Þjóðviljinn - 09.04.1981, Síða 11

Þjóðviljinn - 09.04.1981, Síða 11
Evrópu- mótin í fótbolta Fimmtudagur 9. aprn 1981 ÞJóÐVILJINN — StÐA 11 liðakeppninm KR-ingar bár.u sigur úr býtum i liöakeppni karla og unglinga BorOtennissambands islands sem er nýlokiO. Vesturbæingarnir hafa unniO þennan eftirsótta titil sfO- ustu 6 árin, sem er einstakllega glæsilegur árangur. I sigurliöi KR aö þessu sinni kepptu Tómas Guöjóns- son, Hjálmtýr' Hafsteinsson og Tómas Sölvason. Einnig komu viö sögu Guömundur Mariusson, Jó- hannes Hauksson og Björgvin Björgvinsson. Þess má geta aöliö KR tapaöi aöeins einu stigi ikeppninni. Þá bar KR einnig sigur vlr býtum i unglingaflokki. A myndinni’ hér til hliöar eru sigurvegararnir (f.v.): Karl Karlsson, Birgir Sigurösson, Asgeir Guömunds- son og Kristinn Már Emilsson. Eysteinn Arason og GuOmundur SigurOsson, — Eya og — G á Iþrótta- slOum ÞjóOviljans þessa dagana. Evrópukeppni meistaraiiða: Liverpool — Bayern 0:0 Real Madrid — Int'er 2:0 Möguleikar Liverpool á aö komast í Urslitin hurfu nán- ast alveg eftir jafntefliö á Anfield í gærkvöldi. Liver- pool-liöiö sótti mun meira i leiknum, en markvöröur Bayern MÐnchen, Walter Junghans, sá um aö halda liöi sinu á floti. Hann varöi glæsilega frá Daglish og Ray Kennedy. Skyndisóknir Bay- ern voru hættulegar, Nider- mayer skaut i þverslá og Ray Clemence bjargaöi á ævintýralegan hátt skoti Rummenigge. Real Madrid vann góöan sigur á Inter Milan aö viö- stöddum 100 þúsund áhorf- endum. Landsliösmennirnir Santillana og Juanito skor- uöu mörkin, sitt i hvorum hálfleiknum. Evrópukeppni bikar- hafa: Carl Zeiss — Benfica 2:0 Dinamo Tbilisi — Feyenoord 3:0 Staöan i hálfleik hjá Feye- noord og Dinamo var 2-0. Pétur Pétursson lék meö fé - lögum sinum i hollenska liö- inu, en þaö dugði skammt. Möguleikar Feyenoord veröa aö teljast litlir eftir þennan ósigur, en allt getur þó gerst. Sovétmennirnir voru mjög vel aö sigrinum i gærkvöldi komnir. — Eya Carl Zeiss Jena tók foryst- una strax á 8. min og 12 min siðar kom rothöggiö. Austur- Þjóðverjarnir réöu lögum og lofum i leiknum og náöu PortUgalirnir aöeins aö skjóta þrisvar almennilega á mark þeirra. UEFA-keppnin: Ipswich—Köln 1:0 Sochaux — AZ’67 1:1 Vafasamt er að hið litla vegarnesi sem Ipswich nældi gegn Köln i gærkvöldi muni duga i Vestur-Þýskalandi að hálfum mánuði liðnum. Ips- wich hóf stórsókn þegar i upphafi leiksins, en þeim gekk illa aö ráöa viö mark- vörð Kölnarbúa, Harald Schumacher. Á 33. min renndi fyrirliöi Ipswich, Mick Mills, knettinum til John Wark og hann kom blöðrunni rétta boðleið, 1-0. Þetta var 12. mark Jóns I UEFA-keppninni aö þessu sinni. Köln varðist af kappi það sem eftir liföi leiksins og breyttist markastaðan ekki þó að Ipswich reyndi að skerpa sóknina með þvi að setja Kevin O’Callaghan inná. Meistararnir í Hollandi, AZ Alkmaar, náöu góöum úrslitum f Frakklandi og má telja þá vísa í úrslitaleikinn. I i ■ I i i ■ I i i ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I i i í ■ I i ■ I ■ I E I ■ I i i j j i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ J „Þökkum þjáfurum þennan árangur segir Jón Amþórsson, formaður KA Upp á siðkastið hafa um. t tilefni þess ræddi iþróttamenn KA Akur- eyri náð athyglis- verðuni árahgri . Er nú svo komið að félagið hefur á að skipa þrem 1. deildarliðum i iþrótt- Þjóðviljinn stuttiega við Jón Arnþórsson for- mann KA. Aðspuröur sagði Jón aö einn stærsti þátturinn i þessari vel- gengni væri hversu heppnir KA - menn heföu veriö meö þjálfara. Eins og siöastliöiö sumar mun Alex Wiloughby sjá um þjálfun knattspyrnumanna. Þá mun Birgir Björnsson væntanlega halda áfram sem handknattleiks- þjálfari og Ingunn Einarsdóttir tekur nú viö þjálfun frjálsra Iþrótta. Hvaö varöar komandi knatt- spyrnutimabil sagöist Jón vera bjartsýnn á að nægur mann- skapur væri til staöar. Hins vegar gætti ekki eins mikillar bjartsýni hjá honum er minnst var á frjálsar Iþróttir, en eins og kunn- ugt er hafa margir af þeirra fremstu frjálslþróttamönnum yfirgefiö félagið. Aöspuröur um hvaö ylli þessu sagði Jón aö erfiöara væri aö halda úti sterku liði i einstakl- ingslþróttum en flokkaiþróttum. Munar þar mestu hversu mun fleiri áhorfendur koma til að horfa á flokkalþróttir. Jón sagöist þó ekki hafa ástæöu Elmar Geirsson, ein styrkasta stoð 1. deildarliös KA. til aö ætla annað en að iþrótta- menn KA kæmu til með að standa sig á komandi keppnistimabili. Eöa eins og hann orðaði það ,,Við veröum erfiöir heim að sækja”. —Eya/G Stefán Konráðsson. stefán tryggði „HaiidKiiattleiksmaðiir ársins” i Danmörku hér á landi Kemur hingað í dag í heimsókn með liði sínu Virum sér Gullspaðann Tómas Guöjónsson, KR, sigraöi á punktamóti Vikings, sem haldiö var I Höllinni i fyrrakvöld. Hinn raunverulegi „sigurvegari” varö hins vegar Vlkingurinn Stefán Konráðsson, en hann varð I ööru sætL Sá árangur tryggði Stefáni hinn svokallaða Gullspaöa borötennismanna. Stórleikir Tveir leikir veröa i 4-liða úrslit- um bikarkeppni handboltamanna i Höllinni I kvöld kl. 20 leika Vlk- ingur og Fram og strax á eftir mætast Þróttur og HK. Bæöi Vikingur og Fram hafa leikiö prýðisgóðan handbolta upp á síðkastiö og þar getur oröiö hörkuviðureign. HK hefur veriö I sannkölluðu banastuði siöustu vikurnar og tryggöi sér i vikunni 1. deildarsæti næsta vetur. Kópa- vogsstrákarnir ættu aö geta velgt Þrótturunum undir uggum. / Island tapaði Belgar unnu íslendinga i lands- lcik í körfubolta, sem fram fór i Liege I gærkvöldi með 80 stigum A einhvern óskiljanlegan hátt brenglaöist nafn liðsstjóra sund- landsliöisins, Axels Alfreössonar, i Þjv. I gær. Hann varö aö Álfreö Alfreössyni á leiöinni frá SIÖu- t dag er væntaniegt til landsins danska 2. deildarliðið Virum S.H. Hingað kemur það I boði Hauka i Hafnarfirði og leika liðin vináttu- leik I kvöld kl. 20.00 I iþróttahús- inu I Hafnarfirði. Einnig munu Danirnir leggja land undir fót og fara norður til Akureyrar þar sem leikið verður við KA á laugardaginn kl. 14.00 og Þór daginn eftir á sama tlma. Eftir leikinn viö Þór halda leik- menn Virum til Seyðisfjarðar sem er vinabær Lyngby-Taar- bæk, en Virum kemur þaöan. FHingar gllma siöan við Danina á mánudag I iþróttahúsinu i Hafnarfiröi kl. 20.00 og lýkur þar með heimsókninni. Virum er I einu af efstu sætum 2. deildar og á góða möguleika á sæti I 1. deild. Keppnistimabiliö Góður sigur Aston Villa Með þvi að sigra WBA I ensku 1. deildinni I gærkvöldi, náði Aston Villa 3ja stiga forskoti, en liöið hefur reyndar leikiö 1 leik fleira en næsta lið, sem er Ipswich. Þaö var ekki f yrr en 2 min. voru til leiksloka, aö úrslit réöust. Leikurinn var jafn, en undir lokin tókst Peter Withe aö skora sigur- mark Aston Villa, 1-0. múla 6 að Slðumúla 14. Ekki nóg með þaö, liðsstjórinn var geröur aö fyrirliöa. Þaö er margt skrýtiö I kýrhausnum, ekki satt? — IngH. 1974-5 lék liöiö i 1. deild en féll slöan I 2. deild og þaðan i 3. deild. en nú er liðiö semsagt i toppbar- áttu 2. deildar Virum hefur á aö skipta mjög ungum leikmönnum. Fremstan mætti vafalaust telja Hans Henrik Hattesen (Hatte) en hann var útnefndur „handknatt- leiksmaöur ársins” 1980 i Dan- mörku. A síöastliðnum 15 mán- uðum hefur „Hatte” leikið 32 landsleikifyrir hönd Danmerkur. 1 Þjv. I gær mátti lesa grein um skíöagöngu undirritaða E/G, en bakvið þá stafi felast nöfnin Ey- steinn Arason og Guðmundur Sig- urðsson. Þeir félagar eru i 6. bekk MA og i þessari viku hafa þeir kynnst dulítið huliösheimi iþróttablaðamennskunnar. Eysteinn hefur iðkað blak i fri- stundum og slðustu árin hefur hann keppt með liði IMA. Guð- mundur er kunnur frjálsiþrótta- maður (frá skiöagöngubænum Ólafsfirði) þó að ungur sé að árum. Samkvæmt kokkabókum Þjálfari Iiösins er Erik Jakob- sen fyrrum þjálfari Helsingör IF. Siöast er hann þjálfari Virum vann liðiö sig upp i 1. deild, eins og þaö er á góöri leið með að gera nú. Fróðlegt veröur aðfylgjast með hvernig Dönunum gengur i þess- ari keppni þar sem þeir leika við islensk liö af svo ólikum styrk- leika. — Eya Þjv. er hans besti árangur þessi: 800 m hl: 1:57.1 min, 1500 m hl: 4:04.9 min, langstökk: 6.54 m, þrist: 13.51 m. „Þaö er allur 6. bekkur skólans I starfskynningu um þessar minir og þetta er geysiskemmti- leg tilbreyting frá bóklega nám- inu. Reyndar ber þar einn skugga á, en hann er sá aö við fáum enga aöstoö eöa fyrirgreiöslu frá skól- anum”, sögöu þeir félagarnir i stuttu spjalli við Þjv. — IngH KR sigraði í gegn 78. Axel varð að Alfreð Lið VIRUM, sem keppir hér á landi gegn Haukum, Þór, KA og FH. Blakari og hlaupa- gikkur í starfekynníngu iþróttir m íþróttir í^] íþróttir | __J ■ Umsite: Ingólfur Hanuesaou. ! LLJ ■ '- Umsjte: Ingólfur Hannestoa. \ /

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.