Þjóðviljinn - 09.04.1981, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 09.04.1981, Qupperneq 15
Fimmtudagur 9. aprll X981 '^JÓÐVILJINN — StÐA 15 Hringið i sima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviijanum Bubbi var frábær 1 Þeir mega fara Ég hlusta stundum á Morgun- póstinn, meöal annars gerði ég það 30. mars. Ég hélt þeir myndu minnast á þá atburði sem þá gerðust fyrir 32 árum. Ónei, þeir létu það vera. Þeir voru með viðtal við Sig- urð Lindal — látum þaö vera — og svo einhvern múslkþátt og jörmuðu mikið þar um. Þeir mættu missu sig, þeir karlar, og mikið sakna ég Jóns Múla og Haldið ykkur við Útvarpshlustandi hringdi: — Það liggur við að maður sé farinn að vorkenna fréttamönn- um Utvarps. Þeim hlýtur að vera farin að leiðast biðin eftir iimrásinni i Pólland. A hverjum degi fær maður fréttir af þvi að innrásin hafi nú reyndar ekki verið gerö ennþá, en verði áreiðanlega gerð alveg á næst- Péturs Péturssonar fyrir allan þann fróðleik og skemmtun sem þeir eru búnir að veita útvarps- hlustendum til fjölda ára og hafa fengið of litlar þakkir fyrir, sem þeir eiga þó margfaldlega skildar. Svo sendi ég Jóni Múla sið- búnar afmæliskveðjur i tilefni af sextugsafmælinu með þökk fyrir allt gott. J.S. staðreyndir unni. Inn á milli koma svo yfir- lýsingar bandariskra og sovéskra ráðamanna um að inn- rás verði ekki gerð, möguleikar á innrás séu ekki miklir o.s.frv.. Hvernig væri nú að slaka svo- litið á og vera ekki að lepja upp „fréttir” sem eru hvergi til nema hjá stóru bandarisku fréttastofunum? Halda sig við staöreyndir. Lesandi Þjóðviljans og Mogg- ans skrifar: Meðfylgjandi úrklippa er úr Morgunblaöinu. Mér finnst þetta satt að segja svolitið ein- kennilegt. Ég á bágt með að trúa þvi að Bubbi Morthens sé meö litlar plötur i maganum. í það minnsta ber hann það ekki utan á sér! En hvort sem Mogginn segir satt um þetta atriði eöur ei þá var Bubbi allavega frábær i sið- asta Þjóðlifsþætti. Þó sá ágæti þáttur sé yfirleitt með toppefni, og sé besti þáttur sjónvarpsins, þá sló þessi túlkun Bubba & Utangarðsmanna á „Þorska- charleston” öll met. í stuttu máli sagt þá var þetta besta út- færsla á músik sem sést hefur i sjónvarpinu. Sigrún og sjón- varpið eiga skildar kærar þakkir fyrir tiltækið. Það væri vel þegíð að þetta yrði endur- sýnt. Safnar frí- merkjum og mynt Bréf hefur okkur borist frá italiu, ásamt meðfylgjandi mynd af 31 árs konu, Nicolettu Gamboni, sem hefur mikinn áhuga á að komast í samband við frimerkja- og myntsafnara á islandi. Nicoletta er haldin alvar-. legum hjartasjúkdómi, og er 100% öryrki af þeim sökum. Faðir hennar skrifar bréfið fyrir hana og segist vera fá- tækur9 barna faöir og sósialisti. Hann segist þvi ekki hafa efni á að eyða miklu fé i þessa tóm- stundaiðju dóttur sinnar, en hann yrði afar þakklátur ef ein- hver skrifaöi henni og sendi henni frimerki og mynt frá Is- landi. Utanáskriftin er: Nicoletta Gamboni Via Lago di Varano Edificio 24 Scala-A-Ina Casa 74100 Taranto Italia Hvað vantar? Hér sérðu Ol a sem er mjög duglegur að borða grautinn sinn. I fyrstu virðast báðar myndirnar eins en í raun vantar 5 at- riði á neðri myndina. Get- urðu fundið þau? GÁTUR 1. Á hverju endar eilífð- in? 2. Hvað getur maður haft í vinstri hendi sinni en ekki þeirri hægri? 3. Hvað hleypur án þess að hafa fætur? 4. Hvað er það sem stytt- ist og lengist á sama tíma? 5. Hvað er það sem er of lítið fyrir einn en of stórt fyrir þrjá? Svör við gátum 1. Enginn. Sá þriðji varð hræddur og flaug upp.‘ 2. Þegar maður skrifar orðið „rautt" 3. Bergmálið. 4. Grænland. 5. öl I dýr — hús geta ekki stokkið. Tölvuvæðing í atvinnulífinu I kvöld er á dagskrá útvarps þátturinnFélagsmál og vinna. Aðspuröur sagði Tryggvi Þór Aðalsteinsson, annar stjórn- andi þáttarins, að ætlunin væri aö taka fýrir tölvumál og áhrif þeirra I atvinnulifinu. I þvi sambandi verður rætt við starfsfólk frá ASÍ, BSRB og Sambandi Isl. bankamanna. • Útvarp kl. 22,40: Þá verður og rætt við fólk sem vinnur i þeim greinum þar sem tölvur eru að hasla sér völl. E/G Sneberger með Sinfóníunni • Útvarp kl. 20,30: t kvöld fáum við að heyra tvö af þremur verkum sem eru á efnisskrá Sinfóniuhljóm- sveitar tslands I Háskólabíói I kvöld: „Greetings from an Old World” eftir Ingvar Lid- holm og Fiðlukonsert eftir Thorbjörn Lundquist. Fiðlukonsertinn heitir Fantasia Pragense, og er til- einkaður einleikaranum sem fram kemur á þessum tón- leikum: Karel Sneberger. Hann er tékkneskur aö upp- runa en búsettur i Sviþjóö. A árunum eftir striö var hann prófessor við Tónlistarháskól- ann i Prag og kenndi þá m.a. efnilegustu tékknesku fiðlu- leikurum nútimans, þeim Josef Suk og Peter Vanek. Pa'U Pampichler Pálsson, hljómsveitarstjóri. Stjórnandi á þessum tón- leikum er Páll Pampichler Pálsson, fastráðinn hljóm- sveitarstjóri Sinfóniuhljóm- sveitarinnar. Páll er austur- riskur aö uppruna, en hefur verið búsettur á Islandi siðan 1949, og er löngu kunnur fyrir störf sin á sviði tónlistar hér á landi sem tónskáld, hljóm- sveitarstjóri, kórstjóri og kennari. Anna Guðmundsdóttir og Ævar R. Kvaran leika I fimmtudags- ieikritinu. Leikritið í kvöld: Veilan eftir Cyril Roberts Ctvarpsleikrit vikunnar heitir „Veilan” (The Flaw), og er eftir Cyril Roberts. Þýð- andi er Ævar R. Kvaran, en leikstjórn annast Jónas Jónas- son. Með hlutverkin fara Ævar R. Kvaran, Helgi Skúlason, Anna Guðmundsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Helga Backmann og Indriði Waage. Leikritið var áður flutt 1960. Það er um 40 minútur I flutn- ingi. A heimili Myddleton-fjöl- skyldunnar er beðið eftir syn- inum Philip og Brendu, unn- ustuhans. Þeimhefur seinkað • Útvarp kl. 21,15: meir en góðu hófigegnir. Þeg- ar þau loks koma er öllum ljóst að eitthvaö voöalegt hef- ur gerst. Cyril Roberts er breskur leikritahöfundur, sem hefur aðallega skrifað fyrir sviö. Leikrit hans „Veilan” hlaut á sinum tima verölaun I sam- keppni um einþáttunga. E/G

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.