. júní veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Síðustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Beykjavik. 1. júll til 31. ágúst verfta 5 ferft- iralla daga nema laugardaga, þá 4 fcrftir. Afgreiösla Akranesi.simi 2275 Skrifstofan Akranesi.simi 1095 Afgreiösla Rvk., simar 16420 og 16050. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Var nokkur eldri kyn- slóð þegar þú varst lítil mamma? m útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga lýkur lestri sögunnar um ,.Ögn og Anton” eftir Eric Kðstner i þýöingu ólafiu Einarsdóttur (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Maria Jao Pires og Hljómsveit Gulbenkian-stofnunarinnar I Lissabon leika Pianókon- sert nr. 9 I Es-dúr (K271) eftir Mozart; Theodor Guschlbauers stj. 11.00 Trúarlegt uppeldi barna. Séra Guömundur óskar ólafsson flytur siöari hluta erindis sins. 11.20 „Gloria” eftir Antonio V i v a I d i . Elizabeth Vaughan, Janet Baker, Ian Partridge, Christopher Keyte og Kings Coilege- kórinn i Cambridge syngja meö St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitinni; Neville Marriner stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilky nn ingar. Tónleikasyrpa. Tóniist úr ýmsum áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýöingu sina (8). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. M.a. les Oddfriöur Steindórsdóttir sögurnar „Olla grasmaök” eftir Þórunni Magneu og „Anamaökinn” eftir Vil- berg Júliusson. 16.40 Tónhornift. Guftrún Birna Hannesdóttir stjórn- ar. 17.00 Síftdegistónleikar. Lazar Berman leikur á pianó ..Feneyjar og Napóli” eftir F’ranz Liszt/Leonid Kogan og hljómsveitin FIl- harmonia leika FiÖlukon- sert i D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms; Kyril Kondrasjin stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Agiísta Agústsdóttir syngur lög eftir Atla Heimi Sveins- son, Sigvalda Kaldalóns, Hallgrim Helgason og Þór- arin Guömundsson; Jónas Ingimundarson leikur á pianó. 20.00 t’r skólallfinu. Umsjón: Kristján E. Guömundsson. Fyrir er tekiö nám erlendis utan Noröurlanda. 20.45 Til umhugsunar. Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson tala viö fólk, sem hefur reynslu af áfeng- isvanda (Aöur útv. 24. f.m.). 21.05 Fiftla og slagharpa. a. Janine Andrade leikur fiölu- lög i útsetningu Kreislers. Alfrcd Holecek leikur meö á pianó. B. Alfons og Aloys Kontarský leika fjórhent á pianó Ungverska dansa eftir Johannes Brahms. 21.45 Utvarpssagan: „Guösgjafarþula" eftir llalldór Laxness. Höfundur les (14). 22 15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Arfur aldanna” eftir Leo Deuel. 1. kafli: Petrarca I leit aö Cicero. öli Hermannsson þýddi. Berg- steinn Jónsson les. 23 00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. siönvarp 18.00 Börnin á eldfjallinu Att- undi þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Lffift um horft Fyrsta myndin af fjórum norskum um vinnustaöi, sem fæst börn fa aö kynnast. Þeir eru: seglskip olíuborpallur ferja og risa þota. Fyrsta myndin lýsir þjálfun sjó- mannsefna um borö I skóla- skipi. ÞýÖandi Bogi Arnar Finnbogason (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.45 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vlsindi Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.05 Ferftir Darwins Sjötti og næstslöasti þáttur Þýöandi óskar Ingimarsson. 22 . 05 Flóttinn yfir Kjöl Fjóröi og síöasti þáttur fjallar m.a. um atlögur þýska hersins aö ibúum Noröur-Noregs veturinn 1944-45. ÞýÖandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska og Norska sjón- varpiö) 23.05 Dagskrárlok. Vertu hress. eftir 10 ár hlæjum viö okkur máttlaus aft þessu! getlgið Nr. 83. - 5. mal 1980 Kaup Sa,a 1 Bandarikjadollar..................... 445,00 446,10 * 1 Sterlingspund ....................... 1Q17.70 1020,20 1 Kanadadollar........................... 374,90 375.80 100 Danskar krdnur .................... 7912,15 7931,75 100 Norskar krdnur ...................... 9067,75 9090,15 100 Sænskar krdnur ..................... 10572,60 10598,70 100 I'innsk nidrk ..................... 12040,00 12069,80 loo Franskir frankar................... 11055,90 11083,20 100 Beig. frankar....................... 1546,20 1550,00 100 Svissn. frankar.................... 26892,30 26958,80 100 Gyllinl ........................... 22475,90 22531,40 100 V.-þysk rnörk ..................... 24860,30 24921,80 100 Lirur................................. 52,76 52,89 100 Austurr. Sch........................ 3483,40 3492,00 100 Escudos............................. 902,60 904,90 100 l’esetar ............................ 629,70 631,20 100 Ycn ................................. 190,42 190,89 1 18—SDK (sérstok dráltarrdtlindíI 14/1 577,16 578,59

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.