Þjóðviljinn - 23.05.1981, Blaðsíða 4
Framkvæmdastjórastarf
Iðnaðardeild Sambandsins, Akureyri,
óskar eftir að ráða aðstoðarframkvæmda-
stjóra i Fjármála- og Áætlunardeild.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi viða-
mikla þekkingu og reynslu á sviði
áætlanagerða, bókhalds ogfjármála.
Umsóknir sendist til starfsmannastjóra
Sambandsins, Sölvhólsgötu 4, Reykjavik,
simi 28200, eða starfsmannastjóra
Iðnaðardeildar Sambandsins, Glerárgötu
28, Akureyri, simi 21900, og veita þeir
nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 15. júni n.k. Farið
verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
STARFSMANNAHALD
Orðsending
frá
S j ómannaf élagi
Reykjavikur
til félagsmanna sem sótt hafa um skips-
pláss á skipum gerðum út frá Reykjavik.
Vinsamlegast hafið samband við skrif-
stofuna sem fyrst.
Stjórnin.
Úthlutun
lóða í gær
i gær var úthlutað i borgarráði
einbýlishúsalóðum i Suðurhliðum
og Fossvogi.
Eftirtaldir fengu einbýlis-
húsaslóð i Fossvogi: (stigafjöldi i
sviga) Aðalland 17: Hjálmur S.
Sigurðsson Austurbergi 10 (106),
Alftaland 3: Guðjón Pálsson
Kötlufelli 11 (106), Ánaland 1:
Sigurður Jónsson Hraunbæ 1
(106), Ánaland 3: Guðmundur Á.
Pétursson Stuðlasel 29 (106),
Alfaland 1: Maggi Jóh. Jónsson
Háaleitisbraut 109 (104), Álfaland
5: Bergsteinn Þór Gizurarson
Kleppsvegi 92 (104), Álftaland 1:
Bjarni P. Magnússon
Bústaðavegi 109 (104), Alftaland 3
Sveinn Guðmundsson Mariu-
bakka 8 (104), Alftaland 5: Krist-
mann Eiðsson Engihlið 16 (104),
Kjarrvegur 1: ólafur S. Ólafs-
son Efstasundi 93 (104), Kjarr—
vegur 3: Hjörleifur Jónsson Safa-
mýri 23 (104), Markarvegur 1:
Egill Arnason, Hörðalandi 24
(104), Markarvegur 3: Gunnar
Mogensen Búlandi 1 (104). Til
vara: 1. Hrefna Arnkelsdóttir,
Seljalandi.7, 2. Rögnvaldur John-
sen, Hvassaleiti 123 og 3. Sigurjón
Sindrason, Leirubakka 6.
Eftirtaldir fengu einbýlishúsa-
Jóð i Suðurhliðum: Lerkihlið 8:
Hjalti Jón Þorgrimsson Hagamel
29 (106), Lerkihlið 9: Jóhann
Eggert Jóhannsson Irabakka 34
(106), Lerkihlið 3: Gisli Teitsson
Fornhaga 24 (104), Lerkihlið 6:
Þorleifur Guðmundsson Háaleit-
isbraut 109 (104), Viðihlið 6: Sig-
riður Inga Ingvarsdóttir Bogahlið
15 (104), Reynihlið 12: Halldór Þ.
Halldórsson Ægissiðu 88 (104).
Dregið var á milli þeirra sem
höfðu 104 st., en þeir voru þrjátiu
talsins. Til vara i Suðurhliðum
voru dregnir út: 1. Gunnar
Guðjónsson, Tunguvegi 17, 2. As-
geir Guðmundsson, Austurbergi
14 og 3. Sigriður A. Asgrimsdóttir,
Bakkaseli 2.
Frá
Tónlistarskóla
Kópavogs
Skólaslit fara fram i dag, laugardaginn 23.
mai, kl. 16 i Kópavogskirkju.
Skólastjóri
Bjóðum stoltir
" PENTAX
[,Pemtax1
Landsins mesta
úrval af
Ijósmyndavörum.
MX, MV, ME,
ME Super
og loksins
PENTAX LX
Greiðslukjör
Verslið hjá
fagmanninum
LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI 85811
Bókagerðarmenn
Aðalfundur Félags bókagerðármanna
verður haldinn sunnudaginn 24. mai kl. 13
að Hótel Esju, 2. hæð. Dagskrá samkvæmt
lögum félagsins. Félagsmenn eru hvattir
til að mæta og koma stundvislega.
Stjórn FBM.
Bíllinn til Guöflnns
Ármúla 7. —
Sími 81588.