Þjóðviljinn - 16.05.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.05.1981, Blaðsíða 1
fréttir ,\ ¦ ,) i.iMji V". 'iYiVVl.r,, . l l*. Tíð vinnuslvs ekki til- Hampiðjan kærð vegna brota á vinnuverndar- lögum Frétt sem birtist hér i blaðinu s.l. fimmtudag um vinnuslys i Hampiöjunni, þar sem tvær stiilkur slösuðust á sömu vakt- inni hefur dregið nokkurn slóða á eftir sér. Fyrir það fyrsta voru slysin ekki tilkynnt Vinnu- eftirliti rikisins svo sem skylt er samkvæmt lögum um aðbúnað og hollustuhætti á vinnustöðum. Sama gilti um slys sem varo í Hampiðjunni 25. april s.l. er maður missti framan af fingri við naglrætur. Hefur Vinnu- eftirlitið kært Hampiðjuna til lögreglunnar vegna þessa. t annan stað hafa öryggistrún- aðarmenn ekki verið skipaðir á staðnum svo sem skylt er samkvæmt sömu lögum, sem verið haf a i gildi siðan um ára- mdt. Er þvi Ijóst að fyrirtækið er margbrotlegt við þau lög. Starfsmaður Hampiðjunnar, sem blaðið hefur rætt við segir að slysin eigi sér yfirleitt stað i einni sérstakri deild, eða þeirri sömu og stiílkurnar sem slös- uðust á dögunum vinna á. Slysin komi gjarna í bylgjum i sam- bandi við mannaskipti, óvant Lektorsstaða í bókmenntum: Helga Kress var hæst I gær voru atkvæði greidd I Heimspekideild Háskóla tslands um umsækjendur um stöðu lektors i almennum bókmenntafræðum. Atkvæðis- rétt höfðu 44, þar af hafa stiidentar 7 atkvæði. 37 kusu. Umsækjendur voru sjö og sex taldir hæfir. 1 fyrri umferðfékk Arni Bergmann 9 atkvæði, Astráður Eysteinsson 2, Helga Kress 11, Kristján Arnason 7 og Ólafur Jónsson 8. 1 slðari umferð fékk Helga Kress 15 atkvæði, Arni Bergmann 11, Olafur Jónsson 7 og Kristján Arnason 4. StUdentar höfðu þá yfirlýstu stefnu i þessum kosningum að rannsóknir i kvennabókmennt- um væru svo mikilvægar að lektoratið skyldi tengt þeim og munu fulltrUar þeirra hafa kos- iðHelguKressisamræmiviðþá stefnu. — Al kynnt tU Vinnueftirlits Látiðundirhöfuð leggjast að skipa öryggistrúnaðarmann fólk verði helst fyrir slysum, enda væri hart rekið á eftir og mikið taugaálag fylgdi vinnunni þar. Stjórnendur rækju eftir fólkinu og minntu það á að mikl-- ir peningar væru I húfi og verkin yrðu að ganga hratt fyrir sig. Oft kæmi fyrir að nýtt fólk byrj- aði, ynni tvo þrjá daga og yrði þá fyrir skurðum eða stungum og slasaðist og hætti. Þessi starfsmaður sagði að fram til þessa hefði á þessari deild verið unnið við vélar sem væru orðnar nokkuð gamlar eða fra 1964, en nU hefðu verið teknar I notkun nýjar vélar sem hann taldi hættumeiri, ekki væri jafn nærhendis að stöðva þær ef óhapp henti. Starfsmaður á slysadeild Borgarspitalans,sem blaðið haf ði samband við, sagði að þar væru ekki skráð niður vinnu- slys á hverjum vinnustað fyrir sig, en það dyldist ekki að furðu oft kæmi fyrir að starfsfólk Hampiðjunnar kæmi þangað vegna vinnuslysa. Starfsmaður fyrirtækisins gat þess raunar að eitt sinn hefði þannig viljað til að tveir vinnufélagar I f yrirtæk- inu hittustá slysadeildinni, ann- ar til að láta táka Ur sér saumana eftir slys, en hinn til að láta gera að skurði sem hann hafði fengið á sama hátt. Viðkomandi starfsmaður slysa- deildarinnar sagði að auðvelt ætti að vera að koma á nánari skráningu á tildrögum vinnu- slysa og aðstæðum og að Vinnu- (Jr vinnusal I Hampiðjunni eftirlitið og slysadeildin hafi ekki samvinnu þar um. Þeim sem til bekkja i fvrir- tækinu ber saman um að glfur- legur hávaði sé ætið á vinnu- staðnum svo að til stórra óþæginda sé fyrir starfsfólk. Vinnueftirlitíö hefur hávaða- mælingar á sinni könnu en þær hafa ekki farið fram i Hampiðjunni. — j Skatta- lögin afgreidd dag? 1 Söngvarinn og lagasmiðurinn B.A. Robertson, sem hingað var boðið i 15 ára afmæli Karnabæjar, átti annrfkt i gær. Eftir útsýnisflug og heimsókn til' Akureyrar áritaði hann nokkrar hljómplötur og hvers kyns dót I Karnabæ, og komust færri að en vildu. l>vi næst var hann drifinn á blaðamannafund i Naustinu og söng þar og lék á pianó glænýtt lag fyrirf jölmiðlafólk: Baby I'm a Bat. B.A.R. er þræl- góður poppari og virðist þar að auki einkar „góður gæi" með klmnigáfuna I besta lagi. Og það er kannski rétt að geta þess sérstaklega á þessum slðustu og verstu tiniuin, að Robertsí»n er reglu- maður hinn mesti. ' A Heimsókn B.A. Robertsson Sölumennska af versta tagi ,,Við vonumst til að sjá sem flest ykkar" auglýsti Karnabær stórum stöfum i gær og bauð kaupendum plötu B.A. Robert- son upp á eiginhandaráritun stjörnunnar. Að versiun Karna- bæjar þyrptist fjöldi barna og unglinga með sitt eintak af plöt- unni og hóf langa bið eftir hinu langþráða augnabliki. Það voru þó ekki allir svo heppnir að hljdta hnossið heldur var hætt eftir um það bil tvo tima. Bálreið móðir hafði sam- band við blaðið og vildi benda á hve svlvirðilega væri farið með krakkana. Dóttir hennar keypti plötuna og fór svo til að fá áritun, hUn beið og beið, en varð siðan frá að hverfa. Heim kom hUn hágrátandi, það hafði verið troðið á henni, henni hrint og 11 ára gömul stúlkan var niður- brotin og vonsvikin eftir með- ferðina. Móðirin hringdi til Karnabæjar og kvartaði, en fékk þessi svör: Góða frU, þér haldið þtí ekki að B.A. Robert- son geti setið allan daginn við að skrifa á plötur: „Þetta er sölumennska af versta tagi, þarna er verið að kUga börn og draga þau á asna- eyrunum og notfæra sér stjörnuaðdáun þeirra til að græða á" sagði móðirin. Dóttirin sagði að við Karnabæ hefðu verið énn minni krakkar en hUn og eins og nærri má geta var þeim rutt frá I hama- gangnum. Þannig hélt Karna- bæruppá 15ára afmælisittmeð stórstjörnunni'Æ.A. —ká Gffurlegur fjöldi barna beift fyrir utan Karnabæ I gær og uröu sum frá aðhverfa án þess að fá áritun B.A. Robertson. Frumvarp rikisstjdrnarinnar um tckjuskatt og eignarskatt var afgreitt til 3ju umræðu I noAri deild I gær að lokinni rtfmlega klukkustunda langri atkvæðagreiðslu um það, en margar breytingartiUögur komu fram við frumvarpið. 17. gr. frumvarpsins var felld niður og sátu þingmenn Alþýðu- bandalagsins flest allir hjá viö þá atkvæðagreiðslu eða greiddu atkvæði á móti. Þá var samþykkt að taka á nýjan leik 59. gr. frumvarpsins inn en verstu agnúarnir höfðu verið sniðnir af. Tveir ráðherrar, þeir Pálmi Jónsson og Friðjón Þórðarson greiddu atkvæði á móti. Skattafrumvarp rikis- stjórnarinnar var af greitt til 3ju umræðu I neðri deild i gær. Stefnt er að þvi að afgreiða frumvarpið sem lög frá alþingi i dag. Helstu breytingarnar sem gerðar hafa verið á frumvarp- inu eru að I fyrsta lagi þá var samþykkt með hjásetu Alþýðu- bandalagsins að fella niður 17. gr. frumvarpsins, en hUn fjallar um takmörkun fyrninga. Tigangur greinarinnar var að reyna að ná til allra þeirra fjölmörgu fyrirtækja I landinu sem sleppa við að greiða tekju- skatt. GuörUn Helgadóttir greiddi einn þingmanna Alþjíðubandalágsins atkvæði gegn þvi að fella niður greinina, en hinir sátu hjá. Þá var ákveðið að halda ínni 59. gr. laganna, sem I frum varpinu var lagt til að fella niður. Greinin fjallar um reikn- uð laun atvinnurekenda. Með beitingu þessarar lagagreinar var unnt að reikna skatt á tekj- ur sem aldrei höfðu orðið til. Bændur höfðu kvartað mikið yfir þessari grein. Gerð var nokkur lagfæring á greininni I meðförum fjárhags- og viðskiptanefndar, en nefndin lagðist gegn þvi að greinin félli niður. — Þig

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.