Þjóðviljinn - 10.07.1980, Qupperneq 11
Fimmtudagur.lO. Júll 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
@f|»róttir0 iþróttirg) íþróttir (J
Dregið i Evrópukeppninni:
Skaginn fær
FC Köln
1 gær var dregiö i Evrópu-
keppnunum þremur sem Islensku
liöin taka þátt i. Hér er um aö
ræöa Evrópukeppni meistaraliöa,
Evrópukeppni bikarhafa og
UEFA-keppnina. tslandsmeist-
arar IBV höföu ekki heppnina
meö sér, þvi aö þeir drógust á
móti tékknesku meisturunum
Banik Ostrava. Eyjamenn hafa
allnokkru sinni tekiö þátt I
Evrópukeppnum en aldrei veriö
verulega heppnir meö andstæö-
inga.
Bikarmeistarar Fram fengu
dönsku bikarmeistarana Hvid-
övre og ættu i þeim leik aö hafa
þokkalega möguleika á aö kom-
ast áfram i keppninni.
Skagamenn voru sennilega
heppnastir. Þeir drógust á móti
FC Köln og er þaö I annaö sinn á
tveimur árum sem þessi liö leika
saman. 1978 var þaö aö visu i
Evrópukeppni meistaraliöa en nú
er þaö UEFA keppnin. Þekktasti
leikmaöur FC Köln er án efa Tony
Woodcock, enski landsliös-
maöurinn snjalli.
tBV og Skagamenn eiga sina
fyrstu leiki hér heima og þarf
greinilega aö semja eitthvaö þar
á milli, þvi aö báöir leikirnir eru
stilaöir á 16. september. Fram-
arar leika fyrst úti þann 17.
september. —hót
FH á botninn
FH-ingar sitja nú einir og yfir-
gefnir á botni 2. deildar eftir leik-
inn viö Þrótt i gærkvöld.
Þróttarar komu til Hafnarf jaröar
og kræktu sér I bæöi stigin og
blésu viö þaö lifi i möguleika sina
til aö halda sætinu I 1. deild. FH-
ingar á hinn bóginn eru nú komnir
á hina háskalegustu braut og
mega sannarlega taka á honum
stóra sinum ef ekki á illa aö fara.
staðan
Staöan i 1. deild lslands-
mótsins i knattspyrnu eftir
leiki gærkvöldsins er þessi:
Það getur veriö I mörgu að snúast fyrir markveröi I knattspyrnunni. Hér er ólafur Magnússon, mark-
vöröur Vals, kominn upp á bak eins Vlkingsmannsins.
Þróttur haföi yfir I hléi 1:0. 1
seinni hálfleik bættu þeir um
betur og unnu þvi 2:0. Þaö voru
þeir Daöi Haröarson og Páll
Ólafsson sem skoruöu mörk
Þróttar. Daöi úr viti. Leikurinn
þótti þraut á aö horfa og má segja
aö gærdagurinn hafi lagst illa i
knattspyrnumenn þvi ekki var
ástandiö gæfulegra á Laugar-
dalsvellinum þar sem Vikingur
og Valur léku.
—hól
Takmarkinu náö. Jón Diðriksson
er kominn I Ólympiuliö Islands.
Valur—Vikingur 1:1
FH—Þróttur 0:2
Valur 9 6 1 3 22:10 13
Fram 8 5 2 1 10:6 12
ÍA 8 4 2 2 12:9 10
KR 8 4 1 3 9:8 9
Vik. 9 2 5 2 9:9 9
ÍBV 8 3 2 3 14:15 8
IBK 8 2 3 3 7:11 7
UBK 8 3 0 5 13:13 6
Þróttur 8 2 1 5 7:10 6
FH 9 1 2 6 12:24 4
/
Islands-
met lóns
Millivegalengdahlauparinn
góökunni Jón Diöriksson setti i
fyrrakvöld nýtt íslandsmet á
frjálsiþróttamóti I Stokkhólmi.
Metiö kom i Jóns bestu grein,1500
metra hlaupi. Hann hljóp vega-
lengdina á 3:41,77 min. og varö
fimmti i hlaupinu. Bætti hann
eigiö met um eina sekúndu. Þessi
árangur Jóns tryggir honum sæti
I ólympiuliöi lslands og er hann
níundi og siöasti keppandinn sem
fer til Moskvu.
—hól.
Valur
- Valsmenn komust I forystu á
tslandsmóti 1. deildar þegar liöiö
geröi jafntefli viö Viking i gær-
kvöld 1:1. Valsmenn, sem undan-
farna leiki hafa veriö talsvert
miöur sin, náöu ekki aö rifa sig
upp úr þvi sleni og áttu lengi vel
undir högg aö sækja hjá þræi-
höröum Vikingum.
Mikill munur var á knattspyrnu
þeirri sem leikin var I fyrri hálf-
leik og þeim sföari. Fyrri hálf-
leikur bauö oft uppá spennandi
augnablik og mikla hættu viö
mark beggja liöa, en sá slöari
einkenndist af endalausum lang-
spyrnum og miöjuþófi. Valsmenn
áttu fyrsta tækifæri leiksins
þegar Marnús Bergs skallaöi aö
marki Vlkings en bjargaö var á
linu. Lárus Guömundsson jafnaöi
þegar tækifæramuninn þegar
hann brenndi af I opnu færi.
Sýndu bæöi liöin allgóö tilþrif i
hálfleiknum en fyrsta markiö
kom I kringum 20. minútu
Hræringar í handboltanum:
Sigurður og Viggó
tO V-Þýskalands
1 sumarhitunum þegar knatt-
spyrnumennirnir leika viö hvurn
sinn fingur gerist lika ýmislegt á
öörum sviöum svo sem i bless-
uöum handboltanum. Félaga-
skipti eru tiö, þjálfarar koma og
fara og mikiö rót er á mönnum.
Þaö nýjasta i þessum málum er
aö tveir af okkar bestu handbolta-
mönnum, þeir Siguröur Gunnars-
son, VIkingi,og Viggó Sigurösson,
sem á siöasta keppnistimabili lék
á Spáni, eru nú á leiöinni til V-
Þýskalands, eftir þvi sem áreiö-
anlegar féttir herma. Liöiö sem
höföar til þeirra félaga heitir
Bayern Leverkrausen, en þaö er
eitt af þeim bestu I þýskum hand-
knattleik.
Annar handknattleiksmaöur
sem gert hefur garöinn frægan,
Gisli Blöndal, hefur nú hafiö
æfingar á nýjan leik meö sinum
gömlu félögum i Val. Valsmenn
fá auk hans góöan liösstyrk frá
Jóni Pétri Jónssyni sem kemur
frá V-Þýskalandi næsta laugar-
dag.
—hól.
enn í öldudal
leiksins. Þaö var ómar Torfason
sem skoraöi gullfallegt mark eftir
skemmtilegan samleik Vikinga
upp völlinn.
Guömundur Þorbjörnsson jafn-
aöi metin þegar tvær minútur
voru af seinni hálfleik. Mark hans
var raunar gullfallegt og um leiö
þaö eina sem sást af viti i hálf-
leiknum. Guömundur fékk bolt-
ann viö jaöar vitateigslinunnar,
meö bakiö i markiö,sneri sér eld-
snöggt viö og skaut um leiö
þrumuskoti aö marki Vikings.
Skotiö kom Diörik I markinu aug-
ljóslega á óvart, þvi aö þótt hann
heföi hendur á boltanum náöi
hann ekki aö koma i veg fyrir
mark, enda skotiö firnafast. Eftir
markiö geröist hreinlega ekkert
annaö en endalausir pústrar á
milli þess sem Grétar Noröfjörö
vakti kátinu manna fyrir hvern
furöudóminn á fætur öörum.
Þegar gengiö var af leikvelli þótti
mönnum sýnt aö þessi leikur
myndi gleymast fljótt, bæöi
áhorfendum og leikmönnum,
enda varla nokkur maöur á vell-
inum sem átti sérstakt hrós
skiliö. Meöalmennskan algjör.
—hól.
Siguröur Gunnarsson, einn okkar allra efnilegustu handboltamanna,
heldur nú á vit atvinnumennskunnar i handboltanum.