Þjóðviljinn - 16.05.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.05.1981, Blaðsíða 4
■: í ( ■ '■11 i fl«lgiw fr-i’- m1.- 19?í SUZUKI fyrir handhafa öryrkjaleyfa Sá sparneytnasti og ódýrasti frá Japan 5 iitrar á 100 km. Áætlað verð til öryrkja 2ja dyra fólksbill kr. 38.500.-. 4ra dyra fólksbíll kr. 39.900.- Það er ársábyrgð á öllum SUZUKI bílum Komið og skoðið SUZUKI j$| Sveinn Egi/sson hf. ishzukiI Skeifan17. Sími 85100 Kaupf élagsstj óri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Tálknafjarðar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 24. þessa mánaðar. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu i smásöluverslun. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist for- manni félagsins Pétri Þorsteinssyni, Sveinseyri, simi: 94-2518 eða 94-2521 (heima) eða Baldvini Einarssyni starfs- mannastjóra Sambandsins, er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag Tálknafjarðar Sveinseyri Kaupfélag Tálknafjarðar Sveinseyri Húsnæði óskast Óska eftir 4—5 herbergja ibúð sem fyrst, gjarnan i nágrenni Háskólans, Húsvarsla kemur til greina. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Upplýsingar i sima 26562. Veist þú um lausa ibúð i Mið- eða Vesturbænum til leigu. Ef svo er, elskan min, láttu okkur þá vita þvi okkur vantar eina slika. Við erum i sima 75983. fréttir 4 Steinunn á Kjarvals- stöðum Steinunn Marteinsdóttir leir- listamaður opnar i dag sýningu á göngum Kjarvalsstaða og sýnir skúlptúrvasa, skáiar, lágmyndir og fleira. Steinunn hefur ekki haldið einkasýningu i Reykjavik siöan 1975, en er nýbúin að sýna i Hasselbyhöll i Sviþjóð ásamt fleiri islenskum listamönnum og er þessi sýning nú einskonar framhald af þeirri sýningu. Verk Steinunnar eru I steinleir og postulini, formin undan náttúruáhrifum á þeim brautum sem efnið markar. — Þetta spinnst hvað af öðru og er hálf- gerð samsuða, segir hún, — skelj- ar, fjöll og gróöur og svo efniö sjálft. Hún notar nú nýja brennsluað- ferð, hábrennslu með mun hærra hitastigi en áður, auk þess segist hún hafa lært af kollegum sinum aö nota Vestmannaeyjavikurinn, sem stráð er mismunandi grófum á glerjunginn áður en brennt er og gefur sérkennilega áferð og liti. Nýtt hjá Steinunni nú eru lika lágmyndirnar, upphleyptar vegg- myndir samsettar úr sérmót- uðum hlutum og að lokum eru sýndar til heiðurs Tómasi Guð- mundssyni nýlega áttræðum frumteikningarnar af mynd- skreytingu sem hún gerði við hátiðaútgáfu á Stjörnum vorsins á 75 ára afmæli hans. _vh Leirlistarsýning á ganginum: Steinunn Marteinsdóttir við nokkur verkanna. — Ljósm. —eik— LADAMtmi AAeð sérstökum samning- um við LADA-verksmiðj- urnar hefur tekist að fá af- greidda til íslands Lada 1600 sem sérstaklega hefur verið framleiddur fyrir Canada markað. Lada 1600 Canada er að auki búinn nýja ,/OZON“ blöndungn- um sem sparar bensfn- notkun um 15% án nokkurs orkutaps. Verð til öryrkja ca. kr. 44.700,- Munið! Varahlutaþjónusta okkar er i sérflokki. Það var staðfest í könnun Verð/agsstofnunnar. Verð ca. kr 68.900,- Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Sudurlandsbraui 14 - ileykjaiik - Simi :miaxi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.