Þjóðviljinn - 15.08.1980, Síða 10

Þjóðviljinn - 15.08.1980, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. ágúst 1980 sunnudagur 8.00 Morgunandakt séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfrengir. F orustugreinar dagbl. (íitdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Wal Bergs leikur. 9.00 Morguntónleikar a. ,,Zampa", forleikur eftir Ferdinand Herold. Sinfóniu- hljómsveit Lundiina leikur: Richard Bonynge stj. b. Sinfónla concertante I B-dúr op. 84 fyrir fiölu, selló, óbó og fagott eftir Joseph Hay- dn. Georges Ales, André Remond, Emile Mayousse, Raymond Droulez og Lamoureux-hljómsveitin leika: Igor Markevitsj stj. c. Planókonsert nr. 24 I c- moll (K491) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Cutner Solomon og hljómsveitin Fflharmonla leika: Herbert Menges stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 veöurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra Kjartan Magnússon stæröfræöingur flytur erindi um ránfugla. 10.50 Leon Goossens leikur á óbó lög eftir Bach. Thalben- Ball leikur á orgel. 11.00 Messa f Neskirkju Prestur: Séra Guömundur Oskar ólafsson. Organleik- ari: Reynir Jónasson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugaöl Israel Róbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efraim Kishon I þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (10). 14.00 óperukynning: „La Bo- heme’’ eftir Giacomo Puccini Flytjendur: Benia- mino Gigli, Licia Albanese, Tatjana Menotti, Afro Polo ofl. ásamt hljómsveit Scala óperunnar I Mllanó. Stjórnandi: Umberto Berr- ettoni. Kynnir Guömundur Jónsson. 15.20 „Bára brún’*, smásaga eftir Damon Runyon. Karl Agúst Úlfsson les þýöingu slna. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tilveran Sunnudags- þáttur I umsjá Árna John- sen og Ólafs Geirssonar, blaöamanna. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög Franco Scarica og félagar leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferö um Bandarfkin Annar þáttur Páls Heiöars Jónssonar. 20.00 Sænsk tónlist Sinfóniu- hljómsveitin I Berlin leikur hljómsveitarverk eftir sænsk tónskáld, Stig Ry- brant stj. 20.30 „BrdöarkjóUinn,\ smá- saga eftir Jakob S. Jónsson Höfundur leS. 21.00 Hljómskálamúsik Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 Aö austan og vestan Ljóöaþáttur I umsjá J6- hannesar Benjaminssonar. Lesarar auk hans: Hrafn- hildur Kristinsdóttir og Jón Gunnarsson. 21.50 SherriII Milnes syngur ariur úr itölskum óperum meö Fílharmonlusveit Lundúna: Silvio Varviso stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie Magnús Rafnsson les þýöingu slna (15). 23.00 Syrpa Þáttur I helgarlok I samantekt óla H. Þóröar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Frank M. Halldórsson flytur. 7.25 Tónleika r.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolurog Kolskeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (5). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaöurinn, óttar Geirsson, ræöir viö Arna G. Pétursson um uppeldi æöar- unga. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 M or gu n tó nl e ika r Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika „TheLark Ascending” eftir Vaughan Williams, Daniel Barenboim stj./ Parlsar- hljómsveitin leikur „L’Arlesienne”, svítu nr. 1 eftir Georges Bizet, Daniel Barenboim stj./ Henryk Szeryng og Sinfónluhljóm- sveitin I Bamberg leika Fiölukonsert nr. 2 op. 61 eft- ir Karol Szymanowski, Jan Krenz stj./ Enska kammer- sveitin leikur „Greensleev- es”, fantaslu eftir Vaughan Williams, Daniel Baren- boim stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklasslsk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: ..Sagan um ástina ogdauðann” eftir Knut Hauge Siguröur Gunnarsson les þýöihgu si'na (14). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 ( Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Manu- ela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika Flautu- sónötu I d-moll eftir Bach/ Péter Pongracz, Lajos Tóth og Mihály Eisenbacher leika Trió I C-dúr op. 87 fyrir tvö óbó og enskt horn eftir Beethoven/ ólöf K. Haröar- dóttir syngur lög eftir Ingi- björgu Þorbergs, Guö- mundur Jónsson leikur á planó. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (13). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Arni Helgason stöövarstjóri 1 Stykkishólmi talar. 20.00 Púkk, þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst Ulfsson. 20.40 Lög unga fólksins Hildur Eirlksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Sig- marshds” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur.Höfund- ur les (6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall Um- sjónarmaöurinn, Gunnar Kristjánsson kennari á Sel- fossi, ræöir viö Valgarö Runólfsson skólastjóra I Hverageröi. 23.00 Kvöldtónleikar a. 17. Variations Serieuses op. 54 eftir Felix Mendelssohn. Adrian Ruiz leikur á pianó. b. Þrjár Italskar ariur eftir G.F. Há'ndel. Catarina Ligendza syngur meö Kammersveit Thomas Brandis. c. Strengjakvart- ett nr. 13 i d-moll (K173) eft- ir W.A. Mozart. Italski kvartettinn leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Man ég þaö sem löngu leiö”. RagnheiÖur Viggós- dóttir sér um þáttinn, sem aö þessu sinni fjallar um kýr. M.a. les Jón Hjartarson leikari úr bókinni ,,I Suöur- sveit” eftir Þórberg Þórö- arson. 11.00 Sjávariitvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 11.15 Morguntónleikar. FIl- harmoniusveitin I Israel leikur ,,Le Cid”, balletttón- list eftir Jules Massenet, Jean Martinon stj. / James Galway og Konunglega fll- harmonlusveitin I Lundún- um leika Concertino fyrir flautu og hljómsveit op. 107 eftir Cécile Chaminade, Charles Dutoit stj. / Parls- arhljómsveitin leikur „Rapsodie espagnole” eftir MauriceRavel, Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 MiÖdegissagan: „Sagan um ástina og dauðann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu si'na (15). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist lirýmsum áttum og lög leik- in á mismunandi hljóWæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Wolf- gang Dallmann leikur Orgelsónötu nr. 1 1 f-moll eftir Felix Mendelssohn / Filharmoniusveitin I Berli'n leikur Sinfónlu nr. 4 I e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms, Herbert von Karajan stj. 17.20 Sagan ,,Bamaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (14). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks.réttindi þess og skyld- ur. Umsjónarmenn: Kristln H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 20.00 Frá tónlistarhátföinni f Schwetzingen 1 980. Collegium Aurorum hljóm- sveitin leikur á tónleikum I Rokoko-leikhúsinu i Schwetzingen 24. mal s.l. Stjórnandi: Franzjosef Maier. Einleikarar: Gúnth- er Höller flautuleikari, Helmut Hucke óbóleikari, Franzjosef Maier fiöluleik- ari og Horst Beckedorf sellóleikari. a. Sinfónia nr. 94 I Es-dúr „Pákuhljóm- kviöan” eftir Joseph Haydn. b. Konsertsinfónia I C-dúr fyrir flautu, óbó, fiölu, selló og hljómsveit eftir Johann Christian Bach. c. Sinfónla nr. 35 I D-dUr (K385) „Haffnerhljómkviöan” eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.15 A heiöum og Uteyjum. Haraldur ólafsson flytur fyrra erindi sitt. 21.45 Otvarpssagan: „SigmarshUs" eftir Þórunni Elefu Magnúsdóttur. Höf- undur les (7). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 ,,Nú er hann enn á norö- an”Askell Þórisson og Guö- brandur Magnússon stjórna þætti um menn og málefni á noröurlandi. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Sinclair Lewis: Glaöbeittur borgari á uppleiö. Michael Lewis les i valda kafla Ur skáldsögu fööur slns, „Babbitt”. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (7) 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Ann-Marie Conners, Ellsabet Erlings- dóttir, Sigrlöur E. Magnús- dóttir og Polýfónkórinn syngja meö kammersveit „Gloria” eftir Antonio Vivaldi, Ingólfur Guö- brandsson stj. 11.00 Mor guntónleika r. Kammersveitin I Stuttgart leikur Hljómsveitarkonsert nr. 4 I f-moll eftir Giovanni Battista Pergolesi, Karl Munchinger stj. / Elly Ameling og Enska kam mersveitin flytja „Exultate Jubilate” mótettu (K165) eftir Mozart, Raymond Leppard stj. / Sinfóni'uhljómsveit út- varpsins f Hamborg leikur Strengjaserenööu I E-dúr op. 22 eftir Antonin Dvorák, Hans Schmidt-Isserstedt stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu si'na (16). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Bjöm Guöjónsson og GIsli Magnússon leika Trompet- sónötu op. 23 eftir Karl O. Runólfsson / Gérard Souzay syngur lög eftir Gabriel Fauré, Jacqueline Bonneau leikur á píanó/ Vladimir Horovitsj leikur á planó „Kreisleriana” op. 16 eftir Robert Schumann. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandinn, Oddfriöur Steindórsdóttir, fer ásamt nokkrum börnum úr Noröurbænum I Hafnarfiröi I heimsókn I lögreglustööina viö Hlemm. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samleikur I útvarpssal Helga Þórarinsdóttir og Anna Taffel leika á vlólu og pianó Sónötu op. 120 nr. 1 eftir Jóhannes Brahms. 20.00 Hvaö er aö frétta? Bjarni P. Magnússon og ólaftir Jóhannsson stjóma frétta- og forvitnisþætti fyrir og um ungt fólk. 20.30 „Misræmur”, tóniistar- þáttur I umsjá Þorvarös Arnasonar og Astráös Haraldssona r. 21.10 Fuglar. Þáttur 1 umsjá Hávars Sigurjónssonar. 21.30 Pianósónata nr. 11 I A- dúr (K 331) eftir Mozart Wilhelm Backhaus leikur. 21.45 Otvarpssagan: „Sigmarshús” eftir Þórunni Elfu Ma gn úsdóttur. Höfundur les (8). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Milli himins og jaröar”. Umsjónarmaöur: Ari Trausti Guömundsson. Fyrsti þáttur. Um stjörnu- fræöi almennt og uppbygg- ingu alheimsins. útvarp 23.05 Kvöldtónleikar. a. „Alcina”, forleikur eftir G. F. Handel. Fílharmonlu- sveit Lundúna leikur, Karl Richter stj. b. Tvær aríur, ,,0, let me weep” og „Alleluia", eftir Henry Purcell. Sheila Armstrong syngur. Martin Isepp leikur meö á sembla. c. óbókonsert I c-moll eftir Benedetto Marcelli. Renato Zanfini leikur meö Virtuœi di Roma kammersveitinni. d. Sónata I G-dúr fyrir selló og sembal eftir J.S. Bach. Josef Chuchro og Zusana Rúzicková leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (8). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslensk tóniist Guömund- ur Jónsson syngur lög eftir Jón Laxdal, Bjarna Þor- steinssono.fi., ólafur Vignir Albertsson leikur á planó/Jón H. Sigurbjörns- son, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Vil- hjálmur Guöjónsson leika „Rórill”,.kvartett eftir Jón Nordal. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Mor guntónleikar. Hljómsveitin Fílharmónia leikur „Harold á ltalíu”, hljóms veitarverk eftir Hector Berlioz, Colin Davis stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 MiÖdegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut HaugeSiguröur Gunn- arsson les þýöingu slna (17). 15.00 Popp.Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 STödegistónleikar. National fllharmónlusveitin leikur „Petite Sute” eftir Alexander Borodin, Loris Tjeknavorian stj./Vladimir Sshkenazy og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika Pfanókonsert nr. 3 I C-dúr op. 26 eftir Sergej Prokof- jeff, André Prévin stj. 17.20 Tónhorniö.Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Einsöng- ur: Einar Markan syngur is- lensk lög. Dr. Franz Mixa leikur á ptanó. b. Frásögur úr öxnadal. Erlingur Davlösson rithöfundur á Akureyri les sagnir skráöar eftir Glsla Jónssyni bónda á Engimýri. c. „Þetta gamla þjóöarlag” Baldur Pálma- son les ferskeytlur eftir Jón S. Bergmann. d. Minningar frá Grundarfiröi. Elisabet Helgadóttir segir frá, — þriöji þáttur. 1.55 Leikrit: „Hjónaband I smlöum” eftir Alfred Sutro. Þýöandi: Jón Thor Haralds- son. Leikstjóri: Siguröur Karlsson. Persónur og leik- endur: Crockstead...Þráinn Karlsson, Aline...Edda Þór- arinsdóttir. 21.15 Leikrit: „Fáviti” efUr Muza Pavlovna. ÞýÖandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Siguröur Karslson. Persónur og leikendur: Skrifarinn...Siguröur Skúla- son, Umsækjandinn...Jón Júllusson. 21.35 Gestur I útvarpssal: Elfrun Gabriel frá Leipzig leikur á pfanó.a. Prelúdlu og fúgu I Fls-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. b. Sónötu I D-dúr op. 53 eftir Franz Schubert. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 (Jr veröld kvenna: Heim- anfylgja og kvánarmundur. Anna Siguröardóttir flytur erindi. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur" eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorstei sson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (9). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Mér eru fcrnu minnln kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Upplestur úr þjóö- sagnasafni Braga Sveins- sonar. Lesari ásamt umsjónarmanni er Þórhalla Þorsteinsdóttir leikari. 11.00 Morguntónleikar. Svjatoslav Rikhter leikur Planósónötu nr. 2 f g-moll op. 2 eftir Robert Schu- mann/ Hans Hotter syngur lög eftir Richard Strauss, Geoffrey Parssons leikur á planó / Alexis Weissenbert og hljómsveit Tónlistarhá- skólans I Parls leika Til- brigöi eftir Frédéric Chopin um stef úr óperunni „Don Giovanni” eftir Mozart, Stanislav Skrovaczevski stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu slna (18). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Fllharmóníusveit Lundúna leikur „Töfrasprota æsk- unnar”, svltu eftir Edward Elger, Eduard van Beinum stj. /Aiméevn de Wiele og hljómsveit Tónlistarháskól- ans I Parls leika „Sveitallfs konsert" fyir sembal og hljómsveit eftir Francis Poulenc, Georges Prétri stj. / Sinfónluhljómsveit tslands leikur ,,Fdein haustlauf”, hljómsveitarverk eftir Pál P. Pálsson, höfundurinn stj. 17.20 Litli barnatlminn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les ævintýriö „Karlssonur og kötturinn hans” úr þjóösögum Jóns Arnasonar og Karl Agúst tílfsson les ljóö eftir Kristján frá Djúpalæk. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sellósónata i d-moll op. 40 eftir Dmitri Sjosta- kovitsj. Paul Tortelier og Maria de la Pau leika. (Hljóöritun frá júgóslav- neska útvarpinu). 20.30 Frá Haukada! aö Odda. Umsjón: Böövar Guö- mundsson. Fylgdarmenn: Gunnar Karlsson og Silja Aöalsteinsdóttir. Aöur útv. 1973. 21.40 Kórsöngur. Karlakórinn „Frohsinn” syngur þýsk þjóölög, Rolf Kunz stj. 21.55 „Slagbolti”, smásaga eftir Vilborgu Dagbjarts- dóttur. Höfundur les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er teikur einn” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýöingu sina (16). 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 930 óskalög sjúklinga. Kristln Sveínbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.). 11.20 Aö ieika og lesa. Jónlna H. Jónsdóttir stjórnar barnatlma. Efni m.a.: Jóhann Karl Þórisson les dagbókina. Björn Már Jóns- son les klippusafniö og segir frá ferö til Bandarikjanna. Geirlaug Þorvaldsdóttir rifjar upp slna fyrstu ferö til útlanda. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fegnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn: Guö- mundur Arni Stefánsson, Guöjón Friöriksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hringekjan. Stjórnednur: Helga Thor- berg og Edda Björgvins- dóttir. 16.50 Sfðdegistónleikar. Vladimír Ashkenazy leikur á píanó tvö Scherzo, nr. 11 h- moll op. 20 og nr. 2 l b-moll op. 31 / Anna Moffo syndugur „Bachanas Brasileiras” nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos, og „Vocalisu” eftir Sergefj Rakhmaninoff meö hljóm- sveit Leopolds Stokofskls / Nicolai Ghiaurov syngur arlru úr frönskum óperum meö Sinfónluhljómsveit Lundúna, Edward Downes stj. 17.50 „A heiöum og úteyjum”. Haraldur ólafsson flytur fyrra erindi sitt. (Aöur á dagskrá 19. þ.m.). 18.20 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. SigurÖur Einarsson Islenzkaöi. GIsli Rúar Jónsson leikari les (38). 20.00 Harmonikuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.30 Handan um höf. Asi I Bæ spjallar viö Leif Þórarinssn tónskáld um New York og fléttar inn I þáttinn tónlist þaöan. 21.15 Hlööuball. Jónatan G aröarsson ky nnir amerlska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 „Árekstrar”, smásaga eftir Björn Bjarman. Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 22.15 Kvöldsagan: „Morö er leikur eiqn eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýöingu sina (17). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir. 01.00 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttir. UmsjónarmaÖ- ur Jón B. Stefánsson. 21.15 Blessuö skepnan. Ný, frönsk sjónvarpsmynd. Aöalhlutverk Hubert Gígnoux. Gamall bóndi, sem býr I grenndi viö borg nokkra, er aö mestu leyti hættur búskap. Fyrirhugaö er aö reisa nýtt borgar- hverfi I landi bóndans, en hann neitar aö flytja sig. Þýöandi Ragna Ragnars. 22.05 Interferon. Bresk heim- ildamynd. Tekst visinda- mönnum senn aö sigrast á krabbameini? Miklar vonir eru bundnar viö lyfiö Interferon, en þaö er rán- dýrt I framleiöslu, og enn er allsendis óvlst, hvort þaö reynist nógu öflugt gegn þessum hræöilega sjúk- dómi. Þýöandi Jón O. Edwald. 22 55 Dagskrárlok. þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Dýröardagar kvikmynd- anna. Heimildamy nda- flokkur. Sjötti þáttur. Trúó- arnir. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.10 Sýkn eöa sekur? Tilhugalíf. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Hvernig myndast vöru- verö? Umræöuþáttur. Umsjónarmaöur Jón Hákon Magnússon. Stjórnandí beinnar útsendingar Karl Jeppesen. 22.50 Dagskrárlok. miðvikudagur 20.00 Fréttir og veði r. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kalevala. Fimmti þátt- ur. Þýöandi Kristin Mantyla. Sögumaöur Jón Gunna rsson. 20.45 Frá Listahátiö 1980. Fyrri dagskrá frá tónleik- um óperusöngvara ns Lucianos Pavarottis I Laug- ardalshöll 20. júnl. Sinfóni'u- hljómsveit Islands leikur. Stjórnandi Kurt Herbert Adler. Stjórn upptöku Kristln Pálsdóttir. Slöari dagskrá frá tónleikunum veröur send út sunnudags- kvöldiö 24. ágúst kl. 20.50. 21.20 Kristur nam staöar í Eboli. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Levi kemst ekki hjá þvi aö stunda læknisstörf I þorpinu, og þannig veröur hann kunn- ugur fólkinu. Systir hans kemur I heimsókn og hvetur hann til dáöa. Levi fær eigiö húsnæöi og ráöskonu. Þýö- andi Þuriöur Magnúsdóttir. 22.10 Fiskimenn I úlfakreppu. (Spying for Survival, bresk heimildamynd). Þegar Bretar gengu I Efnahags- bandalagiö, uröu þeir aö opna landhelgi sína fiski- skipum bandalagsþjóöanna. Bandamenn þeirra, einkum Frakkar, viröa oft aö vett- ugi ákvæöi um möskva- stærö og friöun fiskstofna, enda veiöa þeir nú tvöfalt meiri fisk á þessum slóöum en Bretar sjálfir. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.35 Dagskrárlok. föstudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúöu leikararnir. Gest- ur 1 þessum þætti er jass- leikarinn Dizzy Gillespie. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Rauöi keisarinn. (The Red Czar, breskur heim- ildamyndaflokkur I fimm þáttum.) Fyrsti þáttur. (1879-1924) Þaö sópaöi ekki mjög aö félaga Stalin I hópi bolsévlka fyrstu árin, hann þótti grófur I framkomu, ut- anveltu I vitsmunalegri samræöu, klaufskur ræöu- maöur, ogeiginkona Leni'ns haföi hom I slöu hans. En Stalin var frábær skipu- leggjandi.og bak viö tjöldin óx vegur hans jafnt og þétt. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.00 Huldumaöurinn. (Paper Man) Bandarlsk sjónvarps- mynd frá árinu 1971. Aöal- hlutverk Dean Stockwell, Stefanie Powers og James Stacy. Nokkrir háskóla- sjónvarp nemar komast yfir kritar- kort og búa til falskan eig- anda þess meb aBstob tölvu. Þeir taka a& versla út á kortiB.ogfyrstl staB gengur þeim alit a& óskum. ÞJB- andi Kristmann Ei&sson. 23.10 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 iþróttirUmsjónarmaöur Bjami Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley Breskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 AviatorLétt tónlist flutt af hljómsveitinni Aviator. 21.45 Fullhugarnir (The Tall Men) Bandarlskur „vestri” frá árinu 1955. Leikstjóri Raoul Walsh. Aöalhlutverk Clark Gable, Jane Russell, Robert Ryan og Cameron Mitchell. Bræöurnir Ben og Clint Allison hyggjast ræna kaupsýslumanninn Nathan Stark, en hann telur þá á að gera félag viö sig um rekst- ur nautahjaröar frá Texas til Montana. Þýöandi Björn Baldursson. 23.45 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Siguröur Siguröarson, prestur á Selfossi, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma Fjóröi þáttur. Agirnd Þýö- andi Kristin Mántylá'. Sögu- maöur Tinna Gunnlaugs- dóttir. 18.15 óvæntur gestur Fjóröi þáttur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 18.40 Litlar og fagrar Mynd um mýsnar á kornökrum Bretlands. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Þulur Katrín Arnadóttir. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 1 dagsins önnFyrri mynd um heyskap fyrr á tlmum. 20.50 Frá Listahátiö 1980 Siöari dagskrá frá tónleik- um Lucianos Pavarottis. Stjóm upptöku Kristln Páls- dóttir. 21.25 Dýrin mín stór og smá þriöji þáttur. Gamli hrossa- læknirinn Efni annars þátt- ar: Sauöburöur nálgast, og . þá er alltaf annatlmi hjá dýralæknunum. James hef- ur oröiö fyrir þvi óláni aö brákast á ökkla og heldur sig því heima. Nokkrar ær finnast dauöar hjá bónda einum I sveitinni, og i ljós kemuraö hundur hefur bitiö þær. James finnur söku- dólginn, sem er afllfaöur. Sigfred hefur Helen meö sér, þegar hann fer aö vitja um lambær, oghann er bæöi undrandi og ánægöur yfir dugnaöi hennar. Þýöandi óskar Ingimarsson. 22.15 Raquel RastenniAUt frá strlöslokum hefur söngkon- an Raquel Rastenni veriö I miklum metum í Dan- mörku. 1 þessum þætti syngur hún gömul, vinsæl lög. ÞýöandiJakob S. Jóns- son. (Nordvision -r Danska sjónvarpiö) 22.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.