Þjóðviljinn - 16.05.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.05.1981, Blaðsíða 4
, Heigju .jjb. —u.mai.mi SUZUKI fyrir handhafa öryrkjaleyfa Sá sparneytnasti og ódýrasti frá Japan 5 litrar á 100 km. Áætlað verð til öryrkja 2ja dyra fólksbíll kr. 38.500.-. 4ra dyra fólksbíll kr. 39.900.- Það er ársábyrgð á öllum SUZUKI bílum Komið og skoðið SUZUKI 8É Sveinn Egifsson hf. IsuzukiI Skeifan17. Sími 85100 Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Tálknafjarðar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 24. þessa mánaðar. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu i smásöluverslun. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist for- manni félagsins Pétri Þorsteinssyni, Sveinseyri, simi: 94-2518 eða 94-2521 (heima) eða Baldvini Einarssyni starfs- mannastjóra Sambandsins, er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag Tálknafjarðar Sveinseyri Kaupfélag Tálknafjarðar Sveinseyri h f Húsnæði óskast Óska eftir 4—5 herbergja ibúð sem fyrst, gjarnan i nágrenni Háskólans. Húsvarsla kemur til greina. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Upplýsingar i sima 26562. Veist þú um lausa ibúð i Mið- eða Vesturbænum til leigu. Ef svo er, elskan min, láttu okkur þá vita þvi okkur vantar eina slika. Við erum i sima 75983. fréttir Steinunn á Kjarvals- stöðum Steinunn Marteinsdóttir leir- listamaður opnar I dag sýningu á göngum Kjarvalsstaða og sýnir skdlptúrvasa, skálar, lágmyndir og fleira. Steinunn hefur ekki haldiö einkasýningu i Reykjavik slðan 1975, en er nýbúin aö sýna I Hásselbyhöll I Svlþjóð ásamt fleiri Islenskum listamönnum og er þessi sýning nú einskonar framhald af þeirri sýningu. Verk Steinunnar eru I steinleir og postulini, formin undan náttúruáhrifum á þeim brautum sem efniö markar. — Þetta spinnst hvaö af öoru og er hálf- gerð samsuða, segir hún, — skelj- ar, fjöll og gróöur og svo efniö sjálft. Hún notar nú nýja brennsluað- ferð, hábrennslu með mun hærra hitastigi en áður, auk þess segist hún hafa lært af kollegum sinum að nota Vestmannaeyjavikurinn, sem stráð er mismunandi grófum á glerjunginn áður en brennt er og gefur sérkennilega áferð og liti. Nýtt hjá Steinunni nu eru llka lágmyndirnar, upphleyptar vegg- myndir samsettar úr sérmót- uðum hlutum og að lokum eru sýndar til heiðurs Tómasi Guð- mundssyni nýlega áttræðum frumteikningarnar af mynd- skreytingu sem hún gerði við hátfðaútgáfu á Stjörnum vorsins á 75 ára afmæli hans. _vh Leirlistarsýning á ganginum: Steinunn Marteinsdóttir viö nokkur verkanna. — Ljósm. —eik— LADA1600 CANADA Munið! Varah/utaþjónusta okkar er i sérflokki. Þaö var staðfest i könnun Verðlagsstofnunnar. Verð ca. kr 68.900,- ^T Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Sudurlandsbraul 14 - llrykjavík - Simi 'imm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.