Þjóðviljinn - 01.05.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.05.1981, Blaðsíða 4
IV— Þ,J6PVIWIW — ,Köstmlagur 1. mai 1981 KAUPFÉLAG REYKIAVÍKUR OG NÁGRENNIS Sendir iélagsmönnum sínum og allri alþýöu til lands og sjávar bestu árnaðaróskir í tilefni dagsins. sýnir verkalýðshreyfingin samtakamátt sinn og sigurvilja með því að fylkja einhuga liði í kröfugöngu verkalýðsfélaganna og á útifund þeirra. Höfnum sundrungu, treystum raöirnar og búumst til baráttu fyrir mannsæmandi lífskjörum. Berum kröfur samtaka okkar fram til sigurs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.