Þjóðviljinn - 10.07.1980, Síða 10
10 SIÐA ÞJÓÐVILJINN Fimintudagur 10. júll 1980.
153 bátar hafa sótt um leyfi til hringnótaveifia og 80 til reknetaveiOa.
Allir vilia
í síldina
..LoOnuflotinn hefur svo til allur
sótt um leyfi til hringnótaveiOa I
haust, en þaö hefur ekki ennþá
veriö tekin nein ákvöröun um
hvort þeir fái veiöileyfi,og ef svo
yröi hvort loönuskipin fá aö veiöa
sama skammt og aörir sildveiöi-
bátar, en i fyrrahaust var ákveöiö
aö veita loönubátum ekki leyfi til
sildveiöa”, sagöi Jón B. Jónas-
son, deildarstjóri i sjávarútvegs-
ráöuneytinu, i samtali viö Þjóö-
viljann i gær.
Alls hafa 153 bátar sótt um leyfi
ráöuneytisins til hringnótaveiöa I
haust, en 86 bátar fengu leyfi til
veiöanna i fyrrahaust
Af þessum 153 bátum eru 83
sem stunduöu sfldveiöar i fyrra,
20 bátar sem ekki hafa stundaö
þessar veiöar áöur og 50 loönu-
skip.
1 fyrra veiddust rum 25 þúsund
tonn af sild i hringnót og um 19
þúsund tonn i reknet, en fiski-
fræöingar höföu þá mælt meö
aö hámarksaflinn yröi 35 þús.
tonn. t ár hafa fiskifræöinga hins
vegar lagt til aö heildaraflinn
veröi 45 þúsund tonn eöa nálægt
þaö sama og veiddist i fyrra.
80 bátar hafa sótt um leyfi til
reknetaveiöa í haust, þar af 20
smærri bátar og trillur, en aö
sögn Jóns er mikill áhugi hjá eig-
endum smærri báta á Noröur- og
Austurlandi aö stunda rekneta-
veiöar innanfjaröar i haust meö 4-
5 netum, en engar fjöldatak-
markanir hafa verib á bátum sem
stunda reknetaveiðar.
Jón sagöi, aö veriö væri að
leggja siöustu hönd á skipulags-
drög fyrir veiöarnar sem lögö
yröu fyrir hagsmunaaöila, og
siöar haldinn sameiginlegur
fundur um, i þarnæstu viku.
Fiskifræöingar hafa þegar lagt
til aö hringnótaveiöar verði leyfð-
ar frá 20. september til 20.
nóvember og aö reknetaveiöar
veröi stundaöar frá 25. ágúst til
20. nóvember. — lg.
Skólastjóraog kennara
vantar að grunnskóla Hriseyjar.
Umsóknarfrestur til 20. júli. Upplýsingar i
sima 96-61757 eftir kl. 20.00.
Skólanefndin
m Laus staða
heilsugæslulæknis
í Ólafsvík
Laus er til umsóknar önnur staða heilsu-
gæsulæknis i Ólafsvik. Staðan veitist frá
og með 1. september 1980.
Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis-
menntun og læknisstörf sendist ráðuneyt-
inu fyrir 4. ágúst n.k.
Heilbrigðis- og
try ggin ga málar áðuney tið.
IBM SYSTEM-34
Óskum að ráða starfsmann i tölvudeild.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Stúdentspróf eða verslunarmenntun nauð-
synleg.
Olíufélagið h/f
Suðurlandsbraut 18.
Styrkveitingar
vísindasióds
Raunvis indadeild
01. Aöalsteinn Sigurösson fiski-
liffræöingur og Karl Gunnars-
son þörungafræöingur. Rann-
sóknir á landnámi sjávarlíf-
vera viö Surtsey. — 4.5000.000
kr.
02. Ágiist Guömundsson,
jaröfræöingur. Rannsóknir á
sprungum og berggöngum á
völdum svæöum á Islandi. —
1.500.000 kr.
03. Agúst Kvaran, efnafræöingur.
Kaup á tæki til litrófsgrein-
inga orkurikra sameinda. —
5.000.000 kr.
04. Atli Dagbjartsson, læknir.
Kaup á tækjum til rannsókna
á áhrifum súrefnisskorts á ær-
fóstur. — 2.500.000 kr.
05. Baidur Sfmonarson, llfefna-
fræöingur.Rannsóknir á kata-
lytiskum eiginleikum pepsins
úr jórturdýrum. — 3.500.000
kr.
06. Bjarni E. Guöleifsson, til-
raunastjóri. Rannsóknir á
öndun og köfnun grasa undir
svellum aö vetri. — 3.000.000
kr.
07. Blóöbankinn. Rannsóknir á
erföaþáttum heilablæöinga. —
4.000.000 kr.
08. Einar Árnason, liffræöingur.
Þróunarfræöilegar og
stofnerföafræöilegar rann-
sóknir á villtum stofnum
bananaflugna. — 3.000.000 kr.
09. Guömundur Einarsson, llf-
eölisfræöingur. Rannsóknir á
sjón bleikju. — 3.000.000 kr.
10. Guöni Alfreösson,
iiffræöingur. Rannsóknir á
Salmonella-sýklum I dýrum og
ferskvatni á Islandi. —
2.400.000 kr.
11. Guörún Þ. Larsen, jaröfræö-
ingur. Gjóskutimatal fyrir
Hrafnkelsdal og Jökuldal. —
560.000 kr.
12. Hálfdan ómar Hálfdanarson,
llffræöingur. Könnun og söfn-
un islenskra llffræöiheita. —
1.000.000 kr.
13. Halldór Sverrisson, Iiffræð-
ingur. Atusveppir á reyni á ls-
landi. — 1.400.000 kr.
14. Hans Guömundsson, eölis-
fræöingur.Lághita búnaöur til
rannsókna á spinnaglers-
ástandi fastra efna. —
5.500.000 kr.
15. Haukur Jóhannesson, jarö-
fræöingur og Leó Kristjáns-
son, jaröeölisfræöingur.
Rannsóknir á landreksbeltum
á Vesturlandi og segultima-
kvaröa Islenskra hraunlaga.
— 3.000.000 kr.
16. Helga Liebricht, landfræöing-
ur. Rannsóknir á frostaveör-
áttu á lslandi og áhrifum
hennar á gróöur. — 1.000.000
17. Helgi Guðmundsson, liffræö-
ingur. Lifshættir og viökoma
burstaorma I Blikastaöakró
viö Reykjavlk. —2.500.000. kr.
18. Helgi Vatdimarsson læknir,
Ingvar Teitsson læknir og Jón
Þorsteinsson læknir. Nýjar
ónæmisfræöilegar aöferöir til
könnunar á arfgengi gigtar. —
2.500.000 kr.
19. Ivka Marija Munda, þörunga-
fræöingur. Vistfræöi og út-
breiösla botnþörunga viö
strendur lslands. — 2.000.000
kr.
20. Jakob K. Kristjánsson,
llffræöingur. Orkubúskapur
metanmyndandi bakterla. —
800.000 kr.
21. Jóhann Axelsson,
lifeölisfræöingur og Stefán
Jónsson, læknir.Heilsufarsleg
samanburöarrannsókn á ls-
lendingum og Vestur-lslend-
ingum. — 2.000.000 kr.
22. Jón Benjamlnsson, jaröfræö-
ingur. Könnun og söfnun
Islenskra jaröfræöiheita.
1.000.000 kr.
23. Jón Bragi Bjarnason, efna-
fræöingur.Kaup á tæki til ein-
angrunar enslma úr innyflum
þorsks. — 2.500.000 kr.
24. Jón Pétursson eölisfræöingur
og Helgi Björnsson, jökla-
fræöingur. Mælingar á ryk-
magni borkjarna úr Vatna-
jökli. — 4.000.000 kr.
25. Ketill Ingólfsson, eölis-
fræðingur. Athugun á eölis-
fræöilegri sundrun meö trufl-
anaaöferö. — 1.000.000 kr.
26. Kristinn J. Albertsson, jarö-
fræöingur. K/Ar aldurs-
ákvaröanir á Islensku bergi.
— 4.000.000 kr.
27. Liffræðistofnun Háskóla Is-
lands.Samanburöur gróöurs á
friöuöum og beittum heiöa-
löndum. — 1.200.000 kr.
28. Margrét Hallsdóttir, jarö-
fræöingur. Frjógreining jarö-
vegssniöa I Hrafnkelsdal og
Vestur-Skaftafellssýslu. —
2.500.000 kr.
29. Dýrafræöideild Náttúrufræöi-
stofnunar tslands. Varpút-
breiösla og stofnstærö fýls á
Miö-Suöurlandi. — 1.200.000
kr.
30. Grasafræöideild Náttúru-
fræðistofnunar tslands. Út-
breiösla háplantna i Arnes-
sýslu. — 2.000.000 kr.
31. Norræna eldfjallastööin.
Hallamælingar til ákvöröunar
jaröskorpuhreyfinga. —
5.000.000 kr.
32. Ólafur S. Andrésson, liffræð-
ingur. Stjórnprótfn hist-
ógena. — 1.100.000 kr.
33. ólafur Grimur Björnsson,
læknir.Áhrif peptlöhormóna á
starfsemi gallkerfis og bris-
kirtils I mönnum. — 4.500.000
kr.
34. Páll Hersteinsson, liffræöing-
ur. Atferli og llfshættir
islenska refsins. — 2.000.000
kr.
35. Pétur M. Jónsson, vatnalff-
fræöingur. Vistfræöi Þing-
vallavatns. — 1.200.000 kr.
36. Rannsóknastofnun landbún-
aöarins. Rannsóknir á kart-
öfluhnúöormum á Islandi. —
3.000.000 kr.
37. Rannsóknastofnun landbún-
aöarins. Samsetning ljóss og
vöxtur jurta. — 1.800.000 kr.
38. Raunvlsindastofnun Háskóla
tslands. Efnajafnvægi milli
steinda og vatns I jarðhita-
kerfum, — 6.000.000 kr.
39. Sigfinnur Snorrason, jarö-
fræöingur.Breytingar á skriö-
jöklum á Mýrum i Austur-
Skaftafellssýslu.. — 1.500.000
kr.
40. Sigrlður Friöriksdóttir, jarö-
fræðingur. Siöjökultimaskelj-
ar frá noröanverðu Snæfells-
nesi og botni Hvammsfjaröar.
— 2.500.000 kr.
41. Sigurður St. Helgason, lff-
eölisfræöingur og Rannsókna-
stofa H.t. I Hfeölisfræöi. Salt-
búskapur laxfiska. — 5.000.000
kr.
42. Sturla Friöriksson, erföafræö-
ingur og Davíö Gislason,
læknir.Frjókorn og gró I and-
rúmslofti og ofnæmisáhrif
þeirra. — 2.000.000 kr.
43. Tilraunabúið Laugardælum.
Eiginleikar mismunandi tún-
gróöurs til votheysverkunar.
— 400.000 kr.
44. Valgaröur Egilsson, læknir og
fleiri. Rannsóknir á maga-
krabbameini á íslandi. —
4.000.000 kr.
45. Þóröur Jónsson, eölisfræö-
ingur. Merónur og elliptískar
hlutafleiðujöfnur. — 1.200.000
kr.
46. Þórir Helgason, læknir og
Magnús R. Jónsson, læknir.
FaraldursfræðUeg rannsókn á
insúlinháöri sykursýki á ls-
landi. — 500.000 kr.
Hugvisindadeild
1. Dr. Björn S. Stefánsson
Nýjungar I skipan sveitar-
stjórnarmála á íslandi frá
1945. (Hluti samnorræns verk-
efnis). — 600.000 kr.
2. Eirfkur Jónsson kennari
Rannsókn á tilurö nokkurra
skáldsagna Halldórs Laxness.
— 1.500.000 kr.
3. Friörik H. Hallsson félags-
fræöingur Frumrannsókn á
áhrifum hersetunnar I Kefla-
vlk / á Miðnesheiði á félags-
1980
gerö, hversdagsmenningu og
atvinnullf nálægra bæjar- og
sveitarfélaga (Doktorsverk-
efni viö háskólann I Bielefeld).
— 600.000 kr.
4. Garðar G. Viborg sál-
fræöingur Rannsókn á þróun
félagsnæmis og tilfinninga-
þroska (social cognition) hjá
börnum (Doktorsverkefni viö
Lundarháskóla) — 600.000 kr.
5. GIsli Gunnarsson M.A.
Rannsókn á félagslegri og
efnahagslegri stöönun meö
sérstöku tilliti til íslands á 18.
öld. (Doktorsverkefni viö
Lundarháskóla). — 800.000 kr.
6. Gisli Pálsson M.A.Samhengi
tæknilegra, félagslegra og
vitsmunalegra breytinga I
sjávarútvegi Islendinga
(Doktorsverkefni viö háskól-
annl Manchester). — 1.000.000
kr.
7. Guðmundur S. Alfreösson
cand. jur. Réttarstaöa
Grænlands (Doktorsverkefni
viö Harvard-háskóla). —
1.000.000 kr.
8. Guörún Kvaran oröabókar-
fræðingur Málsögulegar
rannsóknir á árheitum i Slés-
vík-Holstein og á Jótlandi.
(Doktorsverkefni viö Háskól-
ann I Göttingen). — 800.000 kr.
9. Guörún ölafsdóttir lektor.
Fólksfækkun i strjálbýli á
íslandi og áhrif hennar á lífs-
skilyröum I fámennum
sveitarfélagum. — 600.000 kr.
10. Haraldur Jóhannsson hag-
fræöingur.Frágangur rits um
ka upauögisstef nuna.
(Merkantilismann). — 800.000
kr.
11. Dr. Haraldur Matthiasson.
Staöfræöi Landnámabókar. —
800.000 kr.
12. Helga Kress cand. mag.
Islensk kvennabókmennta-
saga. — 3.000.000. kr.
13. Hildigunnur ólafsdóttir af-
brotafræöingur, Sigrún
Júllusdóttir félagsráðgjafi og
Þorgeröur Benediktsdóttir
lögfræöingur (sameiginlega).
Ofbeldi I Islenskum fjölskyld-
um. — 1.500.000 kr.
14. Sr. Hjalti Hugason.
„Rationalisk” guöfræöi á
lslandi um daga upplýsingar-
stefnunnar. — 600.000 kr
15. Dr. S.F.D. Hughes prófessor.
Stlll, form og fjölbreytni I
seytjándu aldar rimum —
1.000.000 kr.
16. Dr. Höskuldur Þráinsson og
dr. Kristján Arnason (sam-
eiginlega) Islenskur nútima-
framburöur. — 5.000.000 kr.
17. Ingi Valur Jóhannsson B.A. og
Jón Rúnar Sveinsson B.A.
(sameiginlega) Félagslegir
þættir húsnæöismála á
Reykjavlkursvæöinu.
(Doktorsverkefni viö Lundar-
háskóla). — 1.000.000 kr.
18. Dr. Ingi Sigurösson. íslensk
sagnaritun I erlendu
samhengi frá miöri 19. öld til
samtfmans. — 1.000.000 kr.
19. Dr. JónHnefitl Aöalsteinsson.
Útbreiösla ákveöinnar sagnar
og tengsl hennar viö veruleik-
ann. — 600.000 kr.
20. Jón Gunnarsson lektor og
Indriöi Gfslason lektor
(sameiginlega) Máltaka
Islenskra barna á forskóla-
aldri. — 4.000.000 kr.
21. Jón Kr. Margeirsson fii. Iic.
Elsta Islenska verslunarfélag-
iö (1619—1660), saga þess og
samskipti viö íslendinga. —
800.000 kr.
22. Jörgen Pind M.Sc. Málskynj-
un — einkum skynjun röddun-
ar og hljóölengdar I Islensku.
(Doktorsverkefni viö Sussex-
háskóla). —800.000 kr.
23. Kennarar I heimspeki viö H.l.
Kostnaöur vegna væntanlegs
málþings heimspekinga. —
500.000 kr.
24. Sr. Kristján Valur Ingólfsson.
Heilög kvöldmáltlö I Islenskri
guösþjónustu (Doktorsverk-
efni viö háskólann I Heildel-
berg). —600.000 kr.
Framhald á bls. 13