Þjóðviljinn - 15.08.1980, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 15.08.1980, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. ágúst 1980 UOmiUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóðfrelsis (Jtgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans Framkvemdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan ólafsson Fréttastjóri: Vilborg Harftardóttir. > Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. Umsjónarmaóur Sunnudagsblaós: Þórunn Siguröardóttir Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Afgreióslustjóri: Valþór Hlööversson Blaóamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefónsson, Guöjón FriÖriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. iþróttafréttamaóur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson Handrita- og prófarkaiestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöróur:Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa-.Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir. Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir. Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. " útkeyrsla: Sölvi Mágnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. A tómstöð að öllum búnaði # Síðustu tuttugu ár hafa embættis- og stj-órnmála- menn haldið því að almenningi að herstöðin á Miðnes- heiði væri eftirlits- og varnarstöð. Síðast endurtekur ut- anríkisráðuneytið þessa f ullyrðingu í svari sínu við einni af 15 spurningum sem Olafur Ragnar Grímsson beindi til þess í utanríkismálanefnd. „Stöðin í Kef lavík er eftir- lits- og varnarstöð", segir þar. # Hlutur þeirra embættis- og stjórnmálamanna sem af þekkingarskorti eða beinum ásetningi hafa leynt þjóðina hinu rétta um þróun herstöðvarinnar, breytingar á eðli hennar og hlutverki á síðustu 15 árum, er sannarlega aumkunarverður. # I rauninni er ekki um það deilt lengur að herstöðin er að öllum búnaði atómstöð. Flest bendir til þess að um- búðirnar um starfsemina á Vellinum séu með svipuðum hætti og í kjarnorkuhreiðrum annarsstaðar í heiminum. Um það eru hinsvegar deildar meiningar hvort hér hafi verið eða séu kjarnorkuvopn. Bandarískir þingmenn eru ekki í vafa um að á svokölluðum „hættu- og átakatím- um" verði f lutt hingað kjarnavopn og að allt sé til reiðu að veita þeim viðtöku. # Samkvæmt skýrslu öryggismálanefndar má skipta umsögnum erlendra sérfræðinga, rannsóknarmanna og bandarískra þingmanna í þrennt. I fyrsta lagi eru þeir sem telja ólíklegt að hér séu eða verðikjarnavopn. í öðru lagi eru þeir sem tel ja víst að þau verði höf ð hér á hættu- og átakatímum. í þriðja lagi eru svo þeir, þar á meðal tveir fyrrverandi hershöfðingjar í Bandaríkjunum, sem staðhæfa að hér séu kjarnavopn. # Framhjá þessum staðhæfingum er ekki hægt að ganga og þær verður að kanna ofan í kjölinn á sjálfstæð- an hátt hvað sem líður þögn Bandaríkjahers. Það er heldur ekki hægt að ganga f ramhjá þeirri staðreynd að varðgæslu og öryggisbúnaði við Patterson-svæðið á Vell- inum svipar mjög til umbúnaðar við kjarnavopna- geymslur annarsstaðar í heiminum. # Frank Barnaby og Milton Leitenberg hjá Friðar- rannsóknarstofnuninni í Stokkhólmi telja að auðvelt sé að komast að raun um hvort kjarnorkuvopn séu staðsett á Islandi með þvi að kanna hvernig öryggisgæslu vopna sé háttað hér á landi. Þjóðviljinn leggur eindregið til að sérfræðingum sem halda slíku fram sé boðið hingað til lands á vegum isl. stjórnvalda til þess að gera sjálfstæða rannsókn og standa fyrir máli sínu. Sömuleiðis þeim sem staðhæfa að hér séu kjarnorkuvopn. # Kaldastríðs-tónar gerast nú æ magnaðri í samskipt- um austurs og vesturs. I nýjustu hernaðarkenningu Bandaríkjastjórnar er stef nt að ótviræðum yf irburðum í kjarnavopnakapphlaupinu við Sovétmenn, og gert ráð fyrir möguleika á svæðisbundnu atómstríði. í kjölfar siikra kenninga er þrýst á bandamenn Bandaríkjanna að taka á sig aukna áhættu og nýtt hlutverk. I Noregi og Danmörku er þrýst á um nýjar birgðastöðvar og hér á stóraukningu olíubirgða fyrir NATÓ. Endurnýjun kjarn- orkuvopnakerfisins í Vestur-Evrópu er í uppsiglingu og eru f lestir óháðir sérfræðingar þeirrar skoðunar að hún muni stórauka líkur á því að Evrópa verði vígvöllur stór- veldaátaka einu sinni enn. # f Ijósi þessara viðhorfa er það lífshagsmunamál Is- lendinga að þeir hafni þátttöku í vitfirrtum atómvopna- viðbúnaði. I það fen erym við þegar djúpt sokknir fyrir andvaraleysi og ósannsögli NATó-sinna á islandi Keflavikurstöðin er ein af helstu miðstöðvum banda- riska sjóhersins og hefur það hlutverk að miðla upplýs- ingum granda kjarnorkukafbátum og stjórna hugsan- legum vopnaviðskiptum i okkar heimshluta. Vélar setu- liðsins geta borið kjarnorkudjúpsprengjur og kjarnorku- flaugar, AWACS flugvirkið er stjórnstöð sem spannar gríðarstórt athaf nasvæði, og hlustunarstöðvar á Stokks- nesi og Stafnesi eru bæði tengdar sjóköplum og geislum gervitungla. # Hvort sem hér eru kjarnorkuvopn eða ekki er sýnt að Keflavíkurstöðin er könguló í kjarnavopnaneti Banda- ríkjanna á norð-austanverðu Atlantshafi. Vilji islend- ingar bægja frá sér hættu þarf fyrst að knýja fram óyggjandi sannanir fyrir því aö hér séu ekki kjarnavopn, og síðan aðdraga þjóðina markvisst út úr miðdepli hugs- anlegs atómstríðs með áfangaáætlun um brottför hers- ins. Lágmarkskrafa er að kjarnórkustjórnstöðin verði flutt annað sem allra fyrst. — ekh klrippt Engar holur Starfsmenn utanrikisráðu- neytisins hafa_ oftar en einu sinni á liönum árum birt yfirlýs- ingar þar sem þeir hafa fullyrt, aö ekkert i búnaöi Keflavikur- stöðvarinnar likist herstöövum, þar sem kjarnorkuvopn séu geymd. Ætla mætti aö slikar fullyröingar byggöu á þekkingu og alþjóölegum samanburöi, en ýmislegt af þvi sem fram hefur komiö hefur þó boriö vitni um þekkingarskort. Fyrir nokkrum árum var þekkingin ekki á hærra stigi en svo aö þáverandi forstööu- maöur varnarmáladeildar ráöuneytisins sagöist hafa gengiö um allt svæöiö og hvergi séö holur í jöröu fyrir eldflauga- væru oddar þeirra rauömálaöir, en i sjálfu sér væri allt eins hægt aö mála þá i öörum lit ef ætlunin væri, aö þau þekktust ekki.” Þótt Benedikt og Páll Asgeir hafi ekki fundiö „rauöa odda” á göngum sinum um vopna- geymslur á Vellinum er sem- sagt hugsanlegt aö þeim hafi aöeins verið villt sýn meö lita- skiptum Nýr tónn 1 viðtali viö Olaf Egilsson, sendifulltrúa,i Timanum 22. mai sl. kveöur viö nýjan tón frá utanrikisráðuneytinu. Hann segir: „Allstaöar þar sem kjarn- orkuvopn eru geymd, er svo mikill viöbúnaöur i kringum þau, vegn^ öryggis- og varúöar- ráöstafana, aö þaö er útilokaö aö slikt dyijist nokkrum manni.” I lega eöa timabundna geymslu kjarnorkuvopna eöa flutning á þeim vopnum. I framhaldi af þvi yröi herstööin i Keflavik siö- an borin saman við slikar stöövar svo aö ljósar yröu for- sendur og rök embættismanna utanrikisráðuneytisins fyrir þeirri fullyröingu aö herstööin sé I öllu ólik kjarnorkuvopna- stöövum. I svari ráöuneytisins segir aöeins: „Omögulegt að ímynda sér,f „Viöurkennt er aö sérstakar öryggisráöstafanir eru viöhafö- ar hvarvetna þar sem kjarna- vopn eru geymd, þótt nákvæm- ar upplýsingar um umbúnað þeirra og varögæslu séu ekki birtar af hlutaðeigandi aöilum. Taliö er t.d. aö kjarnavopn séu höfö I neöanjaröarbyrgjum og Hér á Patterson-svæöinu er allt meö svipuöum ummerkjum og I kjarnavopnageymslum I herstöövum annarsstaöar. Iskotpalla. Þaö hefur semsé lengi veriö útbreiddur misskiln- ingur hér aö kjarnorkuvopn séu eingöngu tengd risastórum eld- flaugum. Þó lá sú vitneskja á lausu i erlendum ritum aö fram- leiddur hefur veriö fjöldi teg- unda af kjarnavopnum af öll- um stæröum og geröum, þannig aö augun ein nægja ekki til þess aö finna þau öll, hvað þá nákvæmustu leitartæki. Engir „rauðir oddaryy Páll Ásgeir Tryggvason, fyrrv. forstööumaöur varnar- máladeildar, nú sendiherra i Osló, segir i viötali viö Dagblaö- iö 1976: „Ég hef gengiö þarna um allt svæöiö og mér hefur veriö sýnt allt saman, en þarna er ekkert Inema venjulegur vopnabúnaöur sem er I herstöövum af þessari | stærö.” ■ Páll Asgeir var sæll i sinni trú | og taldi firru aö gera ráö fyrir I kjarnorkuvopnum i herstööinni. I 1 ljósi þeirra upplýsinga sem ■ fram hafa komiö siöar er t ástæða til þess aö ætla aö full- I yröingar hans hafi ekki staöiö á | traustum þekkingargrunni. ■ Hiö sama má segja um Bene- I dikt Gröndal þáverandi utan- I rikisráöherra sem sagöi i viötali I viö Timann haustiö 1978: ■ „Ég er þeirrar skoöunar aö I engin kjarnorkuvopn séu geymd hér, enda teldi ég aö það væri | útilokaö aö fela þaö fyrir tslend- ■ ingum ef svo væri.” Svo var aö I skilja á Benedikt aö erfitt væri aö dylja sjálf tólin. 1 skýrslu I öryggismálanefndar er vitnaö i ummæli La Rocque, fyrrv. I hershöföingja, forstööumann CDI i Washington, og gætu þau | rennt stoöum undir fullyröingu > Benedikts þótt veikar séu. t | skýrslunni segir: „Aöspuröur hvernig þekkja mætti kjarn- orkuvopn sagöi La Rocque, aö i útliti væru þau ekki frábrugöin öörum vopnum. Hinsvegar Þetta kemur heim og saman viö skoöun Fránks Barnabys og Milton Leitenbergs hjá Friöar- rannsdknarstofnuninni I Stokk- hólmi I skýrslu öryggismála- nefndar er haft eftir þeim, ab „auövelt sé aö komast aö raun um hvort kjarnorkuvopn séu á tslandi meö þvl aö kanna hvern- ig öryggisgæslu vopna er háttaö hér á landi.” ’ Enda þótt Morgunblaöiö telji Friöarrannsóknarstofnunina I Stokkhólmi og Miöstöö varnar- málaupplýsinga i Washington nánast óalandi og óferjandi hef- ur utanrikisráðuneytiö séð sér þann kost vænstan, að fara i smiöju hjá fyrrnefndu stofnun- inni er þaö svarar spurningum Olafs Ragnars Grimssonar um búnaö setuliösvéla og hvaö þaö sé helst sem geti gefið til kynna tilvist kjarnorkuvopna i her- stöö. Vikist undan svari Sérstaklega var spurt aö þvi hvaða aðferöir væru helst not- aöar til aö dylja flutning á mis- munandi tegundum kjarnorku- vopna. t svari ráöuneytisins segir, að ekki sé hægt aö upp- lýsa um aðferðir til að dylja flutning kjarnorkuvopna, hvort, hvar eöa hvenær um þær sé aö ræöa. Er þó augljóst aö æskilegt væri aö slfk þekking væri til staöar i ráðuneytinu, og vafalit- iö má afla hennar meö eftir- grennslan. t svörum sinum víkst embætti utanrikisráöuneytisins undan þvi aö leggja fram skriflega greinargerö um samanburö sinn á herstöðinni i Keflavik viö kjarnorkustöðvar. Um það var beöiö aö I þeirri greinargerð yröi ýtarleg lýsing á þvi hvaö i starfsemi og búnaöi herstööva gæfi einkum til kynna varan- giröingar, lýsing, varsla, um- > gengnisrelgur o.m.fl. sé meö þeim hætti að til visbendingar megi hafa um að þar séu ekki . einungis geymd venjuleg vopn. Þeir tslendingar sem kunnug- astir eru varnarsvæðunum viö Keflavikurflugvöll hafa ekki , taliö að þar væri um neina sllka ■ staði að ræöa, þvert á móti væri ómögulegt aö imynda. sér hvar slik vopn ættu að vera. Þess ber , og að gæta að islenskir verktak- ■ ar hafa nú i meira en tvo áratugi annast allar framkvæmdir á | Vellinum og er sá mikli fjöldi ■ tslendinga sem hjá þeim hefur ■ starfað þaulkunnugur öllum aö- stæöum.” ■ Hvað skilur | á milli? ■ Nú er þaö spurning hvort ■ embættismenn utanrikisráöu- neytisins brestur frekar imynd- | unarafl eöa þekkingu. t ljós hef- , ur komiö að varögæslu og ■ öryggisbúnaöi viö svokallaö Patterson-svæði á Vellinum svipar mjög til lýsinga á kjarn- ■ orkuvopnageymslum, sem þeir | Barnaby og Leitenberg gefa I I samtölum viö starfsmann | öryggismálanefndar (Sjá Þjóö- • viljann I gær og fyrradag). Þess ■ veröur aö krefjast aö embættis- menn utanrikisráöuneytisins rökstyöji þá niðurstöðu sina aö ■ einungis séu „venjuleg vopn” i vopnageymslum á Patterson - svæöinu og öörum „varnar- svæöum” viö Völlinn. úr þvi aö > þeirsetja fram slika fullyröingu hljóta þeir að geta rökstutt hana. Hvaö skilur i milli varö- gæslu og öryggisbúnaöar Patt- • ersons-'svæöisins og kjarnorku- vopnageymslna i herstöövum annarsstaöar sem styöur þá I fullyröingu aö hér séu ekki, eöa • hafi ekki verib kjarnorkuvopn? —ekh shsrrið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.