Þjóðviljinn - 09.04.1981, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 09.04.1981, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. aprll 1981 DJÚBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóöfrelsis Útgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Kitstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ölafsson. Auglýsingastjóri: Þorgeir Ólafsson. Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: Guðjón Friðriksson. Afgreiðslustjóri: Valþor Hlööversson Blaöamenn: Allheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Ástgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs- son. fþróttafréttamaður: lngólfur Hannesson. Þingfréttaritari: Þorsteinn Magnússon. Útlit og liönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guðbjörnsson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson. Ilandrita- og prólarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstofa: Guðrún Guðvarðardóttir, Jóhannes Harðar^on. Afgreiðsla: Kristin Pétursdóttir, Bára Sigurðardóttir. Simavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns- dóttir. Útkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Biaöaprent hf.. ísland og umheimur • i ræðu sinni á ársfundi Seðlabankans í fyrradag vakti Jóhannes Nordal/ seðlabankastjóri,athygli á því að á síðustu 10 árum haf i innf lutningsverðlag á þeim vörum sem við Islendingar kaupum erlendis frá nær þrefaldast í verði/ með öðrum orðum hækkað um nær 200%. Til samanburðar benti Jóhannesá aðá næstu 10 árunum þar á unda (1960—1970) hafi innflutningsverðið hins vegar aðeins hækkað um 10% á áratug. • Hér er svo sannarlega ærinn munur á, og sýna þessar tölur glögglega hvílfkt fár alþjóðlegrar verðbólgu hef ur strftt á okkar þjóðarbúskap á undanförnum árum. Tvívegisá síðustu 10 árum hefur verð á olíuvörum tekið heljarstökk, og hafa þær hækkanir ekki átt hvað minnstan þátt í að reisa þessa alþjóðlegu verðbólguöldu. • Stundum sést því haldið fram í málflutningi stjórn- málaloddara, sem enga virðingu bera fyrir staðreynd- um, að hér á landi hafi verðbólgan fyrst og fremst magnastá síðasta áratug vegna tilkomu vinstri stjórnar- innar í byrjun hans, og vegna ,,óbilgirni" verkalýðssam- takanna á ríkisstjórnarárum Geirs Hallgrímssonar. • En skyldi ekki vera ástæða til að skoða málin nánar áður en menn gleypa slíkan málflutning hráan? Á árunum 1961—1970 að báðum meðtöldum hækkaði fram- færslukostnaður hérlendisað jaf naði um 12% á ári, enda þött innflutningsverð á aðfluttum vörum hækkaði ekki nema um 10% allan þann áratug. A árunum 1971—1980, að báðum meðtöldum hækkaði framfærslukostn- aður hérlendis um 34—35% að jafnaði á ári, en á þeim áratug hækkaði hins vegar innf lutningsverð á aðf luttum vörumtil landsins um nær200%! Við íslendingar verjum nær helming af allri okkar þjóðarf ramleiðslu til kaupa á vörum og þjónustu erlendis frá. • Samanburður á verðbólgustigi hér, annars vegar á sjöunda áratugnum, þegar innflutningsverðið hækkaði um 10% á tíu árum, og hins vegar á áttunda áratugnum, þegar sama innf lutningsverð hækkaði um nær 200% á tíu árum, er þvf gjörsamlega út í hött, nema rækilegt tillit sé tekið til þessa gífurlega munar. • Og ekki er ólíklegt að „viðreisnarstjórnin", sem hér fór með völd allan sjöunda áratuginn, þyldi ilia saman- burð viðsíðari ríkisstjórnir í verðbólgumálin, þegar f ullt ■ tillit hefði veriðtekiðtil staðreynda í þessum efnum. • Ekki skal hér gert lítið úr böli verðbólgunnar, en hitt er í rauninni merkilegt hversu vel okkur hefur vegnað síðustu ár, þrátt fyrir verðbólguna. • l ræðusinni á ársfundi Seðlabankans minnti Jóhann- es Nordal á að í mörgum nágrannalanda okkar hafi af- leiðingar þeirra vandamála sem við er að glíma í efna- hagsstjórnun „komið fram í verðbólgu, atvinnuleysi og viðskiptahalla eða jafnvelöllu þessu samtímis". Og víst eru þetta orð að sönnu. • Hér hefur hins vegar tekist að halda uppi mjög háu atvinnustigi og um 15% rýrnun viðskiptakjara, sem orðin er frá árinu I978,hefur verið bætt upp að mestu með auk- inni framleiðslu. • í ræðu sinni sem hér hef ur verið vitnað til benti Jó- hannes Nordal ennf remur á þá athyglisverðu staðreynd, aðþrátt fyrir miklaog þráláta verðbólgu, þá var síðasta ár þriðja árið í röð, sem m.a. einkenndist af „óvenju miklum stöðugleika í þróun framleiðslu, þjóðarútgjalda, og viöskiptajafnaðar." • Hér er hógværlega að orði komist um merkilegar staðreyndir, sem oftar mætti nefna í staðinn fyrir allan barlóminn og bölmóðinn, sem ýmsir hafa tamið sér að iðka ár og síð og alla tíð. • I ræðu Jóhannesar Nordal kom líka fram, að þótt halli á viðskiptajöfnuði okkar hafi á síðasta ári numið ^4% af þjóðlrframleiðslu, þá sé þetta í reynd álíka út- koma og árið áður (1979), þegar hallin varð 0,8% af þjóðarframleiðslu. Þetta skýristaf breytingum milli ára á útflutningsvörubirgðum og auknum innflutningi á síðasta ári á sérstökum f járfestingarvörum, sem auka þjóðarauð okkar. • Til samanburðar við útkomuna í viðskiptum okkar út á við síðustu tvö ár er vertað hafa í huga, að hin átta árin á sfðasta áratug var viðskiptajöfnuður okkar að jafnaði neikvæður um upphæð sem nam 5% af árlegri þjóðar- framleiðslu. i Ijósi þess hlýtur útkoman 1979 og 1980 kallast am.k. viðunandi, hvað varðar uppgjörið á við-' skiptum okkar við aðrar þjóðir. — k. klrippt ™ “ T< ■ m æ • hc Mogginn kveinkar sér 1 leiöara i helgarblaBi Þjóð- viljans var á þaB minnt, aB þótt bandariskir ráBamenn hafi hátt um aö vernda lýöræöi og þing- ræöi, þá reynast þeir fúsir til aö fórna þessum djásnum fyrir „örugga” heföbundna harö- stjórn hvenær sem áhrif vinstri- sinna á tiltekiö þjóöfélag fara fram Ur þvi lágmarki sem haukar i Washington geta sætt sig viö. Eins og viö mátti biíast fór þetta fyrir hjartaö á dálka- höfundum Morgunblaösins, sem eru vanir aö lita á sig sem sjálf- virkt varnarliö bandarisks orðs- tirs. Einn þeirra fer af stað i Staksteinum i gær. Aö sjálf- sögöu vill hann ekki vikja einu oröi aö þvi samspili her- foringjaklika, auðhringa, hálf- fasista og bandariskra leyni- þjónusta, sem svo oft hefur leitt miklar hörmungar yfir stóran' hluta heims. Þess i stað skal sá aumi skálkur A.B. fá á baukinn fyrir aö tala ekki I leið um skepnuskap Rússa i Afganistan eöa hættur sem vofa yfir Pól- landi. búiö viö sæmilegt fjölflokka- kerfi og þingræði — m.ö.o. Tékkóslóvakiu. En aö ööru leyti hafa byltingar af þvi tagi, sem Morgunblaðsmenn helst óttast, ekki oröiö nema i þeim löndum, þar sem mikiö skorti á aö lýöræöisleg réttindi væru virt, og helst þar sem forneskjulegt einveldi meö lénsveldi og öðrum forréttindum erföastétta þrjóskaöist viö aö vikja úr sessi. Þannig riki voru Rússland, Kina og síöast Eþiópia. Aö þvi er Kúbu varöar, sem Staksteinar einnig minntust á,— þá skal á það minnt, að Sovétmenn áttu engan hlut aö sigurför Castros rétt fyrir 1960. Bylting Castros og hinna skeggjuðu félaga hans heppnaðist fyrst og fremst vegna þess, aö Kúbumenn voru langþreyttir orðnir á þvi sam- spili bandarisks auövalds viö spilltan innlendan einræöis- herra, sem gerði Havana aö hóruhúsi og eyjuna aö fátækra- bæli. Af þeirri byltingu hafa Bandarikjamenn ekkert lært siöan, nema hvaö Carter impraö ööru hverju hálfum huga á þvi viö kollega Batista sálaöa I Rómönsku Ameriku, að þaö væri ekki úr vegi aö lyfta ögn hatti fyrir mannréttindum. Nú er einnig þaö tal úr sögunni — og sem fyrr kann bandariskur forseti engin ráö önnur viö ástandi, sem svipar til þess sem var á Kúbu fyrir byltingu, en aö ----------------------------------, stjórn þeirri sem viö völdum tók • iElSalvadoriárslok 1979 og átti I að stjórna þeim umbótum sem I flestir játuðu,— a.m.k. með | vörunum, aö væru óumflýjan- • legar. í henni voru fimm menn I — en nú er aðeins einn þeirra I eftir i valdastóli — Jaime Guti- | érrez yfirmaður hersins, fulltrúi • hervalds og landeigendavalds. I Allir hinir eru horfnir. Roman I Mayorga háskólarektor, fulltrúi | menntamanna, er i útlegö i ■ Mexikó. Marion Andino, I „fulltrúi einkaframtaksins”, I hefur sagt af sér. Guillermo | Ungo, formaður sósialdemó- ■ krata, sajöi af sér snemma á I siðasta ári; hann hefur lýst þvi I yfir sjálfur siðan aö hann hafi I skilið, aö þessi samsteypa átti ■ aöeins að vera skrautfjööur I j hatti raunverulegra valdhafa i I hinni göm lu yfirstétt, hún átti aö I gefa umheiminum þaö til kynna ■ að allt væri á hinni bestu I umbóta- og lýðræðisbraut i E1 I Salvador. Þetta vildi Guillermo I Ungoekki sætta sig við — og það ■ sem meira er: hann er nú for- I seti FDR, Byltingarsinnuðu lýöræöisfylkingarinnar, sem | hefur sameinað marga flokka • og hópa i uppreisn gegn Guti- | érrez, leppforseta hans Napo- I leon Duarte og svo morö- | sveitum i tengslum við her og » landeigendur. Lengst til hægri á myndinni er svo Adolfo Majano liösforingi, | | Afdrif „þjóöstjórnar’*: Frá vinstri; fulltriii menntamanna (flúinn I útlegö), yfirmaöur hersins (fer , , meö völd, einn eftir), f ulltrúi einkaframtaksins (sagöi af sér), foringi sósialdemókrata (er foringi upp- • reisnarfylkingarinnar) og umbótasinnaöur liösforingi (handtekinn). ! Syndir annarra fÞaö er enginn endir á heimskuþvaöri. Eins og hver maöur getur sagt sér sjálfur ■ veröur ekki i einni forystugrein Ikomiö að samanlögöum lifs- háska lýöræöis — það yrði meiri upptalningin! Auk þess vita ■ Staksteinar ofurvel, aö Þjóövilj- Iinn hefur gert rækilega skil pólskum málum og afgönskum og aö sá lesandi blaöa sem lætur ■ eins og honum sé ókunnugt um Iþau skeyti sem Þjóöviljamenn hafa fyrr og siðar sent þeirri vopnuöuJiAfaldamaskinu sem ■ kæföi voriö i Prag og ógnar Ipólskri Samstöðu. sá maöur er blátt áfram alveg laus viö heiöarleik, veit ekki hvaöi-hann ■ er. En úr þvi minnst var á kommúnistabyltingar i Stak- steinum, þá er ekki úr vegi að • minna á eftirfarandi sögulexiu: j Hvers vegna j byltingar? I Eftir striö, þegar sú sérstaka J staöa haföi upp komiö, að stór- I veldinhöföuskiptuppá millisin I álfunni, þá geröist þaö, aö ■ ’ kommúnistar geröu byltingu i I a.m.k. einu riki sem haföi áður demba meira fé i aö þjálfa lög- reglu og liðsforingja einræöis- herranna og senda þeim betri vopn. Framhaldssaga Sú saga er alltaf aö gerast og nú siðast i E1 Salvador. Banda- rikjamenn hafa lagt á sig tölu- vert erfiði, prentverk og feröa- lög, til aö reyna aö sannfæra umheiminn um að þeir séu i þvi landi aöhjálpa umbótasinnum i miöju tilaö koma litlu og fátæku' Jandi yfir ofbeldi „öfgamanna til hægri og vinstri”. Þeir sem hafa skoöaö ástandiö i E1 Salva- dorhafa veriðtregir til að skrifa upp á þessa túlkun, ekki sist evrópskir sósialdemókratar, enda vita þeir meira en nóg um hin hefðbundnu tengsl banda- riskra aöila við svartasta aftur- hald á hverjum stað. Einn er eftir Myndin hér á siöunni er reyndar mjög fróöleg um sögu byltingar, sem er meðal annars niöurstaöa af efnahagslegu og pólitisku forræði Bandarikj- anna. Hún er af samsteypu- sem sat I stjórninni sem fulltrúi ungra og umbótasinnaöra liös- foringja. Honum var svo vikið úr stjórninni; hann fór um tima huldu höföi og tók sér stööu með urppreisnaröflunum, i lok febrúar var hann handtekinn — ef við munum rétt hefur hann siðan sloppiö úr haldi. Einu má treysta Hér skal þvi ekki haldið fram, aö bandarisk stjórnvöld hafi endilega verið fylgjandi þeirri þróun sem lesa má af myndinni. Þau hefö'ú sjálfsagt viljaö aö hérforinginp gaeti sýnt „breiöara” andlit út á viö;—svo aö þaö værí a.m.k. hægt að fá kratana i Nató til aö halda sér saman. En hitt er, jafnvist, að þaö eru menn eins og Gutiérrez sem geta alltaf treyst á banda- riska ^peninga, bandariska hernaðarráöunauta, bandarisk vopn og bandariskan áróður sér til trausts og halds. Og einmitt þessvegna munu i Vesturálfu upp koma nýjar og nýjar byltingarhreyfingar, sem munu hata Bandarikin — vegna svika þeirra viö lýöræöi og mann- réttindi. •9 skorrið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.