Þjóðviljinn - 07.08.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.08.1980, Blaðsíða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. ágúst 1980. Fimmtudagur 7. ágúst 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Að bera saman bækur sínar Bókaforlög kvenna vitt um veröld Nú eru flestar konurnar sem sóttu óopinberu kvennardöstefn- una hér horfnar til sins heima, enda ráöstefnunni lokiö. Er heimurinn nokkru baettari þótt þessar fimm þúsund konur hafi hittst hér? Eru ekki jafnmargir sem deyja úr hungri daglega og áöur? Hefur ólæsum fækkaö? Er kvennakúgunin ekki nákvæmlega jafn þrúgandi og fyrir hálfum mánuöi?Þess er vart aö vænta aö svona ráöstefna setji stórt strik I reikning Alþjóöabankans eöa Efnahagsbandalagsins. En þótt heimurinn hafi ekki tekiö neinni stökkbreytingu á tveim vikum, er fyllsta ástæöa tii aö rifja upp þaö sem fram fór i litiu herbergi á Politiskolen seinni viku ráöstefn- unnar. Þar voru haldnir fundir um bóka- og blaöaútgáfustarfsemi kvenna og voru þeir skipulagöir af danska forlaginu „Kvinde- tryk”. A þessa fundi voru mættar konur sem eru i forsvari fyrir kvennaforlög viöa i löndum hins vestræna efnahagskerfis, þ.e. Danmörku, Svíþjóö, Englandi, Frakklandi, Þýskalandi, Austur- rlki, Sviss, Spáni, Bandarikj- unum og Japan. Aö sjálfsögöu eru kvennaforlög viöar og einnig fleira en eitt I sumum ofangreind- ura landa. Hver er stefnan? Erindi kvennanna var aö bera saman bækur sinar I eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Þaö er svo mikill styrkur I þvi fólginn, fyrir þærsem vinna aö þessari útgáfu- starfsemi, aö vita aö þær eru ekki aö dútla hver I slnu einangraöa horni heldur aö Utgáfustarfsemi er oröinn drjúgur þáttur kvenn- ferlsisbaráttunnar. Fundirnir fjölluöu m.a. um hve nauösynlegt væri aö verk kvenna væru gefin út án þess aö fara I gegnum ritskoö- un karlveldisins. Hver tengsl for- laganna væru viö kvennahreyf- ingarnar i viökomandi löndum. Hver tengsl útgáfufyrirtækjanna væru viö þau sem gefa út „vinstri” verk. Þaö var rætt um hver kvennapólitik forlaganna væri og hver væri þeirra pólitiska hugmyndafræöi. Og aö sjálfsögöu var rætt um fjárhaginn, dreif- ingarmál, auglýsingar og gæöi bókanna. Samvinna var til um- ræöu. Aö skiptast á útgáfurétti og hafa samvinnu meö þýðingar. Jafnvel hvort hægt væri aö koma upp einhvers konar alþjóölegri dreifingarmiðstöð. Tvo eftirmiö- daga var lesiö upp úr „fram- leiöslunni” á Glyptótekinu. Fremur en aö reyna aö endur- segja þessar umræöur nánar ætla égaökynna helstuforlögin. Aftan viönafn hvers forlags er heimilis- fang þess, til hagræöis þeim er skyldu hafa löngun til aö skrifa þeim og fá sendan bókalista og upplýsingar. Kvennaforlög KVINDETRYK (Vesterbrogade 31, 2 tv, 1620 Köbenhavn V, Dan- mörku) samanstendur af þrem hópum. Forlagshópur sem vinnur alla vinnu varöandi sjálfa útgáfu- starfsemina og gefur Ut meölima- blaö. Hópur sem samanstendur af þeim sem skrifa sjálfar og svo þeim sem ekki gerir annaö en aö styrkja starfsemina meö þvl aö Gaye Kynoch og Inger Grosen frá Kvindetryk borga meðlimagjald. A þeim tveim árum sem Kvindetryk hefur starfaö hafa veriö gefnar út sex bækur, ljóö og skáldsögur. FRAUENOFFENSIVE (Kellerstrasse 39, 8 Miinchen 80, Þýskalandi) varstofnaö áriö 1974 af 18 konum frá hinum ýmsu kvennahreyfingum I Þýskalandi og var þetta fyrsta kvennafor- lagiö þar. Þær hafa gefið út á milli 40 og 50 bækur en af þeim hafa 2/3 veriö þýöingar. NU eru 6 konur eftir af upprunalega hópn- um og er þetta þeirra aðalstarf. Tii skamms ti'ma voru ákvarö- anir varöandi útgáfu teknar af heildinni en U gefa þær út 12 bæk- ur á ári og innan þess ramma get- ur hver og ein ákveöiö hvaö henni finnst mest áriðandi að gefa út. Þær gefa út skáldrit og fræöirit tengd feminisma. Bækurnar eru seldar I almennum bókaversl- unum og I kvennabókabúöunum sem eru nú um 20 I Þýskalandi. Litill er heimurinn THE FEMINIST JAPAN (Seien Building 5f 1-3-2, Kita-Aoyama, Minato-Ku, Tokyo, Japan 107). Þetta er timarit sem hefur komiö út i' 14 tölublööum á japönsku og 2 alþjóölegum útgáfum á ensku. Stofnandi 1977 var Atsumi Ikuko, sem kennir enskar og banda- rlskar bókmenntir viö háskóla I Tokyo. TIu konur eru I ritnefnd blaösins og eru þær sérfræðingar á ýmsum sviöum kvennarann- sókna. Fyrsta blaöiö þeirra seldist I 20 þús. eintökum, „en þaö stafaði bara af forvitni þvi forslöumynd- in var af Yoko Ono”, sagöi At- Atsumi Ikuko frá The Feminist Japan sumi. Þaö hefur gengiö á ýmsu meö fjármálin en nú er oröinn sæmilegur áhugi fyrir þvl i Japan og hvert tölublað kemur Ut i 6-9 þús. eintökum. Ég hef aöeins séö seinna alþjóölega blaöiö og verö aö segja aö þaö er sérstaklega vandaö. 1 þvl eru yfir 30 greinar sem falla I fjóra flokka: „Ævir japnaksra kvenna”, „Konur i Aslu frá feministisku sjónar- horni”, „Konurog japönsk menn- ing” og „Japanskur feminismi, kenning og framkvæmd”. Og enn einu sinni sannast hve heimurinr, er orðinn lítill þvl höfundur greinarinnar „Klnverskar konur, frá áþján til jafnréttis” er mörg- um Islendingum góökunnur, Ragnar Baldursson sem stundaöi nám viö Peking-háskóla i fjögur ár. Byltingin með stórum staf MIDMARCH ASSOCIATES (P.O.Box 3304, Grand Central Station, N.Y. N.Y. 10163, USA) gefur út „Women Artists News” tiusinnum á ári og aö aukiýmsar bækur um eöa tengdar konum I sjónlistum. HÖNSETRYK (GodthSbsvej 15 A, 3060 Espergærde, Danmörku) Kirsten Hofstatter stofnaði þetta forlag fyrir nokkrum árum til aö gefa útþaö sem hún kallar „bylt- ingarsinnaöa prjónauppskrifta- bók” sem vinstra-forlagið „Rauöi haninn” neitaði algerlega aö koma nálægt útgáfu á. Þessi fyrsta bók seldist 110 þús. eintök- um fyrstu mánuðina og varö grundvöllur aö annarri útgáfu- starfsemi. Hún hefur gefið út þýö- ingar á verkum Kate Millet, Alexöndru Kollontaj og fleiri. Nú er hún meö ljóöabók sem fjallar um nauögun I deiglunni og er höfundurinn kona sem hefur unn- iö 1 16 ár I lögreglunni. SHEBA FEMINIST PUBLISH- ERS( 183 Swaton Road, London E 3,Englandi) er nýstofnaö forlag I London af nokkrum konum sem tengdar eru timaritinu Spare Rib. Atta bækur eru nýútkomnar eöa um þaö bil aö koma Ut hjá þeim. Þær eru meö svo sundurleitu efni sem feministískum teiknimynda- serium og bók sem fjallar um kynlif kvenna frá nýju sjónar- horni. PERSEPHONE PRESS (P.O. Box 7222, Watertown, Mass. 02172, USA) var stofnað ’76 og rekiö af hópi lesbískra feminista. Þær sögöu aö þaö sem heföi veru- lega staöiö I vegi fyrir byltingunni væri ritskoðun á verkum þeirra. Og þegar þær tala um Byltinguna eiga þær viö lesbíska byltingu! Hvaða hlutverk þær ætla körlum eftir Byltingu er mér ekki kunnugt um en mér virtist bylt- ingarstarfið ekkikomiö lengra en svo aö ég held aö öllum körlum sé óhætt aö vera óvopnaöir á al- mannafæri I náinni framtlö, — aö minnsta kosti I björtu. Fyrsta bókin sem þær gáfu út var „A Feminist Tarot” og fjallar fiún um hvernig eigi aö leggja og lesa úr Tarot-spilum á feministískan hátt. Þær sögöu eina af seinni bókunum vera oröna „sigilda neöanjaröarbók” (underground Framhald á bls. 13 Pat MacGloin og Gloria Greenfield frá Persephone Press (Jr hráefnum sem kosta 63 þús kr. má búa til vöru sem selst á 50 miljón- ir. Nýtt eiturlyf- englaryk gerir mikinn usla Nýtt eiturlyf gerir mikinn usla i Bandarikj- unum um þessar mundir, Það heitir Phercyclidin, skamm- stafað PCP, hvitt duft, ættað úr dýralækn- ingum, sem hefur hin róttækustu áhrif á heila- frumurnar og getur hleypt i menn æði miklu svo að þeir misþyrma sjálfum sér og öðrum á herfilegasta hátt: dæmi er til þess að maður undir áhrifum PCP hafi klórað úr sér augun. En lyf þetta, sem gengur undir nafninu „Englaryk”, nýtur feikna vinsælda á eiturlyfja- markaöinum. Tlundi hverBanda- rikjamaöur á aldrinum 12-25 ára hefur prófaö þaö. 1 fyrra létust 120 manns sem háöir voru þessu lyfi. Þeir eiga þaö til aö fremja hin undarlegustu sjálfsmorö: henda sér ofan af húsþökum, höggva sig I fæturna meö exi, leggjast ró- legir á járnbrautarteina. Vegna þess, aö allt samhengi er truflaö l tilveru þeirra: þeim finnst einatt aö þeir séu horfnir Ur llkamanum. Sumir sjá hinar skelfilegustu sýnir: fólk breytist I skrimsli, bllar I drriia. Englarykiö virkar nefnilega meö mjög róttækum hætti á heil- ann og kemur I veg fyrir aö hann geti greintá milli upplýsinga sem berast um augu og eyru eöa nef oghugsana og tilfinninga innri og ytri veruleiki hrærast saman i óskapnaöi veruleika og Imynd- unar. Lyfjafirmaö Davis and Comp- any bjó lyf þetta fyrst til fyrir fimmtán árum og átti þaö aö stilla kvalir eftir uppskuröi. Skömmu síöar fóru aö berast fregnir af undarlegustu auka- verkunum lyfsins á þá sem þaö fengu. Siðan 1965 hefur veriö bannaö aö nota þaö nema á dýr — t.d. sem róandi meöal á sláturfé. En slöan 1974 hefur englaryk veriö á ólöglegum eiturlyfja- markaöi og er nú auöfengnasta flkniefni sem til er næst á eftir alkóhóli og marihuana. Margar leynilegar efnageröir sem áöur framleiddu LSD eöa amfetamln hafa söðlaöum ogbúa nú til PCP, enda er sú framleiösla nú gróöa- vænlegasti atvinnuvegur sem um getur.tJrhráefnum sem kosta 125 dollara getur hver efnafræöi- stUdent búiö til englaryk sem selt ágötunnifyrir um þaö bil 100 þús- und dollara. „Ferðirnar” standa I um þaö bil 48 sólarhringa Þeir sem taka PCP heyra undarlegar raddir og furöulega tónlist. Mörgum finnst þeir vera djöfullinn sjálfur meöan leikurinn stendur hæst. Lyfið leysir einattUr læðingi magnaöar sjálfstortimingarhvatir, sem fyrr var sagt frá, og neytendur engla- ryks geta hakkaö sig I spaö eins og ekkert sé vegna kvalastillandi áhrifa lyfsins. Ýmsir menn sérfróöir telja þaö undarlegast viö vinsældir þessa fikniefnis, aö áhrifin eru ekki þægileg. Veislugestir hjá Nastösju heilsa griöarmikilli rússneskri brúöu. Sápuballett um Idjót Dostoéfskís Valerí Panof heitir rússneskur dansari og dansahöfundur, einn þeirra sem hafa neitaö aö snúa heim eftir dansferö á Vesturlönd- um. Hann hefur nýlega ráöist i mikiö metnaöartiltæki: aö setja á sviö ballett sem byggir á hinni mikiu skáldsögu Dostoéfskis Id- jótinn, Fábjáninn. Flestum mundi þykja það óðs manns æöi aö reyna aö lýsa I ball- et hinum mælsku persónum Dostoéfskls, þeim undarlegu sálarraunum sem hann hefur yndi af aö flækja þær i — en Rússar láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna I þessum efnum. Þeir hafa bæöi heima fyrir og er- lendis tekiö hverja skáldsöguna á fætur annarri úr hinu auöuga ritsafni nitjándu aldar og breytt I balletta eöa óperur. 1 Bolsjoj leik- húsinu dansar Pllsetskaja önnu Kareninu og þar syngja menn fimm tima óperu sem byggð er á einhverri stærstu skáldsögu heims, Striöi og friöi. Ekki fær ballett Panofs góöa dóma I Newsweek, en nýlega kom Panof meö Berlinarballettinn til New York og sýndi verk sitt þar. Gagnrýnanda tlmaritsins finnst aö Panof reyni alltof mikiö og meö alltof einfeldningslegum lát- bragösleik aö endursegja skáld- söguna I staö þess að reyna aö láta hana veröa fyrst og fremst kveikju aö nýju og fersku verki. Newsweek finnst útkoman einna helst minna á þaö sem Amerik- anar kalla „sápuóperu”. Dansararnir eru ekki af lakara taginu. Sjálfur Rúdolf Núréef fer meö hlutverk Misjklns fursta, þessa undarlega „fábjána”, sem skilur aðra menn betur en þeir geta nokkurn tima sjálfir, en er samt ófær um aö taka þátt I þeirra llfi — enda er hann ekki með öllu af þessum heimi: Misj- kin er nefnilega einskonar rúss- neskur Kristur. Sannarlega væri þaö forvitnilegt aö sjá slika per- sónu I ballet. Panof dansar svo sjálfur hlutverk Rogozjlns kaup- manns, sem er I senn vinur furst- ans og keppinautur hans um ástir Nastösju Fflippovnu'.Eva Evdok- imova) — einnar af þeim konum Dostoéfskis, sem I ofsafengnu stolti munu hvergi slá af ást eöa hatri, eins þótt allur heimur far- ist. Tónlistin er sett saman úr verk- um Sjostakovltsj. Núrééf I hlutverki Misjkins fursta og Eva Evdokimova sem Nastasja Filippovna á dagshrá >Veidimennska i siömenntuðu samfélagi leitast við að halda stofnum veiðidýra i jafnvægi, en markmið grenjavinnslunnar er útrýming Líf og Um níuleytið kom læöan heim. Hún gaggaöi lágt, þriskipt, til aö kalla út yrölingana, áöur en hún var skotin og þrir hvolpar á eftir. Tveir náöu aö skjótast inn meö eitthvert æti sem hún færöi þeim. Þrem stundum slöar, rétt upp úr miönættinu, þegar fuglarnir höföu þagaö um stund, nema karrarnir sem áttu landamerki um skotbyrgiö, þá kom steggur- inn. A hrööu skokki niöur bratta uröina, hvítur en skáldaöur mó- rauöu, svona úfinhæröur sýndist hann heilmikil skepna á hlaup- unum, skottið liöaöist hátt meö prýöi. Stingur viö fótum þegar ég lyfti byssunni, steypist við skotiö tvo þrjá metra undan brekkunni. Þegar ég kem aö finn ég þrjá þrastarunga, lambslegg og litla skinnpjötlu þar sem hann stans- aöi. Margt kemur mér I hug og ber ört aö. Fyrst: Þetta gekk vel, bæöi dýrin unnin. Næst: Hvaö hann er smár, varla stærri en vænn köttur. Og þá mundi ég hvaö Páll Hersteinsson lagöi mikla áherslu á þyngdina f fyrir- lestrinum sinum i haust. Þaö sagöist hann gera vegna þess aö I barnatlma útvarpsins hefði Is- lenska refnum nýlega veriö lýst erlendar bækur Picasso. His Life — His Art. Edited by Domenico Porzio and Marco Valesecchi. Introduction by John Russel. Secker & Warburg 1979. Picasso átti langa og skemmti- lega ævi, fæddist 1881 og dó 1973. Hann var kunnasti listamaöur sinnar tiöar og vart hefur nokkur listmálari átt slíkan feril sem hann. Hann kom öllum á óvart með myndum sinum, slbreytileg- ir stflar og form. Það kom mjög snemma I ljós aö hann var gædd- ur óvenjulegum hæfileikum sem málari. Sextán ára gamall hefur hann vakið athygli gagnrýnenda i Madrid. Þangaö flytur hann 1901 en sama ár aftur til Barcelona. Um þaö leyti hefst „bláa-tlmabil- iö”. 1904 flytur hann til Parlsar til langdvalar. Og þar meö hófst frægöarferill hans. Þetta er mjög hentug bók fyrir þá sem vilja kynna sér ævi og störf listamannsins. Fyrst er rak- iö llfshlaup listamannsins I annálsformi. Siöan skrifar Domenico Porzio um Picasso, grein sem hann nefnir „Gleöin að lifa og skapa”. Marco Valsecchi skrifar um undriö Picasso og slö- an eru teknir karlabrot eftir lista- manninn sjálfan úr viötölum, yfirlýsingum og úr bók sem Hélene Parmelin setti saman 1966, sem heitir „Picasso dit...” Fyrstu dómar um verk lista- mannsins eru birtir, sá fyrsti frá 1901. 164 litmyndir eru prentaðar og 108 svart/hvltar myndir. 1 lok- dauði í bannig. aö hann væri eins og stór hundur meö loðiö skott. Islenskur hundur er eitthvaö um 25 kg á þyngd, allra stærstu hundar um 90 klló. Meðalþyngd refsins er 3 1/2-4 kg. Eru ekki inngrip okkar I villta náttúru oft byggö á viöllka haldgóöri þekkingu og útgekk af barnatimanum? Næst kom þessi hugsun: Þetta eru ekki veiöar, heldur ógeöfellt dráp, likt þvl aö liggja fyrir fugli viö hreiöriö hans. Það er allvlö- tæk regla aö veiöidýr eru friöuö um æxlunartlmann, þannig aö viöhald stofnsins sé tryggt. Hér er þessu öfugt fariö, megináhersla er lögö á aö eyða refnum þegar auöveldast er aö ná til fulloröinna dýrasem ungviöis. Veiöimennska I siömenntuöu samfélagi leitast viö aö halda stofnum veiöidýra I jafnvægi, en markmiö grenja- vinnslunnar er útrýming, og þvl markmiöi hefur vlst verið náö á allstórum svæöum, t.d. Reykja- nesskaga. Hvort sem menn stunda veiðar sér til efnahagslegs ábata eöa sem sport (og sportiö erekkilltill þátturí refaveiöum), þá verður aö gera þá kröfu til þeirra aö þeir tileinki sér þá hóf- semd hugarfarsins sem virðir hlutverk og vægi veiðidýrsins i in eru umsagnir ýmissa sam- tiöarmanna og kunningja Picass- os. John Russel listagagnrýnandi Sunday Times skrifar formála aö bókinni. Europe 1980—1981, Penguin Travel Guides. Stephen Birnbaum editor — Dav- id Walker exccutive editor — Claire Hardiman managing edi- tor — Stacey Chanin — Laurie Nadel associate editors. Penguin Books 1979. Leiöabækur um Evrópu þar sem lýst var helstu leiöum og borgum og stööum voru samdar þegar á miööldum, þá var full þörfsllkra bóka vegna pllagrima- ferða. Nú á dögum er enn meiri þörf fyrir slikar bækur vegna aukins ferðamannastraums um álfuna. Þaö var ekki fyrr en eftir miöja þessa öld, aö feröalög almennings um Evrópu uröu almennar meö tilkomu ódýrari feröa og meö öör- um feröaháttum en áöur tiökuö- ust. Hópferöirnar hófust, þegar feröaskrifstofur og flugfélög hóf- ust handa um fjöldaflutninga feröamannahjarða til þeirra staöa, sem ákjósanlegastir þóttu. Þvi segja höfundar þessarar bók- ar, að full þörf sé á bók sem þess- ari. Feröalög eru nú mun ódyrari en fyrrum, sérstaklega i formi hópferöa, dvöl á dvalarstööum t.d. á Spáni er einnig mun ódyrari eftir aö aöstaöa var mótuö þar til móttöku fjölmennra feröamanna- hópa, meö byggingum hótel- blokka, þar sem hægt er aö halda veröi hóflegu vegna örs streymis, og fjölda þeirra sem notfærir sér aöstöðuna. Höfundarnir gefa mönnum mörg góö ráö,f jalla um undirbún- ing ferðarinnar, nauösynleg skilriki, verö feröa meö flugvél, skipum, bifreiöum eöa járnbraut- um og verölag I hverju landi. Sér- stakir kaflar eru um þá staði urðinni náttúrunni. Hatur á dýrum og út- rýmingarþankar eru andstæöa þeirrar hófsemdar og andstyggö hverjum góöum veiöimanni. Islenski refurinn er eftirsótt veiöidýr, mikilvægur veiöistofn. Stór hópur manna hefur af þvl drjúgar tekjur og ómælda úti- vistargleöi aö leita aö og liggja á grenjum vor hvert. A þessu ári er áætlað skv. fjárlögum, aö sam- eiginlegur beinn kostnaöur rikis oe sveitarfélaga viö eyöingu refa og minka nemi um 60 miljófum króna og mun drjúgur meirihluti af þvi fé fara I refinn. Hér skal ekki aö sinni velt vöngum yfir hver nauösyn er á þessum útlát- um á almenningsfé. Rannsóknir þær sem Páll Hersteinsson er nú aö gera á refnum og lifnaöarhátt- um hans kunna aö gefa mönnum gleggri hugmyndir en viö nú höf- um um raunverulegan eöa Imyndaöan skaöa af völdum refa. Hitt vil ég ætla aö sé sjónarmiö flestra góöra manna aö hernaöur opinberra aöila gegn þessu hljómgjalla og skottprúöa dýri hafi nú boriö helst til mikinn árangur, og þaö þurfi nú á þeirri vernd aö halda er tryggi örugga viökomu stofnsins. Hvernig væri aöfriöa refinn um grenjatlmann? Finnur T. Hjörleifsson Evrópu, þar sem auöveldast er aö stunda ýmiskonar Iþróttir, einnig um frægustu söfn álfunnar og bestu veitingahúsin. Um helm- ingur bókarinnar er helgaöur borgum Evrópu og annar helm- ingur löndum og svæöum álfunn- ar. Upplýsingarnar viröast nokk- uö öruggar, smávillur eru vita- skuld finnanlegar, hjá þvl er ekki hægt aö komast, en þær eru ekki stórvægilegar. Þetta er gott upp- lýsingarit, hér er samanþjappaö þaö efni sem feröamaöurinn þarf á að halda. Þessi nýja gerð Bae- dekers mun henta flestum vel. Knaurs Kulturfúhrer in Farbe — Deutschland. Cber 800 farbige Fotos und Skizz- en sowie 12 Seiten Karten. Droemer Knaur 1976. Þetta er leiösögurit fyrir þá, sem vilja kynna sér þýska list og menningu. Hér er aö finna lýsing- ar á meira en 700 kirkjum, höll- um, köstulum, leikhúsum, lista- söfnum og listaverkum, mynd- um, höggmyndum og listrænum byggingum og minnismerkjum. Efninu er raðaö upp eftir stafrófs röö, borgum og stööum er raöaö eftir stafrófsröö og síðan fjallaö um listastofnanir og listrænar byggingar og verk hvers staöar og borgar. Bókin er sérstaklega ætluð feröamönnum en hana má einnig nota sem upplýsingarrit um þýzka list og listaverk, ekki sist byggingarlist. í bókarlok eru skrár yfir merkustu listamenn, sem minnst er á i bókinni, einnig fylgir skrá um hugtök sem snerta byggingar og málaralist. Bók sem þessi ætti aö vera hentug þeim sem feröast um Þýskaland og sem áhuga hafa á aö kynna sér þýska list og byggingarmáta, en eins og kunnugt er eru ýmsar þýskar borgir og smærri staöir hrein listaverk frá byggingar- fræöilegu sjónarmiöi. Knaur hef- ur gefið út samskonar bækur um Austurriki og ltaliu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.