Þjóðviljinn - 13.06.1981, Page 1

Þjóðviljinn - 13.06.1981, Page 1
Heígin 13.-14. júni 1981 — WÓÐVILJINN Verslunarmenn þinga um helgina Björn Þórhallsson formaöur LÍV. Minnisvarði um veru norsku flugsveitarinnar „330 Skvadron” á íslandi i siðari heimstyrjöldinni afhjúpaður i Nauthólsvik „Norðmenn úr „330 Skvadron” flugsveitinni þakka islensku frændþjóöinni hjálp og aöstoð sem þeim var veitt á Is- landi”, segir á minnismerki sem Annemarie Lorentzen sendiherra Noregs á Islandi af- hjúpaöi i Nauthólsvik i gær. Minnisvaröinn er reistur I til- efni af þvi að á þessu ári eru rétt 40 ár liðin síðan norska flug- sveitin tók sér bólfestu á Islandi eöa i april 1941, en hér hafði framhalds- aðalfundur A þessu þingi munum viö ekki útfæra endanlega kröfu- gerð okkar fyrir næstu samn- ingagerð, heidur veröur okkar tillögum vlsaö til frekari um- ræðu i félögunum, en hins vegar er rétt aö minna á þaö sem ég lýsti yfir f þingbyrjun, aö seina- gangur með kröfugerð getur tafið fyrir gerð kjarasamninga eins og því miður geröist i fyrra hjá sumum aöildar félögum ASÍ. Slíkt verður aö varast aö endurtaki sig nú” sagöi Björn Þórhallsson formaður Lands- sambands íslenskra verslunar- manna I samtali við Þjóöviljann Alf Stefan Olsen fyrrum flugsveitarforingi „330 Skvadron”, Annemarie Lorentzen sendiherra Norö- manna og Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóri ásamt fleiri gestum viö afhjúpun minnisvaröans i Nauthólsvik i gær. Mynd —eik. A framhaldsaöa1fundi Alþýöubandalagsins i Reykja- vik, sem haldinn veröur á mánudaginn 15. júni kl. 20.30 verður fjallað um nokkur mikil- væg málefni. Meöai þeirra eru forvalsreglur fyrir næstu borg- ar- og þingkosningar og reglu- gerð fyrir starfshætti Borgar- málaráös Alþýöubandalagsins i Reykjavik. i frcttatilkynningu ABR segir svo: i samræmi viö samþykkt aö- alfundar Alþýöubandalagsins i Reykjavik vcrður aöalfundi fé- lagsins áfram haldið mánudag- inn 15. júni kl. 20.30 aö Hótel Esju. Dagskrá: I. Tillögur um lagabreyting- Um 100 fulltrúar sitja 13. þing Landssambands islenskra verslunarmanna sem hófst I gærmorgun aö Hótel Sögu og veröur framhaldiö um helgina. Mynd -eik. f gær, en i gærmorgun hófst á Hotel Sögu 13. þing sambands- ins og verður þvi framhaldið um helgina, en um 100 fulltrúar sitja þingið. Að sögn Björns verða kjara- málin helsta umræðuefni þings- ins. „Ég reikna með þvi að það verði samflot allra verslunar- mannafélaganna i næstu samn- ingagerð. Aðal krafan hjá okkur hlýtur að vera sú að leiðrétta hlut verslunarfólks sem hallar mjög á, miðaö viö aðra laun- þega. Þá teljum við einnig að kaupmáttinn verði að auka og með einhverjum hættiverður aö tryggja að sú kaupmáttaraukn- ing fái að haldast. Þá vil ég einnig nefna jöfnuð i lifeyris- sjóðsmálum. Ég er á þeirri skoðun að ef eigi að koma til raunverulegrar lagfæringar á hlutskipti þeirra lægstlaunuðu i þjóðfélaginu, þá verði það að eiga sér stað með skattalagabreytingum, t.d. með útborganlegum persónuafslætti. Eini möguleikinn til að sýna fram á raunverulegar tekjur manna, liggur nefnilega fyrir á skattaframtölum en ekki i launatöxtum,” sagði Björn Þór- hallsson. -tg- Alþýðubandalagið í Reykjavík Mikilvægur Kjaramálin efst á baugi Þakka frændþjóðinni veitta hjálp og sveitin aðstöðu fram i april 1943 á þremur stöðum, I Fossvogi, á Akureyri og á Búðareyri. Alls voru um 300 manns i flug- sveitinni hér á sinum tima en viö afhjúpunina I gær voru mættir 10 af fyrrverandi félög- um i sveitinni, þar á meöal Alf Stefan Olsen sem var flugsveit- arforingi. I ræðu sem Olsen flutti við af- hjúpunina i gær, sagði hann aðstoð meðal annars aö þeir félagarnir úr fyrrum flugsveitinni vonuð- ust til, að þetta yrði minnisvarði um það, aö hér heföu norskir flugmenn fundið frjálst land til þess að berjast frá, fyrir frelsun sins föðurlands undan nasism- anum. Meðan „330 Skvadron” flug- sveitin haföi aðstöðu á tslandi, sökktu þeir mörgum þýskum kafbátum á hafinu kringum landið, en alls missti sveitin 11 Northropvélar og 2 Catalinuvél- ar meðan hún dvaldi hér og 21 norðmaður lét hér lifiö, en minnismerki um þá er í kirkju- garöinum i Fossvogi. -lg- ar. 2. Tillögur um breytingar á forvalsreglum. 3. Rcglugerö fyrir Borgar- málaráö. 4. önnur mál. Alþýöubandaiagsfélagar at- hugiö aö tillögur sem liggja fyr- ir fundinum liggja frammi á skrifstofu félagsins. Eru félagar hvattir til aö koma á skrifstof- una og nálgast þessi gögn svo aö þeir geti kynnt sér þau fyrir fundinn. Félagar fjöimennum á fram- haldsaðalfundinn. Stjórn ABR. Tillaga Hafrannsóknarstofnunar um 400 þús. lesta þorskafla í ár: Hrygnliigarstofniiiii tvöfaldast þá á næstu tveimur árum ,,Verði þorskstof ninn takmarkaður við 400 þús. tonn á þessu ári eins og Hafrannsóknarstofnun leggur til, fer stofninn vaxandi næstu árin, eink- um hrygningastofninn sem mun þá aukast úr 275 þús. tonnum á þessu ári í 599 þús. tonn árið 1983, ef forsendur um stærðir ár- ganga eru nærri lagi", segir í nýútkominni skýrslu Haf rannsóknar- stofnunnar um ástand nytjastofna á islands- miðum og aflahorfur á þessu ári. Forsendur fyrir stærö stofns- ins eru mjög komnar undir stærð 1976 árgangsins en ung- þorskarannsóknir gefa til kynna að hann sé afar sterkur og hafi fengið góða vernd á siöasta ári, þar sem hans gætti lltið i lönd- uðum afla. Stofnunin leggur til aö ýsuafl- inn i ár veröi sá sami og i fyrra, 50 þús. tonn, sem er töluvert minna en gert hafði veriö ráö fyrir, en fiskifræöingar segja ástæðuna að 1976 stofninn hafi verið ofmetinn. Óráölegt er talið að auka ufsaaflann frá siöastliönu ári og þvi lagt til að veidd veriö 60 þús. tonn. Karfastofninn viö Island hef- ur fariö minnkandi á undan- förnum árum samkvæmt athug- unum Alþjóðahafrannsóknar- ráðsins og er lagt til að ekki verði veitt meira en 65 þús. tonn af karfa á Islandsmiðum i ár. Þá er lagt til að sildarstofninn verði lækkaður úr 45 þús. tonn- um frá i fyrra i 40 þús. tonn i ár, en fiskifræðingar segja aö 1975 árgangurinn hafi veriö ofmet- inn, 76 árgangurinn sé mjög lélegur og 77 árgangurinn mjög hægvaxta. Hafrannsóknarstofnun telur aö ásóknin I loðnustofninn hafi verið of mikil á undanförnum árum. Veiðarnar i haust og næsta vetur munu byggjast -á 1979 árganginum en einu upp- lýsingar um ástand þess ár- gangs eru seiðarannsóknir. Með hliðsjón af niðurstöðum þeirra leggur stofnunin til að heimilt veröi að veiöa 700 þús. tonn af loðnu i haust og næsta vetur, en þessar tillögur veröa endur- skoöaðar eftir frekari rannsóknir. Astand humars, rækju og hörpudisks virðist hins vegar með besta móti, því lagt er til i tillögum Hafrannsóknarstofn- unar að leyfð verði meiri veiði á þessum fisktegundum en verið hefur undanfarin ár. —lg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.