Þjóðviljinn - 07.08.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.08.1980, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJ6ÐVILJINN Fimmtudagur 7. ágtist 1980. Varúlfurinn CLIFFORD EVANS OLIVER REED YVONNE ROMAIN Spennandi hrollvekja i litum. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Vængir næturinnar (Nightwing) Hrikaleg og mjög spennandi ný amerlsk kvikmynd I litum. Leikstjóri Arthur Hiller. Aöal- hlutverk Nick Manusco, David Warner, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnum. LAUGARÁ8 B I O Fanginn i Zenda Ný mjög skemmtileg banda- rlsk gamanmynd byggö á sögu Antiny Hopés. Ein af slöustu myndum sem Peter Sellers lék I. Aöalhlutverk: Peter Sell- ers -f Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Haustsónatan Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikiö lof blógesta og gagnrýnenda. Meö aöalhlutverk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRII) BERGMAN og LIV ULMAN. lslenskur texti. + + + + + + Esktrablaöiö. + + + + + B.T. Sýnd kl. 7. Bílbeltin hafa bjarga ||U^FEROAR 7 Snilldarvel gerö mynd, leik- stýrö af ítalska meistaranum LUCINO VISCONTI. Myndir hefur hlotiö mikiö lof og mikla aösókn allsstaöar sem hún hefur veriö sýnd. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. TÓNABfÓ Sími 31182 Skot i myrkri (A shot in the dark) Hinn ógleymanlegi Peter Sell- ers I sinu frægasta hlutverki sem Inspector Clusseau. Aðalhlutverk: Peter Sellers. Leikstjóri: Blake Edwalds. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. „ Kapp er best meö for- sjá!" ■y «f BREAKING AWAY Ný bráöskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Century-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr ,,menntó”; hver meö sína delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvenna- fara og 10 glra keppnisreiö- hjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum i Banda- rikjunum á slöasta ári. Leikstjóri: Peter Yates. Aöalhlutverk: Dennis Christo- pher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Sími 11475 Maður, kona og banki ■mW'f Bráöskemmtileg ný bandarísk kvikmynd meö Donald Sutherland, Brooke Adams. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ti 19 OOO salur/. Vesalingarnir MlSERkBLES Aíbragðsspennandi, vel geró og leikin ný ensk kvikmyndun á hinni vlðfrægu og sigildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan, Anthony Perkins. Leikstjóri: Glenn Jordan. Sýnd kl. 3, 6 og 9. -------salur . I eldlínunni. Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren, James Coburn. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl, 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -------salu-'Saí--------- Gullræsið Spennandi litmynd: byggð á sönnum atburðum Aðalhlutverk McShane Sýnd kl. 3.10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. ■ salur Ð- Strandlíf Léttog bráöskemmtileg ný lit- mynd meö Dennis Christop- her— Saymor Cassel. Sýnd kl. 3.15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. AL/b’ TUfiBÆ J ARfí[{J Slml 11384 Loftsteinninn apótek Næturvarsla í apótekum Reykjavíkur vikuna 1. ágúst — 7. ágúst er I Reykja- víkur Apóteki og Borgar Apó- teki. Nætur og helgidaga- varsla er I Reykjavlkur Apó- teki Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk — slmi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes— similllOO Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi l ll 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspítalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitalans: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin— alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. ;9.30—20.00. Barnaspltali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl. Kosningagetraun Frjálsíþróttasambands Islands Eftirtalin númer hlutu vinning i kosningagetraun Frjálsiþróttasambands Islands 1980: 15335 — 24519 — 28838 — 28929 — 31512 — 34101 — 36010 Andviröi seldra miöa var 7.011.000 kr. og nema vinn- ingar 20% af þeirri upphæö eöa 1.402.200 kr. Handhafar ofangreindra getraunaseöla fá þvi 200.314 kr. hver I sinn hlut. Samkvæmt endanlegum úr- slitum sem Hæstiréttur lét út ganga hlaut Vigdis Finnboga- dóttir 33,7% atkvæöa. FRí Minningakort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Reykjavlkur Apótek, Austur- stræti 16. Garös Apótek, Sogavegi 108. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Verslunin Búöageröi 10. Bókabúöin, Alfheimum 6. BókabúÖ Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaöaveg. Bókabúöin Embla, Drafnar- felli 10. Bókabúö Safamýrar, Háa- leitisbraut 58—60. Skrifstofu Sjálfsbjargar félags fatlaöra, Hátúni 12. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins Strand- götu 31. Valtýr Guömundsson, öldu1 götu 9. Kópavogur: Pósthúsiö Kópavogi Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þver- holti. ferdir — 10 km. í þvermál, fellur á jöröina eftir 6 daga — óvenjuspennandi og mjög viöburöarrik, ný, bandarísk stórmynd I litum og Cinema Scope. AÐALHLUTVERK; SEAN CONNERY, NATALIE WOOD, KARL MALDEN, BRIAN KEITH, HENRY FONDA. tsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Slmi 43500 ((Jtvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) //Þrælasalarnir" geysivinsælu sjónvarpsþátta „Rætur” SÝND A BREIÐTJ ALDI MED NÝJUM SÝNINGAR- VÉLUM. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 16 ára tsl. texti. Sföasti sýningardagur Midnight desire Erótlsk mynd af djarfara tag- inu. Sýnd kl. 11 Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára aldurs. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirfks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Ivleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö— helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 812C0, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um íækna og lyija-’ þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga fró klT 17.0U — 18.00, ftfmi 2 24 14. tiFkynningrJr AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl.8.30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 — 14.30 —16.00 ( — 17.30 — 19.00 1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga. þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi.sfmi 2275 Skrifstofan AkranesijSÍ.mi 1095 AfgreiÖsla Rvk., slmar 16420 og 16050. Landssamtökin Þroskahjálp 15. júll var dregiö i almanaks- happdrætti Þroskahjálpar. Upp kom nr. 8514 Nr. I jan. 8232 — i febr. 6036 — í apríl nr. 5667 I maf nr. 7917 — I júnl nr. 1277 — hefur ekki veriö vitjaö. Sumarleyfisferöir: 1. 8.-15. ágúst: Borgarfjöröur eystri. (8 dagar) 2. 8.-17. ágúst: Landmanna- laugar — Þórsmörk (10 dag- ar) 3. 15.-20. ágúst: Alftavatn — Hrafntinnusker — Þórsmörk (6 dagar) 28.-31. ágúst (4 dagar) — Noröur fyrir Hofsjökul. PantiÖ farmiöa timanlega. Allar upplýsingar á skrifstof- unni, öldugötu 3. spil dagsins A EM I Ostende ’73 fengu lslendingar stærstu tölu móts- ins. Geröist þaö I leik viö Li- banon. Spiliö birtist I móts- blaöinu: 6 D10742 A 9876 AD2 AKG9 KG10986 7542 K1052 G4 93 1074 1 lokaöa 853 D3 AD3 KG865 salnum varö Liban- inn Merhy sagnhafi I 4 spöö- um, sem Páll Bergsson I Austri doblaöi, en Vestur Jón Asbjörnsson haföi „ströggl- aö” á hjarta. Libaninn ,,re- doblaöi” án umhugsunar, ákveöinn mjög. Austur spilaöi út hjarta og sagnhafi spilaöi siöan tlgli og svínaöi drottn- ingu og Vestur spilaöi aftur hjarta. Sagnhafi trompaöi, fór inn á laufagosa og spilaöi trompi, sem Páll fékk á gosa. Páll tók nú ás og kóng i trompi og spilaöi hjarta. Gat sagnhafi nú fengiö 7 slagi (ath.). en hann tók ekki á tigulásinn, heldur spilaöi laufinu I fjoröa sinn, sem Páll trompaöi og Vesturátti afganginn á hjarta. Fjórir niöur, redoblaöir geröu 2200 til A/V. Sjaldgæf tala þaö i landsleik. A hinu boröinu voru einnig spilaöir 4 spaöar (Asmundur- Hjalti) en ódoblaöir, 3 niöur. Gaf spiliö því 18 stig til ls- lands, sem vann leikinn 112-74 (fjör) eöa 18-2. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Segðu honum að hætta að kalla mig Svínku! útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Firnrn litlar, krumpaöar blöörur” eftir Birgit Berg- kvist. Helga Haröardóttir les þýöingu sina (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Adal- berto Borioli og Mirna Miglioranzi-Borioli leika Sónötu i F-dúr fyrir munn- hörpu og sembal eftir Francesco Maria Verachini / Ludwig Streicher og Kammersveitin i Innsbruck leika Kontrabassa-konsert i D-dúr eftir Johann Baptist Vanhal, Othmar Costa stj. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Morguntónleikar, — frh. Fílharmoniusveitin í Vin leikur „Fingalshelli”, for- leik op. 26 eftir Felix Mendelssohn, Rudolf Kempe stj. og Sinfóníu nr. 2 i B-dúr eftir Frnaz Schu- bert. Istvan Keresz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” efti Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (7). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistdnleikar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur ,L-æti”, hljóm- sveitarverk eftir Þorkel Sigurbjömsson, Jindrich Rohan stj. / Filharmoniu- sveitin i Stokkhólmi leikur Sinfóniu i g-moll op. 34 eftir Wilhelm Stenhammar, Tor Mann stj. 17.20 Tónhorniö. Sverrir Gauti Diego stjórnar þætt- inum. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frettir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson cand mag. flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Ein- söngur: Magnús Jónsson- syngur islensk lög. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Regn á Bláskóga- heiöi.Gunnar Stefánsson les fyrri hluta riggeröar eftir Baröa Guömundsson. c. (Jr tösku landpóstsins. Valdi- mar Lárusson les visur eftir Dagbjart Björgvin Gislason frá Patreksfiröi. d. Þjóöar- íþrótt Vestmannaeyinga: Aö siga I björg. Vigfús Ólafsson kennari flytur frá- söguþátt. 21.00 Leikrit: „Hann skrifaöi hennar skuld i sandinn” eftir GuÖmund G. Hagalin. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Kona aö austan...Sigriöur Hagalln, Húsbóndinn...Rúrik Haraldsson, Húsfreyjan.... Jónlna H. Jónsdóttir. Guji litli.... Guömundur Klem- enzson. 21.40 Frá listahátlö f Reykja- vik f vor. Fiölutónleikar Pauls Zukofskys i Bústaöa- kirkju 9. júni. Leikiö tón- verkiö „Cheap Imitation” eftir John Cage. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þróun utanrfkismála- stefnu Kfnverja. Kristján Guölaugsson flytur erindi. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengið Gengisskráning 31. júlí 1980 Kaup Saia 1 'BandarlkjadollaV................. l.Stcrlingspund ........................ 1 Kanadadollar....................... 100 Danskar krónur ..................... 100 Norskar krónur ..................... 100 Sænskar krónur ..................... 100 Finnsk mörk ........................ 100 Franskir frankar.................... 100 Belg. frankar....................... 100 Svissn. frankar..................... 100 Gyllini ............................ 100 V.-þýsk mörk ....................... 100 Lirur............................... 100 Austurr. Sch........................ 100 Escudos............................. 100 Peselar ............................ 100 Yen................................. 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 írskt pund 492,00 1150,30 421.80 8914,25 10029,95 11781,60 13446,30 11906,35 1725,70 29755,10 25282,65 27570,75 58,49 3887,80 985,00 683.80 216,12 647,98 1037,90 493,10 1152,90 422,70 8934,15 10052,35 11807,90 13476,40 11932,95 1729,60 29821,60 25339,15 .27632,35 58,63 3896,50 987,20 685,30 216,60 649,41 1040,20

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.