Þjóðviljinn - 05.05.1981, Side 14
14 SIÐA — ÞJóÐVILJINNÞriöjudagur 5. maí 1981
tfiljb
ÞJÓDLEIKHÚSID
La Boheme
miövikudag kl. 20
Heiöurssyning i tilefni 30 ára
leikafmælis Guömundar Jóns-
sonar og Kristins Hallssonar
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
Sölumaöur deyr
fimmtudag kl. 20
Litla sviöiö
Haustið í Prag
fimmtudag kl. 20.30
Sföasta sinn
Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200
$
KEYKJAVlKUK
Barn í garöinum
3. syning i kvöld uppselt
Rauö kort gilda
4, sýning föstudag kl. 20.30
Bld kort gilda
Skornir skammtar
miðvikudag uppselt
sunnudag uppselt
Rommi
fimmtudag kl. 20.30
Fdar sýningar eftir
Ofvitinn
laugardag kl. 20.30
Miðasala I Iðnó kl. 14,—20.30
Simi 16620. -
('jCl ALÞÝÐU-
' J LEIKHÚSIÐ
Hafnarbiói
Stjórnleysingi ferst
af slysförum
fimmtudagskvöld. Uppselt
föstudagskvöld kl. 20.30.
Kona
(aukasýning).
laugardagskvöld kl. 20.30. '
Miöasala alla sýningardaga
kl. 14—20.30
AÖra daga kl. 14.—19. Simi
16444.
■BORGAFV^
PíOiO
SMIOJUVEGI 1. KÓP SIMI 43500
Lokað
vegna
breytinga
Simi 11475.
Geimkötturinn
ghlægileg og spennandi
andarísk gamanmynd
Ken Berry, Sandy
tn og McLean Stevenson
>pitalalifiM - M.A.S.H.)
kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sfmi 31182
Lestarrániö mikla
(The Great Train
Robberv)
Sem hrein skemmtun er peua
fjörugasta mynd sinnar teg-
undar síöan ..STING’* var
sýnd.
TTie Wall Street Journal.
Ekki sföan ..THE STING”
hefur veriö gerð kvikmynd,
sem sameinar svo
skemmtilega afbrot hina
djöfullegu og hrifandi þorp-
ara, sem fr'amkvæma þaö,
hressilega tónlist og stil
hreinan karakterleik.
NBCT.V.
Unun fyrir augu og eyru.
B.T.
Leikstjóri: Michael Crichton.
Aöalhlutverk: Sean Connery,
Dcnald Sutherland Lesley -
Anne Down
lslenskur texti
Myndiner tekin upp i DOLBVJ
og sýnd í EPRAT-sterió.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
LAUGARA8
- ■
Símsvari 32075
Eyjan
Ný m jög spennandi bandarisk
mynd, gerö eftir sögu Peters
Banchleys, þess sama, og
samdi „JAWS” og ,,THE
DEEP”, mynd þessi er einn
spenningur frá upphafi til
enda. Myndin er tekin i
Cinemascope og Dolby Stereo.
lslenskur texti.
Aöalhlutverk: Michael Caine
og David Warner.
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Simi 11544.
Hundur af
nimni oían
lslenskur texti
Sprellfjörug og skemmtileg ný
ley nilögreglumy nd meö
Chavy Chase og undrahund-
inum Benji, ásamt Jane Sey-
mor og Omar Sharif.
1 myndinni öru lög eftir Elton
Johnog fluttaf honum, ásamt
lagi eftir Paul McCartney og
flutt af Wings.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
3“ £21-40
Cabo Blanco
Ny hörkuspennandi saka-
málamynd sem gerist i fögru
umhverfi S.-Ameriku.
Aðalhlutverk: Charles
Bronson, Jason Robards.
Synd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan tfi ára.
Sfmi 11384
Metmynd I Svlþjöð
Ég er bomm
Sprenghlægileg og fjörug. ný,
sænsk gamanmynd I lit-
um — Þessi mynd varö vin-
sælust allra mynda i Svíþjóö
s.l. ár og hlaut geysigóöar
undirtektir gagnrýnenda sem
og bíógesta.
Aöalhlutverkiö leikur mesti
háöfuglSvia. Magniis HSren-
stam, Anki Lidón.
Tvimælalaust hressilegasta
gamanmynd seinni ára.
Lsl. texti
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Tónlistarskólinn kl. 7
Pipulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Sími 34929 (milli kl.
12 og 1 ogeftir kl. 7á
kvöldin).
Oscars-vorölaunamyndin
Kramer vs. Kramer
lslenskur texti
Heimsfræg pý amerisk verö-
launakvikmynd sem hlaut
fimm Óskarsverðlaun 1980.
Besta mynd ársins.
Besti leikari Dustin Hoffman
Besta aukahlutverk Meryl
Streep.
Besta kvikmyndahandrit.
Besta leikstjórn.
Aöalhlutverk: Dustin Hoff-
man, Meryl Streep, Justin
Henry, Jane Alexander.
Sýnd kl. 5.7, 9 og 11
BBPS
Spennandi, dularfull og viö-
buröarik ný bandarisk ævin-
týramynd, meö KIRK DOU-
GLAS — FARRAH FAW-
CETT — íslenskur texti.Sýnd
kl. 3, 5, 7, 9 og 11
• salur i
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Punktur, punktur,
komma strik
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05
-salur'
Fílamaðurinn
Hin frdbæra hugljúfa mynd,
10. sýningarvika
Sýnd kl. 9
Stúlkan frá Peking
Spennandi sakamálamynd.
Isl. texti
Sýnd kl. 3.10, 5.10. 7,10og 11.15
-------salur D---------
Times Square
Hin bráöskemmtilega miisik-
mynd, „Óvenjulegur ný-
bylgjudiíett"
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10
Margur
á bílbelti
líf að
1 launa
H.ickwrmt ...
nu uiciðsliiski
ni.il.ii viðfk-st
lirrfi
0319
mm W mm
bok
apótek
Hclgidaga- kvöld- og nætur-
þjónusta 1. mal—7. mai er i
Austurbæjarapóteki og Lyfja-
biiö Breiöholts.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00-22.00) og
laugardaga (kl. 9.00-22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 18888.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögum.
Harnarfjöröur:
HafnarfjarÖarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13, og
sunnudaga kl. 10-12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Lögregla:
tilkynningar
Reykjavik — simi l 11 66
Kópavogur —. simi 4 12 00
Seltj.nes. — simi 1 11 66
Hafnarfj. — simi 5 11 66
Garöabær — simi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik — simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes. — simi 1 11 00
Hafnarfj. — simi 5 11 00
Garöabær — simi 5 11 00
sjúkrahús
1
emangrunai
plastiö
Heimsóknartlmar:
Borgarspitalinn — mánud.-
föstud. kl. 18.30-19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30-
14.30 Og 18.30-19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans:
Framvegis veröur heim-
sóknartiminn mándu.-föstud.
kl. 16.00-19.30, laugard. og
sunnud kl. 14.00-19.30.
Landspitalinn —alla daga frá
kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30,
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-
20.00.
Barnaspitali Ilringsins — alla
daga frá kl. 15.00-16.00,
laugardaga kl. 15.00-17.00 og
sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl.
15.00-17.00.
Landakotsspitali— alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Hcilsuverndarstöö Heykjavik-
ur —viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö Ei-
riksgötu daglega kl. 15.30-
16.30.
Kleppsspilalinn — alla daga
kl. 15.00-16.00 Og 18.30-19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00-17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudcildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt
húsnæöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
verða óbreytt, 16630 og 24580.
Frá Heilsugæslustööinni i
Fossvogi
Heilsugæslustööin i Fossvogi
er til húsa á Borgarspitalan-
um (á hæöinni fyrir ofan nýju
slysavaröstofuna). Afgreiösl-
an er opin alla virka daga frá
kl. 8 til 17. Slmi 85099.
Frá Ileilsugæslustööinni i
Fossvogi.
Heilsugæslustööin I Fossvogi
er til húsa á Borgarspital-
anum (á hæöinni fyrir ofan
nýju slysavaröstofuna).
AÍfgreiöslan er opin alla virka
daga frá kl. 8 til 17. Slmi 85099.
læknar
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
18888.
\c> ftarvakl Tannlækna-
félagsins
veröur i Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstig dagana 16.
og 17. april kl. 14—15, laugar-
daginn .18. april kl. 17—18 oe
19.-20. april kl. 14-15.
Sjálfsbjörg — námskeiö
Byggðarlagsnefnd II. JC,
Reykjavik, býöur Sjálfsbjörg,
Reykjavik, upp á félagsmála-
námskeið. Námskeiö þetta
samanstendur af:
1. Skipulögð stjórnun/
skipulögö nefndarstörf.
2. Fundarsköp.
3. Fundarritun.
4. Fundarstjórn.
5. Ræðumennska.
Aætlað er aö hafa stutt nám-
skeið til aö byrja meö, sem
hæfist snemma i mai. Þeir
sem hafa áhuga láti vita á
skrifstofunni i Hátúni 12.
St jálfsbjörg
Kvennadeild Slysavarna-
félags tslands
ráögerir ferö til Skotlands 6.
júni n.k. og til baka 13. júni.
Allar upplýsingar gefur feröa-
skrifstofan Urval viö Austur-
völl.
Frá Hundaræktarfélagi is-
lands
Nýlega var dregiö i happ-
drætti félagsins og skiptust
vinningar þannig:
Baltasar, málverk, kr. 5000 nr.
3307. Samvinnuferöir-Land-
sýn, utanlandsferö (leigu-
flug), kr. 3000 nr. 0453. Jónas
Guömundsson, málverk, kr.
2500 nr. 0330. Sól h.f. 12 kassar
Tropicana, kr. 1080 nr. 2734.
Brynhildur Einarsdóttir
fuglahús, kr. 700 nr. 1209.
Heildv. Röskva, jakki m/hettu
model 1115, kr. 610 nr. 2547.
Heildv. Röskva, fóðraöur
prjónajakki m/hettu model
1014. kr. 540 nr. 1608. Heildv.
Röskva, mittisjakki model
1061, kr. 500 nr. 0102. Heildv.
Röskva, ofin modeldragt, kr.
500, nr. 2110. Sportvörugeröin,
veiöisett, kr. 450 nr. 3945.
Málning h.f. vöruúttekt, kr.
400 nr. 0153. Starfsmenn Teigs,
Mosfellssv. 1 ks. kjúklingar,
kr. 360 nr. 3040. Starfsmenn
Teigs, Mosfellssv., 2 mál-
verkaprentanir, kr. 350, nr.
3191. Birgir s.f. Vöruúttekt, kr.
300 nr. 1615. Stáltæki s.f.,
Casio vöruúttekt, kr. 300 nr.
3067. Heildv. Röskva, jakka-
peysa, model 1022 kr. 300 nr.
0817. Última, vöruúttekt, kr.
250 nr. 2653. Sportvöruv.,
Boltamaöurinn Adidas-vörur,
kr. 250 nr. 2575. Heildv.
Röskva, bók Sverris Haralds-
sonar, kr. 240 nr. 0814. Alaska
Breiöholti, vöruúttekt, kr. 200
nr. 2239. Ritfangaversl. Penn-
inn, vöruúttekt, kr. 200 nr.
1194. Versl. Rósin, Glæsibæ,
vöruúttdít, kr. 150 nr. 0745.
Versl. Valgaröur s.f. vöruút-
tekt.kr. 150 nr. 2875. Kökuval
• Laugarásvegi 1. vöruúttekt.
kr. 150 nr. 0805. Bóka- og Rit-
fangaversl. Arnarval, Islensk
oröabók, kr. 142 nr. 0003.
söfn
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9, efstu hæö, er
opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 4—7 siödegis.
Borgarbókasafn Reykjavlkur.
Aöalsafn — Útlánsdeild, t>ing-
holtsstræti 29a, simi 27155 opiö
mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Laugardaga 13-16. Lokaö á
laugard. 1. mai-1. sept.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Laugard. 9-18, sunnudaga 14-
18.
Opnunartimi aö sumarlagi:
Júni: Mánud.-föstud. kl. 13-19
Júli: LokaÖ vegna sumarleyfa
Agúst: Mánud.-föstud. kl. 13-
19.
Sérútlán — afgreiösla i Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, simi 36814. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 14-21.
Laugard. kl. 13-16. Lokað á
laugard. 1. mai-l. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingar-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640, Opið
mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok-
aö júlimánuð vegna sumar-
leyfa.
Bústaöasafn— Bústaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánud.-
föstud. kl. 9-21. Laugard. 13-16.
Lokað á laugard. l. mai-1.
sept.
Bókabilar — Bækistöö i Bú-
staðasafni, simi 36270. Viö-
komustaðir viösvegar um
borgina.
• úivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikíimi.
7.20 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr ). Dagskrá.
Morgunorö. Þórhildur Ólafs
talar. Tónleikar
8.55. Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
,,Kata frænka” eftir Kate
Seredy. Sigriöur Guö-
mundsdóttir les þýöingu
Steingrims Arasonar (5.)
9.20 LeikfimL9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfegn-
ir
10.25. Sjávarútvégur og sigl-
ingar.úmsjón: Guömundur
Hallvarösson
10.40 ..Dimmalimm kóngs-
dóttir”.
11.00 „Aður fyrr á árunum"
11.30 Morguntónleikar. Daniel
Adni leikur á pianó „Ljóö án
oröa" eftir Felix Mendels
sohn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45. Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriöjudagssyrpa. — Jónas
Jónasson.
15.20 Miödegissagan: „Eitt rif
úr mannsins siöu”.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar.
17.20 Litli barnatiminn. Um-
sjón: Sigrún Björg Ingþórs-
dóttir
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi.
20.00 Poppmúsik.
20.20 Kvöldvaka. a) Einsöng-
ur. ólafur Þ. Jónsson syng-
urislensk lög: ÓlafurVignir
Albertsson leikur á pianó. ’
b) Hver var Galdra-ög-
mundur? Jón Gislason póst-
fulltrúi flytur fyrri hluta
frásöguþáttar sins um
bónda á Loftsstööum I Flóa
kringum 1600. c) Kvæöi og
visur eftir Glsla ólafsson
frá Eiriksstööum. Baldur
Pálmason les. c) úr minn-
ingasa mkeppni aldraöra.
Arni Björnsson les frásögu-
þátt eftir Torfa össurarson
frá Kollsvlk I Rauöasands-
hreppi. e) 1 hvalveiöisrtiö
Ellefsens á Askensi viö
Mjóafjörö.
21.45 Útvarpssagan: „Basilió
frændi"
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Nú er hann enn á norö-
an". Umsjón: Guöbrandur
Magnússon blaöamaöur.
23.00 A hljóöbergi.
23.25 „Pelléas et Mélisande"
Leikhústónlist op. 80 eftir
Gabriel Fauré. Suisse Ro-
mande hljómsveitin leikur;
Ernest Ansermet stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjfónvarp
19.45 F'réttaágrip á táknmali.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglvsingar og dagskrá.
20.35 Sögur úr sirkus. Tékk-
neskur teiknimyndaflokkur.
Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
sögumaöur Július Brjáns-
son.
20.45 Litiö á gamlar Ijósmynd-
ir.Nlundi þáttur. Landvinn-
ingar. Þýöandi GuÖni Kol-
beinsson. Þulur Hallmar
Sigurösson.
21.25 Úr læöingi. Niundi þátt-
ur. Efni áttunda þáttar:
Meö leyndardómsfullum
hætti komast hanskar eins
og þeir sem stoliÖ var frá
Scott Douglas, bandariska
auökýfingnum, I tösku Ern-
est Cliffords. Freddie nokk-
ur Galbraid fær dularfull
hótunarbréf ásamt upp-
hringingum. þar sem hann
er ásakaöur um moröiö á
Ritu Black. Jo Hathaway,
sem kveöst eiga bókabúö.
hringir til Scotts og segist
vilja selja honum hótunar-
bréf, sem hann á aö hafa
skrifaö Ritu Black. Giles
Stafford kemur á fund Sam
Harveys og segir aö fundist
hafi lyklakippa skammt frá
moröstaönum. Eigandi
hennar reynist vera Scott
Douglas. Þýöandi Krist-
mann Eiösson.
21.55 Byggöin undir hjörgun-
um. Undir hrikalegum
hömrum Eyjafjalla er
biómleg byggö. LandbúnaÖ-
ur má heita eina atvinnu-
greinin, en á sumrin er mik-
ill feröamannastraumur um
sveitina. Fylgst er meö
heimamönnum aö starfi og
viö skemmtan og hinkraö
viö á nokkrum merkum
sögustööum. Umsjónar-
maður Magnús Bjarnfreös-
son. Aöur á dagskrá 6. april
1980.
22.50 Dagskrárlok.
gengið kaup Feröamanna sala gjaldeyrir
Bandarikjadollar 6.760 6.778 7.456
Sterlingspund 14.309 14.347 15.780
Kanadadollar 5.658 5.673 6.237
Dönsk króna 0.9579 0.9605 1.0565
Norsk króna 1.2054 1.2087 1.3296
Sænsk króna 1.4058 1.4095 1.5504
Finnskt mark 1.5940 1.5982 1.7580
Franskur franki 1.2704 1.2738 1.4012
Belgfskur franki 0.1855 0.1860 0.2046
Svissneskur franki... 3.3085 3.3173 3.6490
ilollensk florina .... 2.7127 2.7199 2.9918
Vestiirþvskt mark .... 3.0175 3.0255 3.3280
itölsk líra 0.00607 0.00608 0.00668
Austurriskur sch.. 0.4265 0.4277 0.4704
I’ortúg. escudo 0.1131 0.1134 0.1247
Spánskurpeseti ... 0.0752 0.0754 0.0829
Japansktyen 0.03103 0.03111 0.03422
irskt pund 11.049 8.0473 11.079 8.0688 12.186