Þjóðviljinn - 24.03.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.03.1981, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 24. mars 1981 M ibróttír m íþróttir m íþróttir [ Lmm* . ■ v J ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. *■ -* ■ V Bæðl Micky Thomas skoraöi ann- aö mark Manchester United i sigri iiösins gegn Ipswich. toppliðíii töpuðu Jimmy Nichoil og Micky Thomas sáu um aö tryggja Manchester United sigur gegn efsta liöi 1. deildar, Ipswich, á laugardaginn, 2-1. Fyrir Ipswich skoraöi Terry Butcher. Tap Ipswich liösins kom ekki mikiö aö sök, þvi á sama tima töpuöu einnig helstu keppinautarnir, Aston Villa, 0-2 fyrir Tottenham. Archibald og Crooks skoruöu mörkin. Bailey skoraöi sjálfsmark i leik Liverpool og Everton. Steve Moran skoraöi sig- urmark Southampton. Úrslit leikja á laugardaginn uröu þessi: 1. deild: Birmingham-Man. City 2-0 Brighton-Stoke City 1-1 Leeds-Wolves 1-3 Leicester-C. Palace 1-1 Liverpool-Everton 1-0 Man. Utd.-Ipswich 2-1 Norwich-Arsenal 1-1 Southampton-Middlesbro 1-0 Sunderland-Coventry 3-0 Tottenham-A. Villa 2-0 WBA-Nottm. Forest 2-1 2. deild: BristolCity-Wrexham 0-2 Cambridge-Cardiff 2-0 Chelsea-Blackbúrn 0-0 NottsCo.-Orient 1-0 QPR-Derby County 3-1 Shrewsbury-Newcastle 1-0 Watford-Bristol Rov. 3-1 WestHam-Oldham l-i Staöan í deildunum tveimur er nú þannig: 1. deild: Ipswich 33 66-27 50 A. ston Villa 34 58-32 49 Southampton 36 67-48 44 WBA 34 47-33 43 Liverpool 33 55-37 42 Nottm.Forest 35 55-37 42 Tottenham 35 61-46 38 Arsenal 34 48-41 38 Manchester Utd. 36 43- 35 36 Birmingham 34 45-48 34 Stoke 35 42-52 33 Leeds 34 30-45 33 Manchester City34 45-48 32 Everton 32 47-42 31 Sunderland 35 45-42 31 Middlesbro 34 45-47 31 Wolves 34 37-45 30 Coventry 35 43-59 30 Brighton 35 43-62 26 Norwich 35 38-65 25 Leicester 35 27-54 24 C.Palace 35 40-70 16 2. deild: WestHam 34 64-27 52 Notts.Co. 34 44-32 43 Blackburn 34 37-27 40 Grimsby 34 38-28 39 Chelsea 35 46-32 38 Sheff. Wed 33 43-33 38 Swansea 33 49-37 37 Luton 33 48-39 37 Derby 34 49-46 37 Cambridge 34 43-46 37 QPR 34 46-32 36 Watford 33 41-39 33 Newcastle 34 23-37 33 Orient 33 41-43 32 Wrexham 33 32-37 30 Shrewsb. 35 34-39 29 Oldham 35 31-43 29 Bolton 34 50-55 28 Preston 33 31-50 28 BristolCity 35 22-43 24 ■■ ■ mm ■ ■■ ■ ■■ ■ tm t mm ■ Mikil spenna i 2. deild handknatdeiksins KRtapaði fyrir Tý og HK um helgina . * ciAnctn holni LárUSSOn skorueöuSS6nm°örk01hvor skoraöi 8 mörk. Ragnar Ólafs- kon?,SU®Ur un? S,ðUStU h® 2' fyrir Tý, en markahæstur I liöi son skoraöi 7 mörk. Einar mark- og lek tvo leikl I 2. deild- KA var Gunnar Gislason, sem vöröur Þorvarðarson stóö sig frá- inni. Eftir þær viðureignir skoraði 10 mörk. Annars vakti bærlega vel i þessum leik og öör- er nær Útséð um að KA mesta athygli i þessum leik góö um leikmönnum fremur tryggöi |/amct pkki UDD í I deild/ frammistaöa Jens Einarssonar, hann sigur HK- k® . .. .;AiA fP • .. markvaröar og þjálfara Týrara, Staöan i 2. deildinm er nu þessi: og þO/ liðið a enn rnogu- sem varBi eins 0g berserkur allan Breiðablik. 12 8 13 552:245 17 leika. leikinn. HK ......13 7 24 273:229 16 KA lék fyrst gegn Tý I Eyjum. . KA....... 13 8 5 260:249 16 Leikurinn var mjög jafn og Akureynngarnir voru eins og 1R... 11 5 42 244:209 14 spennandi framanaf en 7 mörk börn i höndum hinna harðskeyttu Afturelding .. 13 7 6 263:268 14 Vestmannaeyinganná i röö geröu stráka 1 HK á laugardaginn. HK Týr.10 6 4 186:177 12 1]m Ípikinn 14-7 I nkatölur vann sannkallaöan stórsigur, 26- Armann .... 13 3ÉÉ28 252:269 8 Einar Þorvaröarson átti mjög uröu^siðan 18-15 fyrir Týra^a 12. Siguröur Sveinsson var bór,Ak.13 0 112 258:332 1 góöan leik meö HK gegn KA. Körfuboltalandsliðið æfir af miklum krafti islenska landsliöiö I körfu- knattleik undirbýr sig nú fyrir C- keppnina, sem haldin veröur 1 Sviss um miðjan næsta mánuö. Um síöustu helgi var liöiö I æfingabúöum i Borgarnesi og þar var æft af kappi ásamt þvi sem Agúst Lindal, ..................; Gisli Gislason,................ Gunnar Þorvaröarson,........... Jón Sigurösson, fyrirl......... Jónas Jóhannesson,............. Kristinn Jörundsson,........... Kristján Agústsson,............ Pétur Guömundsson,............. Rikharöur Hrafnkelsson,........ Simon Olafsson................. TorfiMagnússon,................ Valurlngimundarson, ........... leikmenn tóku svokallaö A-stig I leiöbeinenda i körfubolta. Einar Bollason, lands- liösþjálfari, tilkynnti liö sitt skömmu fyrir helgina siöustu og er þaö þannig skipaö: lands- félag: aldur: hæö:leikir .... K.R. 23 180 3 I.S. 25 182 2 . .UMFN 30 190 58 .... K.R. 30 185 82 . .UMFN 25 202 31 l.R. 30 183 54 26 192 24 ... Valur 22 218 22 ... Valur 23 185 34 24 200 39 ... Valur 194 49 .. UMFN 18 193 1 Næstkomandi fimmtudag kem- landanum. Finnar eru nú Noröur- ur finnska landsliöiö hingaö til landameistarar i körfuknattleik. lands og leikur 3 leiki gegn Siguröur Sveinsson mun væntan- lega hrella vestur-þýska mark- veröi næsta vetur meö hinum frægu þrumuskotum slnum. Siguröur Svcinsson, stór- skyttan mikla úr Þrótti mun leika meö vestur-þýska handbolta- liöinu GW Dankersen, næsta vet- ur. Siguröur þefur undanfariö dvalist ytra hja félaginu og leist honum vel á allar aöstæöur. Hann mun nú næstu vikurnar Ieika meö Þrótturum I bikarkeppninni, en heldur til Vestur-Þýskalands i júli n.k. Axel Axelsson byrjar aö leika meö Dankersen liöinu I byrjun næsta mánaöar og er þaö hans verkefni aö foröa liöinu frá falli ilr Bundesligunni, svokölluöu. Útlitiö þar er þó heldur dökkt, þvl um siðustu helgi tapaöi Danker- sen fyrir Grosswallstadt meö eins marks mun, 16—17. Þaö veröur vissulega stórt skaröiö sem þeir Siguröur og Axel skilja eftir sig i handboltanum hér heima. Sigurður setti t.a.m. nýt markamet i 1. deildarkeppn- inni, skoraöi 135 mörk, og átti hvern stórleikinn á fætur öörum meö Þrótturunum. Jóhann Kjartansson, TBR, sigur- vegari i einiiöaleik karla á Ljóma-mótinu. Jóhann sigraði Jóhann Kjartansson, TBR, varö sigurvegari I einliöaleik karla á Ljóma-mótinu i bad- minton, sem fram fór á Akranesi um slöustu heigi. Hann sigraöi félaga sinn úr TBR, Brodda Kristjánsson, I úrslitaleik, 2-0 (16:14 og 15:10). 1 tviliöaleiknum léku Jóhann og Broddi saman og þeir áttu ekki i miklum erfiöleikum meö aö tryggja sér sigur gegn VIÖi Bragasyni, 1A. og Sigfúsi Ægi Arnasyni, TBR, 2-0 (15:5 og 15:6). I einliðaleik kvenna sigraöi Kristin Mgnúsdóttir Kristinu Berglind Kristjánsdóttur i úrslitaleik, 2-0 (11:4 og 11:0). Þær stöllurnar sigruöu i úrslitum tviliöaleiksins Laufeyju Siguröardóttur, 1A, og Ragnheiöi Jónasdóttur, 1A, 2-0 (15:2 og 15:8). Broddi og Kristin M. sigruöu i tvendarleiknum Ingu Kjartans- dóttur og Harald Korneliusson i úrslitum, 2-1 (8:15, 15:8 og 15:6). Aðalsteinn með Sindra Nú mun afráöiö, aö Þróttarinn Aöalsteinn örnólfsson þjálfi liö Sindra frá Hornafiröi i 3. deild knattspyrnunnar næsta sumar. Aöalsteinn er sjóaöur leikmaöur úr 1. deildinni meö Þrótti og hefur auk þess fengist mikiö viö þjálfun. Ingólfur Jónsson, SR, sigraöi I 30 km göngu. Ingólfur Reykjavik- urmeistari Ingólfur Jónsson, Skiðafélagi Reykjavikur, varö um siöustu helgi Reykjavikurmeistari i 30 km. skiöagöngu, en keppnin var i Bláfjölium. Hiö versta veöur var þegar keppnin fór fram, brunagaddur og hávaöarok. Nokkrir bestu göngumenn Reykvikinga mættu af þeim orsökum ekki til leiks og var þvi eftirleikurinn fremur auö- veídur fyrir olympiuleikafarann Ingólf Jónsson. 1 öðru sæti varö gamla kempan, Páll Guðbjörns- son, Fram,og þriöji varö Kristján Snorrason frá Skiöafélagi Reykjavikur. í úrslit Brasiliumenn tryggöu sér um siðustu helgi rétt til þess aö leika I úrslitum Heimsmeistarakeppn- innar i knattspyrnu, sem fram fara á Spáni sumariö 1982. Brasiliumennirnir lögöu Boliviumenn aö velli, 3-1, og var þaö hinn frægi Zico, sem skoraöi öll mörk Brassanna. Leikurinn fór fram i Rio de Janero. Landsflokka- glimunní frestað Ætlunin var aö halda Lands- flokkaglimuna 1981 i iþróttahúsi Kennaraháskólans um siðustu helgi, en vegna þess aö f jölmargir keppendur komust ekki á móts- staö (vegna veöurs, auövitaö) var glimunni frestaö um eina viku.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.