Þjóðviljinn - 15.08.1980, Page 8

Þjóðviljinn - 15.08.1980, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. áglist 1980 Föstudagur 15. ágúst 1980 þjöÐVILJINN — SÍÐA 9 Gamla reiötiskan, karlmaöurinn hefur þófa á hesti sfnum, en konurnar sitja Isöölum. Ekki er annaöaösjá enaöherra- maöurinn á milli þeirra sitji einnig I sööliog hefur undir sér sööulákiæöi. Myndin var gerö um 1830 af August Mayer. í Árbœjarsafni HORFIN FORTIÐ — HORFIN TÍSKA Enskir hnakkar fóru aö berast til landsins um miöja 19. öld. Texti: ká Myndir: Ella og gel „Hann lagöist f feröalög” sagöi amma 1 Brekkukoti um söngvar- ann Garöar Hólm i sögu Halldórs Laxness^Brekkukotsannái, og þaö má til sanns vegar færa aö íslendingar hafa löngum veriö i feröalögum, hvort sem þaö nú taldist ógæfa eöa nauösyn. Forfeöur okkur voru sffeiit á þvengreið um landiö i liösbónum, þingferöum og heimboöum, ef marka má islendingasögurnar. Eftir aö gullöldina leiö tóku viö dómþing, kirkjuferöir, verferöir og kaupstaöaferöir. Allt þurfti aö fara á hestum eöa á tveimur jafn- fljótum, hvort sem sól skein 1 heiöi, regn baröi andlit eöa hriöarbylur byrgöi sýn. Reiömenning er jaín gömul byggö i landinu, þaö þurfti hnakk og beisli, reiötöskur, gjaröir og ólar og reiötiskan breyttist eftir þvi sem aldir liöu. Menn sýndu rikidæmisitteöa fátækt meö reiö- tygjum sinum og þegar fram liöu stundir breyttust feröalög á hestum frá þvi aö vera nauösyn i þaöaöveröa skemmtun. útreiöar leystu kaupstaöaferöir af hólmi. 1 Arbæjarsafni stendur yfir syning á reiötygjum, hnökkum, söölum, sööuláklæöum og fleiru sem reiölistinni tileyrir. Viö gengum þar um fyrir skömmu, blaöamaöurinn meö penna I hönd, en ljósmyndarinn meö linsurnar á lofti, og skal nú greint i máli og myndum frá þvi sem fyrir augu bar i bland viö nokkum fróöleik sem fenginn er úr sýningar- skránni sem þær Nanna Her- mannsson og Mjöll Snæsdóttir hafa tekiö saman. Elstu minjar um reiðtygi Hér á landi eru ekki til neinar minjar um reiötygi frá fyrstu öldum íslandsbyggöar, en á myndum sem til eru erlendis má sjá hermenn og riddara á glæstum fákum, meö reiötygi sem voru i tisku á 11. og 12. öld. Elstu islensku söölarnir eru frá 17. öld og er einn varöveittur I Þjóöminjasafni Dana i Kaup- mannahöfn. Hann er meö háum brikum aö aftan og framan, klæddur látúni. I Þjóöminjasafn- inu i Reykjavik eru gamlir hnakkar meö lágum brikum aö framan, skreyttir meö drifnu látúni. Slikir hnakkar voru i tisku fram á fyrri hluta 19. aldar, þegar enskir hnakkar fóru aö berast til landsins og slógu hina islensku út. Kvensöölar eru kapítuli út af fyrir sig og þeim tengist handa- vinna, vefnaöur og útsaumur sem veröur aö telja til merkilegrar heimalistar. Söölar kvenna voru lengst af þannig aö þær sátu eins og f stól og snéru þvert á hestinn. Elsti kvensööullinn sem til er i Þjóöminjasafninu er frá 1678. Hann er meö háum brikum aö aftan og framan og sveif viö bak konunnar og fótafjöl. Söölarnir voru oft mikiö skreyttir sumir alklæddir drifnu vaömáli, leöur- klæddir og málaö á ieöriö. Stundum var málaö rósamynstur beintá tré eöa þá aö sööullinn var klæddur vaömáli. Um miöja 19. öld fóru aö berast enskir kven- söölar til landsins sem brátt ruddu hinum islensku úr vegi. Þeir voru þannig aö konumar sneru meira fram og voru meö fæturna á ská. Enskir söölar voru I notkun fram yfir 1920, en þá varö algengt aö konur riöu i hnökkum og klæddust reiöbuxum. tkringum reiötygin varö til heil iöngrein, söölasmiöi, en væntan- lega hafa járnsmiöir einnig komiö viö sögu. Heimildir eru til um söölasmiöi fyrr á öldum en fyrstu mennirnir sem sigldu utan til aö læra söölasmlöi voru þeir Tómas Björnsson Beck og Torfi Steinsson um aldamótin 1800 og höföu þeir veruleg áhrif á sööla- smiöi á landinu. Aklæöin sem fylgdu reiö- mennskunni erueitt hiö sérkenni- legasta viö Islensk reiötygi. Til var áklæöi, svo kallaö skafrak, skrautsaumaö klæöi sem lá aftur á lend hestsins. Þá voru til yfirklæöi sem voru lögö yfir hnakkinn og undirdekk úr klæöi eöa vaömáli sem lögö voru undir hnakk eöa sööul. Meö gömlu Islensku söölunum voru notuö svonefnd sööuláklæöi. Þau voru lögö i sööulinn og annar endinn látinn hanga yfir sveifina (bakiö). Aklæöin voru oft meö mynstri, tvö blómaker hvort á sinum enda klæöisins, þannig aö þau snéru rétt þegar klæöiö var lagt á hestínn. I söölunum voru einnig sessur, enda má geta nærri aö oft hefur rassinn veriö aumur eftir langferöir. Mynstrin á klæö- unum hafa þróast á sérstakan hátt á Islandi og eru stórir túli- panar mest áberandi. Allmörg sööuláklæöi hafa varöveist, flest frá 1830-1880. Þess má geta aö ýmis útsaúmsmynstur hafa veriö unnin upp úr sööuláklæöunum og getur aö lita i þar til geröum bókum. Sööuláklæöin eru glitofin eöa glitsaumuö. Þau þóttu stofuprýöi og voru oft notuö til aö tjalda veggi þegar mikiö stóö til. Tíska þeirra ríku Þaö var ekki nóg aö eiga reiö- tygi; heldra fólk og rikir bændur áttu einnig sérstakan fatnaö, meöan fátæk alþýöan varö aö bjargast viö sinn venjulega klæönaö, enda ekki mikill timi til heimsókna eöa feröalaga aö nauösynjalausu. Siöhempa nefndist flik og minnir einna helst á hempu, svipaða þeim sem klerkar báru (og bera), en meö klauf aö aftan. Þá voru á 19. öld notaöar sér- stakar reiöbuxur, klæddar skinni innanfótar, reiösokkar prjónaöir eöa úr skinni. ReiÖkragar voru slár sem náöu niöur á lær. Kaflur hétu stórar kápur viöar og siöar imeð belti um miðju. Siöar fór aö berast hingaö útlend reiötiska, jakkar tvihnepptir meö belti og eftir 1930 komust reiöbuxurnar i tisku likar þeim sem enn tiökast, viöar um lærin, en þröngar aö neöan og kölluöust sportbuxur. Stórbokkar brugðu sér i gerfi enskra lorda og riöu út á sunnu- dögum meö svipu i hönd og flösku i tösku. Reiöfatnaöur kvenna var fyrir- feröarmikill. Til er hempa i Þjóö- minjasafninu lik þeirri sem konur notuöu á 18. og 19. öld. Þær voru siöar, meö löngum þröngum ermum, úr svörtu vaömáli eöa klæöi. Þeim fylgdu háir reið- hattar. Eftir 1850 komust i notkun reiöpils og treyja. Pilsin voru viö, höfö utan yfir annaö piis og oft siö, svo aö þau næöu niður fyrir fótafjölina. Slikur klæönaöur er á sýningunni i Arbæ. Hattar voru og ómissandi, af ýmsum gerðum. Dæmi eru um hatta úr strái eöa hrosshári. Eftir aö konur fóru aö riöa i hnökkum klæddust þær reiötreyjum og buxum og höföu iöulega gúmmistigvél á fótum. Kýrverð kostar það Þaö var eitt og annaö sem þurfti til aö fullkomna myndina, eneins og getur nærri var útbún- aðurinn dýr. Menn sýndu jafnan rikidæmi sitt meö fagurlega búnum reiötygum. Segir I sýn- ingarskránni aö til hafi verið svo vönduö látúnsbúin reiötygi aö reiöinn einn kostaöi kýrverö. I heimildum segir aö slikir gripir hafi veriö i eigu fárra, flestir áttu ekki annað en þófa. Um 1920 kostaöi hnakkur þriöj- ung af ársakupi vinnumanns, en nú er öldin önnur, þaö telst ekki lengur til nauösynja aö eiga reiö- tygi. Hestamennska heyrir nú til Iþrótta og útivistar, enda er islenski hesturinn aftur kominn til vegs og viröingar eftir hálf- geröa atvinnuleysistima I ára- tugi. Hann veröur þó liklega aldrei aftur þarfasti þjónninn eins og fyrr á öldum og reiötygi ekki lengur merki um auölegö og völd, þótt dýr séu. Jódynur i morgunsárið Aö lokum skaJ hér tilfært eitt dæmi um þaö hvernig hestar og klæönaöur voru tákn þeirraryfir- stéttar sem rikti i landinu i hróp- andi ósamræmi viö fátækt og neyö alþýöumanna. Dæmiö er úr Islandsklukku Halidórs Laxness, frá Alþingi á 18. öld: „Nú mátti heyra jódyn bakviö eystri gjárhallinn, og þegar glæpamennirnir geingu framá- milli klettanna sáu þeir mann og' konu riöa meö margt hesta ásamt sveinum moldargöturnar inn vellina i átt til Kaldadals sem skilur landshluta. Þau voru bæöi dökkklædd og hestar þeirra ailir svartir. Hver riöur þar? spuröi sá blindi. Þeir svöruöu: Þar riöur Snæ- friöur islandssól i svörtu,— og hennar ektakærasti Siguröur Sveinsson latinuskáld, kjörinn biskuþ til Skálholts. Þau ætla vestrá iand aö gera úttekt á fööur- leifð hennar sem hún náöi undan kónginum aftur. Og giæpamennirnir stóöu undir klettunum og horföu á biskups- hjónin riöa; og þaö glitti á dögg- slúngin svartfext hrossin i morg- unsárinu. (Eldur I Kaupinhafn — lok sögu). 1 Arbæjarsafni gefst tækifæri til aöskyggnast tilbaka til horfinnar fortiöar og horfinnar tisku. Gamall Islenskur sööull meö drifnu látúni og Islenskur hnakkur. Innar má sjá reiðtreyju. Fagurlega ofin og glitsaumuö sööuláklæöi bera vott um heimalist Islenskra kvenna. Hnakkar og beisli á sýningunni I Arbæjarsafni. á dagskrá >Hér er enn á því klifað að íslendingar hefðu átt að sniðganga Moskvuleikana, ekki að valdboði stjórnmálamanna heldur samkvœmt eigin mati og ákvörðun íslenskra iþróttamanna. íþróttamannslegt að ganga uppréttur Þaö er mér ný og óvænt reynsla aö skiptast á skoöunum um iþróttamálefni viö innvigöan i fé- lagsmálahreyfingu Iþrótta- manna. Greinarkorn, sem ég skrifaöi hér i blaðið seint i júii til rökstuönings þeirri skoöun aö is- lenskum iþróttamönnum heföi veriö sæmst aö fara hvergi á Moskvuleika kennda vib ölym- piu, vakti svör hjá Eysteini Þor- valdssyni ólympiunefndarmanni (birt 2/8), og skýrir hann þau við- horf sem réöu ákvöröun tslend- inga um þátttöku. Nú væri ugg- laust hægt aö þrefa i þaö óendan- lega um ýmis atriði þessa máls, en rétt er að hlifa lesendum, ef einhverjir eru, viö stagli og end- urtekningum. Aöeins skal ég itreka þaö aö hiö fyrra skrif mitt var til varnar Iþróttum en ekki til árása. Vænti ég aö þaö veröi svo metib og einnig þau orö sem ég nú rita. Þvi fer fjarri aö þeir sósialistar sem snerust gegn þátttöku i Moskvuleikum telji að stjórn- málamenn, en ekki Iþróttamenn, eigi aö ráða I iþróttahreyfingunni. Hvergi I grein minni var ýjaö aö þvi aö stjórnmálamenn væru hæf- ari til þeirrar ráösmennsku en iþróttamenn sjálfir. Þvert á móti var öll greinin stiluð uppá þaö aö iþróttamenn hugsuöu meö sfnum eigin félagslegu heilafrumum en létu ekki misvitra stjórnmála- menn teyma sig á asnaeyrunum til fylgis viö sérgæsku og potara- skap, einsog hefur viljað viö brenna I fslenskri Iþróttahreyf- ingu. Þetta, sem er einn höfuö- vandi Iþróttahreyfingarinnar, þekkir viömælandi minn, Ey- steinn^mæta vel, og býst ég varla viö þvi aö þarna greini okkur á. Hins vegar veröur mér sem öörum aö leyfast aö hafa skoðun á ákvöröunum Iþróttaforystunnar um sitthvað sem umdeilt má kalla, þarámeöal um þátttöku I Moskvuleikum. Og ég neita þvi alfariö aö min skoðun á þvi efni sé „pólitiskari” en skoöun viðmæl- enda mins og annarra ólympiu- nefndarmanna, og þaö þótt þeir hafi allir oröiö sammála um Moskvuför, svo sem Eysteinn segir. Umþenkingum minum um málið var ekki ætlað aö vera i neinum stjórnmálamannsstil og sist af öllu I stil Carters eöa Morgunblaösins, heldur var reynt að bregöa ljósi almennra félags- viðhorfa sósialista á umræðuefn- iö. Eg kannast ekki viö aö þar hafi gætt neinnar pólitiskrar sér- gæsku. En þess mætti kannske geta að bæöi núverandi og fyrr- verandi formaður ISt (sá slðar- nefndi formaöur ólympiunefnd- arinnar) eru I hjáverkum stjórn- málamenn sérgæskuflokks, og varla hafa þeir hamskipti þegar þeir koma inn i fundarherbergi iþróttaforystunnar. Sannleikurinn er sá aö ákvörö- un um Moskvuför var pólitisk ákvöröun, hápólitisk. Þar meö er ekki sagt aö þessi ákvöröun hafi verið tekin af röngum aöilja, ekki þar til bærum. Þótt vitlaus sé, hef ég aldrei lagt til ab iþróttafé- lög yröu lögö undir forsjá Alþingis eöa stjórnmálaflokka. Ég hef ein- ungis sagt aö iþróttaandi hlyti aö tengjast siögæöi og réttlæti, og hvar ætti aö vera betri jarðvegur fyrir Iþróttaanda en einmitt meöal iþróttamanna? Svo er þaö þetta, aö einhvers- staöar verði vondir aö vera og einnig ólympiuleikarnir. En er þaö virkilega skoöun iþróttafor- ystunnar að þar séu öll lönd jafn- gild, hvernig sem á stendur? Ég fæ ekki betur séö en ummæli Eysteins Þorvaldssonar og fleiri iþróttaforystumanna hnigi i þá átt. Þaö er sannarlega ógaman aö þessu, ef rétt er skiliö, og ástæöa til aö menn staldri viö og hugsi sinn gang. Hafa þá Iþróttasamtök heimsins (og tslands) aldrei stig- iö feilspor i fortiöinni hvaö snertir skipulagningu og staösetningu móta og þátttöku I þeim? Ef nú stórveldi Iþrótta og hervalds (þetta tvennt fer saman I okkar vondslega heimi) sameinuöust um aö halda ólympiuleika i ónefndu landi Suöur-Ameriku, finnst þá islensku Iþróttaforyst- unni einboöiö aö senda sina menn þangab til keppni? Margur mundi vænta annars og telja aö ella væri veriö aö beita iþróttamönnum fyrir æki þeirra sem betur aidrei þrifust. Hvaö meö þá röksemd aö sovésk alþýba og iþróttaæska eigi ekki aö gjalda synda stjórnar- herranna? Ef Moskva heföi veriö sniögengin leikunum til falls (en þaö var aö visu ekki á valdi Islendinga einna), heföi veriö tekin af fólki þar eystra verö- skulduö umbun erfiöis og fórna viö hvers kyns undirbúning glæsi- legrar hátréar. Ojæja, hver var þá umbunin? Handa öllum al- menningi var hún sú ein aö sjá bregöa fyrir á sjónvarpsskjánum dýrlegum skrautsýningum (horna- og dansflokkar Rauöa hersins stóðu sig frábærlega vel viö upphaf og lok leikanna, lik- lega betur en i Afganistan) og dást aö metaregni landa sinna, — semsé þjóöremban rétt einu sinni upp vakin og kitluð, einsog hinir þungbúnu herrar Kremlar ætluð- ust til. Þeim einum dýröina! Sú var einnig niöurstaöan á öörum skrautlegum leikum fyrir 44 ár- um, nema þá hét hann Hitler sem uppskar af fákænum fögnuöi sinna landa yfir skipulagningu og aga. Einmitt alræöisstjórn getur grætt póiitiskt á stórkostlegum iþróttahátiöum, en þetta á fólk sem býr viö okkar stjórnarfar erfitt meö aö skilja. Og þarna er ekkert jafnræöi meö rikjum heimsins. Þaö var býsna lærdómsrikt aö heyra viðtal ólympiufréttamanns útvarpsins 25. júli viö ónefnda konu i Moskvu. Sveimér ef þettá viötal eitt „borgaði” ekki utanför mannsins, — já og jafnvel þátt- töku íslendinga 1 leikunum yfir- höfuö! En þaö furöulegasta gerist aö hvergi hafa komið fram á prenti nein lofleg ummæli um þennan fréttaþátt, — engu likara en öll blöðin séu á mála hjá Moskvuvaldinu (eöa ólympiu- nefndinni) ab þegja þau óþægi- legu vibhorf i hel sem fram komu hjá hinum unga Moskvubúa. Kon- an var nefnilega andvig ólympiu- leikunum og taldi aö þeir kostuöu ianda sina of mikib, meöal annars aö þvi leyti ab þeir styrktu stööu stjórnarinnar innáviö og útáviö. Hún fagnaði ekki hinum erlendu gestum leikanna, þótt þeir mættu vera velkomnir viö aörar aöstæö- ur og I öörum erindagjörðum. Vel veit ég að sumir andófs- menn þar eystra hafa þá skoðun aö borgandi sé fyrir öll samskipti vesturáviö, en þar virðist gæta óraunhæfrar trúar á hjálpræðiö mikla aö vestan. Sovétrikin hafa ekki hamskipti nema fyrir innri styrk róttækra andófsafla, en stjórnvöld geta snúiö hvers kyns opinberum samskiptum sér i hag. Svo Ht ég á málin. Spuröur um samhengi verslun- ar, iþrótta og menningarmála vil éggefaskýrsvör: Iþróttum fylgir aö réttu siöferðileg skylda um at- fylgi viö mannúöarstefnu, þar- meö einnig mannfrelsi og þjóö- frelsi. Þetta leiöir einfaldlega af þvi, aö Iþróttir eru/eiga aö vera mannrækt en ekki hernaður gegn manninum. I þessum skiiningi eru iþróttir hluti af menningar- málum, og býst ég ekki viö aö Iþróttaforystan telji sér misboöiö meö þeirri samspyröun. En verslun herra trúr, þaö er nú nokkuð annað! Verslun og siö- gæöi eða verslun og mannbætur hafa löngum þótt rúmast illa i stokki saman. Og hvaö sem at- vinnu ÍSt-formannsins liöur, þá held ég ab fæstir vilji aö hugs- unarháttur og starfsaöferöir verslunar ráöi rikjum i heimi iþróttanna. Þessi rökleysa finnst mér aö eigi aö gilda i viðskiptum viö út- lönd, jafnt Sovétrikin sem önnur lönd. Viö skulum halda áfram aö versla viö Sovét og semja okkur aö almennt viöteknum háttum hvaö snertir siögæöiö. Niöurfell- ing verslunar er memento næsta stig vib striðsyfirlýsingu, og ég ætla Islendingum aö vera friðar- sinnar. Hins vegar skulum viö láta eitt yfir iþróttir og önnur menningarsamskipti ganga og hafna sovétvináttu á þeim sviöum amk. á meöan enn flýtur blóö i Afganistan. Menning okkar verö- ur aö reistari ef við kunnum aö velja og hafna i skiptum viö um- heiminn. Viö skulum leyfa okkur aö ganga sæmilega uppréttir og upplitsdjarfir I heiminum; mundi þaö ekki teljast bærilega iþrótta- mannslegt þótt ekki sé haldiö til meta I keppni? Hjalti Kristgeirsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.