Þjóðviljinn - 15.08.1980, Síða 12

Þjóðviljinn - 15.08.1980, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN , Föstudag'ur 15. ágiist 1980 Kennara vantar að Vighólaskóla i Kópavogi. Aðalkennslugreinar eru eðlisfræði og samfélagsfræði. Upplýsingar veitir skólastjóri Vighóla- skóla simi 40269. Umsóknum skal skilað á skrifstofu undir- ritaðs>Digranesvegi 10, fyrir 20. ágúst n.k. Skólafulltrúinn Kópavogi. Sendill óskast Utanrikisráðuneytið óskar að ráða pilt eða stúlku til sendilsstarfa hálfan daginn, fyr- ir hádegi. í skólaleyfum getur verið um fullt starf að ræða. Upplýsingar i sima 25000, innanhússlina nr. 425. 12. ágúst 1980. Utanrikisráðuneytið SÖLUSKATTUR Hér með úrskurðast lögtak fyrir van- greiddum söluskatti II. ársfjórðungs 1980 svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri timabila, sem á hafa verið lagðar i Kópa- vogskaupstað. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra söluskattsgreiðenda sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt II. ársfjórðungs 1980 eða vegna eldri tima- bila. Verður stöðvun framkvæmd að liðn- um 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn i Kópavogi, 18. ágúst 1980. UTBOÐ Vegna fyrirhugaðra framkvæmda við suðausturlinu á framkvæmdaárinu 1981 óska Rafmagnsveitur rikisins eftir tilboð- um i eftirfarandi efni: 1/ Vir (Conductor) tJtboð rarik 80028 2/ Einangra (Insulators) tJtboð rarik 80031 3/ Þverslár (Crossarms) (Jtboð rarik 80030 4/ Festihluti (Hardware) Utboð rarik 80031 Útboðsgögn fást keypt á skrifstofu okkar og kosta 10.000 kr. hvert eintak Tilboð verða opnuð á skrifstofu okkar að Laugavegi 118 Reykjavik mánudaginn 15. sept. kl. 14.00 og þurfa þvi að hafa borist fyrir þann tima. Rafmagnsveitur rikisins Innkaupadeild Horft til lands á Hólmavlk. Árgæska til lands og sjávar — segir Jón Alfreðsson kaupfélagsstjóri á Hólmavík — Hér er nú allt meö hinum mestu rólegheitum, sagöi Jón Alfreösson, kaupfélagsstjóri á Hólmavlk er viö höföum sam- band viö hann s.l. miövikudag. Einmuna gæftir og afla- brögö. — Ef tina ætti til einhverjar fréttir, sagöi Jón, — þá er manni það nú efst i huga aö hér hafa verið ágætis aflabrögö bæöi á djúprækju og færum og gæftir veriö meö eindæmum góöar i vor og sumar svo aö ég man bara aldrei eftir slíku eins og þær hafa veriö núna i júni- og júlimánuöi. Þaö er alveg óvenjulegt aö svo gott sjóveður sé hér samfellt i svo langan tima. Seinustu dagana hafa gæftir ekki verið eins framúr- skarandi og áöur, noröanáttin jFreyr, jl3. tbl. 1 Freyr, 13. tbl., er nýkominn " út. Þar hafa nú oröiö ritstjóra- j skipti, eins og áöur hefur komiö I fram hér I blaöinu. Er forystu- I greinin, Offramleiösla búvara, J eftir hinn nýja ritstjóra, Matt- I hias Eggertsson. Af ööru efni Freys aö þessu I sinni má nefna: Athuganir á | samstillingu gangmála kúa, I eftir Ólaf R. Dýrmundsson, I ráðunaut. Stjórnun á mjólkur- ■ framleiöslunni eftir Agnar J Guönason, blaöafulltrúa. Þaö, I, sem koma skal? nefnist frásögn [ þeirra Steíáns H. Sigfússonar, ■ landgræöslufulltrúa, Þórarins J Þorvaldssonar, bónda á Þór- I oddsstöðum i Hrútafiröi og I Böövars Pálssonar bónda á ' Búrfelli I Grfmsnesi af ferö J þeirra til Noregs i vor. Jóhann I Guömundsson, bóndi i Holti i I Svinadal A-Hún. ritar eftirmála * haröa vorsins og sumarsins J 1979. Andrés Arnalds ritar I greinina Hér má rækta margar j tegundir belgjurta. Fyrsta * orlofsdvöl bænda heppnaðist J vel, Július J. Danielsson, aö- I stoöarritstjóri ræöir viö nokkra I þeirra, er nutu orlofsdvalar- ' innar á Hvanneyri. Birtar eru J viömiöunarreglur um tekjur I bænda gjaldáriö 1980. ' Gisli Kristjánsson, fyrrv. rit- J stjóri skrifar grein um klauf- I hiröingu. Óttar Geirsson ráöu- I nautur á þarna grein um lán og * framlög til bættrar heyverk- J unaraöstöðu. Július J. Daniels- I son ræöir við Hákon Sigur- I grimsson um störf nefndar, sem J faiiö hefur veriö aö kanna J „búhæfni jaröa.” Július ritar og I grein um fóöurbætisskattinn. I Þá er i blaöinu grein um ,,út- ' flutningsgjald og kvóta”, þar J sem veittar eru ýmsar upplýs- | ingar um þessi „fyrirbæri” og j loks er birtur verölagsgrund- J völlur landbúnaöarafuröa 1. \ júni 1980. -mhg hefur komiö þar til skjalanna en úr aflanum hefur ekkert dregiö þegar á annað borö er róiö. Viö höfum getaö unniö úr afl- anum alfariö hér heima en atvinna hefur lika veriö yfir- drifin. Þetta finnst mér nú vera helstu og merkustu fréttirnar héöan. Frystihús og skólahús- bygging. — Þess má að visu geta, aö viö erum aöeins byrjaöir á stækkun frystihússins. Er þar um aö ræða byggingu á móttöku- og vinnslusal. Svo er veriö aö stækka grunn- skólabygginguna um helming. Ekki eigum viö samt von á þvi aö sú bygging komist lengra en þaö, á þessu ári, aö veröa fok- held. A þessari viöbótarbygg- ingu var oröin brýn þörf. Skólahúsiö er oröiö gamalt, byggt einhverntlma á árunum milli 1940 og 1950 og þótt þaö þætti allgott á sinni tiö þá voru nú gerðar aðrar og minni kröfur til slíkra bygginga en nú á dögum. Þvi má svo kannski bæta við aö veriö er aö leggja götur og holræsi hér i nýtt ibúöahverfi. Fólki f jölgar hér jafnt og þétt og nú eru ein fjögur eöa fimm ibúöarhús i byggingu. Enn berast tiðindi frá frétta- ritara okkar i Vestmanna- eyjum, Magnúsi frá Hafnar- nesi: Nýr bátur. Nýlega bættist nýr bátur i Eyjaflotann er Georg Stanley Aöalsteinsson sigldi v/b Hlein AR inn i höfnina. Þóttust menn þar þekkja Ófeig II, sem seldur var til Þorlákshafnar á s.l. ári. Báturinn hóf veiöar með humartroll en mun strax aö lok- inni humarvertið fara á fiski- troll meö siglingar fyrir augum. Bygging fyrir aldraða. Fyrir nokkru lágu fyrir teikn- ingar af ibúöum fyrir aldraöa, sem fyrirhugaö er aö bærinn byggi fyrir sunnan elliheimiliö Hraunbúöir. Hefur verkið þegar veriö boöiö út og á grundvelli þeirra boöa er bárust hefur nú veriö samiö viö Áshamar hf. um byggingu á fbúðunum. Sam- kvæmt tilboði hf. Áshamars mun heldarkostnaöurinn viö þessa byggingu veröa kr. 157.898.067, miöaö viö verölag eins og þaö er nú. Binnabryggja. 1 fundargerö hafnarstjórnar frá 11. júni s.l. segir svo: „Fyrir lá tillaga um númer á bryggjum: Nausthamar nr. 1. Básaskersbryggja nr. 2. Friöar- hafnarbryggja nr. 3. Friöar- hafnardokk nr. 4 og nýi norður- kanturinn sem lagt er til aö veröi nefndur Binnabryggja Heyskapurinn gengur vel. Heyskapartiö hefur verið skínandi góö hér i sumar. Ég hygg aö flestir eöa allir séu langt komnir meö aö heyja og sumir jafnvel búnir aö hirða. Votheysverkun er hér almenn eins og alþjóð veit og bændur þvi óháöari tiöarfarinu en viög annarsstaöar, þótt hitt sé lika satt og rétt aö votheysgerö er erfiöari i óþurrkatiö en ef hægl er aö hiröa heyiö i þurru veöri. En allt útlit er á þvi aö hey verði hér bæöi mikil og góö. ja/mhg Leiðrétting Fyrirsögn greinar i Landpósti i gær er upphaf gamankvæöis, sem undirritaöur veit ekki betur en sé eftir ísleif heitinn Gislason. Nú kunnum viö Is- leifur þvi báöir betur, aö rétt sé eftir okkur haft. Þaö hefur ein- hverjum þeim, sem um þetta greinarkorn hefur fjallaö, ein- hversstaöar i „kerfinu” ekki lánast. Fellt hefur veriö niöur eitt orö en komma sett i staöinn. Þaö eru slæm skipti. Fyrirsögn handritsins var: „Sauöárkrókur er sjálcg borg”. í blaöinu: „Sauöárkrókur, sjáleg borg”. -mhg eftir hinum landskunna afla- og sjósóknarmanni, Binna heitnum frá Gröf, veröi nr. 5. Bryggjur- nar skiptist i legusvæöi, sem táknuö veröi meö bókstöfunum A, B, C, o.s.frv. Hafnarstjórn felur hafnarvöröum, i samráöi viö tæknideild bæjarins, að gera tillögu um hönnun merkjanna”. Embætti veitt. Nýlega hefur veriö samþykkt aö ráöa Hjörleif Guönason sem húsvörö i Gagnfræöaskól- anum. Fyrir nokkru samþykkti félagsmálaráö aö mæla meö ráöningu Þorgeröar Jóhanns- dóttur i stööu forstööukonu viö Rauöageröi. Þá mælir ráöiö einnig meö ráöningu Guömundu Bjarnadóttur i stööu forstööu- konu aö Kirkjugeröi, (sem 70% starf). Og svo hefur oliufélagið Esso nýlega ráöið Skæring Georgsson sem skrifstofustjóra. mjóh/mhg Umsjón: Magnús H. Gislason Tínt upp af götunni

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.