Þjóðviljinn - 05.05.1981, Síða 9

Þjóðviljinn - 05.05.1981, Síða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 5. mal 1981 Þriðjudagur 5. mal 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Ræða HELGA GUÐMUNDSSONAR 1. maí: Fundarmenn. Félagar I verkalýöshreyfing- unni um land allt. Vafalitiö hendir þaö flest okkar einhvern tima aö spyrja þeirrar spurningar hvers vegna I ósköp- unum viö séum aö öllu þessu streöi i verkalýöshreyfingunni. Af hverju alla þessa fundi, ráöstefn- ur, námskeiö, þing og endalausa samningafundi viö atvinnu- rekendur. Þvl erum viö kölluö út á göturnar eöa á sérstaka hátlöis- og baráttufundi hvert vor, eins og I dag. Væri ekki miklu einfaldara og ódýrara aö láta bara undan þeim sem vilja gera baráttu okkar, aö einföidu reikningsdæmi snjallra manna, um þaö hvernig skipta eigi hinni margfrægu óútskýröu þjóöarköku. Getum viö ekki spar- aö okkur alla hina kostnaöarsömu fyrirhöfn, meö þeirri aöferö setja á laggirnar einh verskonar dómstól eöa ráö, nokkurra viö fullum visitölubótum Nei viö styttingu vinnuvikunnar, Nei, viö niöurfellingu eftirvinnu. Nei, viö lengingu orlofs. Nei viö auknum veikindatryggingum. Nei og aftur nei. Svo kunnáttusamlega er stundum fariö meö textann aö manni dettur i hug hvort blessaöa mennina vanti ekki eitthvaö I nauösynlegan oröaforöa Islenskr- ar tungu. Félagslegt réttlæti Minnast skulum viö þess aö hver marktækur ávinningur verkalýösbaráttunnar hefur kost- aö fórnir, þó meö mismunandi hætti sé. Nú um sinn böfum viö metiö félagsmálapakka af ýmsu tagi nokkurs og þó aö okkur kunni aö finnast i bili aö nær heföi veriö aö leggja áherslu á kaupiö, þá má þaö ekki gleymast aö félagslegur jöfnuöur, félagslegt réttlæti er eitt af höfuöbaráttumálum tieigi Guömundsson flytur ræöu slna á útifundinum á Lækjartorgi. Ljósm, — Gel. náinni framtiö, þar sem atvinnu- leysiö hefur veriö gert aö hluta af hagstjórnaraöferöinni, llfskjörin gerö aö reiknisdæmi þeirra sem ráöa atvinnurekstrinum, rfkis- valdinu og hervaldinu og varöar um þaö eitt hvernig kúrsinn stendur á veröbréfamarkaönum. Brjálæðisleg her- væðlng stórveldanna Austur I Póllandi er nú háö barátta, sem teljast má einstök i sögu verkalýöshreyfingarinnar. Pólskur verkalýöur hefur risiö upp, og stefnir aö róttækri umsköpun samfélags sins, aö meö ólíkindum má kallast, ef hún tekst friösamlega. Ég minni á samþykkt siöasta Alþýöusam- bands þings um eindreginn stuön- ing viö hin nýju samtök verka- fólks i Póllandi. Svo aö segja dag hvern, berast okkur fregnir þaöan um eftirtektarveröan árangur, sem samtökin ná og undraverö sýnist hæfni leiötoganna til aö rata hinn vand- rataöa meöalveg milli hinna herskáu i báöum fylkingum. Fríður getur ekkí staðið óvilhallra gáfnaljósa, sem hafi þaö verkefni aö reikna út, meö nýjustu og fullkomnustu apparöt- um tölvualdarinnar, hver laun hins vinnandi manns eigi aö vera. Grátkór atvinnurekenda Til eru þeir menn, sem teljast málsmetandi i samfélaginu sem sett hafa fram slikar hugmyndir á undanförnum árum I fullri alvöru og jafnvel gert tilraunir til aö beita aöferöum lögspekinnar til aö gera sjónarmiö verkalýös- hreyfingarinnar I efnahagsmál- um tortryggileg, meö þvi aö full- yröa um leiö aö henni komi þau mál ekki viö. Verkefni hennar sé ekki á þvi sviöi hún eigi aö sjá um kjaramálin, og ekki annaö. Nú getum viöauövitaö rifist um þaö i okkar hóp hve langt á aö ganga I þessu efni en hvert okkar veit þó fuil vel að kjaramál eru efna- hagsmál og efnahagsmál eru kjaramál. Þaö stendur nefnilega ekki á upphrópunum frá atvinnu- rekendum þegar viö höfum gert kjarasamninga. 1 hvert einasta sinn dynja á okkur fullyröingarn- ar um aö nú hafi okkur laglega tekist aö koma atvinnurekstrin- um i nær óieysanlegan vanda. Meö sama áframhaldi sé ekki annaö að gera en aö loka öllu saman. Vesalings rekstrargrund- völlurinn sé nú endanlega rokinn út i veöur og vind. Einatt er svo innilega kveöiö á i grátkórnum aö manni dettur i hug aö nú hafi verkafólkinu loksins tekist aö ná fram langþráöu markmiöi sinu, aö koma þjóöfélaginu á kaldan klaka, nú sé öllu aö veröa lokiö fyrir þessari vesalings auönu- lausu þjóö. Nei og aftur nei Samkævmt þessari kenninga- smiö er hinn vinnandi fjöldi ekki annaö en ómerkilegur þrýstihóp- ur sem hugsar um þaö eitt aö, knýja fram stundar ávinning, án nokkurs skynsamlegs tillits til framtiöarinnar. Hinum megin viö boröiö sitja svo þeir, sem af fööurlegri umhyggjusemi sinni, hafa tekiö ábyrgö á aö allt fari vel aö lokum. baö þarf varla aö rifja upp fyrir ykkur, aö þessi söngur hefur fylgt samtökum launafólks, allt frá fæöingu þeirra, og látiö ykkur ekki koma I hug aö honum veröi hætt. Hann verður kyrjaöur viö hvert einasta tækifæri sem gefst, og raunar oftar, eftirleiöis sem hingaö til. Textinn er hvorki skáldlegur né flókinn. Hann er auölæröur en fluttur I ýmsum til- brigöum og á honum hamraö viö hverja samningsgerö og hljóöar svo. Nei: viö hækkun launa, Nei verkalýöshreyfingarinnar. Þegar atvinnuleysistryggingum var komiö á þá kostaöi þaö eitt harö- vitugasta verkfall I sögu hreyf- ingarinnar. Verkafólk fórnaöi þá stundarávinningi i launamálum fyrir langtlma árangur I trygg- ingamálum. Þannig mætti telja upp ótal dæmi úr sögunni, þar sem menn horfa fram hjá augna- blikinu, til lengri framtlöar og siöari tlma kynslóöir njóta þá frekar afrakstursins af baráttunni en þeir sem þurfa aö heyja hana. t þvl sambandi skul- um viö minnast þess nú og alla daga aö viö eigum mörgum gengnum og öldruöum félögum okkar ósegjanlega mikiö aö þakka. Forgöngumennirnir I verkalýös baráttunni settu sér mark sem á þeim tlma mátti virðast meö öllu óhugsandi aö ná. Þeir ætluöu sér ekkert minna en að afnema forréttindi rlkjandi auöstéttar og koma á þjóöfélagi jafnaöar og mannsæmandi lífs fyrir alþýöu manna. Þeir áttu viö margþættan vanda aö glima, ekki einasta harövltugan andstæöing heldur ekki slður vantrú verka- fólksins sjálfs á eigin hæfileikum og getu til að ráöa ferðinni I þjóöfélaginu. Þetta strlö hefur I reynd staöiö alla öldina meö mis- munandi blæbrigöum. Stundum meö harövltugum átökum, verk- föllum og jafnvel slagsmálum en undantekningarlaust undir þeim söng andstæöinganna aö allt fari til andskotans ef látiö veröi undan kröfum verkalýösins, sem alltaf eru taldar ótímabærar. Krafan um breytingar Viö skulum ekki gera litið úr þvi aö viö erfiöleika kunni aö vera aö glíma I þjóöfélaginu á ýmsum timum. Aöstaöan til aö sækja fram er vissulega misgóö. Það má stjórnvöldum hins vegar, vera fullljóst, einnig þeim sem nú sitja,, aö þessi skilningur sam- takanna er ekki til marks um aö þau láti átölulaust til lengdar, aö kjarasamningum sé breytt meö lögum. Hinn skaplegi friöur sem nú ríkir byggíst á þvl mati, aö þrátt fyrir breytingar á vlsitölu- kerfinu hafi meö ýmsum öörum hætti tekist aö tryggja svo lifskjör almennings aö viö megi una rétt I augnablikinu. Þaö er hins vegar deginum ljósara aö slikur friöur getur ekki staöiö lengi ef hann færir verkalýösstéttinni ekkert nema óbreytt ástand. Verkalýöshreyfingin er I eöli sinu framsækin hreyfing sem stefnir aö margháttuöum breyt- ingum á þjóðfélaginu, ekki breyt- inganna einna vegna, og ekki vegna þess aö fólkinu innan henn- ar leiöist svo óskaplega aö finna þurfi þvi eitthvaö aö rlsla sér viö. færi hann verkalýðs- stéttinni ekkert nema óbreytt ástand Krafan um breytingar, bráttan fyrir fegurra og betra mannllfi, stendur á þeim einföldu sannind- um, aö fyrirmyndarþjóöfélaginu hefur alls ekki veriö komiö hér á landi frekar en annarsstaöar. En nú kunna samt einhverjir aö spyrja. Er nokkuð ógert? Hafa ekki allir nóg aö bita og brenna? Jakob Swiecicki frá Póllandi flytur ávarp á Hallærisplaninu, þar sem félög bókageröarnema og járniönaöarnema héldu fund. Hann kom einnig fram á fundi Rauörar verkalýöseiningar viö Miöbæjarskólann. Ljósm.— Gel. Eru ekki allir jafnir i þessu landi velferöarinnar. Veröur barátta verkalýðshreyfingarinnar héöan af nokkuö annaö en smáskítlegt karp um krónur og aura, og þá krónur til þeirra sem flestar hafa fyrir en aurar til hinna? Neyðarástand i málefnum aldraðra Vissulega hefur margt áunnist, þrautseigja verkafólks hefur veriö meö ólikindum og fært okk- ur margvislegan ávinning. En nútlmaþjóöfélagiö gerir nýjar kröfur til verkalýðssamtakanna, kröfur sem ómögulegt var aö sjá fyrir, þó ekki sé tekiö lengra viömiöunartimabil en nokkur ár. Þegar viö nú búum viö þær aö- stæöur aö meirihluti fólks býr viö efnahagslega afkomu sem, fyrir nokkrum áratugum heföi veriö talin óhugsandi þá stingur þvi meir I augun aö sjá, hve margt er ógert i málefnum þeirra hópa, sem af einhverum ástæöum eiga þess ekki kost, aö skila fullum afköstum I hinu daglega amstri. Viö vitum, aö i málefnum aldr- aöra rikir viöa neyöarástand og þessum hópi þjóöfélagsþegnanna er einatt sýnd alveg ótrúleg óviröing. I nútlmaþjóöfélaginu gætir meir og meir þeirrar hugsunar aö afskrifa bara gamla fólkið rétt eins og ónýtan bll eöa úr sér geng- iö skip, þegar þaö hefur náö sjötugs aldrinum og gildir þá einu hvernig á stendur. Allir hljóta ab sjá, aö umskiptin I lifi manns sem stendur á þessum timamótum, og er þar aö auki ekki talinn gjald- gengur I venjulegum viöskiptum samfélagsins, eru óþolandi meb öllu. Sem betur fer, er þessi regla ekki orðin algild, og margar undantekningar eru til. Má hæstrábandi til sjós og lands, sá sem hefur aösetur sitt hér handan torgsins, vera til vitnis um þaö. 1 hjúkrunarmálum aldraöra rikir viöa hreint hörmungar- ástand og fjölmörgum heimilum I landinu hefur nánast veriö breytt I hjúkrunarstofnun fyrir aldraöan sjúkling, sem þyrfti aö njóta umönnunar sérhæfös starfsfólks. Styðjum fatlaða Verkalýðshreyfingin hefur ákveöiö aö leggjast á árina meö samtökum fatlaöra og gera málefni þeirra aö slnum. 1 beim málum er sannarlega átaks þörf, ekki einasta nú á ári fatlaöra heldur einnig I framtlöinni. Þar er ekki beðið um samúö, heldur vilja til aö gera umhverfi okkar og aöstæöur allar þannig, aö heilbrigöir og fatlaöir geti átt raunverulega samleiö, I þjóö- félagi sem gerir báöum fært aö njóta sln til fulls. Þaö er á sllkum grundvelli sem viö eigum aö takast á viö verkefniö. 1 verka- lýöshreyfingunni er skiljanlega mikill fjöldi manna sem af einhverjum ástæöum hefur skerta starfsorku til almennra starfa og eru jafnframt I samtök- um fatlaöra. Þaö er þess vegna eðlilegt, sjálfsagt og fagnaöarefni aö taka á meö þeim og undir leiösögn þeirra, sem gerst vita hvar skórinn kreppir. Samstaða, virðing og hlýja Ég hef tilfært þessi stuttu dæmi til vitnis um að barátta verka- lýössamtakanna veröur aldrei metin á mælistiku peningalegra viöskipta einna saman og þaö er þess vegna óhugsandi aö fara þá leiö sem ég minntist á I upphafi. Samkennd, félagsleg samstaða viröing og hlýja I mannlegum samskiptum veröa aldrei metin til fjár. Þó eru þessir þættir meðal þeirra grundvallaratriöa sem verkalýöshreyfing veröur ætiö aö miöa starf sitt við. Þessa er ekki slst þörf að minnast og hafa aö leiöarljósi á þeim tlmum sem viö nú lifum, vegna þess hversu einfalt og þægilegt er aö láta sér sjást yfir ranglæti og ljót- leika heimsins ef það brennur ekki á manni sjálfum. t sjálfumgleöi okkar yfir þvl aö harbneskjulegustu fátæktinni skuli hafa veriö útrýmt i landinu væri þaö okkur sjálfum til ævarandi minnkunar, aö sjást yfir þá staðreynd aö miljónir manna, lifa vltt og breitt um heiminn, viö óbærilega örbyrgö og mannlega niðurlægingu. Veröi þeim á aö risa upp, og heimta sinn rétt til aö lifa eins og menn, er þeim mætt meö gapandi byssu- kjöftum af þeim, sem fyrir velta sér I auðæfum sem eru venjulegu fólki meb öllu óskiljanleg. Þar sem þjóöum þriöja heims- ins hefur tekist aö hrista af sér klafa heimsvaldasinnanna, tekur æöi oft viö nýtt tlmabil arðráns og kúgunar, þar sem auöhringarnir einir búa yfir þeirri tækniþekk- ingu sem nauösynleg er til aö nýta auölindir þróunarlandanna. Sú þekking er ekki föl fyrir neitt minna en bróöurpartinn af afrakstrinum. örlög hinna snauöu veröa þá áfram hlutskipti þeirra sem eiga ekki annan kost en þann, aö hiröa molann af boröi rlka mannsins. Félagar okkar I iðnrikjum vesturlanda búa heldur ekki allir við nein allsnægtakjör. Margar miljónir verkamanna, ekki slst ungt fólk, hafa enga vinnu og sjá ekki fram á neina breytingu I lengi Takist þessi tilraun hefur alþýöu manna enn einu sinni tek- ist, aö sanna fyrir umheiminum hve máttug hugsjónin um mannsæmandi llf, um frelsiö til þess aö ákveöa sjálfur muninn á réttu og röngu án fyrirmæla vald- hafanna, um réttinn til aö segja þaö sem maöur óskar, er voldug og sterk. Trú stórveldanna á mátt vopnanna á eftir aö veröa sér æöi oft til skammar I framtiöinni þó þau kunni aö fagna stundar ávinningi hvort heldur er I E1 Salvador, Afghanistan, Chile eöa Tékkóslóvakíu svo nokkur dæmi séu nefnd. Sjálf hafa þau smlöaö kenninguna, um friö óttans, meö þvl aö ná svo langt I hernaðar- mættinum, aö geta sprengt heim- inn á steinaldar stig, ekki einu sinni heldur margsinnis. Þaö er ekki okkar hlutskipti aö taka undir sönginn um jafnvægi óttans heldur þvert á móti aö berjast gegn þeirri brjálæöislegu her- væöingu sem stórveldin standa fyrir með öllum tiltækum ráðum. Viðhöldum hugsjóninni: Frelsi, jafnrétti, bræðralag Samtök launafólks á Islandi eru vissulega öflug. Fyrir löngu er vitaö aö landinu verður ekki stjórnab I fullum fjandskap við þau. En aö þeim steöjar nú og á næstu árum mikill vandi, sem skapast af nýjum þjóöfélagshátt- um. Heimurinn stendur nú einu sinni enn á þröskuldi nýrrar tæknibyltingar, tölvubyltingar- innar, sem hafa mun víðtæk og óþekkt áhrif á daglegt llf. Einn liöurinn I þessari byltingu er ný og fullkomnari tækni I hverskonar fjölmiölun. Vandinn sem aö samtökum okkar steöjar er sá aö hin nýju fjölmiðlun með alþjóölegu sjónvarpi, myndbönd- um og fjölþjóölegri blaöa- og bókaútgáfu o.fl. o.fl. mun opna afþreygingariönaöinum greiöa leiö inn á hvert einasta heimili I landinu. Veröi ekki aö gert af hálfu verkalýðssamtakanna mun sú hætta blasa við, aö félagslegur áhugi, áhugi fyrir aö taka þátt I daglegu starfi hreyfingarinnar, fari enn minnkandi. Viö þessu verðum viö aö bregöast á þann eina hátt sem einhverja mögu- leika hefur á aö skila árangri. Viö þurfum aö taka þessa tækni I okk- ar þjónustu beita henni I félags og fræöslustarfi þar sem hún á viö og viö veröum aö finna nýjar leiöir til aö samtökin veröi sú lifandi fjöldahreyfing sem ein veröur fær um aö viöhalda hugsjóninni um frelsi, jafnrétti og bræöralag, til lengdar og á hverju sem gengur. (Fyrirsagnir Þjóöviljans) á dagskrá Að lokum hvetur undirrituð fólk til að halda áfram að standa vörð um hagsmuni sína og muna, að loksins þegar tókst að ná samstöðu um aðgerðir í bónusmálunum, sem svo lengi höfðu verið brýnar, tókst það framar vonum. Bónusverkfall og bónussamningar Fyrir þremur árum var sagt upp bónussamningi milli Alþýöu- sambands Vestfjaröa og Vinnu- veitendafélags Vestfjaröa. Þrátt fyrir nokkrar tilraunir til sam- komulags tökst ekki aö ná þvl fyrr en nú fyrir stuttu, þegar verkafólk Ifrystihúsunum létloks til skarar skrlða og tók máliö I slnar hendur. Hvers vegna núna? 011 aöildarfélög ASV hafa haft lausa samninga sl. 3 ár og hafa samninganefndir þeirra og vinnuveitenda komiö saman u.þ.b. tvisvar á ári þessi þrjú ár, en aldrei náð samkomulagi. 1 nóvember ’79 var samþykkt vilja- yfirlýsing á virmustaöafundum um að fara I bónusverkfall, en ýmislegt kom I veg fyrir aö úr þvl gæti oröið fyrr en núna 23. mars að langlundargeðiö þraut og starfsfólk I frystihúsunum á Isa- firN, I Bolungarvik, Súöavik, Súgandafiröi og Þingeyri hóf þessar aðgerðir sem margir efuö- ust um aö mögulegt væri að fram- kvæma. Ástæöan fyrir þvi að starfsfólk á suðurf jörðunum tók ekki þátt I þessu er sú að vegna samgönguerfiðleika tókst ekki aö kynna málin nægilega áöur en aðgerðir hófust. En hversvegna var þetta verk- fall framkvæmanlegt einmitt núna? Hvaöolli þvi að fólk var til- búið að veröa af kaupauka sinum um ófyrirsjáanlegan tima og leggja Ut í slíkt hættuspil sem verkfall getur talist? Aöspurö kvað starfsstúlka I Ishúsfélaginu hér á ísafirði ástæðuna þá, aö fyrir vinnu I „draslfiski” eins og hún kallaði þaö, þ.e. aörar teg- undiren þorskur, fékkst sáralitill bónus og frá áramótum hafði litið veiöst af þorski þannig aö litlu var að tapa, kaupaukinn varð nánast enginn, þótt reynt væri aö keppast viö. Einnig taldi sama starfsstúlka óánægju með timakaupið liklega tilaö hafa hvattfólk til að fá leið- réttingu á bónusgreiðslum, sér- staklega hjá þeim sem engar bónusgreiðslur hafa fengið og hjá premiufólkinu, en premian hefur dregist verulega aftur Ur bónus- greiðslunum. Þess má einnig geta aö frá ára- mótum hafa gæftir verið óvenju tregar og þ.a.l. litið um laugar- dagsvinnu. Segir slikt fljótlega til sin, vegna þess hve hin eiginlegu dagvinnulaun eru i raun lág. 1 heild má þvi segja, að ástæban fyrir að þetta tókst einmitt nUna sé sú, aö tekjur hafi almmnt verið I lágmarki mánuöina á undan vegna litils þorskafla, auk þess sem verkfall sjómanna sl. vor, lokun frystihúsanna I mánuð sl. sumar og almennir kjara- samningar sl. haust hafi stuölaö að því, að erfitt var að hefja aðgerðir á þeim tlma. Að hægja á sér En hvernig skyldi nú ganga fyrir konur, sem i mörg ár hafa hamast viö aö ,,ná hraöa” og ,,ná góöri nýtingu”, að fara allt I einu aö vinna I hægagangi, hætta aö keppast viö og spenna taugarnar án þess að ofkeyra sig, hætta að nýta fiskinn eins vel og mögulegt er, svo aö ekkert fari til spillis? Jú, það gekk bara alveg stór- vel. Aö sögn starfsstúlkna Ishús- félagsins rikti mikil samstaöa meöal starfsfólksins og stóðu konurnar i boröavinnunni allar sem ein aö þessum aðgerðum. Framkvæmd verkfallsins mæddi langmest á þeim, þar sem þær geta haft mest áhrif á vinnuhraða sinn og þal,aukin afköst og bætta nýtingu fyrir fyrirtækiö. Premían er hins vegar reiknuö út frá heildarafköstunum, og getur þvi sá sem hana fær litlu ráöið um upphæö hennar. Fyrsta dag verkfallsins I Ishús- félaginu átti að banna pásur, sem leyfðar hafaverið i 7 mlnútur kl. 9, 11 og 14. Konurnar sættu sig siöur en svo við þá ráöstöfun og fengu þvi framgengt, að pásurnar yröu áfram eins og áður. Eins þótti nýnæmi þar, að verkstjórar skiptust á um aö standa yfir fólk- inu í salnum i þvi skyni, liklega, aö hræöa þaö til hraöari vinnu- bragöa. Undarlegt þótti þeim starfstúlkum einnig aö þeir fáu stólar, sem veriö höföu I salnum fyrir þær, sem kjósa frekar að sitja viö vinnuna, voru allir horfnirfyrsta daginn eins og dögg fyrir sólu. Þótti þeim hegöan verkstjóra hin furðulegasta, en út yfirþótti þeim taka, þegar starfs- fólki, sem losar af borðunum og sér um endurskoðun, var bannað aö tala eðlilega við starfsstúlkur I boröavinnunni. Liklegt er aö allt þetta hafi stuðlað að enn meiri einhug en ella. Alla vikuna var svo unnið „eðlilega” og tókst að koma af- köstunum verulega niður. Ekki eru til neinar áreiöanlegar heim- ildir um hversu mikið afköstin minnkuðu, en ágiskanir eru um 40—50% minni afköst, þótt erfitt sé aö finna rétta viömiðun, þvi aö misjafnt er hve hratt gengur að vinna hverja tegund. Ekki er heldur öll sagan sögð meö tölum um hraöa, því aö nýt- ingin versnaöi auðvitað aö mun og er t.d. 2—3% nýtingartap gifurlegttjón fyrirfyrirtækin. I lok vikunnar bárust fréttir um mikinn væntanlegan afla og taldi Pétur Sigurðsson formaöur Alþýöusambands Vestfjaröa, að þær heföu haft töluvert aö segja um hve samningar náöust fljótt, þar sem augljóst var orðiö aö ekki tækist aö vinna nema helming þess sem venjulega er unniö. Frestun hafnaö — samningar Sunnudaginn 29. mars var svo lögö fram tillaga I öllum aöildar- félögunum um frestun aögeröa um viku, þar sem fyrirsjáanlegt væri, aö vinnuveitendur væru til- búnirtil samninga. Var sú frestun samþykkt alls staöar nema hjá Baldri á Isafiröi, en þar var til- lagan felld af yfirgænfandi meiri- hluta fundarmanna. Taldi Pétur aö þessi ákvöröun félaga I Baldri hefðihaft mikið aö segja, þvi dag- inn eftir var boöaöur samninga- fundur og samkomulagi náö. Hvað náðist fram? Að sögn samninganefndar- manna ASV, sem ég hef talaö við, náöust fram nokkur mikilvæg atriði, þannig aöóhætter aö segja að verkfallið hafi borgaö sig. Eittaf mikilvægustu atriöunum er, aö samþykkt var aö láta fara fram timamælingar á premiu- launuðum störfum i öllum frysti- húsum á Vestfjörðum I 'þeim til- gangi, að þau veröi sett I bónus. Munu störfin jafnharðan sett I bónus og staölar fyrir þau hafa veriö samþykktir. Þessu skal lokið innan 4 mánaða. Með þessu ákvæði munu flest allir fá tæki- færi til að hafa áhrif á eiginn bónus, þ.e. premian veröur afnumin. Hvaö viðvikur borðabónus náðust fram þrjú atriði, sem likleg eru til aö bæta ástandið. Samþykkt var að kanna mögu- leika á breyttu nýtingarkerfi, en eftir er að samræma sjónarmið samningsaöila. Hafa ASV menn lagt fram tillögur um fasta nýtingu, þ.e. að meðalnýting hússins hafi ekki lengur áhrif á nýtingu hvers og eins, heldur ráði hver sinni nýtingu sjálfur. Er vonandi aö hægt sé aö ná þessu fram en ekki látiö sitja við ákvæðin I samningum um ,,aö kanna möguleika”. Segja má, aö ef þetta næst fram sé mikil bót komin á núverandi bónuskerfi. Einnig var samþykkt að endur- skoða alla staöla, sem bónusinn er reiknaður út frá, timamæla þá aö nýju. Þessi timamæling veröur gerö af báöum samningsaðilum i erlendar bækur Letters. A novel. John Barth. Secker & Warburg 1980. John Barth er bandariskur höfundur og hefur skrifaö margar langar skáldsögur, en eins og kunnugt er eru Bandarikjamenn manna iðnastir aö lesa þessar skáldsögur, sem ýmsir höfundar setja saman af mikilli atorku og einstakri iðni. Þessi saga er I sendibréfaformi. Bréfin eru alls 88 og eru þvl mörg yfrið löng og þeim er raöaö upp eftir sérstöku kerfi, þannig aö söguþráöurinn skeröist ekki. Höfundinum tekst að setja saman læsilega atburöarás og margar góöar persónulýsingar I þessum bréfum. Ef menn hafa ekki annað aö gera en aö lesa skáldsögur, þá er þessi skáldsaga ekki lakari öörum til lesturs, formiö er lltt tlökaö nú á dögum og höfundurinn er pennalipur. The Complete Sherlock Holmes. Arthur ÍConan Doyle. With a preface by Christopher Morley. Penguin Books 1981. Hér eru þessar vinsælu sögur allar prentaöar I einu bindi, alls rúmlega 1100 blaösiöur og stóru samráöi viö hagræðingardeild ASl. Er vonandi aö meö þessari endurskoöun náist fram meira samræmi milli fisktegunda, þvi aö þessir staölar hafa verið I miklum ólestri lengi og m.a. valdiö þvi hve miserfitt er að ná góöum bónus eftir tegundum. Sömuleiðis náöist samkomulag um kröfu ASV um aö setja skuli ákveönar reglur um hvaö skuli vigtaö frá innvegnu magni, sem áhrif getur haft á borðanýtingu. Er þar m.a. tekiö fram aö reynt skuli eftir megni að koma i veg fyrir aö flök, sem skemmast I flökunarvélum, berist inn á vinnuborö. Heimild er þó gefin til aö annaö hvort skipta á jafn- þungum, óskemmdum flökum eöa vigta frá flök, sem berast inn á borö meö meiriháttar vinnslu- göllum, flök meö hálfum hrygg- súlum eða stærri og flök með roði aö hálfu eöa meira. Einnig var samþykkt aö vigta sérstaklega þunnildi, sem ekki eru hirt. Meö þessum ákvæöum næst meirifesta i nýtinguna, en þessi atriði hafa verið tilviljunarkennd og i ósam- ræmi milli húsanna. Þriðja mikilvæga atriði samn- ingsins er, aö skreiöar- og salt- fiskákvæöin voru felld inn I aðal- bónussamninginn, og gilda þar meö sömu reglur um þá vinnu og aörar tegundir fiskvinnu, en sums staöar mun heimild til aö vinna i skreiö og saltfiski allan sólar- hringinn og láta fólk endurvinna gallaöan fisk kauplaust, aö sögn Péturs Sigurðssonar. Taldi Pétur mikla bót aö þessu ákvæöi, en misjafnt er hvernig borgað hefur verið fyrir þessa tegund vinnu áöur, sums staöar jafnvel bara tlmakaup. Mun nú þessi vinna veröa timamæld og greitt fyrir hana samkvæmthóp-bónuskerfi. Fleiri atriði samningsins mætti nefna, svo sem námskeiö i bónus- vinnu fyrir bónustrúnaöarmenn og verkstjóra einu sinni á ári og aö halda skal fræöslufundi á vinnustöðunum, i vinnutima, fyrir allt starfsfólk i bónus, um bónusmál, tvisvar á ári. Samþykkt var einnig ákvæöi um bónusgreiðslur I veikinda- og slysatilfellum þar sem staö- gengisreglan gildir. Skal miöaö við síöustu vinnuviku starfs- manns (a.m.k. 3 daga) og greiöa honum bónus I samræmi við það, sem hann fékk áöur, á meðan hann er veikur. Einnig er I samningnum ákvæöi um að ef meiriháttar breytingar á vinnutilhögun eru væntanlegar skuli þaö tilkynnt trúnaöarmanni verkalýðsfélagsins á vinnustaö a.m.k. viku fyrirfram og sam- starf haft um framkvæmdina. Mun þetfaatriði til komið, vegna þess aö dæmi eru til að búiö hafi veriö aö breyta vinnutilhögun án vitundarstarfsfólks einn morgun, þegar þaö mætti i vinnu. Aö siöustu má nefna, að ákveöið hefur verið aö ráða bónuseftirlitsmann á vegum ASV, sem fylgjast skal með fram- kvæmd bónusmála á sambands- svæöinu. Viö þaö hlýtur að nást. meiri festa i þessi mál og óliklegt aö mál, sem snerta bónusinn, geti legið svo lengi milli hluta og þau hafa gert undanfarin þrjú ár, eftir að starfsmaður hefur veriö ráöinn til aö hafa umsjón með þeim. Aö lokum hvetur undirrituð fólk til aö halda áfram aö standa vörð um hagsmuni sina og muna, aö loksins þegar tókst aö ná sam- stöðu um aðgerðir i bónus- málunum, sem svo lengi höföu veriö brýnar, tókst það framar vonum. Samstaöan gat knúið fram samninga, leiöréttingu mála, sem vonandi veröur til góös. Meö þvi að standa saman erum viö ótrúlega sterk, sterkari en viö héldum. broti. Eins og kunnugt er var Conan Doyle læknir og tók aö skrifa leynilögreglusögur meöan hann beiö eftir sjúklingum og stundum lét hann þá biða, þegar hann var mjög upptekinn viö skriftir. En hann var ekki aöeins læknir og rithöfundur, hann fékkst viö margt fleira og liföi ákaflega fjölbreytilegu lifi. Höfuð afrek hans var persónan Sherlock Holmes. Þeir sem ekki þekkja þá persónu ættu sem fyrst aö kynn- ast honum meö þvi aö lesa þessa bók. Niu binda útgáfan er hér prentuö I einu handhægu bindi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.