Þjóðviljinn - 01.08.1981, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 01.08.1981, Blaðsíða 26
26 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Helgin 1. — 2. ágúst 1981 ALÞÝÐU BANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Kópavogi. fer sina árlegu sumarferö dagana 14.—16. ágúst. Lagt verður af stað kl. 19 stundvislega föstudaginn 14. Ekið verður að Heklu við Selsund, farið hjá Næfurholti, Rangárbotnum og Tröllkonuhlaupi, austur með Skjólkvium og gist i tjöldum við Landmannahelli. Á laugardeginum kl. 9 verður lagt af stað i Hrafntinnusker, þar sem jarðhitinn bræðir jökuf- isinn. Þaðan verður svo haldið aftur á Dómadalsleið, hjá Frostastaða- vatni i Landmannalaugar þar sem gerður verður stuttur stans. Siðan verður ekið austur yfir Jökulgilskvisl, hjá Kýlingum um Jökuldali að Herðubreið við Eldgjá. Hjá Ljónstindi verður Ófærufoss i Eldgjá skoð- aður.Tjaldað verður i efstu grösum austan Grænafjallgarðs. A sunnu- deginum kl. 9 veröur siðan lagt af stað á Sveinstind sem ris 1090 m hár við suðvesturenda Langasjávar og Fögrufjalla. Um hádegið verður haldið heimleiðis um Landmannalaugar, Sigöldu og Þjórsárdal en þar verður ekið hjá Gjánni og komið við i Stöng. Litið verður á Hjálp og siðan farið niður Gnúpverjahrepp og Skeið og áætluð heimkoma um kl. 21. Upplýsingar og miðar fást hjá Lovisu Hannesdóttur i sima 41279 og Gisla Ól. Péturssyni i sima 42462. Ferðafólk! Þetta er sannkölluð draumaferð! Látið ekki happ úr hendi sleppa. Skjól viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö bíöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. fRAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955 Stofnuðu samtök kringum blóðsöfnun Blóðgjafafélag tslands var og almenning um sitthvað sem stofnað nýlega, en tilgangur þess lýtur að blóðsöfnun, efla sam- er að fræða bióðgjafa, stjórnvöld vinnu og fræðsiu þeirra sem láta til sin taka við blóðsöfnunarstarf, bæði við skipulags- og hjálpar- störfin og einnig að styrkja rann- sóknir i þágu blóðgjafa og sjúkl- inga. Félagar geta orðiö allir blóð- gjafar og einstaklingar sem starfa að þessum málum og hafa áhuga á þeim og teljast stofnfé - lagar þeir sem ganga i félagið fyrsta starfsárið. I stjórn voru kosnir Ólafur Jensson formaður, Hólmfriður Gisladóttir, Jóhann D. Arnórsson, Omar Friðþjófsson og Logi Runólfsson. Á stofnfundinum var sett upp sýning, sem minnti á gömul og ný atriði úr sögu skipuiagðrar blóð- gjafastarfsemi og blóðbanka- þjónustu hérlendis. Þar skipaði háan sess Blóðgjafasveit Skáta, sem mynduð var 1935. Úr sveit þeirra brauðryðjenda voru mættir sjö og var þeim fagnað sérstaklega. Einnig var mætt fyrsta sérlærða hjúkrunarkona landsins I blóðbankastörfum: Halla Snæbjörnsdóttir, fyrrver- andi hjúkrunarstjóri Blóðbank- ans. Henni var fagnað af fundar- mönnum. SLEPPIR ÞÚ BENSÍNGJÖFINNI VIÐ MÆTINGAR Á MALARVEGUM? r\. Efallirgerðu það, yrðu js-(_ framrúðu- gÞ' f UUMFEROAR RÁÐ_____ SteypusÉin hf Sími: 33 600 ÞEGAR SKYGGJATEKUR ERHÆPINN SPARNAÐUR 'l ... að kveikja ekki ökuljósin. ÞAU KOSTA LÍTIÐ. tíX FERÐAR ÞORVALDUR ARI ARAS0N M Lögmanns- og fyrirgreiOslustofa Eigna- og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9, Kópavogi Sími 40170. Box 321 - Rvk

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.