Þjóðviljinn - 24.07.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.07.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. júll 1980 nfff nnrni 11 &i 1 I lM 1 Ul Strandlif Bráöskemmtileg ný amerlsk litmynd, um llfiö á sólar- ströndinni. Glynnis O’Connor, Seymor Cassel — Denis Christopher Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARAS B I O óðal feðranna Kvikmynd um Islenska fjölskyldu I gleöi og sorg. HarÖsnúin, en full af mannleg- um tilfinningum. Mynd sem á erindi viö samtlöina. 7. sýnjngarvika. Nú hafa yfir 40 þús. manns séö myndina I Reykjavlk. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuö fólki innan 12 ára. Sfmi 11544 </Kapp er best meö for- sjá!" * BREAKING AWAY Ný bráöskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Century-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”; hver meö slna delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvenna- fara og 10 glra keppnisreiö- hjóla. Ein af vinsœlustu og best sóttu myndum I Banda- rlkjunum á slöasta ári. Leikstjóri: Peter Vates. Aöalhlutverk: Dennis Christo- pher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Afar spennandi og viöburöa- rlk, ný, bandarlsk kvikmynd I litum er fjallar um stúlku, sem vinnur þrenn gullverö- laun I spretthlaupum á ólym- pluleikjunum I Moskvu. Aöalhlutverk: Susan Anton (hún vakti mikla athygli I þessari mynd), James Coburn, Leslie Caron, Curt Jiirgens. tsl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 I bogmannsmerkinu mynd Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Hetjurnar frá Navarone (Force lo From Navarone) Hörkuspennandi og viöburöa- rlk ný amerlsk stórmynd I litum og Cinema Scope byggö á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaö Byssurnar frá Navarone og nú eru þaö Hetjurnar frá Navarone. Eftir sama höfund. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fo, Franco Nero. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. Slmi 22140 Átökin um auðhringinn SIDNEYSHELDON'S BLOODLINE Ný og sérlega spennandi lit- mynd eftir eftir hinni frægu sögu Sidney Sheldons ’ „BLOODLINE”. Bókin kom út I Islenskri þýöingu um slöústu jól undir nafninu „BLÓÐBÖND”. Leikstjóri: Terence Young Aöalhlutverk Adrey Hepburn, James Mason, Romy Schneider, Omar Sharif. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Bönnuöinnan 16ára. Síöasti sýningardagur. Spennandi ný bandarlsk hroll- vekja um afturgöngur og dularfulla atburöi. Leikstjóri: John Carpenter Aöalhlutverk: Adrienne Barbeau, Janet Leigh, Hal Holbrook. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 16 ára. ■BORGAFW DfiOiO' Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 ((Jtvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) frumsýnir: „Þrælasalarnir" Mynd sem er I anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta „Rætur” SÝND A BREIÐTJALDI MEÐ NÝJUM SÝNINGAR- VÉLUM. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 01 Bönnuö innan 16 ára lsl. texti. Hörkuspennandi ný litmynd um eitt stœrsta gullrán sög- unnar. Byggö á sannsögu- legum atburöum er áttu sér staö i Frakklandi áriB 1976. tslenskur texti Sýnd KL: 3-5-7-9 og 11 BönnuB börnum -------salur ] I eldlinunni. SOPHIA | JAMES t O.J. IOR0I COBURN SIMPSON Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren, James Coburn. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl, 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salu*- * salur 1 Hefnd hins horfna Spennandi og dularfull amerlsk litmynd, hver ásótti hann og hvers vegna, eöa var þaö hann sjálfur. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15og il.l5. TÓNABÍÓ . Sími 31182 óskarsverð- launamyndin: She fell in love with him as he fell in love with her. But she was slill another man's reason forcoming home. Heimkoman Heimkoman hlaut Oskarsverölaun fyrirs Besta leikara: John Voight. — Bestu leikkonu: Jane Fonda. — Besta frumsamiö handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góö skil, mun betur en Deerhunter geröi. Þetta er án efa besta myndin I bænum....” Dagblaöiö. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. apótek ferðir Næturvarsla lyfjabúöanna vikuna 18.—24. júli er I Vestur- bæjarapóteki og Háaleitisapó- teki. Kvöldvarslan er I Háaleitisapóteki Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Ilafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar i slma 5 16 00. slökkvilið SlökkviiiB og sjúkrabílar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur — simi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 1100 GarBabær— simiSllOO lögreglan Dauðinn á Níl. Spennandi litmynd eftir sögu Agatha Christie. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 slmi 5 11 66 slmiö 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitalans: Framvegis veröur heimsóknar- tlminn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin—alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspltali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlkur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp-, lýsingar um l'ækna og lýtjá- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tanniæknavakt er I Heilsu-, verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, flTmfi 2 24 14? - tilkynningar AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl.8.30 Kl. 10.00 ^— $1.30 —13.00 — 14.30 —16.00 ( — 17.30 — 19.00 1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga. þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi.sfmi 2275 Skrifstofan Akranesi,slnvi.l095 Afgreiösla Rvk., slmar 16420 og 16050. Feröir um Verslunarmanna- helgina: 1. ág. — 4. ág.: 1. Strandir — Ingólfsfjöröur. Gist I húsi 2. Lakaglgar — Gist I tjöldum 3. Þórsmörk — Fimmvöröu- háls. Gist i húsi. 4. Landmannalaugar — Eld- gjá. Gist I húsi. 5. Skaftafell — öræfajökull. Gist I tjöldum. 6. Alftavatn — Hrafntinnu- sker — Hvannagil. Gist I húsi. 7. Veiöivötn — Jökulheimar. Gist I húsi. 8. Nýidalur — Arnarfell — Vonarskarö. Gist I húsi. 9. Hveravellir — Kerlingar- fjöll — Hvltárnes. 10. Snæfellsnes — Breiöa- fjaröareyjar. 11. Þórsmörk — laugardag 2. ágúst, kl. 13 Athugiö aö panta farmiöa tím- anlega á skrifstofunni, öldu- götu 3. Sumarleyfisferöir I ágúst: 1. 1. ág.—10. ágúst (9 dagar): Lónsöræfi 2. 6.—17. ág. (12 dagar): Askja — Kverkfjöll — Snæfell. (12 dagar) 3. 6.—10. ágúst: Strandir — Hólmavlk — Ingólfsfjöröur — ófeigsfjöröur 4. 8.—15. ágúst: Borgarfjöröur — eystri (8 dagar). 5. 8.—17. ágúst: Landmanna- laugar — Þórsmörk (10 dag- ar) 5. 8.—17. ágúst: Landmanna- laugar — Þórsmörk (10 dag- ar) 6. 15.—20. ágúst: Alftavatn — Hrafntinnusker — Þórsmörk (6 dagar) Pantiö miöa timanlega. Allar upplýsingar á skrifstofunni, Oldugötu 3. Helgarferöir 25.-27. júlí: 1. Eirlksjökull — Strútur 2. Þórsmörk 3. Landmannalaugar — Eld- gj^ 4. Hveravellir — Þjófadalir 5. Alftavatn á Fjallabaksleiö syöri. Rólegur staöur, fagurt umhverfi. Upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3 Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins I Reykjavfk ráögerir ferö á landsmót Slysavarnafélagsins aö Lundi I öxarfiröi 25.-27. júli n.k. Lagt veröur af staö aö kvöldi 24. Allar upplýsingar eru gefn- ar á skrifstofu félagsins,slmi: 27000, og á kvöldin I slmum 32062 og 10626. Eru félags- konur beönar aö tilkynna þátt- töku sem fyrst og ekki slöar en 17. þ.m.. Feröanefndin spil dagsins (Jr leik lslands og ltallu frá EM ’701 Port. Suöur sagnhafi I 5 laufum, eftir laufaopnun Vesturs (12—16, eölileg skipt- ing). (Jtspil Vesturs var hjartaás. KD10942 A74 K532 63 9543 108 AD876 ltalinn Messina var sagn- hafi I 5 laufum. Þorgeir Sig- urösson spilaöi út hjartaás. Trompaö I boröi. Inn á laufa- dömu, spaöa spilaö frá blind- um. Þorgeir fór upp meö ás og spilaöi meira hjarta. Tapaö spil. Getur þú lesandi góöur eitthvaö hjálpaö Messina? Hendur A/V: A5 G87 ADG7 K10862 KG63 D952 G104 9 VinningsleiÖin er aö spila út spaöakóng I 2. slag. Vestur veröur þá aö drepa á ásinn, spilar tlgli, tekiö á ás, spaöa- drottningu spilaö og meiri spaöa, trompaö meö ásnum, laufadrottning tekin og lauf inn á kóng. Spaöatlu nú spilaö og tigultlu hent I. Sama er hvaö vörnin gerir. Hún fær aöeins laufagosann. Falleg vörn hjá Þorgeiri. A hinu boröinu spÚuöu Hjalti og Asmundur aöeins 3 spaöa, unnir fimm, eöa 7 stig til lslands. Leiknum lauk 65-64 fyrir Island, 10-10. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Það var til einhvers að eignast bróður! útvarp fimmtudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forystu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á Míabellueyju” eftir Björn Rönningen I þýöingu Jóhönnu Þráinsdóttur (0). 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Islensk tónlist. Rögn- valdur Sigurjónsson leikur Píanósónötu eftir Leif Þór- arinsson. Ellsabet Erlings- dóttir syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Emil Thorodd- sen og Þórarin Jónsson. Kristinn Gestsson leikur á planó og Guöný Guömunds- dóttir á fiölu. 11.00 Verslun og vlöskiptl. Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Morguntónieikar. Péter Pongrácz og Sinfónluhljóm- sveit ungverska útvarpsins leika óbókonsert I C-dúr eft- ir Joseph Haydn, János Sándor stj. — Enska kammersveitin leikur Hljómsveitarþætti eftir Jean-Baptiste Lully, Ray- mond Leppard stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan: „Fyrsta greifa frúin af Wessex”, eftir Thomas Hardy. Einar H. Kvaran þýddi. Auöur Jóns- dóttir les (3). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur „Síödegi fánans”, eftir Claude Debussy, Pierra Monteux stj. — Basia Retchitzka, Patrick Crispini, Christiane Gabler, kór, barnakór og Kammersveit I Lucern flytja „Vorleiki”, söngva- svltu eftir Emile Jaques- Dalcroze, Robert Mermoud stj. 17.20 Tónhorniö.Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympfuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.45 Sumarvaka. a. Einsöng- ur: Inga Marla Eyjólfsdótt ir syngur íslensk lög, Guö- rún Kristinsdóttir leikur á planó. b. Myndskerinn mikli á Valþjófsstaö, Gunnar Stefánsson les ritgerö eftir Baröa Guömundsson fyrr- um þjóöskjalavörö. c. Landskunnur hagyröingur og safnari. Agúst VigfUsson segir frá Andrési Valberg og fer meö vlsur eftir hann. d. Laxakisturnar á Laxa- mýri. Erlingur Davíösson flytur frásögu skráöa eftir Jóni Sigurössyni húsasmiö á Dalvík. 21.15 Leikrit: „Tveggja manna tal kvöldiö fyrir rétt- arhöldin”, eftir Oldrich Danek. Þýöandi: Asthildur Egilson. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Aöur útv. 1969. Persónur og leik- endur: Akærandinn, Rúrik Haraldsson. Prófessorinn, Þorsteinn O. Stephensen. Hjúkrunarkonan, Helga Jónsdóttir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Iönbyltingin á Englandi. Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri flytur erindi. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengið NR. 135 — 21. júll 1980. Kaup Saia 1 Bandarlkjadollar.........................489,50 490,60 1 Sterllngsnund ......................... 1162,60 1165.20 1 Kanadadollar............................ 424.70 425.70 100 Danskar krónur .................... ' 9087.10 9107.50 100 Norskar krónur ...................... 10185.20 10208.10 100 Sænskar krónur ...................... 11896.40 11923.10 100 Finnsk mörk ......................... 13601.00 13631.60 100 Franskir frankar................... 12108.10 12135.30 100 Belg. frankar ........................ 1755.70 1759.70 100 Svissn. fránkar..................... 30632.00 30700.90 100 Gyllini ........................... 25700.30 25758.00 100 V.-þýsk mörk ........................ 28124.10 28187.30 100 Lirur................................... 59.09 59.22 100 Austurr.Sch........................... 3965.15 3974.05 100 Escudos.............................. 1003.10 1005.30 100 Pesetar ..........................., 690.40 -692.00 100 Yen................•................ 222.85 222.36 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindl) 14/1 649.83 651.30 frskt pund * 1055.00 1057.40

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.