Þjóðviljinn - 05.05.1981, Side 15

Þjóðviljinn - 05.05.1981, Side 15
Þriöjudagur 5. maí 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 frá E1 Hringið í síma 81333 kl. 9—5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Óskað yfirbótar Kæri borgari. Ég vil gjarnan lýsa þakklæti minu fyrir hugulsemi þina, þrátt fyrir að hún orki nokkurs tvimælis. Þannig er mál meö vexti, aö fyrir allnokkru slöan varö kon- an min fyrir þvi óláni aö gleyma seölaveskinu minu á búöarborö- inu I Búsáhaldaverslun Þorsteins Bergmanns viö Skóla- vöröustig 36. Er við komum heim uröum viö þess vör, aö veskiö haföi oröið eftir, og sner- um viö þvi tafarlaust til baka. Er konan min kom svo aftur i búöina, aö ca 20 minútum liön- um, til aö athuga um veskiö, var þaö horfiö og haföi afgreiöslu- daman ekki oröiö þess vör. Nú hefði ég að sjálfsögðu orð ið þakklátur ef veskinu hefði verið skilað strax rétta boðleið, þ.e.a.s. til af greiðslukonunnar eða lögregl- unnar þvi nægjanleg skilríki voru i veksinu til þess að hægt væri aö koma þvi til skila. Aö visu var þaö mér mjög mikils viröi aö fá veskið meö skilríkjunum en gjarnan heföi ég nú viljað greiöa þér fundar- launin sjálfur, en I veskinu voru um þaö bil 3300—3400 nýkrónur. En þú skammtaöir þér fundar- launsjálf- (ur), þvi aö eftir voru I veskinu aöeins kr. 37,84, þegar þaö fannst i Hraunbæ siödegis sama dag, þar sem skilvis kona fór meö þaö til lögreglunnar i Arbæ. Verður þaö ekk aö teljast búöarhnupl aö taka eitt og ann- aö ófrjálsri hendi I verslunum? Nú eru þaö tilmæli min i til- efni árs fatlaöra (en ég er lam- aður bundinn hjólastól varan- lega), að þú sjáir þér fært að gera yfirbót og senda mér helst alla upphæöina, eöa þá sem svarar frádregnum sanngjörn- um fundarlaunum. Þaö má gera á þann hátt að senda ávisun i bréfi með nafninu minu innan i, ef þú mannst þaö, og senda þaö merkt gjaldkera Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Reykjavlk. Þvi aö eins og þú e.t.v. veist eru ör- orkubæturnar ekki alltof háar og veitir mér ekkert af öllu minu! — Einn I hjólastól. Að vísu hvorki f Utangarösmönnum né Fræbbblunum.en tílþrifin eru auöséö: Sigtryggur i hljóm-sveitinni „Þeyr”. Ljósm. Arni Askeísson. Því ekki besta lokanúmerið síðast? „Óánægöur hljómleikagestur” skrifar * Ég fór á hljómleika SATT I Austurbæjarbiói 19. april s.l. Þarna komu fram sex rokk- hljómsveitir, flestar nýjar af nálinni. Meðal þeirra var vin- sælasta hljómsveit landsins, Utangarösmenn, og sú hljóm- sveitsem minnstrar hylli hefur notið s.l. 3 ár, Fræbbblarnir. Utangarðsmenn eru. m.a. frægir fyrir þá geysilegu stemmingu sem þeir skapa á hljómleikum. Betra siö- asta-númer á hljómleikum er ekki til hérlendis. Þetta hélt ég að allir vissu. En svo er greini- lega ekki. Hljómleikarnir hófust sem sagt á þvi aö Utangarös- menn keyröu stuöiö upp. Þegar þeir höföu lokiö leik slnum leiö fólki greinilega eins og vel heppnuöum hljómleikum væri lokiö. Af þessu uröu næstu hljómsveitir, sem fram komu, að súpa seyöiö. Og þegar Fræbbblarnir komu fram siðastir á dagskrá þá tæmdist salurinn næstum þvi. Hljómleikunum var lokiö fyr- ir löngu! Barnahornid Siggi og Anna Siggi og Anna voru að leika sér úti. Og það var hellirigning. Og þau voru í pollagalla bæði tvö. Og þeim þótti gaman úti i rigningunni. Þau fóru að vaða í pollum. Það þótti þeim skemmtilegt. Þá kom Ól i stóri og spurði hvað þau væru að gera. Þau önsuðu ekki Óla. Hann varð þá móðgaður Saga eftir Andreu Hólm, 7 ára, Fífuseli 39, Reykjavík og hjólaði í burt . Oli fór hei m ti I sín af því að hann var svo móðgaður yfir þeim. Og Siggi og Anna voru alltaf að hlæja að óla af því að hann var svo móðgaður. En nú kemur annað til sögunnar. Einu sinni þegar Siggi var að leika sér við önnu þá kom óli aftur og þau fóru að hlæja. Hann sagði þá: ,,Af hverju eruð þið að hlæja?" Þau svöruðu: „Af því að þú varst svo móðgaður." öli hljóp þá í burt og sótti hjóliðsitt og spurði þau hvort þau vildu prófa það. Og Siggi sagði: ,,Það vil ég gjarn- an". Siggi datt af hjólinu og Óli fór þá að hlæja af því að þau hlógu að honum. Siggi sagði við önnu: „Hættu að hlæja að hon- um óla". Og eftir það urðu þau góðir vinir þau Óli, Siggi og Anna. Endir. Litli barnatiminn mun að þessu sinni f jalla um tennur og tannhirðingu. Umsjónar- maður þáttarins Sigrún Björg Ingþórsdöttir flytur fræðslu- pistil um hvernig viö getum best haldiö tönnunum heilum. Fluttur veröur fyrsti og annar þáttur leikritsins „Karius og Baktus” éftir Thorbjörn Egner. Leikendur eru, Helga Valtýsdóttir og Sigriöur Hagalin. Lesin veröur „Sagan um húsin tvö” sem fjallar um tannvernd og Útvarp kl. 17.20 mataræði Svava Þorleifsdóttir þýddi og lesari er Olga Guö- mundsdóttir, les hún fyrri hluta sögunnar og siöar hlut- inn veröur lesin i þættinum á eftir. Benda má á að Tann- læknafélag tslands hefur mælt sérstaklega meö útgáfu á þessari sögu. Litli bamatíminn Sjónvarp CF kl. 23.00 „Við Laxá í Aðaldal” Þátturinn „Aður fyrr á ár- unum” er i umsjá Ágústu Björnsdóttur mun Hildur Hermóösdóttir lesa frásögn Jóhönnu Alfheiöar Stein- grimsdóttur, „Viö Laxá i Aðaldal”, Jóhanna sem alin er upp viö bakka Laxársegir frá æsku og uppvaxtarárum sinum i Ar- nesi. t frásögnina spinnast saman atburöir liðandi stundar svo og löngu liðnir at- buröir. Þar sem fööur höfundar er • Útvarp kl. 11.00 aö nokkru getiö i frásögninni má geta þess aö hann var hinn landskunni laxveiöimaður og hagyröingur Steingrimur Baldvinsson i Nesi, en hann lést fyrir rUmum áratug. t lok þáttarins mun Hjörtur Páls- son fara með eitt af ljóðum Steingrims. Franskar Islands- vísur t þættinum „A hljóðbergi” i kvöld mun Gerard Lemarques flytja á frönsku nokkur frum- samin ljóð Ur nýútkominni bók sinni „Franskar tslands- visur”. Þorgeir Þorgeirsson les þau jafnframt i islenskri þýöingu sinni. Gerard Lemarques er fæddur og uppalinn i Frakk- landi en hefur verið búsettur hér á landi I nokkur ár. Gerard Lemarques.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.