Þjóðviljinn - 15.08.1980, Page 15

Þjóðviljinn - 15.08.1980, Page 15
Föstudagur 15. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 frá El Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virkck daga eða skrifið ÞjóðviljanuÝn lesendum Um bandarískt „þor” Þjóöskörungar 20. aldar nefn- ist myndaflokkur sem sjón- varpiö „trakterar” okkur á vikulega og hefur gert frá þvi i vor. Þeir „þjóBskörungar” sem fjallaB er um eiga þaB flestir sameiginlegt aB hafa veriB alls ráBandi um þaB bil sem heims styrjöldin sIBari skall á og hefur löngum tiBkast aB fjalla um þá karla meB virBingu, þó aB flestir hafi veriB einræBisherrar og frekjudólgar. Má þar nefna „þjóBskörunginn” Hitler og siB- ast I gærkvöldi var sá illræmdi Resa Pahlavi sem var Irans- keisari á dagskrá. Þar var meBal annars fjallaB um þau átök sem uröu i íran áriB 1953 þegar Mossadeq, sem sennilega var meB merkari stjórnmála- mönnum á þeim slóBum var steypt af stóli, sökum þess aB Bandarikjamönnum þótti hags- munum sinum ógnaB. Komst þurlurinn svo aB orBi aB þá (1953) hefBu Bandarikjamenn haft þortil aB gripa I taumana, og var svo aB skilja aB þeim hefBi fariB svo mikiB aftur sIBan þá.aBþeirhefBuekki haft þortil aB koma i veg fyrir þá þróun sem hófsti tran sl. ár og stendur enn. ÞaB er einkennileg orBanotk- unin i þessum þætti, um „þjóB- skörunga”, enda þarf vart aB taka fram aB um bandariska framleiBslu er aB ræBa. Ég held aB islenska sjónvarpinu væri nær aB afþakka svona sögufals- anir og persónudýrkun sem fram koma i þáttum þessum sem er auBvitaB i samræmi viB túlkun þeirra þar vestra á þróun heimsmála og trú þeirra á æski- legum stórstjörnum sem leiBa heiminn áfram á brautum „frelsis og lýBræBis”. Skyldu Bandarikjamenn hafa þor til aB byggja flugstöB og oliubirgBa- stöB I Keflavik? Skyldu þeir hafa þor til halda rikjum S - Ameriku áfram á valdi banana- og kóka-kólaauBhringja; mikiB er þeirra þor, þaB má nú segja. Sjónvarpsáhorfandi Sjúkrabílar dýrir Einn af lesendum blaBsins hringdi nýlega til afi vekja at- hygli á þvi hve dýrt væri aB flytja fólk meB sjúkrabilum. Hann sagBi aB konan sin væri krabbameinssjúklingur og þyrfti þar af leiBandi aB nota sjúkrabila mikiB. KvaB hann hvern einstakan túr kosta þau um 12000 kr. en þau búa i Háa- gerBi og þurfa aB aka til Borgar- spitalans. A siBasta ári sagBi hann aB tæpar 200 þúsund kr. hefBu fariB eingöngu i lyf og sjúkrabila og væri þaB ansi há upphæB þegar eiginkonan væri 75% öryrki og fengi ekki nema 91 þúsund kr. I bætur á mánubi. Honum fyndist ósanngjarnt hve þessi þjónusta væri dýr, þar sem hann vissi aB Reykjavikur- borg greiddi laun bilstjóranna. Þvi spyrBi hann hlutaBeigandi aBila hvort þetta sé sanngjarnt? barnaherníd Spurningar um Grænland Þið vitið áreiðanlega að Grænland er fyrir vestan (slandogí íslandssögunni segir að Eiríkur rauði hafi fyrstur manna sest aðá Grænlandi. Hann gaf landinu þetta nafn til að lokka fleiri til sín, en sannleikurinn er sá að Grænlendingar sem á grænlensku heita Inúítar voru komnir til landsins mörgum ár-þúsundum á undan Eiríki og hans fólki. Þeir lifðu við veiðar, gerðu sér föt úr skinnum, smíðuðu verk- færi úr beinum og stein- um, bjuggu í kofum sem þeir hrófiuðu upp úr því sem til féll. Hér koma svo nokkrar spurningar um Græn- land. A myndinni sjáum við veiðimann á leið út f jörð- inn. 1. Hvað heitir báturinn sem hann er á? 2. Hvað heitir flíkin sem hann er í að ofan. 3. Hvað er líklegast að hann sé að f ara að veiða? 4. Hvað haldið þið að hann geri við bráðina? 5. Með hverju veiðir hann og hvernig? 6. Hvað heita bátarnir sem konur á Grænlandi róa og hvað er sérkenni- legt við þá? Nú megið þið spreyta ykkur, en svörin koma á morgun. Umsjón: Anna, Arna og Margrét Helga Endurtekid efni Æþí Útvarp HP kl. 20.00 EndurtekiB efni setur nokkuB svip sinn á dagskrá út- varpsins i dag. Þátturinn „Þetta vil ég heyra” þar sem Sigmar B. Hauksson talar viB Einar Jóhannesson klari- nettuleikara, og hann velur sér tónlist til flutnings, er endurtekinn kl. 20.00. Strax aö þeim þætti loknum er endur- tekinn þáttur Birnu G. Bjarnleifsdóttur, Feröamál sem áöur var á dagskrá 10. þessa mánaBar. Birna ræBir i þættinum viB þá Bjarna I. Arnason, for- mann Sambands veitinga- og gistihússeigenda og Hauk Gunnarsson, framkvæmda- stjóra Rammageröarinnar. Veitingamál og rekstur veitingastaöa mun aöallega vera til umræöu i spjallinu viB Bjarna, svo og hver sé mennt- un veitingamanna og hvernig þeir öölist sin réttindi. Einnig veröur vikiö aB veitingahús- rekstri I dreifbýlinu og þeim vandamálum sem þar er viB aB etja. Minjagripir og annaö þess háttar sem erlendir feröamenn kaupa á lslandi er helsta umræöuefniB viB Hauk, en auk þess gerir hann laus- lega úttekt á þeim breytingum sem hafa oröiB I minjagripa- iönaöinum siöan hann hóf af- skipti sin af þeim málum fyrir rúmlega 30 árum. John Williams og félagar hans í hljómsveitinni Sky gera garöinn frægan , i sjónvarpinu i kvöld. Athyglisveröur tónlistarþáttur Sjónvarp kl. 20.40 Tónlistarþáttur meB John Williams og hljómsveitinni Sky er á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.40 I kvöld. Þátturinn er aBeins nokkura mánaöa gam- all og er þaB i sjálfu sér mjög óvenjulegt meB tónlistarþætti i Sjónvarpinu. Hljómsveitin Sky var stofn- uö á siöasta ári og i skrifum gagnrýnenda var hún kölluö „djarflegasta og árangursrik- asta hljómsveitarstofnun árs- ins 1979”. Auk John Williams eru i hljómsveitinni Herbie Flowers, Kevin Peek, Tristan Fryx, og Francis Monkman sem allir eru sagöir þekktir tónlistarmenn hver á sinu sviöi. Tónlistin sem Sky leikur er öll „instrumental” og kassa- gitarinn er mikiö notaöur. Þeir hafa leikiB inn á tvær hljómplötur og þykir þeim hafa tekist vel aö minnka biliö milli klassiskrar tónlistar og dægurlaga. — áþj „Sunnudagsdemba” þótti I eina tið vendipunktur i Breskri kvik- myndagerö vegna raunfærra iýsinga en i dag þykir heldur lítiö tii hennar koma. Breskur veruleiki Sjónvarp kl. 22.15: A föstudagskvoldiö kl. 22.15 býöur sjónvarpiö upp á „Sunnudagsdembu”, breska bíómynd frá árinu 1947. Mynd þessari, sem er I svart hvitu, var i eina tiö mikiö hrósaB fyrir aö gefa fólki inn- sýn I Enskan raunveruleika. 1 dag þykir myndin frekar klisjukennd en hún segir frá flótta afbrotamannsins Tommy Swann úr fangelsi og feluleik hans viö laganna verBi i fátækrahverfum Lundúna- borgar. Meö aöalhlutverkin i myndinni fara Jack Warner, Googie Withers, og John Mc- Callum, en þýöandi er Krist- rún Þóröardóttir. — áþj

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.