Þjóðviljinn - 13.06.1981, Síða 3
ÞJÓÐVILJINN Helgin 13.-14. júní 1981
i
um helgina
leakhús
Þjóðleikhúsið
Sföustu syningar á La Bohéme eru I
næstu viku, en þá taka Garöar Cortes,
Ólöf K. Haröardóttir og Ingveldur
Hjartested aftur viö hlutverkum sin-
um sem þau Kristján Jtíhannsson,
Sieglinde Kahman og Elin Sigurvins-
dtíttir hafasungiö aö undanförnu. Sýn-
ing veröurá sunnudag og siöan 16., 18.,
og 19. jUni'. I kvöld er Gustur á fjölun-
um, leikrit gert eftir sögu Tolstojs, en
Arni Bergmann geröi þýöinguna, Þór-
hildur Þorleifsdóttir leikstýröi.
Leikfélag Reykjavikur
Leikárinu eraöljúka.Ofvitinn er á
fjölunum I kvöld, laugardag, Skornir
skammtar á sunnudag og þar meö lýk-
ur sýningum.
Nemendaleikhúsið
Moröiö á Marat eftir Peter Weiss
veröur sýnt i siöasta sinn á sunnudags-
kvöld. Sýning leikaranna nýútskrifuöu
hefur hlotiö afbragösdóma, enda er
leikrit Weiss meö merkustu leikverk-
um þessarar aldar.
syningar
Kjarvalsstaðir
1 vestursalnum i dag hefst sýningin:
Leirlist, gler, textill, silfur, gull, en
þar sýna 13 listamenn verk sin.
I austursalnum eru verk meistara
Kjarvals nú á veggjum, þar af fjórar
nýjar myndir sem bæst hafa viö eigur
Reykjavikurborgar. Kjarvalsstaöir
eru opnir alla daga kl. 14-19.
Árbæ.iarsafn
Safniö eropiö aila daga nema mánu-
daga. Þar eru nú sýndar gamlar ljós-
myndir úr safni Péturs A. ólafssonar
kaupmanns og útgeröarmanns á
Patreksfiröi og viöar.
Nýlistasafnið
Arni Ingtílfsson, Helgi Þ. Friöjóns-
son og Ni'els Hafstein sýna verk sina,
en þeir áttu allir myndir á alþjóölegri
myndlistarsýningu sem haldin var i
Parls á siöast liönu ári.
Norræna húsið
Skopteikningar Danans Storm P. eru
til sýnis I kjallara hússins. Þaö má
hafa mjög góöa skemmtun af þeim og
ekki síöur textanum sem fylgir. Börn
og dýr eru annaö þema sýningarinnar
en hitt er uppfinningar Storm P. sem
áttu aölétta mönnum lifiö. Sigrid Valt-
ingojer sýnir grafikmyndir i anddyri
hússins.
Suðurgata 7
Kanal nefnist danskur myndlistar-
hópur sem sýnir verk sin i Galleriinu
viö Suöurgötu. Þau nota ýmis konar
tækni svo sem siþrykk, ljóöræn mál-
verk, fléttiverk og innstallation. Sýn-
ingin er opin daglega frá kl. 16-19 henni
lýkur 21. júni.
bíö
Regnboginn
Sýningum er að ljúka á Punktinum
sem hlotiöhefur miklar vinsældir. Það
var Þorsteinn Jónsson sem leikstýröi
myndinni sem gerð er eftir sögu Pét-
urs Gunnarssonar. 1 aöalhlutverkum
eru Pétur Björn Jónasson, Hallur
Helgason, Erlingur Gislason, og Krist-
björg Kjeld.
Háskólabió
Mánudagsmyndin er eftir Reiner
Werner Fassbinder og nefnist á is-
lensku þriöja kynslóöin. Hún er nýleg
og fjallar um ungmenni af borgara-
stétt sem gerast hryöjuverkamenn.
Þegar dregur aö lokum myndarinnar
vaknar sú spurning hver það sé sem
raunverulega stendur aö baki. þeirra
hryöjuverka sem framin hafa veriö I
Þýskalandi og viöar. Fassbinder hefur
sinar skoöanir á þvi og þær falla vald-
höfum ekki beinlinis I geö. Fassbinder
byggir myndina á raunverulegum at-
buröum.en fer nú sem áöur sinar eigin
leiðir. Þetta er mynd sem enginn ætti
aö missa af. Hún er i ekta Fassbinder-
stfl.
Björn ogGestur viönokkur verka sinna. Ljósm.— gei
Djúpið:
TVEIR SÝNA
A laugardag kl. 15 veröur opn-
uö myndlistarsýning i Djúpinu
og sýna þar verk sin Björn Ar-
dal Jónsson og Gestur Friörik
Guömundsson. Báöir stunduðu
þeir nám i málaradeild MHl og
luku þvi 1979 og 1980. Björn
hefur áöur haldiö tvær einka-
sýningar á Egilsstööum og
Gestur tók þátt i samsýningu
ungra listamanna á nýafstaö-
inni menningarvöku i Hafnar-
firöi.
A sýningunni eru um þaö bil
20 verk, oliuverk, acryl, vatns-
litamyndir og teikningar. Þær
eru unnar á timabilinu
1980-1981. Sýningin verður opin
fram til 1. júli n.k.
Mynd: Sigurður Þórir.
Sigurður Þórir í Sandgerði
Siguröur Þórir Sigurðsson
opnar sunnudaginn 14. júni,
sýningu á oliumálverkum og
grafikmyndum i Bókasafni
Sandgeröis. Siguröur hefur ekki
áöur sýnt i Sandgerði, en hann
hefur haldiö fjölda sýninga i
Reykjavik og út um landið auk
sýninga erlendis. Myndirnar
fjalla allar um fólk viö hin ýmsu
störf I þjóðfélaginu og myndir
tengdar fiskvinnu eru uppistaöa
sýningarinnar.
Sýningin veröur opnuð kl.
14.00 og stendur til sunnudags-
ins 21. júni. Aöra daga veröur
sýningin opin á opnunartima
bókasafnsins.
Sænskur kór
Elimkyrkans Kör frá Eskil-
stuna i Sviþjóö heldur tónleika i
Háteigskirkju á sunnudag 14.
júni kl. 17.00 A efnisskránni
veröa kirkjuleg verk frá ýmsum
timuin.
Kórinn var stofnaöur áriö
1868, i honum eru 40 manns á
aldrinum 14-60 ára. Stjórnandi
er Jarl Einar Johansson.
Norrœn ráðstefna félagsfræðinga:
Skipulag og áætlanagerð
Norrænir félagsfræðingar
haida ráöstefnu hér á iandi
dagana 14.-19. júni. Ráöstefn-
una sækja um 200 þjóöfélags-
fræðingar.
Hún hefst meö ávarpi Vigdis-
ar Finnbogadóttur Forseta i
hátföarsal Háskóians.
Yfirskriftin er Valkostir á
áætlanagerö og skipulagsmál-
um. Fluttir veröa fjórir megin
fyrirlestrar, en auk þess veröa
flutt framsöguerindi i umræöu-
hópum þar sem m.a. verður
gerö grein fyrir félagsfræöileg-
um rannsóknum á íslandi.
Vinnuhóparnir fjalla um
félagslega og hagræna áætlana-
gerö, fiskveiöisamfélög,
nútimalega verkaskiptingu,
þróun iönaöarþjóöfélagsins,
kreppu og atvinnuleysi á
Noröurlöndum, lýöræöi og
skipulagningu, lifskjör og þjóö-
félagsþróun, rannsóknir á stööu
kvenna, valkosti i skipulagi
heilbrigöismála og tækni og
skipulag vinnustaöa.
Kynnisferöir veröa skipulagö-
ar á vinnustaöi, sveitastjórnar-
mál veröa kynnt og einnig verð-
ur útgeröarbær heimsóttur.
Ráðstefna norrænna félags-
fræöinga er haldin annaö
hvert ár, en þetta er i fyrsta
skipti sem hún er haldin hér.
Sumar aö Kjarvalsstöðum
Sumar á Kjarvalsstööum.,,
Þaö er fallegur hljómur i]|
þessum oröum, enda fela þau i;
sér boö um eitthvað spennandi
fyrir þá sem hafa gaman af list-
um og njóta þess aö skoöa fall-
egt handbragö,nýjungar I form-
um og frumlega list. Já sumariö
er komiö aö Kjarvalsstöðum,
þar hefst i dag sumarsýning
hússins. t vestursalnum hefur
veriö settupp sýning á nytjalist,
íslenskum listmunum sem flest-
ir voru til sýnis i Hasselbýhöll-
inni utan viö Stokkhólm nýlega.
Þaö eiga hlut aö máli 13 lista-
menn sem sýna leirmuni, gler,
textflverk, silfur- og gullmuni.
í austursalnum er þaö sjálfur
meistari Kjarval sem skreytir
veggi. Verkin hans eru úr eigu
Reykjavikurborgar, en á þess-
ari sýningu hafa fjögur bæst viö
I safniö.
A fimmtudaginn var blaöa-
mönnum boöið aö koma og
skoöa sýningarnar. Listamenn-
imir sem standa aö sumarsýn-
ingunni sem einfaldlega er köll-
uö: Leirlist, gler, textill, silfur,
gull, voru flestir til staðar, enda
var veriö að hengja upp og
ganga frá fyrir opnunina sem
fram fer i dag með hljómleika-
haldi og viöhöfn.
Sigríöur Jóhannesdóttir vef-
ari gekk með okkur um salinn
og sagði deili á verkunum.
Fyrst komum við að þar sem
prjónaflíkum Huldu Jóseps-
dóttur hefur verið haganlega
fyrirkomið. Hún vinnur úr u{]f
allt i sauöalitunum. Peysurn-
ar eru sérkennilega útprjónaöar
og Sigriður segir okkur aö
Hulda hafi vakið mikla athygli
Svia. Næst er Steinunn Mar-
m
Glerskálar eftir Sigrúnu Einarsdóttur,. Hún sýnir nú i fyrsta sinn a
islandi. Ljósm.:gel.
Nytjalist ogKjarval
teinsdóttir með sina sérkenni-
legu leirmuni. Einkasýningu
Steinunnar er nýlokið, en nú er
hún aftur á ferðinni með nokkuð
aöra muni en voru i Sviþjóð, þvi
hún seldi töluvert af sinni list.
Verk Sigriöar og manns hennar
Leifs Breiðfjörð eru næst,
myndvefnaður, einnig þau
bættu við ný jum verkum. Hauk-
ur Dór á þarna sérkennilegt
verk saem hann kallar „rnagn
og gæði” og Jónina Guönadóttir
sýnir leirmuni sina, en flestir
kannast eflaust viö hennar stil.
Guörún Auöunsdóttir sýnir
þrykkmyndirog um þær er best
aö segja aö sjón er sögu rikari.
Ragna Rtíbertsdóttir á einnig
nokkur textilverk, i stil sem þeir
kannast eflaust viö sem sáu
textilsýninguna fyrr i vetur.
Næst komum við aö silfur og
gullsmiöinni. Þar eiga muni þau
Jens Guöjónsson, sem Sigriöur
segir okkur aö vakiö hafi mikla
athygli erlendis, Asdis Sveins-
dóttir Thoroddsen og Guöbrand-
ur Jezorski. Þarna getur að lita
skartgripi, skeiðar og önnur
gull.
Aöur en við göngum út úr
salnum verða fyrir leirmunir
Elisabetar Halldórsdóttur, sem
eru einkarfallegir og erótiskir i
formum, en hún hefur lika gert
taflmam á skákborði.
Frammi á ganginum er sá
hluti sýningarinnar sem bæst
hefur viö nú,en var ekki með úti
i Sviþjóö. Þaö er glerlist Sigrún-
ar Ó Einarsdóttur. Sigrún hefur
ekki áður sýnt hér á landi. Hún
stundaði nám i Sviþjóð og Dan-
mörku og fékk verölaun þegar
hún lauk prófi. Aö þvier viö best
vitum er hún eini glerblásarinn
hér á landi og vinnur nú að þvi
aö koma upp verkstæöi, sem
eins og nærri má geta er mikið
og dýrt fyrirtæki. Munir hennar
eru einhvers stabar mittá milli
nytjalistar og listmuna, sumir
hafa notagildi, aðrir eru til bess
að fegra umhverfiö og veita
auganu nautn.
Það var forstöðumaður
Hasselbyhallarinnar sem valdi
þennan hóp sem fulltrúa is-
lenskrar nytjalistar (sem
reyndar er vandræðalegt orö).
Sigriður Jóhannesdóttir sagði
aö I sænskum blöðum og um-
fjöllunum um sýninguna heföi
það vakiö athygli hve sýningin
væri fjölbreitt og alþjóðleg i
anda, sagt aö þaö væri greini-
legt að á sumum sviðum væru
Islenskir listamenn meiri
heimsmenn en Sviar.
Sumarsýningin að Kjarvals-
stöðum er sölusýning, hún
stendur til 23. ágúst og er opin
daglega frá kl. 14-19, en einnigá
kvöldin þegar boðið verður upp
á sérstakar dagskrár i húsinu.
Sem ábur segir verður opnað
með viöhöfn i dag, sumariö er
gengiö í garö aö Kjarvalsstöð-
um.
—ká
Listamannahópurinn aö Kjarvalsstööum þegar unnið var aö uppsetningu sumarsýningarinnar: Leir
list, glcr, textill, silfur, gull. Ljósm.: gel.
Helgin 13.-14. júnl 1981 -ÞJÓÐVILJINN
fréttir
Fundur á mánudag:
Atvinna,
streita,
sjúkdómar
Vinnueftirlit rlkisins,
Landlæknir og aöilar vinnu-
Afleiðingar læknadeilunnar
Stórfelld
þjónustu
skerðing á
imgmKctK
I ?0.júnf KefiavíkijcReykjavat
markaöarins verða saman á
fundi I Domus Medica á
mánudaginn kl. 15.00.
Þar veröur til umræöu
streita i starfi rrieð tilliti til
hjarta og æöas'júkdóma og
flytur prófessor Töres The-
orell erindi um þaö efni.
Annað erindi fjallar um
steitu i starfi með tilliti til
þreytu og þunglyndis og ræö-
ir prófessor Bob Karasek um
það.
Eftir kaffihlé verður sagt
frá niðurstöðum rannsókna
á streitu og sjúkdómum
meðal islenskra atvinnu-
stétta og gerir Ólafur
Ólafsson landlæknir grein
fyrir þeim. Fundurinn endar
meö pallborðsumræöum sem
fyrirlesarar, fulltrúar aðila
vinnumarkaðarins og vinnu-
eftirlitsins taka þátt i, en
einnig munu þeir svara fyr-
irspurnum.
Fundarstjóri verður Þor-
varður Brynjólfsson læknir
stjórnarformaöur Vinnueft-
irlits rikisins.
Ráðstefna
um atvinnu-
mál höfuð
borgar-
svæðisins
Stjórnarnefnd rikisspltalanna
hefur sent frá sér fréttatilkynn-
ingu þar sem segir m.a. að nú
geti engin starfsemi fariö fram
á spitölunum nema takmörkuð
vaktþjónusta og sú þjónusta
Skeiðar-
árhlaup í
vændum?
Vatnsboröiö I Grlmsvötnum
er nú orðib mjög hátt, hærra en
þaö hefur veriö um langt skeið.
Þetta bendir eindregiö til aö
Skeiöarárhlaup sé I vændum aö
sögn Sigurjóns Rist vatnamæl-
ingamanns enda sá tlmi aö áin
geti farið aö eiga von á sér.
,,Eg á von á aö Skeiðará haldi
sinum hlaupastil,” sagöi Sigur-
jón, „hún er vön aö vaxa hægt
og rtílega og þaö tekur gjarna
heila viku. Hann Ragnar i
Skaftafeili fylgist jafnan grannt
meö þessu, og mælirhvernig áin
hækkar viö Skaftafell. Annars
höfum við gert miklar
rannsóknir á hegðun árinnar og
erum alltaf meö viöbúnaö þegar
vib eigum von á hlaupum.
-j-
sem yfirlæknar geta leyst af
hendi eftir þvl sem timi þeirra
og aöstæöur leyfa. Innköllun
allra sjúklinga af biðlistum hef-
ur veriðhættog aðeins tekin inn
bráðatilvik, sem ekki þola neina
biö, þar er um aö ræöa fólk sem
aö dómi innlagningarlæknis, er
lifshættulega eöa hugsanlega
lifshættuiega sjúkt. Umönnun
mniliggjandi sjúklinga er þó
óbreytt segir I tilkynningunni.
Mörgum göngudeildum hefur
veriö lokað, öörum en þeim sem
lifsnauösyner fyrir sjúklinga aö
hafa aðgang að.
þetta ástand á spitölunum
hefur skapast eftir aö Lækna-
þjónustan ákvaö aö frá og meö
þriðjudeginum 9. júni yröi dreg-
ið úr sölu þeirrar þjónustu sem
áður haföi veriö veitt til spital-
anna. Frá þriöjudeginum hefur
þvi útseld vinna verið „tak-
mörkuö til samræmis viö þaö
lágmarksvaktkerfi sem tiökast
hefur á sjúkrahúsunum á helgi-
dögum,” eins og segir i bréfi
Læknaþjónustunnar s.f. til
stjórnar rikisspitalanna.
Fréttatilkynningunni lýkur
með þeim tilmælum til þeirra
sem viö samningaborð sitja
vegna þessarar deilu að leysa
hana sem fyrst, enda bitni sú
skerðing þjónustu sem orðið
hefur og fyrirsjáanleg er aö
óbreyttu, fyrst og fremst á
sjúku fólki sem á ekki annarra
kosta völ um aö leita sér lækn-
inga.
—j
Þetta veggspjaId „Friöargöng-
unnar 1981” hefur Sigurður örn
Brynjólfsson teiknaö.
Friðargangan 1981
Skráið
ykkur um
helgina
Þaö hefur trúlega ekki fariö
framhjá neinum að um næstu
helgi, laugardaginn 20. júni
veröur farin Keflavíkurganga
til baráttu fyrir herstöövalausu
landi. Gangan ber yfirskriftina
„Friöargangan 1981” og er farin
til aö minnast þess aö 30 ár eru
liðin frá þvi bandariskur her
steig hér á landi i annaö sinn.
Um helgina veröur tekiö á
móti skráningu i gönguna i
simum 17966 og 19656. Skráiö
ykkur sem fyrst, — það léttir
allan undirbúning.
Utflutningsmiðstöð iðnaðarins 10 ára:
Útflutningur hefur tífaidast
Mikil gróska í ullariðnaði
Samtök sveitafélaga á
höfuöborgarsvæöinu efna til
ráöstefnu um atvinnumál
laugardaginn 13. júni. Rætt
verður um atvinnuþróun
svæðisins og flytja dr.
Ingjaldur llannibalss., Odd-
ur Ólafsson læknir, Eggert
Jónsson borgarhagfræöingur
og Gunnar S. Björnsson
form. Meistarasambands
byggingamanna erindi um
þann málaflokk.
Eftir kaffihlé veröur fjall-
aö um framtiöarhorfur og
hafa framsögu Július Sólnes
prófessor, Guörún Jónsdóttir
forstööumaöur Borgarskipu-
lagsins, Guðmundur J. Guð-
mundsson form. Verka-
mannasambands Islands,
Valdimar K. Jónsson
prófessor og Agúst
Flygering, framkv.stj.
Eftir sibara kaffihlé
veröur rætt um hugsanlegar
aðgerðir sveitafélaga og rik-
is. Þar flytja erindi, Þor-
steinn Pálsson framkv. stj.
VSI, Bjarni Einarsson for-
stöðumaöur Byggðadeildar
Framkvæmdastofnunar,
Guðmundur Þ. Jónsson
form. Atvinnumálanefndar
Reykjavikur og Salome Þor-
kelsdóttir alþingismaöur.
Síödegis veröa svo almennar
umræöur.
Guðbergur
sýnir í
Langbrók
1 dag 13. júni, kl. opnar
Guöbergur Auöunsson i
Galleri Langbrók sýningu á
30 myndum, unnum meö
blandaöri tækni. Sýningin
veröur siðan opin frá kl. 12-18
virka daga og kl. 14-18 um
helgar.
Útflutningur Islenskra iönaö-
arvara hefur tlfaldast á 10.
árum. 1971, þegar Útflutnings-
miöstöö iönaöarins hóf starf-
semi sina, var útflutningurinn
20.3 miljónir dollara. Nú, 10
árum siðar er sambærileg tala
202.5 dollarar. Hefur engin
sambærileg þjóöhagsleg stærö
vaxiö jafnhratt, jafnvel þó aö
tekið sé meö I reikninginn aö
Bandarikjadollar hafi rýrnaö
nokkuð á timabilinu.
Þetta kom fram i ræðum
framkvæmdastjóra og for-
manns Útflutningsmiöstöövar
iönaðarins á ársfundi fyrir
tækisins sem haldinn var I gær.
Þar var þess einnig getið aö
framleiðslugeta ullariönaöarins
hefði aukist gifurlega á undan-
förnum mánuöum en samt væru
vandamálin i þeirri iöngrein
mikil og alvarleg. Svo virtist
sem aukin sala færöi ullariön-
aðinum tap f staö gróöa og væri
ástæöunnar m.a. aö leita I föstu
gengi og gengishækkun á fyrstu
mánuöum ársins, ásamt 40%
verðbólgu. Þetta tvennt, verb-
bólga og fast gengi, færi ekki
saman og meö sama áframhaldi
stefni i voöa fyrir allar islenskar
ibngreinar á erlendum mörkuö-
um. Þvi væri brýnt að taka til
baka gengishækkunina.
Hópur norrænna fatafram-
leiöenda sat fundinn. Nánar
veröur fjallað um islenskan út-
flutningsiðnaö eftir helgi.
—hs.
Sjálfsbjörg með
aukaþing
Útifundur á
Lækjartorgi
I dag
Útifundur Sjálfsbjargar hefst
á Lækjartogri kl. 13.30 i dag.
Þar verður einkum fjallaö um
atvinnumál fatlaöra. Avörp
flytja Björn Þórhallsson vara-
forseti ASI, Hulda Steinsdóttir
og Sigursvcinn D. Kristinsson.
Fluttur verður hluti úr leikriti
Alþýöuleikhússins „Sterkari en
Súperman”, sem Magnús
Kjartansson hefur þýtt, en þaö
fjallar um fatlaöa sem ófatlaöa.
Sjálfsbjörg leggur mikiö upp
úr þjónustu viö þá sem ætla aö
koma á fundinn. Feröir veröa
frá sjúkrastofnunum, hægter að
hafa samband viö skrifstofuna
og feröir Akraborgarinnar falla
akkúrat aö fundinum. Stólar
veröa á torginu, lúörasveit leik-
ur og fundurinn verbur túlkaður
á táknmáli.
Sjálfsbjörg heldur aukaþing
sittnú um helgina og útifundur-
inn er haldinn I tengslum viö
þaö. Sjálfsbjargarmenn vænta
mikillar þátttöku einkum ef
veöurguöimir verða þeim hliö-
hollir.
—ká
Þjóðleikhúsið:
Skýrslu að vænta
um hljóðnemana
Þjóðleikhúsiö er nú á allra
vörum eftir aö upp komst aö i
skrifstofu Þjóöleikhússtjóra
leyndust upptökutæki. Hljtíö-
nemi fannst á bak viö glugga-
kappa og leiðslur undir teppi, en
þessi útbúnaður fannst þegar
veriö var að taka upp teppiö til
að setja parket á gólfiö.
Formaöur Þjóöleikhúsráðs
Haraldur ólafsson hefur óskaö
eftir Itarlegri skýrslu og einnig
hefur þetta mál veriö rætt á
fundum starfsfólks leikhússins.
Þjóöieikhúsráö hélt fund I gær
svo og starfsmannafélagiö.
Haraldur Ólafsson sagöi I
gærkvöldi aö samþykkt heföi
veriö einróma á fundinum i
Þjtíöleikhúsráði að óska eftir aö
skýrsla yröi gerö um hvernig
þessi tæki mætti nota og heföu
veriö notuö og yrði hún unnin
skjótlega og send fjölmiölum.
Að ööru leyti vildi Haraldur ekki
ræöa um máliö.
Sveinn Einarsson sagöi I viötali
viö útvarpið I gærkvöldi aö þetta
tæki hafi veriö sett upp fyrir
hans tiö I leikhúsinu og aö hann
heföi ekki notaö þaö.