Þjóðviljinn - 15.08.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.08.1980, Blaðsíða 1
mðvhhnn Föstudagur 15. ágúst 1980—184. tbl. 45. árg. !---------------------1 j Atómstöð að j j öllum búnaði j j SJÁ SÍÐU 4 | ■ ■ L_____________________I Tilboðið felur í sér tekjubót hjá láglaunafólki til viðbótar grunnkaups* hcékkunum og flokkatilfœrslum „Rikisstjórnin samþykkti i dag tillögu mina. um aB bjóBa BSRB aB visitölubætur 1. des. 1980 og 1. mars 1981 veröi meB svokölluöu gólfi er miBist viB 345 þús. króna mánaBarlaun” sagBi Ragnar Arnalds fjármálaráBherra i sam- tali viB ÞjóBviljann. Þetta tilboB rikisstjórnarinnar þýBir aB allir rikisstarfsmenn sem i dag hafa minna en 345 þús. króna mánaöarlaun fá sömu visitölu- bætur og þeir sem hafa 345 þús. króna mánaBarlaunin. Er þvi hér um aö ræöa nokkra tekjubót fyrir hina lægstlaunuBu i BSRB til viö- bótar þeim grunnkaupshækk- unum sem þeir fá. Áöurgreind Hitaveitan fær 18% hækkun Skárra en 13%, en samt of litið, segir viömiöunartala 345 þús. krónur, mun vitaskuld hækka i samræmi viö greiBslur veröbóta. Fjármálaráöherra sagöi aö til- boö rikisstjórnarinnar gæti ekki komiö til framkvæmda 1. sept. næst komandi þar eö sýnt væri aB samningar yröu ekki endanlega afgreiddir fyrr en kæmi fram yfir mánaöamót og auk þess myndi launaútreiningur hefjast eftir 10 daga. Fjármálaráöherra sagBi jafn- framt aB þetta tilboö til BSRB væri sett fram án allra skilyröa en áöur heföi veriö talaö um aö bjóBa gólf meB þvi skilyröi aB þaö kæmi ekki til framkvæmda nema um slikt gólf yröi einnig samiö á almennum vinnumarkaöi. Kristján Thorlacius formaöur BSRB sagöi i samtali viö Þjóö- viljann aö 8 manna viöræöunefnd bandalagsins heföi ekki getaö Fjármálaráðherra býður BSRB „gólf’ i visitölu: Ragnar Arnalds: Tilboöiöum gólf er án skilyröa. fjallaö um tilboö i gær þar eö fresta heföi þurft fundi vegna for- falla i nefndinni. Kristján sagöi aö tilboöiö yröi tekiö fyrir n.k. mánudag á fundi meö sáttanefnd og v iöræöunefnd rikisins. — þm Sömu verðbætur á öll laun undir 345 þúsund Adda Bára Sigfúsdóttir Undirbúningur aö heimilissýningunni 1980 er nú aö komast á fuilt en i gær voru tækin flutt I Laugardalinn á vögnum frá vörugeymslu skriö en sýningin veröur opnuö eftir rétta viku i Laugardalshöllinni. Hafskips i Vatnsmýrinni, þar sem gamla Reykjavikur-Tivoiiiö var Þar veröur reist Tivoli sem áreiöanlega mun njóta mikilla vinsælda fyrir um 20 árum. Ljósm.-EUa. Fulltrúaráð Kennarasambands íslands samþykkir samkomulag BSRB og ríkisins: „Biöleikur í baráttunni” segir Valgeir Gestsson form. Kennarasambands Islands um samkomulagið „Það var samþykkt með yfirgnæfandi meir- hluta i fulltrúarráði Kennarasambands ís- lands að ganga að sam- komulagi BSRB og rik- isins þó mönnum þætti þetta samkomulag ekk- ert sérlega glæsilegt” sagði Valgeir Gestsson formaður Kennarasam- bandsins i samtali við Þjóðviljann i gær. í full- trúaráði sambandsins Aukning slysa Rikisstjórnin sam- þykkti i gær að heimila 18% hækkun á gjald- skr á m Hita veitu Reykjavikur frá og með 1. ágúst en sem kunnugt er fór fyrirtækið fram á 60% hækkun. 1 samþykkt rikisstjórnarinnar segir aö hún sé gerö i trausti þess aö öll hús á veitusvæði hitaveit- unnar veröi tengd viö hitaveituna jafnskjótt og þau eru tilbúin en sem kunnugt er hafa forsvars- menn HR lýst þvi yfir aö mun meiri hækkun sé nauðsynleg til þess aö svo megi veröa. 1 sam- þykkt rikisstjórnarinnar segir einnig aö gerö skuli á vegum iön- aðarráöuneytis og Reykjavikur- borgar áætlun til nokkurra ára um þörf á hækkun á vatnsveröi með hliösjón af áformum um vatnsöflun, stækkun dreifkerfis og aörar framkvæmdir. Adda Bára Sigfúsdóttir, borg- arfulltrúi, sem sæti á i stjórn veitustofnana Reykjavikurborg- ar, sagöi i samtali við Þjóöviljann i gær aö 18% hækkunin væri mun skárri en þau 13% sem Gjald- skrárnefnd lagði til aö leyfö yröi, en þó væri hún of lág. Adda sagöi ekki ljóst hversu langt þessi hækkun myndi duga fyrirtækinu til þess aö ljúka tengingum ný- bygginga við veitukerfið og til borana en stjórn veitustofnana myndi lita á þaö mál strax eftir helgina. — AI íjúlí Umerðin heldur áfram að krefja landsmenn fórna. Þrátt fyrir ýmiskonar áróður i f jölmiðl- um og á öörum vettvangi er ekk- ert lát á umferöarslysum og greinilegt er aö almenningur jafnt sem ökumenn veröa aö taka sigverulega á ef einhver bót á aö veröa i þeim málum. 1 nýjustu slysaskráningu Um- ferðarráös kemur fram aö alls hafa orðið 607 umferöarslys i júlí- mánuöi þessa árs en þau voru 526 i sama mánuöii fýrra. Hér er þvi um aö ræöa 22% aukingu umferð- arslysa mjlli ára i júlimánuöi. Dauöaslys i umferöinni i júlimán- uöi þessa árs eru 3 en voru 6 i sama mánuði i fyrra. Tveir þeirra sem létust i júlimanuöi þessa árs voru ökumenn bifreiða og einn gangandi vegfarandi. Tala slasaöra i júli i ár er 71 en var I sama manúöi i fy rra 65. Þar af hafa 35 hlotið alvarleg meiösli i júli i ár en 33 á sama timabili I fyrra. — áþj eiga sæti 40 manns, en á fundinn i gær mættu 29 manns. „Viö litum á þetta samkomulag sem biöleik iokkar kjarabaráttu” sagöi Valgeir ennfremur ,,og þvi varlögö áþaö áherslaá fundinum aönota næsta samingstima veltil aö undirbúa öfluga kjarabaráttu fyrir samningana 1981. Okkur viröist þaö nokkuð ljóst aö fólk er" ekki tilbúiö I verkfallsaögeröir nú, enda ekki þær aöstæður fyrir hendi er gerir slikt raunhæft. Þaö sem viö metum hvaö mest i þessu samkomulagi eru atriöi eins_og þaö aö nú fáum viö samn- ingsrétt um samningstimann við fáum atvinnuleysisbætur og lif- eyrissjóðslögin eru endurbætt. Varöandi lifeyrissjóöslögin má benda á endurvakningu 95-ára reglunnar og ákvæöi um aö lif- eyrir miðist ekki endilega viö lokastarf, heldur geti starfsmaö- ur sem verið hefur i hærra laun- uðu starfi fyrr á starfsævinni, i þaö minnsta 10 ár, fengiö lifeyri sinn miðaðan viö þaö starf. Viö metum lika töluvert aö nú á aö samræma launastiga BSRB og Valgeir GestssonrMetum samn- ingsrétt um samningstimann, endurbætur á lifeyrisiögum, at- vinnuleysisbætur og samræm- ingu launastiga BHM og BSRB. BHM og sú samræming snertir um 13% okkar félagsmenn” sagöi Valgeir aö lokum. — þm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.