Þjóðviljinn - 15.08.1980, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 15.08.1980, Qupperneq 11
Föstudagur 15. ágúst 1980 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 11 íbróttir fAl íþróttir ífl iþróttir - ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. V „Hægt var að kaupa niður greidda miða utan við „Það sem fyrst og fremst varð þess vald- andi að ég ákvað að fara á ólympiuleikana i Moskvu er áhugi minn á íþróttum. Einnig spilaði mikið inni það dæmi að ég hafði aldrei komið til Sovétríkjanna og vissi að síðar myndu ekki gefast mörg tækifæri til þess,” sagði Einar Björnsson i samtali við Þjv. nú i vikunni, en hann er nýkominn frá Moskvu. Það er ekki úr vegi að fá innlegg i um- ræðuna um Ólympiu- leikana frá „óbreyttum áhorfanda.” — Viö fórum héóan 17. jiili og komum samdægurs til Moskvu. Ætli feröirnar sjálfar hafi tekiö meira en 5-6 tima. Þegar á áfangastaö var komiö var okkur Islendingunum, sem voru um 100 talsins,ekiöaöhóteli, en þab var i svokölluöum C-klassa. Þetta var stúdentagaröur sem annars er notaður fyrir þá sem vinna aö doktorsritgeröum. Viö vorum 2 i 4-mannaherberjum, meö klósetti og baði. Litasjónvörp voru á hverri hæö og allur aöbúnaöur eins og best veröur á kosið. Þeir sem voru i A-klassa voru i Gorki- stræti. — tslenski hópurinn eyddi fyrstu dögunum i skoöunarferöir um borgina, en ég og örn, vinur minn, notuöum timann til þess aö þvælast um. Þarna er æðislega gottkerfi neöanjaröarlesta. Þetta er ódýrt, einfalt, snyrtilegt og auövelt system, allt annaö en t.d. i London, þar sem allt er morandi i skit. t Moskvu er jafnvel lista- keppnisstaðina Rabbað við Einar Björnsson, sem var meðal áhorfenda á ol í Moskvu verkum komið fyrir á stöövunum. Voru öngvar hömlur settar á ferðafrelsi ykkar? — Nei, ekki innan Moskvu, en ef þú ætlar út fyrir borgina þarf allskonar tilfæringar. Við feröuö- umst mikiö um borgina á þeim tima sem viö dvöldum þar. Hvernig kom Moskva ykkur ts- lendingunum fyrir sjónir? — Ég hef komið til Kaup- mannahafnar, London, Ham- borgar, Mdnchen o.fl. borga I Vestur-Evrópu og ég verö aö segja aö Moskva er mjög frá- brugöin þeim öllum. Það er ekki svo gott að lýsa þvi á hvern hátt þaösé, ent.d. eruengin ljósaskilti og auglýsingar i Moskvu og þar voru margar myndir af Lenin uppiviö. Reyndar heyröi maöur aö alls kyns slagorö og áróöur hafi verið fjarlægöur fyrir leik- ana. Þá var bilaumferöin litil, aö- allega voru þetta strætisvagnar og leigubllar. Verðlagiö er þar mjög lágt en ég veit satt aö segja ekki hvernig kaupmátturinn er. heima. Og svo hófust sjálfir ólympíu- leikamir. — Já, ég var á setningahátlö- inni, sem var hreint stórkostleg. Samanburö hef ég frá Ól. i Mönchen 1972, en þar var allt minna I sniöum. Maöur haföi þaö á tilfinningunni aö skipulagiö væri meira en áöur, þetta var svo yfirgengileg skrauthátið. — Aöur en ég fór út var ég bú- inn aö kaupa 10 miöa og siöan bætti ég viö miöum, t.d. átti ég aöeinsmiöaá 2handboltaleiki, en vegna þess hve þeir voru skemmtilegir ákvaö ég aö reyna komast á fleiri leiki. Þaö var auð- velt þvi þó aö allt væri sagt upp- selt var hægt aö fá miöa fyrir ut- an keppnisstaöina, sem voru tvisvar tilþrisvar sinnum ódýrari en þeir miðar sem ég keypti heima. Hvernig stóö á þessu? — Ég get ekki alveg skýrt það, Fmmarar ntörðu sigur Guömundur Baldursson, markvöröur Framara var heldur betur I sviösljósinu I gærkvöldi þegar Fram sigrabi FH, 1-0, og tryggöi sér þar meö rétt til þess aö leika úr- slitaleik Bikarkeppninnar gegn ÍBV. Hann varöi hvaö eftir annab meistaralega og var sá þröskuldur sem FH - ingar gátu ekki yfirstigiö. Frá fyrstu mln.leiksins var ljóst aö um mikinn baráttuleik yröi aö ræöa og ekkert yröi gefiö eftir. Hvert dauðafærið rak annaö viö báöa vallar- enda. Pétur Ormslev var nærri því aö skora fyrir Fram á 17. min þegar hann komst inn i sendingu varnarmanna FH, en skot hans hafnaði I markveröinum. Marteinn vippaöi yfir Friörik á 35. min en knötturinn lenti ofan á þverslá og skoppaöi þar tvisvar sinnum áöur en hann fór afturfyrir. FH-ingar sóttu öllumeira I fyrri hálfleiknum, en þeim tókst illa aö skapa sér verulega góö marktækifæri. 1 siðari hálfleik yfirtóku Framararnir miöjuna og héldu uppi þungri pressu á FH-markið, en Hafnfirö- ingamir beittu skyndisóknum. Eftir eina sllka varöi Guð- mundur glæsilega frá Magn- úsi Teitssyni. Skömmu seinna fengu Helgi og Pálmi dauba- færi, en mistókst aö skora. Svona hélt leikurinn áfram, sóttstiftá báöabóga, en öllum var fyrirmunað aö skora. Þó nokkurharka hljóp i leikmenn undir lokin, 0-0. Nú þurfti aö framlengja um 2x15 min. A 99. min kom markið sem allir biöu eftir. Lúmskur skallabolti Péturs Ormslev hafnaöi i markinu eftir fyrirgjöf frá Guðmundi, 1-0. Stuttu áöur áttu FH-ingar gott færi þegar hjólhesta- spyrna Pálma fór rétt fram- hjá. Þar var skammt á milli sigurs og ósigurs. Siöari hálf- leikur framlengingarinnar hðfst meö þvi að Gústaf FramariBjömsson varrekinn útaf. Eftir þaö pressuöu FH - ingar stift, en náöu ekki aö ógna marki Fram verulega fyrr en á lokamín leiksins þegar Guömundur bjargaöi fallega þvöguskoti og boltinn haföi dansaö á lfnunni. Bestan leik I liöi GH átti gamli Framarinn Asgeir Elíasson. 1 liöi Fram bar mest á Pétri og Jóni Péturssyni. Auk þeirra var Guðmundur, markvöröur mikiö I eldlin- unni, eins og áöur sagði. lg/IngH enliklega hefur tilgangurinn ver- iö sá aö heimamenn fengju miða á lægra veröi en gestirnir og eins til aö skapa ákveðinn sveigjan- leika. 1 Montreal var verið aö selja miöa fyrir utan keppnis- staðin á geysiháar uppæðir, þar blómstraði svartamarkaösbrask- ið. — Nú, endirinn varö sá aö ég horfði á 2 fótboltaleiki, 5 hand- boltaleiki, 3 sinnum á frjálsar, 2 sinnum á hnefaleika og einu sinni á fimleika. Hvernig leiö dagurinn hjá ykk- ur meöan á leikunum stdö? — Aöur en leikirnir hófust um miðjan daginn þvældumst viö um borgina. Ákvöldin fórum við oft á skemmtistaöi, en þeir voru flestir opnir aöeins til miönættis. Reynd- ar fundum viö næturklúbb eftir mikla leit. Þá horföum viö mikiö á sjónvarpiö og kjöftuöum viö Finnana, Italina og Austur-Þjóö- verjana, sem voru meö okkur á hótelinu. Eru þér einhver atvik frá iþróttakeppninni sérstaklega minnisstæö? — Já, 1500 m og 10 km hlaupin voru frábær og svo heimsmetin sem sett voru I stangarstökki og hástökki. Yfter, sá sem sigraði I 5 og 10 km. hlaupum, þótti alveg einstakur afreksmaöur. Þá var andrúmsloftið rafmagnaö I kring- um þá félaga Coe og Owett. Einn- ig verö ég aö minnast á úrslita- leikinn I handbolta, sem var æöis- lega spennandi. Hvernig fannst þér iþrótta- keppnin, samanboriö viö keppn- ina l MQnchen 1972? — Sá samanburöur er óhag- stæður Moskvu aö þvl leyti aö nú vantaði svo margar, sterkar iþróttaþjóöir. Hins vegar var meira um toppárangur nú og fleiri met sett. Erfitt var aö greina skipulagshliöina, en ég held að þetta hafi veriö mun full- komnara en 1972, enda hafa orðið miklar framfarir siöan. Þó var margt svipab, þaö var ekkert til sparaö fremur en fyrr. Voru miklar umræöur á staön- um um hina svokölluöu pólitfsku hliö leikanna? — Eðlilega var mun meira um þetta en áöur, en einhvern veginn virtust þeir áhorfendur sem Frh. á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.