Þjóðviljinn - 15.08.1980, Síða 14

Þjóðviljinn - 15.08.1980, Síða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. ágúst 1980 alþýdu- leikhúsid Þrihjólið 2. sýning i Lindarbæ laugar- dagskvöld kl. 20.30. 3. sýning sunnudagskvöld. « Miöasala i Lindarbæ daglega frá kl. 17 simi: 21971. Sími 22140 Arnarvængur The v^est the woy rt really wos before the myths were born tm tn wp m THHANKOKiAHHAlKf MHilMTS Spennandi og óvenjuleg Indijánamynd sem tekin er i hrikafögru landslagi i Mexlkó. Leikstjóri: Anthony Harvey Aöalhlutverk: Martin Sheen, Sam Waterston, Harvey Keitel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Slmi 11475 Snjóskriöan Frábær ný stórslysamynd tek- in i hinu hrifandi umhverfi Klettafjallanna. Mia Farrow Rock Hudson Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 laugaras JBIO Fanginn í Zenda Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd byggö á sögu Antiny Hopés. Ein af siöustu myndum sem Peter Sellers lék i. Aöalhlutverk: Peter Sell- ers + Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Haustsónatan Nýjasta meistaravcrk leik- stjðrans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikíð lof bíógesta og gagnrýnenda. Meö aðalhlutverk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þaer INGRID BERGMAN og LIV ULMAN. lslenskur texti. + + + + + + Esktrablaöiö. + + + + + B.T. Sýnd kl. 7. Slmi 11544 >/Kapp er best meö for- sjá!" BREAKING AWAY Ný bráöskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Century-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó"; hver meö slna delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvenna- fara og 10 gira keppnisreiö- hjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum í Banda- rikjunum á siöasta ári. Leikstjóri: Peter Yates. Aöalhlutverk: Dennis Christo- pher, Dennis Quaid, Daniei Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Síöusiu sýningar AfbragÖsspennandi, vel gerö og leikin ný ensk kvikmyndun á hinni viöfrægu og sigildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan, Anthony Perkins. Leikstjóri: Glenn Jordan. Sýnd kl. 3, 6 og 9. - salur j RUDDARNIR Ruddarnir Hörkuspennandi „Vestri”, meö William Holden — Ernest Borgnine. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. -salu*' Elskhugar blóösugunnar Spennandi og dularfull hroll- vekja meö Peter Cushing og Ingrid Pitt. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Endursýndkl. 3,10-5,10-7,10-9, 10-11,10 • salur I Dauðinn í vatninu Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd meö Lee Majors og Karen Black lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. TÖMABÍÓ ^ Sími 31182 Skot i myrkri (A shot in the dark) ’SImi 11384 Leyndarmál Agöthu Christie Dustin Vanessa HoíTman Redgrave Mjög spennandi og vel leikin, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um er f jallar um hiö dularfulla hvarf Agöthu Christie áriö 1926. Aöalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN, VANESSA RED- GRAVE. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ■BORGAFW DfiOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 (CJtvegsbankahiisinu austast I tKópavogi) OKUÞÓRAR Lm m DAUÐANS ^ Ný amerlsk geysispennandi bíla og mótorhjólamynd um ökuþóra er leika hinar ótrú- legustu listir á ökutækjum sln- um, svo sem stökkva á mótor- hjóli yfir 45 manns, láta bfla sina fara heljarstökk, keyra I gegnum eldhaf, láta bilana fljúga logandi af stökkbrettum ofan á aöra bila. — Einn öku- þórinn lætur jafnvel loka sig inni I kassa meö tveim túpum af dýnamlti og sprengir sig siöan í loft upp. Okuþórar dauöans tefla á tæpasta vaö i leik sinum viö dauöann og viö aö setja ný áhættumet. Hér er „stuntmynd” („stunt”- áhættuatriöi eöa áhættu- sýning) sem enginn má missa af. Hlutverk: Floyd Reed, Rusty Smith, Jim Cates, Joe Byars, Larry Mann. Sýnd kl. 5, 7, 9,11 og 01 eftir miönætti meö nýjum sýn- ingarvélum. ISLENSKUR TEXTI Aövörun: Ahættuatriöin i myndinni eru framkvæmd af atvinnumönnum og eru geysi- hættuleg og erfiö. Reyniö ekki aö framkvæma þau. Leikur dauðans SEE - Bru«c Ltttt FIGHTON IN HIS Æsispennandi og viöburöa- hröö ný Panavision litmynd meö hinum óviöjafnanlega BRUCE LEE, en þetta varö siöasta myndin sem hann lék I, og hans allra besta. lslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hinn ógleymanlegi Peter Sell- ers I sínu frægasta hlutverki sem Inspector Clusseau. Aöalhlutverk: Peter Sellers. Leikstjóri: Blake Edwalds. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Vængir næturinnar ^Nightwing) apótek Næturvarsla I apótekum Reykjavlkur vikuna 15. ágúst — 21. ágúst er I Lyfjabúðinni Iöunni og Garös ApótekL Næt- ur- og helgidagavarsla er I Lyfjabúöinni löunni. Kosningagetraun Frjálsíþróttasambands Islands Eftirtalin númer hlutu vinning I kosningagetraun Frjáisfþróttasambands tslands 1980: 15335 — 24519 — 28838 — 28929 — 31512 — 34101 — 36010 Upplýsingar um lækna og lyfja- .. . búðaþjónustu-eru gefnar f sfma Spil OagSinS 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæja rapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12, Upplýsingar I síma 5 16 00. slökkvilið Oröatiltækiö aö „svæfa and- stæöinginn” heyrist endrum og eins viö bridgeboröiö. Lit- um á nýlegt dæmi úr Sumar- keppni B.D.R.: A102 D K1084 87532 DG 10 DG652 KD1096 ] ] I 9654 G8642 3 AG4 , Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — slmi 1 11 00 Kópavogur — simi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. — slmi5 1100 Garöabær — slmi5 1100 lögreglan Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — GarÖabær — simil 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 Og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitalans: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. ki. 14.00—19.30 Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin—alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspítali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. lyleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Símanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. K873 AK9753 A97 N-S á hættu. N-S voru Sævar-Guömundur og A-V Þorlákur-Sverrir. Suö- ur (áttum breytt) vakti á hjarta, og Þorlákur kom inn á 2 gröndum á hagstæöum hættum, dobl, og austur valdi lauflitinn. Sævar kaus nú aö segja frá spaöa fjórlitnum og Guömundur var óragur aö hækka I „game”. útspil lauf kóngur. Sævar tók sér drjúga um- hugsun. Trompaöi síöan heima, spilaöi hjarta á drottn- ingu og tigli heim á ás. Þá hjarta ás, vestur stakk meö gosa og yfirtrompaö I boröi. Lauf trompaö heima og lágt hjarta út. Vestur valdi rétt, þegar hann stakk ekki, og trompaö I blindum. Enn var laufi spilaö og trompaö heima. Nú var ekkert annaö aö gera en aö taka á tromp kóng og vona hiö besta. (vestur hlaut aö eiga minnst 5-5 I láglitun- um, og þar eö austur var búinn aö sýna þar fjögur spil, var taining fengin) Meö tviræöum svip (og sjálfsagt nokkurri von) spilaöi Sævar nú tígli, vestur stakk upp háspili, kóngur úr blind- um... og austur trompaöi. Allt þetta haföi tekiö fremur langan tima, en þaö skal viö- urkennt aö sagnhafi var nú handfljótur aö leggja upp og krefjast tveggja hjartaslaga. Vörnin á vitanlega fjóra siö- ustu slagina ef austur trompar ekki! ferdir Jöklarannsóknarfélag Islands. Feröir sumariö 1980. 1. Hagavatn laugardaginn 16. ágúst. Lagt af staö kl. 8.00 f.þ. Fararstjórar Jón lsdal og Pét- ur Þorleifsson. 2. Jökulheiman íöstudaginn 15. september. Lagt af staö kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist Ast- valdi Guömundssyni í sima 86312 og veitir hann einnig nánari upplýsingar. læknar BriSaleg og mjög spennariöT ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri Arthur Hiller. Aöal- hlutverk Nick Manusco, David Warner, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnum. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi'talans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 812C0,, opin allan sólarhringinn. Udd-^ lýsing'ar um lækna og lýlja-" þjónustu í sjálfsvara 1 88 88.' Tannlæknavakt er_ I Heilsu-. verndarstööinni alía laugar'- .daga og sunnudaga frá kT7 17.uu — 18.00, ítími 2 24 14. ' tilkynningar AÆTI.UN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík ^Kl. 8.30 Kl. 10.00 , —fl-30 —13.00 : /— 14.30 _ 16.00 ( - 17.30 —19,00 1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga. iþá 4 féröir. Afgreiösla Akranesi.slmi 2275 Skrifstofan Akranesi,stmi 1095 Afgreiösla Rvk., slmar 16420 og ^6050. Landssamtökin Þroskahjálp 15. júlí var dregiö I almanaks- happdrætti Þroskahjálpar Upp kom nr. 8514 Nr. i jan 8232 — i febr. 6036 — I apríl nr 5667 I maí nr. 7917 — i júní nr 1277 — hefur ekki veriö vitjaö Helgarferöir Í5.—17. 1. Þórsmörk— Gist f hú 2. Landmannalaugar — gjá. Gist i húsi. 3. Alftavatn. Alftavatn Fjallabaksleiö syöri. Þe nýtt sæluhús og aöstaöa góö. 4. Hveravellir. Fariö vt aö Beinahól frá Hveravöl og þess minnst aö 200 ái liöin frá för Reynisst bræöra. © . útivistarferðir Þórsmörk á föstudagskvöld, gist í tjöldum I Básum, göngu- feröir. Þórsmörk.einsdagsferökl. 8á sunnudagsmorgun. Hestaferftir — veifti á Arnar- vatnsheiöi, örfá sæti laus. Loömundarfjöröur, —Borgar- fjöröur, 9 d., hefst 23. 8. Grænland, Eystribyggö, 4.—11. sept. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a. s. 14606 Loftmundarfjörftur, 7 dagar, 18. ágúst. Dyrfjöll-Stórurft, 9 dagar, 23. ágúst. útivist Baröstrendingafélagift Ferft I Landmannalaugar Baröstrendingafélagiö fer dagsferö i Landmannalaug- ar laugardaginn 16. ágúst n.k. Upplýsingar i simum 31238 - 40417 - 81167. KÆRLEIKSHEIMILIÐ ,,Ertu að tara með bænirnar þlnar mamma?" • útvarp - 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Dagskrd. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (4). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Ég man þaft enn” Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. M.a. segir Gunnar M. Magnúss frá boftun mormónatrúar á ís- landi fyrir 100 árum. 11.00 Morguntónleikar Peter Schreier syngur ljóöa- söngva eftir Felix Mendels- sohn, Walter Olbertz leikur á píanó/Rudolf Serkin og Budapest-kvartettinn leika Pianókvintettl Es-dúr op, 44 eftir Robert Schumann 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Dans og dægur- lög og léttklassfsk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina og dauftann” eftir KnutHaugeSiguröur Gunn- arsson lesþýöingusina (13). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Pierre Pierlot og „Antiqua Musica” kammersveitin leika óbókonsert I C-dúr op. 7 nr. 12 eftir Tommaso Albioni, Jacques Roussel stj./St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur ,JÞrjár myndir Botticellis” eftir Ottorino Respighi, Neville Marriner stj./Rut Magnús- son syngur lög eftir Atla HeimiSveinsson meö kvart- ettundirleik/Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur „lslenska svitu fyrir strok- hijómsveit” eftir Hallgrim Helgason, Páll P. Pálsson stj. 17.20 Litli barnatfminnStjórn- andi: Gunnvör Braga. Sagt veröur frá Bakkabræörum og skringilegheitum þeirra. Hjalti Rögnvaldsson les m.a. ljoöiö Nýr Bakkabær eftir Jóhannes úr Kötlum. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Þetta vil ég heyra. AÖur útv. 10. þ.m. Sigmar B. Hauksson talar viö Einar Jóhannesson klarinettuleik- ara sem velur sér tónlist til flutnings 21.15 Fararheill Þáttur um útivist og feröamál I umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. Aöur á dagskrá 10. þ.m. 22.00 ttalski bassasöngvarinn Salvatore Baccaloni syngur ariur úr óperum eftir Ross- ini og Mozart meö kór og, hljómsveit undir stjórn Erichs Leindorfs 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie Magnús Rafnsson les þýöingu slna(13). 23.00 Djassþátturfumsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sionvarp 20.00 Fréttir og veftur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sky .Tónlistarþáttur meö gitarleikaranum John V/illi- ams og hljómsveitinni Sky. 21.25 Saman fara karl og kýil. (The Fight to Be Male, BBC). Bresk heimiida- mynd. Hvernigveröa sumir aö körlum en aörir aö konum? Visindamenn hafa kannaö þetta mál af kappi undanfarin ár og náö mark- veröum árangri. Rann- sóknir benda til þess, aö heili karlkynsins sé aö ýmsu leyti frábrugöinn heila kvenkynsins og aö kynvill- ingar hafi kvenkynsheila. Margt er enn ójóst og umdeildt i þessum efnum, en félagslegar hliöar máls- ins eru ekki síöur áKuga- veröar. Þýöandi Jón O. Edwald. Þulur Guömundur Ingi Kristjánsson. 22.15 Sunnudagsdemba s/h. (It Always Rains og Sunday). Bresk biómynd frá árinu 1947. Aöalhlutverk Googie Withers, Jack War- ner og John McCallum. Tommy Swann strýkur úr fangelsi. Meö lögregluna á hælunum leitar hann á fornar slóöir I fátækra- hverfum Lundúna. Þýöandi Kristrún ÞórÖardóttir. gengið Gengi 14. ágúst. 1980 Kaup baiu 1 ’Bandarikjadollar................... X 495,50 l^Sterlingspund .......................... 1176,80 1 Kanadadbllar........................... 428,05 100 Danskar krónur ........................ 8991,50 100 Norskar krónur ....................... 10192,35 100 Sænskar.krónur ..................... 11886,75 100 Finnsk mörk ........................ 13597,70 100 Franskir frankar.................... 11997,60 100 Belg. frankar.......................... 1737,95 100 Svissn. frankar....................... 30161,90 100 Gyllini .............................. 25557,65 100 V.-þýsk mörk ......................... 27798,85 100 Lirur.................................... 58,66 ,100 Austurr.Sch............................ 3924,75 100 Escudos............................... 1001,05 100 Pesetar .............................t 683,45 100 Yen..................................' 220,95 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 1.049,30 frskt pund 651.30 496,60 1179,40 428.95 9011,50 10214,95 11913,15 13627.90 12024,20 1741,85 30228.90 25614,45 27860,55 58,79 3933,45 1003,25 684.95 221,45 1051,70 652.75

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.