Þjóðviljinn - 05.05.1981, Blaðsíða 1
ÞJuÐVUHNN
Þriðjudagur 5. mai, 1981, 100. tbl. 46. árg.
Ríkisstjórnin leitar eftir heimild til þátttöku
í verksmiðjurekstri
Þrjár nýjar
verksmiðjur
Ráögert er aö reisa á næstu
fjórum árum 3 nýjar verksmiöjur
á islandi meö þátttöku rikisvalds-
ins, steinullarverksmiöju,
sjóefnaverksmiöju á Reykjanesi
og stálbræöslu. Frumvörp þar aö
lútandi voru lögö fyrir Alþingi i
gær en frumvörp þessi hefur
Hjörleifur Guttormsson, iönaöar-
ráöherra látiö semja.
1 gær var útbýtt á Alþingi
þremur stjórnarfrumvörpum þar
sem leitaö er eftir heimild til
handa rikisstjórninni til aö taka
þátt i byggingu og rekstri þriggja
verksmiöja. t fyrsta lagi sjóefna-
verksmiöju á Reykjanesi, sem
taka mun viö af tilraunaverk-
smiöju sem starfrækt hefur veriö
þar siöan 1978. Gert er ráö fyrir
aö ríkissjóður veröi meirihluta-
eignaraðili að þessari verk-
smiöju. 1 öðru lagi steinullar-
verksmiöju, en þar yröi rikis-
sjóöur 40% eignaraöili og loks
stálbræöslu þar sem rikiö myndi
einnig eiga 40% af hlutafénu.
Þátttaka rikissjóös i verk-
smiöjum þessum er fjármögnuö
meö beinum framlögum af fé
rikissjóös, meö veitingu rikis-
ábyrgöar fyrir lánum og niöur-
fellingu aöflutningsgjalda og tolla
af vélum og tækjum til verk-
smiöjanna. Gert er ráö fyrir að
allar verksmiöjurnar þrjár veröi
teknar til starfa á árinu 1985.
Sjá nánar á þingsiöunni, bls. 6.
-t>ig
Búvörur lækka um 2-14% ]
I
Um siöustu mánaöamót
ákvaö rikisstjórnin aö auka
niöurgreiðslur á landbúnaöar-
afuröum frá þeim tima aö
telja. Leiöir þaö af sér aö út-
söluverð á búvörum mun
lækka um 2—14% frá þvi sem
þaö er nú. Reiknaö er meö þvi,
aö þessar auknu niöur-
greiöslur komi til meö aö
kosta rikissjóö fast aö 70 milj.
kr. fram aö næstu áramótum,
aö þvi er landbúnaöarráö-
herra, Pálmi Jónsson, upp-
lýsir. Þessar auknu niöur-
greiöslur nú eru liöur i efna-
hagsaögeröum rikisstjórnar-
innar og var tekiö miö af þeim
þegar fjáriög voru samin.
Mest veröur lækkunin á
kartöflum. Fer kg. i 5 kg. pok-
um úr. kr. 3.73 I kr. 3.28
Mjólkurlitrinn kostaði kr.
4,60 en verður nú kr. 4,45.
KIlóiö af smjöri kostaöi áöur
kr. 51,05 en nú kr. 49,00.
Súpukjöt lækkar úr kr. 32,90
kg. i kr. 32,15.
Kilóiö I lambalæri kostaöi
fyrir mánaöamót kr. 39,70 en
nú kr. 38,95.
— mhg
Þátttaka fatlaðra
settf svip á göngumar
Kröfugöngur og samkomur vcrkalýðsfélaganna um land allt 1.
maí fóru fram með heföbundnum hætti. Þaö setti mikinn svi p á
kröfugöngu Fulltrúaráðs verkalýösfélaganna I Reykjavlk og
BSRB aö fatlaöir fóru þar fremstir I fylkingu undir kröfuhoröum
um jafnrétti.
A útifundinum á Lækjartorgi hafði verið komiö fyrir miklum
borða mcS áletruninni: Verjum réttinn til vinnunnar. Ræöu-
menn á útifundinum voru Helgi Guömundsson, formaöur MFA,
Elsa Eyjólfsdóttir úr stjórn BSRB og Jóna Sveinsdóttir,
formaður örvrkjabandalags tslands. Fundarstjóri var Stella
Stefánsdóttir i stjórn Verkakvcnnafélagsins Framsókn.
Sjá ræöu Hclga Guðmundssonar bls. 8. Bó.
Göngur og samkomur
verkalýðsfélaganna 1. maí:
Ríkið hafnar Reykjavíkursamningnum:
Verða spítala-
heímilin rekin
fóstrulaus?
Fóstrur gengu á fund ráðherra í gær
Fóstrur voru fyrst og fremst að leggja áherslu á tilverurétt sinn sem starfsstéttar þegar þær gengu á
fund forráðamanna rikisins I gærdag. Þessa mynd tók eik I fjármálaráöuneytinu i gærdag,en á innfelldu
myndinni sést Þorsteinn Geirsson, settur ráðunevtisstjór^taka viöbréfi fóstra.
1 gær gengu rikisfóstrur á fund
ráöherra i Alþingishúsinu og upp i
fjármálaráöuneyti og afhentu þar
samþykktir sinar vegna kjara-
deilunnar, sem enn er óleyst.
Voru fóstrur aö leggja. áherslu á
tilverurétt sinn fyrst og fremst en
Sóknarkonum sem starfa á
dagheimilum rlkisspltalanna hef-
ur veriö tilkynnt aö heimilin veröi
opnuö I dag og börnin tekin inn
þrátt fyrir aö engar fóstrur veröi
á staönum.
Nokkur vanhöld voru á mæting-
um starfsmanna rikisspitalanna i
gærmorgun og enn aörir komu
Sókn hef ur ekkert umboð
til þess að reka eða stjórna
dagheimilum/ sagði Aðal-
heiður Bjarnf reðsdóttir,
formaður Starfsmanna-
félagsins Sóknar í gærdag,
en Sóknarfélagar vinna á
öllum dagvistarstofnunum
ríkisspítalanna við hlið
fóstra. Þær mættu ti I vinnu
i gær og sagði Aðalheiður
að full þörf væri á að taka
til hendinni á heimilunum,
|3ó ekki væru þau í rekstri,
meö börn sln meö sér til vinnu aö
sögn Péturs J. Jónassonar,
starfsmannastjóra. Hins vegar
sagöi hann að ekki heföu veriö
teknar saman neinar tölur þar
um.
Samningafundi fóstranna og
rikisins lauk á þriöja timanum
aöfaranótt mánudags en þá lá
fyrir tilboö frá rikinu, sem aö
sögn Þrastar ólafssonar, aö-
stoöarmanns fjármálaráöherra
var ekki samhljóöa þvi sem sam-
iö var um I Reykjavík. Þaö þarf
þó ekki aö þýöa aö tilboöiö hafi
segir Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir
og myndu slík störf endast
konunum einhverja daga.
Aðalheiöur sagði aö engir yfir-
manna spitalanna heföu talað viö
sig,en stúlkunum hefði veriö til-
kynnt að heimilin yrðu opnuð i
dag og börnin sett inn. Við vitum
aö til eru lög i landinu um barna-
heimili, sagði Aöalheiöur, og þar
er skýrt tekið fram hvaöa skilyröi
veriö fóstrum óhagsstæöara,
sagöi Þröstur.
Fóstrur höfnuöu tilboöinu og
kynntu kröfur sinar I bréfinu sem
ráðherrum var afhent i gær. Þar
er einnig bent á, af gefnu tilefni,
ákvæöi I 16. grein laga nr.
112/1976 þar sem segir aö for-
stööumenn dagvistarstofnana svo
og þeir sem sinna fóstrustörfum á
slikum stofnunum skuli hafa
fóstrumenntun. 1 bréfi fóstranna
þarf aö uppfylla til aö reka barna-
heimili. Viö teljum ekki að
Sóknarkonur uppfylli þau skil-
yröi, sagði hún.
Annars sagöi Aöalheiður, aö
þetta, væri furöuleg leiö til aö
leysa eina kjaradeilu. Það er
veriö aö stilla fólki, sem á aö
vinna saman, hverju gegn ööru,
sagöi hún,og þaö hlýtur að skapa
óeðlilegt andrúmsloft á vinnu-
stööunum. Þá minnti hún á að
menntamálaráðherra neitaöi
Kópavogskaupstaö um undan-
þágu til að taka inn óf aglært fólk i
störf fóstra I vetur.
— AI
kemur einnig fram aö þær hafa
gert bindandi samkomulag um aö
engin þeirra tekur endurráöningu
nema allar veröi endurráönar og
haldisinum áunnu réttindum eins
og um óslitiö starf hafi veriö aö
ræöa. Tekur samkomulag
fóstranna, sem eru 35 talsins
einnig til þess aö taka ekki endur-
ráðningu ef aðrir verða látnir
ganga i þeirra störf.
Kristin Kvaran formaöur
Fóstrufélags Islands sagöi I gær
aö þvi miöur virtist ekki vera
mikill samningavilji hjá launa-
deild fjármálaráöuneytisins.
Kristin sagöi aö fóstrur á rikis-
heimilunum heföu fariö fram á
sömu samninga og geröir voru i
Reykjavik s.l. fimmtudag og i þvi
sambandi væri vert að hafa i
huga að fóstrur væru eini hópur-
inn sem rfkiö heföi ekki gert sér-
kjarasamning viö. Þær eru ennþá
i 10. launaflokki, sagöi Kristin, og
þegar sérkjarasamningar voru
geröir viö aöra hópa rikisstarfs-
manna voru þær skildar eftir. Þá
var sagt aö beöiö væri eftir
Reykjavik, en svo loks þegar
samiö hefur veriö þar, er sá
samningur ekki virtur viölits.
Þetta er vægast sagt furöuleg af-
staöa, sagöi Kristin. —AI
Fellur
sænska
stjórnin?
Sænski thaldsflokkurinn
tilkynnti I gær aö hann
myndi segja sig úr rikis-
stjórn borgarflokkanna
vegna ágrcinings um
skattamál.
Gösta Bohmann formaöur
Ihaldsflokksins skoraöi á
forsætisráöherrann
Thorbjörn Falldin aö segja
af sér, en Þjóöarflokkurinn
og Miöflokkurinn sem einnig
sitja i stjórninni höföu áöur
gert samkomulag viö sænsku
kratanna um skattalaga-
frumvarp. Ekki er ljóst
hvort rikisstjórn Fhlldins
situr áfram sem minnihluta-
stjórn, en i gærkvöldi boðaði
hann til blaöamannafundar
til aö greina frá ástandinu,
sem kann aö boöa fall
borgarastjórnarinnar.
Ekki umboð til stjórnunar