Þjóðviljinn - 05.05.1981, Qupperneq 11
Þriöjudagur 5. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
íþróttir (Tm íþróttirfF) íþróttirí
' ^ ■ Umsión: Ingólfur Hannesson. J ■ V.
Vflla
enskur
melstarí
Ensku deildarkeppninni er nú
okið. Það er að visu nokkrir
eikir eftir, en þeir koma ekki til
með að hafa nein dhrif á loka-
iðurstöðuna. Aston Villa, hið forrr
ræga félag sigraði eftir æsi-
pennandi einvigi, við Ipswich.
Morwich, Cristal Palace og
æicester eru fallin i 2. deild. Upp
lytjast, West Ham, Notts.
Country og Swansea. Siðustu leik-
rnir sem einhverja þýðingu
íöfðu þ.e. leikir Aston Villa og
pswich um helgina voru báðir
æsispennandi. Villa mátti helst
ekki tapa.því með tveimur sigr-
um væri titilinn kominn yfir til
pswich. Samt tapaði Villa, en
vann deildina. Þeir töpuðu örugg-
ega fyrir Arsenal 0:2, en á sama
tíma gerðu leikmenn Middlesboro
ieim þann störa greiða að sigra
þswich. Fagnaðarlæti voru þvi
'ifurleg, Aston Villa eittfrægasta
'élagslið heims hefur loksins náð
sér á strik. Liðið gekk á milli 2.
deildar og 3. deildar ekki alls
'yrir löngu og Englandsmeistara-
útillinn vannst siðast fyrir 71 ári.
(jrslitín um helgina og hin eigin-
lega lokastaða fylgir hér:
1. deild
Arsenal-Aston Villa 2:0
3irmingham-Everton 1:1
Srighton-Leeds 2:0
Liverpool-Sunderland 0:1
Man.City-C.Palace 1:1
Vliddlesbro-Ipswich 2:1
Norwich-Leicester 2:3
Nottm. For.-Coventty 1:1
Stoke-Wolves 3:2
WBA-Tottenham 4:2
1. deild
A. Villa
Ipsw ich
Arsenal
WBA
Nottm.For.
Southampt.
Man. Utd.
Liverpool
Tottenham
Leeds
Stoke
Man. City
Birmingh.
Middlesbro.
Coventry
Sunderland
Everton
Brighton
Wolves
Ncffwich
Leicester
C. Palace
42 26 8 8 72 40 60
41 23 10 8 75 40 56
42 19 15 8 61 45 53
41 20 11 10 60 42 51
42 19 12 11 62 44 50
41 19 10 12 73 54 48
42 15 18 9 51 36 48
40 15 17 8 59 41 47
42 14 15 13 70 68 43
41 17 9 15 39 47 43
42 12 18 12 51 60 42
41 14 11 16 56 58 39
42 13 12 17 50 61 38
41 16 5 20 52 59 37
42 13 10 19 48 68 36
42 14 7 21 52 53 35
41 13 9 19 55 58 35
42 14 7 21 54 67 35.
41 13 8 20 43 55 34
42 13 7 22 49 •73 33
42 13 6 23 40 :67 321,
42 6 7 29 47 :83 19.
2. deild
olton-Luton
Bristol Rov-Blackburn
Cam br idge-Grim sby
Cardiff-Derby
Chelsea-Notts Co.
Newcastle-Orient
Oldham -B ristol Cit y
Preston-Swansea
Shrewsbury-QPR
Watford-Sheff. Wed.
West Ham-Wrexham
0:3.
0:1
5:1
0:0
0:2
3:1
2:01
1:3
3:3
2:1'
1:0
WestHam
NottsCo.
Swansea
Blackburn
Luton
Derby
Grimsby
QPR
Sheff. Wed.
Newcastle
Watford
Chelsea
Camtridge
Shrewsbury
Oldham
Wrexham
Orient
Bolton
Cardiff
Preston
Bristol City
Bristol Rov.
40 27 9 4 78:29 63*
41 17 17 7 47:38 511
42 18 14 10 64:44 501
42 16 18 8 42:29 50|
42 18 12 12 61:46 48"
41 15 15 11 56:50 45|
42 15 15 12 44:42 45|
42 15 13 14 56:46 43]
41 17 8 16 53:50 42.
42 14 14 14 30:45 421
40 14 13 13 49:45 4l|
42 14 12 16 46:41 40|
41 17 6 18 53:63 40.
42 11 17 14 46:47 391
42 12 15 15 39:48 391
41 12 14 15 43:45 38|
40 13 11 16 50:54 37.
41 14 9 18 59:64 371
41 12 11 18 44:60 351
41 10 14 17 39:61 34|
42 7 16 19 29:51 30.
42 5 13 24 34:65 231
Skiíli Oskarsson er til alls vls á Evrópumeistaramótinu í Parma á tlaliu um næstu helgi. A kraftlyftingamóti tslands gerði hann sér litið
fyrir o setti Norðuriandamet I hnébeygju (Ljósmynd. —gel.
» ORSÍEII
IpllflllljP
Ég í •>:!' \
f gmmMm j mmmm i
Kmftlyftíngamót íslands:
Skúlí setti Norður-
landamet!
Það er ekki ofsögum sagt af
þeim kraftlyftingamönnum. Þeir
eru á góðri leið með að veröa
okkar mestu afreksmenn. A.m.k.
setja þeir nögu mörg metin.
Þannig var málum háttað að
þegar kraftlyftingamóti íslands
lauk í Laugardalshöllinni á
sunnudaginn var búið að setja eitt
Norðurlandamet og 27 Islands-
met!
Skúli óskarsson lætur ekki
staðar numið og i 82,5 kg.
flokknum sigraði hann auðvitað
örugglega, en í leiðinni gerði hann
sér lítið fyrir og setti Norður-
landamet i hnébeygju. Þá stóð
Jón Páll Sigmarsson fyrir sinu.
Hann sigraði i 125 kg. flokknum
og setti íslandsmet i hverri lyftu
jafnvel þó hann, og reyndar fleiri,
væri að spara kraftana fyrir
Evrópumeistaramótið i kraftlyft-
ingum sem haldið verður innan
skamms i Parma á ttaliu. úrslit i
hinum einstöku þyngdarflokkum
urðu sem hér segir:
52. kg. flokkur:
1. Tómas Guðjónsson 330 kg.
56. kg. flokkur:
1. Gisli V. Einarson 337 kg.
60. kg. flokkur:
1. Birgir Þorsteinsson 320 kg.
67.5 kg. flokkur:
1. Kári Elisson 572,5 kg.
75 kg. flokkur:
1. Daniel Ólsen 602,5 kg.
82.5 flokkur:
1. Skúli Óskarsson 765 kg.
90 kg. flokkur:
1. Sverrir Hjaltason 820 kg.
100 kg. flokkur:
1. Halldór Sigurbjörnsson 787,5
kg-
110 kg. flokkur:
1. Guðmundur Eyjólfsson 710 kg.
125 kg. flokkur:
1. Jór, Páll Sigmarsson 912,5 kg.
125 kg og meira
1. Vikingur Traustason 810 kg.
Kristbjöm kosinn
formaður K.K.I.
Þing Körfuknattleikssambands
íslands var haldið um siðustu
helgi. Körfuboltinn hefur verið i
mikilli sókn að undanförnu, sem
sástgjörlaá reikningum KKt,þvi
hagnaður varð af rekstrinum.
Nýr formaður var kjörinn, Krist-
björn Albertsson en fráfarandi
formanni Stefáni Ingólfssyni voru
þökkuð vel unnin störf. Hann
hefur gengt formennsku undan-
farin þrjú ár með þeim afleið-
ingum að hagnaður hefur ávallt
verið af rekstri KKI. Aungvar
umtalsverðar breytingar voru
gerðar i stefnu KKI en eitt at-
hyglisverðasta málið kom frá
Guðna Kolbeinssyni, þess efnis að
stofnaður yrði öldungaflokkur. 36
ára og eldri fengju að vera þar
með. Sá hængur þykir þó á flokki
þessum að Guðni verður að biða i
eitt ár eftir að geta leikið.
Andrés tll
Skallagríms
2. deildarliði Skallagrims i
Borgarnesi hefur nú bæst góður
liösauki. Andrés Ólafsson sem
nokkur undanfarin ár hefur leikið
með 1A hefur tilkynnt félaga-
skipti. Þeir i Skallagrimi geta
hugsað gott til glóðarinnar, þvi
hvorki meira né mmna en 8 að-
komumenn æfa og leika með
þeim i sumar.
Ellas Guömundsson
Elías frá
Útliter fyrir að einn af máttar-
stólpum KR-ingarliðsins Elias
Guðmundsson verði frá næstu
vikurnar. I einum af leikjum
Reykjavikurmótsins snerist hann
illilega þannig aö gömul meiðsli
tóku sig upp. Er talið að hann
verði frá til næstu mánaðamóta.
Eyja-
menn
teknir í
karphúsið
A meöan Reykjavikurmótið
rúllar sinn gang þá undirbúa
utanbæjarliðin sig að kappi fyrir
komandi átök sumarsins. I hinni
árlegu vinarbæjarkeppni milli
Eyjamanna og Kópavogsblika
var leikinn einn leikur um helgina
i Kópavogi. Blikar unnu IBV 3:0
og viröast til alls visir. Það
voru þeir Jón Einarssön, Hákon
Gunnarsson og Valdimar Valdi-
marsson sem skoruðu fyrir blika.