Þjóðviljinn - 05.05.1981, Side 3
Þriftjudagur 5. mal 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
Konan
fannst
látin
Umfangsmikil leit hefur staöið
yfir i rúma viku að 69 ára gamalli
konu, Rannveigu Jónsdóttur, og
fannst hún látin i nágrenni við
Kolhól sl. laugardag.
Lögreglan vill koma á framfæri
sérstöku þakklæti til hjálpar- og
björgunarsveitarmanna er þátt
tóku i leitinni, svo og allra ann-
arra.
Stuðningur
við fóstrur
Mæður barna á dagheimili
Vifilsstaðaspitala héldu fund á
föstudag og samþykktu eftirfar-
andi ályktun einróma:
„Fundurinn lýsir hér með yfir
fullum stuðningi við launakröfur
fóstra, en það er von okkar, að
ráðamenn sýni skilning á þeim
kröfum, svo samningar megi tak-
ast sem fyrst”.
Ingimar
Óskarsson
látinn
Nýlátinn er Ingimar óskars-
son,grasafræðingur. Ingimarvar
Svarfdælingur, fæddur að
Klængshóli i Skiftadal 27. nóv.
1892. Hann var gagnfræðingur frá
Akureyri 1913 en aft ööru leyti
sjálfmenntaftur.
Ingimar óskarsson fékkst við
margháttuð störf á langri ævi en
hvað þekktastur mun hann vera
fyrir gróðurrannsóknir sinar,
sem hann hóf þegar 1925. Þá vann
hann og að athugun á skeldýrum
við Island og á. Eftir hann liggja
merk visindarit og aragrúi rit-
gerða um náttúrufræðileg efni,
bæði i innlendum timaritum og
erlendum. Hann var félagi í Vis-
indafélagi Islendinga og heiðurs-
félagiHins islenska náttúrufræði-
félags.
Kona Ingimars Óskarssonar
var Margrét Kristjana Steins-
dóttir.
— mhg
Fulltrúaráð
Alþýðubandalagsins
í Reykjavik boðar
til fundar um:
Undirbúning
borgarstjómar-
kosninga 1982
Fulltrúaráft Alþýftubanda-
lagsins I Reykjavik er boftaft
til áriöandi fundar aft
Freyjugötu 27 annaft kvöld
(miövikudaginn 6. mai) kl.
20:30.
A fundinum verftur rætt
um undirbúning félagsins
fyrir borgarstjórnarkosn-
ingarnar 30. mai 1982.
Arlftandi er aft sem flestir
fulltrúar i ráftinu sjái sér
fært aft mæta.
Or vinnustofu örvrkjabandalagsins aft Hátúni 10. — Mynd Eik
Öryrki abandalagið
20 ára
I dag eru liftin 20 ár frá stofnun
öryrkjabandalags tslands. Stofn-
endur þess voru 6 öryrkjafélög
efta styrktarfélög þeirra:
Blindrafélag tslands, S.I.B.S.,
Sjálfsbjörg, Styrktarfélag
lamaftra og fatlaftra, og Styrktar-
félag vangefinna. Siftan hafa bæst
vift Geftverndarfélagift, Foreldra-
og styrktarfélag heyrnardaufra,
Heyrnarhjálp og Gigtarfélagift.
Atvinnu- og húsnæftismál
öryrkja hafa frá upphafi verift
meginviftfangsefni bandalagsins.
Sérstakur hússjóftur hefur verift
starfandi siftan 1964 sem hefur
haft þaft hlutverk aft byggja og
reka leiguhúsnæöi fyrir öryrkja.
í dag
Nú á sjófturinn 209 ibúftir i þrem
háhýsum i Reykjavik og 41 ibúft
vift Fannberg 1 i Kópavogi. Auk
þess leigir sjófturinn rikisspitul-
unum hjúskrapláss fyrir
öldrunardeildir og geftdeildir.
Hússjófturinn er sjálfseignar-
stofnun sem ætlaft er aft standa
undir sér meft leigutekjum. Odd-
ur Ólafsson læknir og formaftur
sjóftsins sagfti þó á blaftamanna-
fundi sem haldinn var i gær i
tilefni afmælisins aft nokkur halli
heffti veriö á rekstrinum undan-
farift!
Oryrkjabandalagift rekur
öryrkjavinnustofuna „örtækni,”
á 9. hæft i Hátúni 10 A i Reykjavlk
og veitir hún allmörgum öryrkj-
um atvinnu. Þar eru framleiddir
gjaldmælar i leigu-og sendlabila,
umferftarteljarar og fleiri raf-
eindatæki, auk þess sem þar fer
fram viögerft og hreinsum á tal-
simatækjum fyrir landsimann og
frágangur á pjónavörum fyrir
Alafoss h.f.
Nú standa yfir bygginga-
framkvæmdir á vegum banda-
lagsins vift Hátún i Reykjavik og
er þar um aft ræfta uppbyggingu
skrifstofu- og þjónustuhúsnæöis.
Hússióftur fiármaenar bá bygg-
ingu að hluta, auk þess sem
Reykjavikurborg og ýmis félaga-
samtök leggja þar fram drjúgan
skerf. Má þar nefna Versiunar-
mannafélag Reykjavikur og
Minningarsjóft um Guftmund
Löve, fyrsta framkvæmdastjóra
öryrkjabandalagsins. —j.
= 30 ár frá komu hersins
I *
jUtífundur við banda
jrlska sendiráðið
I
i
■
I
i
I
■
I
i
■
I
■
I
L
Samtök Herstöðvaand-
stæðinga efna til útifundar við
bandariska sendiráftift fimmtu-
daginn 7. mai, en þann dag
verfta 30 ár liftin frá þvi aö
ameriski herinn kom i annaft
sinn tii tslands I 15 Skymaster-
vélum eins og sagfti I Þjóftvilj-
anum daginn eftir.
A útifundinum flytja þeir Jón
Asgeir Sigurftsson blaöamaður
og Sigurftur A. Magnússon rit-
höfundur ávörp; einnig verftur
upplestur og söngur. Fundurinn
hefst kl. 6 og veröur aft sjálf-
sögftu helgaður ástandi heims-
mála og baráttunni gegn hern-
um og fyrir úrsögn Islands úr
NATO.
Aft sögn Erlings Ólafssonar
formanns miftnefndar her-
Keflavíkurganga
1 undirbúningi
stöftvaandstæftinga er Kefla-
vikurganga I undirbúningi og
verður hún laugardaginn 20.
júni. Þann dag verfta göngur út
um alla Evrópu gegn vigbún-
aftarkapphlaupinu og kjarn-
orkuvopnum. T.d. veröur geng-
ift frá Kaupmannahöfn til Parls-
ar og göngur stefna til Parisar-
borgar úr öörum áttum.
1 fyrsta sinn eru friftarhreyf-
ingar sameinaftar i aftgerftum
og i Sviþjóft eru allar
friftarhreyfingar þar i landi
sammála um meginkröfuna: aö
Norfturlöndin verfti kjarnorku-
1
i
■
I
■
I
i
■
I
vopnalaust svæfti. Aörar kröfur ■
sem barist verftur fyrir eru, aft |
engin kjarnorkuvopn verfti ■
geymd á Noröurlöndum og aft I
Norfturlöndin dragist ekki inn i "
kjarnorkustrift. Þá er þess kraf- ■
ist aö trygging fáist frá kjarn- •
orkustdrveldunum um að kjarn- Z
orkuvopn verfti ekki notuft gegn I
Noröurlöndunum, aö komift I
verfti á fót alþjóftastofnun sem ,
annist eftirlit meft kjarnorku- ■
vopnum og aft Norfturlöndin ■
beiti sér fyrir þvi aft afvopnunar- JJ
og slökunarstefna veröi sett á |
oddinn. •
Keflavikurgangan verftur I
liöur I þessum aftgerftum, sem m
snerta heimsfriftinn, um leiö og ■
hún beinist gegn NATO og hern- •
um. — ká I
Deiliskipulagning í Ártúnsholti og Selási:
Stefnubreyting í húsagerð
Sama hlutfall fjölbýlis, einbýlis- og raðhúsa
Skipulagsnefnd samþykkti I
gær forsögn aft deiliskipuiagningu
ibúftabyggðar i Selási og Artúns-
holti og felst veruleg stefnubreyt-
ing i henni. Er gert ráft fyrir aft
33% ibúðanna verfti 1 fjölbýli, 33%
verfti rafthús og 33% verfti
einbýlishús.
Sigurftur Harftarson, formaftur
skipulagsnefndar sagöi I gær aft
hlutfall sérbýlis, þ.e. bæfti
einbýlishúsa og raðhúsa heffti aft
undanförnu verift um 30% og
sums staftar i Breiftholtinu væri
75% ibúftanna i fjölbýli. A
þéttingasvæftunum heffti fjölbýlift
verift lækkaft niftur I 60% en sem
fyrr segir verftur þaft ekki nema
33% á þessum tveimur svæftum
sem nú verfta deiliskipulögö. Er
þetta m.a. gert vegna stóraukinn-
ar eftirspurnar á sérbýlishúsa-
lóðum en undanfarinn áratug
hefur framboft á þeim i Reykjavik
verift mjög litiö og fjölmargir
Reykvikingar flust til nágranna-
sveitarfélaganna þar sem rúm-
góðar einbýlis- og rafthúsalóðir
hafa verift á boðstóium.
Teiknistofa Knúts Jeppesen
mun deiliskipuleggja Artúnsholt-
iö og teiknistofa Hrafnkels
Thorlacius og Njarftar Geirdal
Selásinn. I forsögn skipulags-
nefndar aft deiliskipulagsvinn
unni er ákvæfti um aft samráft
skuli haft vift ibúasamtök
Arbæjar, Arbæjarsafn og hesta-
menn, en borgarstjórn samþykkti
s.l. fimmtudag aft skipa sérstaka
viöræftunefnd vift þá siftastnefndu
um gerö skipulagsins.
—AI
Bruni í
Hvamms-
sveit
Hjónin á Ketilsstöftum i
Hvammsveit i Dalasýslu misstu
allt sitt er ibúöarhús þeirra brann
til kaldra kola sl. fimmtudag.
Slökkviliðið i Búðardal kom á
vettvang en engu tókst að bjarga.
Ibúðarhúsið sem var forskalað
timburhús var um tuttugu ára
gamalt. Er þetta i annað sinn sem
hjónin hafa horft á eigur sinar
verða eldinum að bráð.
Dýrara
í strætó
Óbreytt barnafargjöld
Frá og meft deginum i dag
hækka fargjöld Strætisvagna
Ueykjavikur úr 3 krónum i kr.
3,50 einstök fargjöld fyrir
fullorftna, þe. 12 ára og eldri, en
barnafargjöld verfta óbreytt.
Stór farmiðaspjöld verða með
40 miðum og kosta kr. 100.00 en
hafa verið með 26 miðum á kr.
60.00. Litil farmiðaspjöld verða
áfram með 7 miðum á óbreyttu
verði, þ.e.a.s. kr. 20.00.
Farmiðaspjöld aldraðra, og
öryrkja taka hliðstæðum breyt-
ingum og stóru farmiðaspjöldin.
Þau verða með 40 miðum og kosta
kr. 50.00.
Atvinnu-
miðlun
náms-
manna
farin af
stað
Atvinnumiftlun námsmanna tók
til starfa I gær á vegum Stúdenta-
ráfts Háskóla tslands, Landssam-
bands mennta- og fjölbrauta-
skólanema, Bandalags isl. sér-
skólanema og Sambands Isl.
námsmanna erlendis en innan
þessara samtaka eru nemendur
úr flestöllum framhaldsskólum
að loknum grunnskóla.
Reynsla siðustu ára sýnir
ótvirætt að mikil þörf er fyrir
Atvinnumiðlun námsmanna.
Mikill fjöldi námsmanna og at-
vinnurekenda hefur leitað til AN
og fiestir fengið fullnægjandi
úrlausn sinna mála. A hverju ári
leita rúmlega 500 stúdentar til
miðlunarinnar og má búast við
enn meiri fjölda i sumar.
Aætlað er að 2 starfsmenn
starfi við atvinnumiðlunina i
sumar. AN er til húsa i Félags-
stofnun Stúdenta, Stúdenta-
heimilinu við Hringbraut og
verður hún opin alla virka daga
frá kl. 9—6. Simanúmer AN er
15959.
Togveiðar á
Fæti á ný
Aft undanförnu hefur svæfti á
svokölluftum Fæti úti fyrir Aust-
fjörftum verift lokaft fyrir öllum
togveiftum vegna mikils magns af
smáfiski.
Nú hafa athuganir eftirlits-
manna leitt i ijós, að smáfiskur er
genginn af svæftinu. Sjávarút-
vegsráftuneytift hefur þvi sett
reglugerft um niðurfellingu
bannsins ogeru veiðar nú heimil-
ar á Fæti á ný.