Þjóðviljinn - 15.08.1980, Page 7

Þjóðviljinn - 15.08.1980, Page 7
Föstudagur 15. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Félagsmálapakki BSRB-samkomulagsins: ATVINNULEYSISBÆTUR TIL FÉLAGSMANNA BSRB Ákvæöi um frjálsan samningstíma, endurvakningu 95-ára reglunnar, starfsmenntunarsjóð og starfsmannarád A&alsamninganefnd BSRB kemur saman n.k. þriöjudag og tekur þá afstööu til þess hvort mæla eigi meö samþykkt samkomulags BSRB og rlkisins. Þessi mynd er frá fundi nefndarinnar s.l. þriöjudag. Ljósm: EUa. 1 samkomulagi BSRB og rikis- ins er auk kaupliöa samkomu- lagsins gert ráð fyrir ýmsum félagslegum réttarbótum. Máþar nefna ákvæði um atvinnuleysis- bætur, bætt lifeyrissjóöslög, frjálsan samningstima, starfs- menntunarsjóð, og starfsmanna- ráð. Hér á eftir er þessi hluti sam- komulagsins birtur I heild: „Bandalag starfsmanna rikis og bæja og rikisstjórnin gera meö sér eftirfarandi samkomulag um málefni opinberra starfsmanna: 1. Fellt verði úr lögum nr. 29/1976 ákvæði um tveggja ára lág- markssamningstimabil. Lengd samningstimabils verði framveg- is samningsatriði. Gildistimi að- alkjarasamnings þess sem sam- komulagið er tengt verði frá 1. ágúst 1980 til 31. ágúst 1981. 2. Lög nr 29/1976 nái til: 2.1 Sjálfseignastofnana sem starfa i almannaþágu samkvæmt lögum. 2.2 Stofnana sem eru i fjárlögum eða njóta fjarframlaga til launa- greiðslu úr rikissjóöi eöa af dag- gjöldum. 2.3 Sameignarstofnana rikis og sveitarfélaga. Akvæöium þetta veröi sett meö lögum eöa reglugerö eftir þvi sem þörf krefur, enda komi til samþykki viðkomandi stofnana. Atvinnuleysis - bætur 3. Rikiö ábyrgist með laga- setningu, að þeir félagar BSRB, sem ekki njóta ákvæða 14. gr. laga nr. 38/1954, njóti atvinnu- leysisbóta sambærilegra við ann- að launafólk, i samræmi við gild- andi lög og framkvæmd þeirra á hverjum tima. Bótaréttur yrði m.a. háður því skilyröi að at- vinnuiaus starfsmaöur hefði sannanlega ekki neitað annarri vinnu, sem boðist hefði, sbr. 16. gr. laga um atvinnuleysistrygg- ingar og túlkun hennar á liðnum árum. Ekki er stefnt að myndun sjóðs eða greiðslum I sjóð i þessu skyni. Sérstök nefnd ákveði at- vinnuleysisbætur og úrskurði annan ágreining, sem upp kann að koma. Nefndin sé skipuð tveim full- trúum BSRB, einum frá fjár- málaráðuneyti, einum frá Sam- bandi Isl. sveitarfélaga og einum frá Hæstarétti. Starfsmenntunar - sjóöur 4.Stofnaður verði starfsmenntun- arsjóður fyrir starfsmenn rikis- ins innan BSRB og greiði rikis- sjóður sem svarar 0.15% af föst- um mánaðarlaunum félags- manna i sjóðinn. Hlutfall þetta verði endurskoðað árlega miðað við þarfir sjóðsins. Sjóðnum, sem starfi samkvæmt reglugerð staðfestri af stjórn- völdum, ber að tryggja fjárhags- legan grundvöll simenntunar og endurhæfingarnáms opinberra starfsmanna i tengslum við störf þeirra. Markmið sjóðsins eru: 4.1 Aö starfsmenn beri ekki kostnað af né verði fy rir tekjutapi af námi, sem beinlinis er við það miðaö, aö þeir geti tileinkað sér framfarir og tæknibreytingar á sinu sérsviði. 4.2 Aö starfsmenn eigi, án veru- legs kostnaöar, kost á námskeiö- um, sem geri þeim mögulegt að taka aö sér vandasamari störf en þeir gegna. 4.3 Ef störf eru lögð niður vegna tækni eða skipulagsbreytinga, eiga starfsmenn, án tilkostnaðar, kost á endurhæfingarmenntun, sem geri þeim mögulegt að taka að sér önnur störf með óbreyttum tekjumöguleikum. Sérstök nefnd skipuð tveim full- trúum frá hvorum aðila skipu- leggi ná mskeiðshald og annist ráðstöfun fjárins. Starfsmannaráö 5.1 þeim rikisstofnunum þar sém vinna 15 manns eða fleiri, verði komið á fót starfsmannaráöum, sem fjalli um starfstilhögun, og fleiri mál, er varða starfsmenn- ina. Sett veröi reglugerð um skip- un og verkefni starfsmannaráða, sem unnin er af nefnd skipaðri fulltrúum beggja samningsaöila. Hlutastörf eftirlaunafólks 6. Sett verði nefnd til að gera til- lögu um skipan málefna eftir- launafólks og öryrkja, sem feli i sér rýmri heimildir til handa starfsmönnum að halda störfum að hluta eftir að hámarksaldri er náö. 1 þvi sambandi verði m.a. höfð hliðsjón af tillögum nefndar, sem fjallað hefur um endurskoö- un á reglum um aldurshámark starfsmanna Reykjavikurborgar. Aðalstarf Fjármálaráöuneytið mun senda BSRB bréf þess efnis, að fram- vegis verði aöalstarf sbr. 1. gr. laga nr. 29/1976 túlkað á þann veg, að undir það faili hlutastörf, jafnvel þótt þau nái ekki hálfs- dags starfi, enda stundi starfs- maöur fast samfellt starf og hafi ekki á hendi annaö aðalstarf I þjónustu rikisins. Undanþegiö þessari túlkun er sumarvinnu- fólkiö eða aörir i timabundnum afleysingum. r Abyrgð ríkis- sjóðs á lifeyrisgreiðslum 8. Vísað er til samkomulags BSRB og rikisins frá 1. aprfl 1976 um að jafnframt þvi sem Hfeyris- sjóðirnir veröi skyldaöir til að ávaxta 30% af heildarútlánum sinum i verötryggðum skulda- bréfum rikissjóðs, veröi miðað viö að rikissjóður ábyrgist og greiði einungis þann hluta lif- eyrisins, sem lifeyrissjóöirnir geta ekki risið undir með tekjum sinum af vöxtum og veröbótum af þessum 30% af heildarútlánum (verðtryggðum). Viðræður um aörar breytingar á ábyrgð rikissjóðs á lifeyris- greiðslum verði teknar upp, þeg- ar fyrir liggja niðurstöður á út- tekt á stöðu lifeyrissjóöa rikis- starfsmanna, sem trygginga- fræðingur vinnur nú að. Lífeyrissjóðsmál 9.1 Rikisstjórn fellst á, að starfs- menn rlkisins 16 ára og eldri, sem laun taka samkvæmt kjarasamn- ingum BSRB og aöildarfélaga þess, fái aðild að Lifeyrissjóði starfsmanna rikisins, enda sé ekki um að ræða sumarvinnufólk eða aðra i timabundnum afleys- ingum. 9.2Gjaldskylda i32ár veiti2% lif- eyrisréttindi fyrir hvert þeirra árn Eftir að iðgjaldagreiöslu lýkur ávinnst 1% fyrir hvert starfsár til 65ára aldurs og 2% eftir það til 70 ára aldurs. 9.3 Upphæö ellilifeyris er hundr- aðshluti af launum þeim er á hverjum tima fylgja starfi þvi sem sjóðsfélaginn gegndi siðast. Hafi sjóðsfélagi gegnt hærra launuðu starfi eöa störfum i að minnsta kosti 10 ár fyrr á sjóð- félagstima sinum skal miða lif- eyrinn við hæstlaunaða starfiö enda hafi hann gegnt þvi i aö minnsta kosti íoár, ella skal miða við það hæstlaunaða starf sem hann að viöbættum enn hærra launuðum störfum gegndi i aö minnsta kosti 10 ár. 9.4 Fellt veröi úr lifeyrissjóðslög- um ákvæöi um mismunandi ið- gjald. Iðgjald starfsmanna verði framvegis 4% á móti 6% frá vinnuveitanda. Jafnframt veröi felld úr lögum skipting eftirlauna I 21. flokk frá 1.6-2.0% fyrir ár. í staðinn veröi 2% fyrir ár hjá öll- um. 9.5 Sambúðarfólk hafi sama rétt og hjón sbr. 1. grein laga nr. 15/1980, sbr. einnig 12. gr. 4. mgr. frumvarps til Söfnunarsjóðs lif- eyrisréttinda. 9.6 Vaktavinnufólk, það er þeir sjóöfélagar sem hafa vinnutima sem hreyfist meö reglubundnum hætti skal fá rétt til sérstaks við- bótarlifeyris úr Lifeyrissjóði starfsmanna rikisins, enda sé þeim skylt aö greiða iögjald af vaktaálagsgreiðslum til sjóðsins. 9.6.lSamagildium næturveröi og það starfsfólk sem hefur vinnu- skyldu eingöngu á næturnar, það erá tlmabilinu frá kl. 22:00—09.00 og skal þá álagsgreiðslan verða grundvöllur iögjalda og lifeyris- réttinda. 9.6.2 Sjóðfélagi greiði 4% af vaktaálaginu I iðgjöld og launa- greiöandi 6%. 9.6.3 Mánaðarlaun þau sem vaktaálag er miöað við skulu verða viðmiöunarlaun þegar lif- eyrir er ákveðinn og iðgjaldið metið. 9.6.4 Verði horfiðfrá þvi að eitt og sama vaktaálag sé fyrir alla launaflokka eða röskun verði á hlutfalli vaktaálags og við- miöunarlaun ellegar breyting á þvi innan launaflokkakerfisins við hvaða launaflokk vaktaálagið sé miðaö ákvarðar stjórn llfeyris- sjóðsins hver viðmiöunarlaunin skulu vera og þá jafnframt hvort og hvernig umreikna skuli unninn lifeyrisrétt fyrri ára. 9.6.5 Iðgjaldagreiðslur sjóðfélaga af vaktaálagi skulu ár hvert metnar þannig til lifeyrisréttinda aö reiknað sé hvað iðgjalda- greiðslur ársins samsvara margra mánaða iögjaldagreiöslu af viðmiðunarlaunum. 9.6.6 Fyrir jafngildi hverra 12 mánaða iðgjaldagreiöslu ávinnst réttur til lífeyris sem nemur 2% af viðmiöunarlaununum. 9.6.7 Sjóðfélagar sem unniö hafa vaktavinnu á undanförnum árum eiga rétt á að kaupa sér hinn sér- staka viðbótarlifeyrisrétt fyrir slika vinnu frá og meö ársbyrjun 1976. 9.6.8. Iðgjaldsgreiðslurnar fyrir liðinn tima skulu reiknaöar út frá launagreiöslunum eins og þær voru á hverjum tima en um vaxtagreiðslur skal fara eftir reglum sjóösins um þvilikt tilvik. 9.6.9 Starfsmaður á rétt á þvi að kaupa sér sérstakan lifeyrisrétt vegna vaktaálags 2ár til viðbótar rétti samkvæmt næstu málsgrein hér á undan, gegn greiöslu ið- gjalda, sem reiknuð séu sam- kvæmt launatöxtum greiöslu- dags. 9.6.10 Umsóknir um réttindakaup þessi skulu hafa borist stjórn lif- eyrissjóðsins fyrir, árslok 1981, ella fellur réttur til þeirra niður. 9.7 Þegar sjóðfélagi hefur náð þvi að samanlagöur lifaldur og þjón- ustualdur sé 95 ár, hann er oröinn 60ára og lætur af störfum á hann rétt á lifeyri úr sjóönum. Sjóðfélaginn sem notfærir sér þessa reglu skal greiða iögjald til sjóðsins þar til 95 ára markinu er náö. Lifeyrisréttur hans skal vera 2% fyrir hvert iðgjaldagreiðsluár enþóekki meir en 64% aö náðu 95 ára markinu. Iögjaldagreiðsluskylda fellur niður þegar 95 ára markinu er náö. Lifeyrisréttur skal aukast um 2% fyrir hvert ár frá þvi að ið- gjaldagreiðsluskyldu lýkur og þar til taka lifeyris hefst. Notfæri sjóðfélagi sér eigi þessa heimild áður en hann nær 64 ára aldri, skalum iðgjaldagreiöslurhans og lifeyri fara eftir hinni almennu reglu um lifeyri. Sjóöfélagi sem nýtur réttar samkvæmt lögum um lifeyrissjóð starfsmanna rikisins, nr. 23/163 12. gr. 2. málsgr. sbr. lög nr. 101/1943 12. gr. og lög nr. 11/1959 1. gr. 2. málsgr. getur valið ef hann kýs svo, að neita þess réttar fremur en réttar þess sem um ræðir hér að framan. 9.8 Lögum um lifeyrissjóð hjúkrunarkvenna nr. 16/1965 og lögum um lifeyrissjóð barna- kennara nr. 85/1968 skal I sam- ráð viö stjórnir hlutaöeigandi stéttarfélaga breytt til samræmis við þær breytingar, sem sam- komulag þetta gerir ráð fyrir. Bráðabirgðalög 10. Fjármálaráðherra mun tryggja það, þegar samkomulag þetta, sem samninganefndir rikisins og Bandalags starfs- manna rikis og bæja hafa orðiö sammála um, hefur veriö undir- ritaö, ásamt aðalkjarasamningi og hann verið samþykktur af félögum BSRB I allsherjarat- kvæðagreiðslu, að sett verði bráöabirgöalög til lögfestingar á efnisatriðum þeim, sem um ræðir i 1., 2., og 9. tölulið hér að fram- an. Frumvörp aö þeim lögum veröa undirbúin i samráði við BSRB.”

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.