Þjóðviljinn - 09.10.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 9. október 1980 ÞJóDVILJINN — SIÐA 3
Forseti islands er eftirsótt sjónvarpsefni. Norskir sjónvarpsmenn voru f heimsókn hjá Vigdfsi Finn-
bogadóttur i gær. Ljósm: gel.
Sj ónvarpsþættir um
forseta Islands
Frá þvf aö Vigdis Finnboga-
dóttir var kjörin forseti islands 1
sumar er leiö hafa fjölmiölar sýnt
henni mikinn áhuga. Þessa dag-
ana er veriö aö gera þrjá sjón-
varpsþætti um Vigdisi, eins konar
myndir af persónunni, starfi
hennar og skoöunum.
Erik Bye frá norska sjónvarp-
inu er hér staddur og hann sagöi
aö þaö væri mikill áhugi á is-
lenska forsetanum i Noregi. Þeim
fyndist þeir geta veriö stoltir lika,
þar sem Vigdis væri fyrsta konan
á Noröurlöndum sem kosin er for-
seti. (Þaö er reyndar aöeins einn
annar forseti á Noröurlöndum).
Inge Larsen frá danska sjón-
varpinu er aö gera 45 minútna
þátt sem veröur sýndur um öll
Noröurlönd. Þá er hér staddur
Peter Denton frá ensku sjón-
varpsstööinni Thames i sömu
erindagjöröum. — ká
55
Orsökin eingöngu
hráefnisskortur
Takmörkuð vinna hefst á ný í næstu viku, segir forstjóri Heimaskaga
55
Þorskveiði-
banni verði
ekki beitt
A þingi Alþýöusambands
Austurlands, sem haldiö var á
Egilsstöðum 3.-5. október, var
samþykkt aö beina þeim ein-
dregnu tilmælum til sjávarút-
vegsráöuneytisins, aö ekki yröi
beitt þorskveiöibanni á trillubáta,
sem geröir eru út nokkra mánuöi
á ári.
Segir i ályktuninni, aö þorsk-
veiöibannið hafi bitnaö þungt á
atvinnulifi sumra smærri
byggöarlaga á Austurlandi, auk
þess sem viðkomandi sjómenn
missi atvinnu sína allt of langan
hluta af þeim skamma tima, sem
hægt er aö gera þessa báta út
Veitur
vilja
hækka
Hitaveita og Rafmagnsveita
Reykjavikur hafa fariö fram á
hækkanir á gjaldskrám frá og
meö 1. nóvember nk. Hefur stjórn
veitustofnana borgarinnar sent
borgarráöi beiöni um hækkanir
þessar.
Hitaveitan fer fram á 37%
hækkun á gjaldskrá og 10% hækk-
un á tengigjöldun. Rafmagns-
veitan fer fram á 5% gjaldskrár-
hækkun og auk þess samsvarandi
hækkun og Landsvirkjun á heild-
söluveröi til rafveitna, þ.e. ef
Landsvirkjun fær slika hækkun.
Næsti fundur borgarráös er á
morgun og veröur þá væntanlega
tekin afstaöa til þessara hækk-
unarbeiöna. — eös
Orsök þess aö frystihús Heima-
skaga hefur veriö lokaö er ein-
göngu hráefnisskortur, sagöi
Vaidimar Indriöason forstjóri
fyrirtækisins I viötali viö Þjóö-
viljann, en einsog fram kom i
frétt blaösins i gær hefur frysti-
húsiö nú veriö lokaö i 3 mánuöi
eöa sföan 70 manns var sagt upp
kauptryggingarákvæöi samning-
anna 11. júli sl.
1 ályktun Verkalýösfélags
Akraness vegna málsins er
getum aö þvi leitt aö fyrirhugaöir
séu breyttir starfshættir hússins,
en ekki sé um aö ræöa skort á
hráefni, enda hafi hráefni veriö
flutt úr bænum til vinnslu annars-
staðar.
Þessu neitaöi Valdimar alfariö
og sagöi, aö eina hráefniö sem
húsiö fengi væri 33% af afla bv.
„Krossavíkur” sem væri 35-40
tonn á 10 daga fresti og ekki nægi-
legt til að hefja fulla starfsemi.
Eina hráefniö sem flutt hefði
veriö úr bænum væru tæp 20 tonn
af fiski sem Haförninn hf. heföi
flutt til Grundarfjarðar og heföi
Heimaskagi ekki átt kost á aö
kaupa þaö. Astæöuna til aö
verkafóikinu heföi aðeins veriö
sagt upp kauptryggingar-
ákvæðinu, en ekki endanlega,
kvað hann þá, að þá heföi veriö
von til aö hráefniö fengist aö
þrem vikum liönum, sem siöan
hefði brugðist.
Valdimar sagöi, aö nú væri
ákveöiö aö hefja takmarkaða
vinnu i frystihúsinu 15r20. október
og mundi þá sitja fyrir vinnunni
þaö fólk, sem áður var fastráöiö
samkvæmt kauptryggingar-
samningum, uþb.30-40 manns af
þeim 70 sem sagt var upp.
Ég sé enga endanlega lausn á
þessum málum fyrr en viö fáum
togara til aö afla hráefnis fyrir
okkur, sagöi Valdimar. Aöeins
þrir togarar veiða hér fyrir
fjögur frystihús,og þaö er of litiö.
—vh
Ólafur
Davíðsson
forstjóri
Þjóðhags-
stofnunar
Forsætisráöherra hefur veitt
Jóni Sigurössyni, hagrannsókna-
stjóra, leyfi frá starfi forstjóra
Þjóöhagsstofnunar um tveggja
ára skeiö frá 1. nóvember 1980 aö
telja, til aö gegna embætti sem
aðalfulltrúi Norðurlanda i fram-
kvæmdastjórn Alþjóöagjald-
eyrissjóðsins i Washingtor
þennan tima, en Jón var kjörinn
tilþessa starfs á ársfundi sjóösins
hinn 1. október s.l.
Forsætisráðherra hefur jafn-
framt sett Ölaf Daviösson, hag-
fræðing, til þess aö gegna starfi
Jóns sem forstjóri Þjóöhagsstofn-
unar sama timabil.
Athugasemd
í minningargrein Elsu G. Vil-
mundardóttur, sem birt var i
Morgunblaöinu og Þjóöviljanum
þann 6. okt. sl. og fjallaö var um i
leiöara Þjóöviljans i dag, koma
fram ásakanir um ómannúöleg
vinnubrögö Landspitalans viö út-
skrift Ragnhildar Guðbrands-
dóttur, aldursforseta Kópavogs-
kaupstaöar.
Skömmu eftir komu hennar á
öldrunarlækningadeild Land-
spitalans i öndveröum júlimán-
uöi, tók hún framförum og gaf þá
vonir um aö hún næöi fyrri heilsu.
Þær vonir brugöust en i ljós kom
nýr og alvarlegri sjúkdómur.
Röskum mánuöi fyrir andlát
hennar var ljóst aö hverju stefndi
og kom aldrei til tals aö útskrifa
hana eftir þaö. Hún haföi sjálf
látiö i ljós þá ósk aö fá aö deyja i
heimahúsum, en skipti um skoö-
un er hún fann þróttinn hverfa á
ný. Þaö er þvi á misskilningi
byggt sem haldiö er fram i
minningargreininni aö hún hefði
átt aö útskrifast viku fyrir and-
látiö.
Viö erum greinarhöfundi sam-
mála um aö aldraöir sjúklingar á
tslandi hafa oft ástæöu til aö finna
til öryggisleysis og kviöa vegna
þeirra heilsufarslegu og félags-
legu vandamála sem oft eru fylgi-
fiskar ellinnar. Hinar stóru og
dýru sjúkrastofnanir landsmanna
eru illa i stakk búnar til aö sinna
vandamálum aldraöra og skipu-
leg félagsleg þjónusta er enn van-
þroska I þessum efnum. Við get-
um einnig heilshugar tekiö undir
aö gera þarf stór-átak i þessum
efnum á Islandi I dag.
F.h. öldrunarlækningadeildar
Landspitalans.
8. október 1980
Arsæll Jónsson, læknir.
Launafólk, Alþýðubandalagfð
og ríkisstj órnarþátttakan
Rætt hjá stjórn VMSÍ og í 43 manna
nefndinni:
Breyta verður
uppsagnarákvæðum
Það er óviðunandi að
uppsögn samkvæmt
ákvæði kauptryggingar-
samningsins um hráefnis-
skort geti gilt í marga
mánuði/ sagði Herdís
Olafsdóttir formaður
kvennadeildar verkalýðs-
félags Akraness.
Vegna lokunar Heima-
skaga í 3 mánuði skoraði
verkalýðsfélagið á at-
vinnurekendur, verkalýðs-
hreyfinguna og samninga-
nefndina að Ijúka ekki
samningamálum án þess
að leiðrétt verði í samningi
eða með lögunri/ að fólk í
fiskiðnaði sé svo varnar-
laust, að hægt sé að steypa
því út í margara mánaða
atvinnuleysi án þess að það
njóti svo til nokkurs upp-
sagnarfrests.
Sagöi Herdis, aö máliö heföi
veriö tekiö fyrir á fundi 43ja
manna nefndarinnar i fyrradag
og rætt hjá stjórn Verkamanna-
sambandsins og fólk veriö sam-
mála um, aö leiöréttingar sé þörf,
t.d. I þá veru, aö timabundiö væri
hve lengi uppsögn vegna hrá-
Framhald á bls. 13
Hver er áviniunguriim af ríkis
stjórnarþátttöku Alþýðubandalagsins
Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar um ofan-
skráð umræðuefni i kvöld 9. október kl. 20:30 á Hótel Esju.
Frummælendur: Guðrún Helgadóttir,
Ingólfur S. Ingólfsson,
Svavar Gestsson,
Þröstur ölafsson.
I upphafi fundar verður kosin uppstillinganefnd vegna kjörs full-
trúa á landsfund. . Félagar fjölmenni#