Þjóðviljinn - 15.08.1980, Side 13

Þjóðviljinn - 15.08.1980, Side 13
Föstudagur 15. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13 Eiginmaöur minn, faðir okkar og afi Sigmundur K. Guðmundsson garðyrkjumaöur Heiðmörk 58 Hveragerði er lést 10. ágúst, verður jarðsungin frá Hveragerðiskirkju laugardaginn 16. ágúst kl. 14 Kristfn Jónsdóttir Guðfinna Sigmundsdóttir Arni Guömundsson Karlinna Sigmundsdóttir Magnús Gislason Ingibjörg Sigmundsdóttir Hreinn Kristófersson og barnabörn. ALÞÝÐU BANDALAGIÐ Alþýdubandalagid í Kópavogi SUMARFERÐ Farið verður að Veiðivötnum og i Jökulheima helgina 23 og 24. ágúst. Lagt af stað frá Þinghól kl. 8.30 stundvislega á laugardagsmorgun. Árdegis á sunnudag verð- ur svo farið i Jökulheima og áætlaður komu- timi að Þinghól kl. 21. Þátttakendur hafi með sér nesti og viðlegubún- að en möguleiki er á að fá skálapláss. Leið- sögumaður verður Gisli Ól. Pétursson. Farmiðar verða seldir i Þinghól mikvikudag- inn 20. og fimmtudaginn 21. ágúst kl. 18.30-21. Upplýsingar hjá Lovisu Hannesdóttur simi: 41279 og Gisla Ól. Péturssyni i sima: 40384. Ferðanefnd. er 81333 uomum Síðumúja 6 S. 81333. v* íþróttir Framhald af bls. 11 þarna voru vera þúnir að tala sig út um máliö áöur en komið var til Moskvu. Kanarnir voru mjög óánægðir meö Carter i þessu máli, enda voru þarna þeir sam- ankomnir sem voru á öndverðri skoðun viö hann. Þetta á einnig við um áhorfendur frá öörum löndum; umræðurnar urðu nokk- uð einhæfar vegna þess hve menn höföu lik sjónarmið.. Hvað finnst þér sjálfum? — Mér finnst sjálfsagt aö mót- mæla kröftuglega innrás lfkri og þeirri sem Sovétmennt gerðu I Afganistan, en ég vil ekki fórna Ólympiuleikunum. Það hafa ver- ið strið áöur, t.d. i Vietnam án þess að ól-leikar væru aflagöir. Þetta ber allt saman keim af hræsni gagnvart Rússum. Allt hefur máliö ráöist af því aö Cart- er er og var á atkvæðaveiðum. Kanar hafa sist efni á aö beita þeim brögðum sem þeir beittu. — Menn verða að setja sér „prinsip” f þessum málum og menn verða að vera samkvæmir sjálfum sér. Ef hætta átti þátt- töku i 01. nú er erfitt að sjá hvern- igmenn ætla sér aö réttlæta þátt- töku siðar meir. Þetta varðar iþróttaleg samskipti i framtiöinni og ég er alfarið á móti þvi aö jafn- vel hugmyndafræðilegar deilur ráöi þátttöku i Iþróttakeppnum. Verður Einar Björnsson á jneð- al áhorfenda á næstu ólympfu- leikum, i Los Angeles i Banda- rikjunum árið 1984? — Ef fjárráö og heilsa leyfa þá fer ég þangaö. Pólitiskar ástæður koma ekki til með að hafa afstöðu á þá ákvörðun. — IngH Muskie Framhald af bls. 5 Aætlun þessi, sem kannski hef- ur verið til athugunar siðan 1977 eða jafnvel 1974, virðist byggð á þeirri kenningu, aö Bandarikin geti unniö „takmarkað” kjarnorkustrið gegn Sovétrlkjun- um — það er að hægt sé að heyja kjarnorkustrið án þess aö báöir aöilar tortimist. Hér er um mikil- væga afstöðubreytingu að ræða, þvi aö til þessa hafa Bandarikja- menn, likt og flestir aðrir, gengið út frá þvi að kjarnorkustrið hlyti aö leiða til allsherjar tortimingar. Zbigniew Brzezinski, öryggis- málaráðunautur Bandarikjafor- seta, er sagöur upphafsmaður þessarar nýju áætlunar, sem hann I mars s.l. sagði vera milli- veg, sem Bandarlkjunum væri fær á milli uppgjafar og algerrar tortimingar. Muskie segist ekkert hafa frétt af þessari mikilvægu ákvöröun, fyrr, en hann las um hana I blööunum. Fyrirrennari hans I utanrikisráðherraembætti, Cyrus Vance, kvartaöi einnig yfir þvi aö forsetaembættið sniðgengi utan- rikisráðuneytiö i mikilvæg- um málum. Virðist svo sem Cart- er forseti fari I utanrikis- og her- málum fyrst og fremst að ráðum Brzezinskis, sem er maður að- sópsmikill og ráörikur. —dþ. Boöar Framhald af bls. 3 Vilhelm kvaö verkfallsheimild ekki ennþá hafa verið samþykkta en full ástæða væri til að hafa hana handbæra miðað viö þær undirtektir sem bankar og spari- sjóðir sýndu kröfum Sambands islenskra bankamanna. Verk- fallsheimildin væri ekki hótun við bankana, þessi réttur væri I lög- um og nú þegar samningar hefðu verið lausir I eitt ár væri ekki óeölilegt að þessum rétti væri beitt. Vilhelm sagði I lokin aö þó yröi beðið meö aðgerðir þar til ljóst væri hvað kæmi út úr fund- inum með rikissáttasemjara en sá fundur verður væntanlega haldinn innan fárra daga. Banka- menn hafa aldrei gripið til verk- fallsvopnsins. — áþj Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. IUMFERÐAR RÁÐ TOMMI OG BOMMI Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. LAUGARDAGUR: Opiö kl 19—03. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKO ’74. gjubbutinn Borgartúni 32 Símj. 35355. FÖSTUDAGUR og LAUGAR- DAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Demó og diskótek. HOTEL LQFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opiö I hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafeli srmi 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. — Organ- leikur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- leikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opiö alla daga kl. 8—22. mamtömtti k*ykjao1k «m« •<u«o FÖSTUDAGUR og LAUGAR- DAGUR: Opið frá 22—03. Hljómsveitin Pónik og diskótekiö Disa skemmta. Sigtún FÖSTUDAGUR og LAUGAR- DAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Tivóli og diskótek. Bingó laugardag kl. 14.30. FÖSTUDAGUR OG LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 21—03. Dunandi diskótek bæði kvöldin. SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir kl. 21-01. Kvöldverður frá kl. 19.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.