Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 2
ÞJÓÐYILJINN — Helgin 17.—18. október 1981
frettir________________________________________________________________l
Saltpéturssöltun, októberdrengir og jólahaidið:
Skýringin var næsta nærtæk
Rætt við Þóri Helgason yfirlækni
um orsakir insúlín-háðrar sykursýki
//Þaö er vitað að sum nitrósosambönd eins og t.d.
streptozotocin geta framkallað sykursýki í tilrauna-
dýrum. Það er búiö að sanna að nítrósósambönd er að
f inna í hangikjötinu hjá okkur og þegar októberhópurinn
var fundinn og athygli beindist að jólahaldinu var skýr-
ingin næsta nærtæk," sagði Þórir Helgason yfirlæknir í
gær. Kenningar hans um hvað valdi insúlínháðri sykur-
sýki sem greinist hjá drengjum innan viö 15 ára aldur
hafa vakið mikla athygli, ekki aðeins hér á landi heldur
einnig erlendis. I byrjun október birti hið virta lækna-
tímarit „Lancet" grein sem Þórir og aðstoðarmaður
hans, Magnús R. Jónasson læknir, rita um faraldurs-
fræðilegar rannsóknir á sykursýki á Islandi en í grein-
inni er likum að þvi leitt að nítrósósambönd (í hangi-
kjöti) eyðileggi insúlínverksmiðjur líkamans og valdi
þar með sykursýki á hæsta stigi.
Insúlln, sem hverjum manni er
nauðsynlegt til þess að geta nýtt
sér sykur til vaxtar og viögangs
erframleittilitlum frumuklösum
i briskirtlinum, svonefndum
Langerhanseyjum. Ef insillín-
framleiöslan stöðvast safnast
sykurinn fyrir I blóöinu meöan
frumur likamans liöa sykurskort.
En kenning Þóris Helgasonar er
sii aö neysla nitrat/nitrit —
pækilssaltaös kjöts (hangikjöts)
komi ekki niöur á neytandanum
sjálfum heldur afkvæmum hans,
sveinbömum.
Þórir Helgason hefur varist
frétta af rannsóknum sinum og
kenningum og bent á greinina I
„Lancet”. Hann var þó tilleiöan-
legur til aö svara nokkrum spurn-
ingum Þjóöviljans og sú fyrsta
var hvenær þessar rannsóknir
hófust.
,,Þær hófust snemma árs 1979
og beindust aö þvi aö kanna allt
varöandi sjúkdóminn, fjölda
sjúklinga, útbreiöslu sjUkdóms-
ins,kyndráfingu, greiningartima
og allt annaö sem varöar einn
sjúkdóm,” sagöi Þórir.
„Þaö er réttaö þaö voru „októ-
berdrengimir” sem komu okkur
á sporiö og beindu athyglinni aö
mikilli neyslu hangikjöts sem
aöalréttar um jól og áramót.
Þetta atriöi hefur þó veriö nokkuö
mistUlkaö I blaðaskrifum. Menn
hafa nefnilega gefið sér þaö aö
tföni „októberdrengjanna” sé
meiri á Akureyri en annars
staöar en þvi er þveröfugt fariö.
Fjöldi þeirra á Akureyri er ekki
marktækur og skýringin er e.t.v.
sU aö neysla hangikjöts sem aöal-
réttar er jafnari yfir áriö þar en
t.d. á höfuöborgarsvæðinu.
Fæöingardagur insúlfnháöra
drengja er þ\d ekki jafn áberandi
bundinn viö einn mánuö þar eins
ogannarsstaöar.l þessumefnum
hafa Akureyringar eöa Eyfirö-
ingarneysluvenjur sem eru likari
þvi sem gerist erlendis.”
— Hefuröu ákveönar hug-
myndir eöa kenningar um þaö af
hverju drengir eru næmari I
þessu tilliti en stúikur?
„Þaö má segja aö ég hafi hug-
myndir um þaö og jafnvel tilgátu
en hana læt ég ekki uppi aö sinni.
1 heiminum eru þekktar tvær
veirutegundir, sem hagt hefur
veriö aö nota i tilraunastofum til
þess aö framkalla sykursýki en
eingöngu i karldýrum. Þá er
einnig vitaö aö eiturefniö
streptozotocin sem framleitter á
rannsóknarstofum framkallar
sykursýki. Þetta er nitrósóefni
sem veldur sykursýki i báðum
kynjum sé þaö gefiö I stórum
skömmtum. Ef þaö er hins vegar
gefið nokkurn tima I
smáskömmtum þá eru karldýrin
mun næmari fyrir áhrifum þess.
Það er ekki vitaö hvaö veldur
þessum mun á kynjunum, þó
maöur geti haft einhverjar hug-
myndir þar um.”
— Hversu lan gt eru tilraunirnar
I Aberdeen komnar?
„Þær hófust fyrir réttu ári og
fyrstu endanlegar niðurstööur
munu liggja fyrir eftir mánuö,
þ.e. þá veröur vitaö hvort tekist
hefur aö framkalla sykursýki hjá
tilraunadýrunum. Þaö er hins
vegar langt i frá að þar með sé
rannsóknunum lokið, því veröi
niöurstaöan jákvæö vakna marg-
víslegar spurningar sem leita
veröur svara viö, m.a. hvort þaö
eru kynfrumurnar sjálfar eöa
fóstriö á viökvæmasta skeiöi
(þegar insúllnverksmiöjurnar
eru aö þroskast), sem fyrir eitur-
áhrifnum veröa. Þaö er þekkt aö
eiturefni geta skaddaö kyn-
frumur þannig aö þaö komi fram
á afkvæminu og þaö er mjög
ákveðinn möguleiki aö svo sé i
þessu tilfelli.”
— Nií beinist athyglin aö hangi-
kjötinu, en gildir ekki hiö sama
um önnur matvæli sem söltuö eru
á sama hátt, svo sem magálinn
sem mikiö er neytt fyrir noröan?
„Viö snerum okkur fyrst og
fremst aö hangikjötinu vegna
þess hve neyslan er bundin viö
ákveöinn árstima, en auðvitaö
má biiast viö þvi aö þessi sömu
efni sé aö finna t.d. i saltkjöti,
svinakjöti, magál og fleiri mat-
væhim sem meöhöndluö eru með
nltrat/nltrit-söltum. Magállinn er
þó sennilega hvaö verstur af
þessari fæöu vegna þess aö sum
áhrifamestu nitrósósamböndin
sækja einkum i fituvefinn þannig
aö þau gætu fundist þar I mun
meira mæli en i vöövanum
sjálfum”.
— Hver hafa viöbrögö kollega
þinna viö þessu verið?
„Ég vilekki ræöa þaö nánar en
i litlu þjóöfélagi er eölilegt aö
skoöanir séu skiptar”.
— En viðbrögöin erlendis frá?
„Þau hafa verið ákaflega
jákvæö”, sagði Þórir Helgason að
lokum. —AI
Nýtt viðbit:,
„Smjörvi”
á markaðinn
Þeirra hefur veriö vegurinn og vandinn af framleiöslu „Smjörvans”,
frá v.: Harry Neij frá Samtökum mjólkursamlaga I Sviþjóö, óskar
Gunnarsson, framkvæmdastjóri Osta- og smjörsölunnar, Héöinn
Þorsteinsson, smjörgeröarmeistari hjá Mjólkursamlagi KEA á
Akureyri. Mynd: —eik
A árinu 1969 settu sænsku
mjólkursamtökin nýtt viöbit á
markaöinn, sem framleitt var úr
óhertri sojaoliu og mjólkurfitu.
Halut þaö nafnið „Bregott” og
hefur notiö sivaxandi vinsælda
meöal neytenda. Hefur fram-
leiðsla þess veriö hafin I ýmsum
löndum og gefið góða raun.
Hérlendis hefur nú veriö hafin
framleiösla á samskonar afurö.
Hefur hún hlotiö heitiö
„Smjörvi”. Á sú framleiösla sér
alllangan aödraganda. A aöal-
fundi Stéttarsambandsins 1979
var einróma hvatt til þessarar
V ináttu-
félag við
Irland?
Ahugamenn um stofnun vin-
áttu- og menningartengslafélag
viö Irska lýöveldiö ætla aö ráöa
ráöum sinum á fundi sem þeir
boöa til á mcrgun sunnudag, og
er opinn öllu áhugafólki. Hann
veröur haldinn kl. 16. á morgun
aö Skólavöröustig 1 A.
framleiöslu og þess óskaö, aö
stjórnvöld veittu leyfi til hennar
en til þess þurfti lagabreytingu.
Sú breyting var samþykkt á Al-
þingi I mai 1980 og þar meö var
þeirri hindrun rutt úr vegi. Og i
gær kom Smjörvinn á markaðinn.
En hvaö er Smjörvi? Smjörv-
inn er blanda af óhertri sojaoliu
og rjóma. Fituinnihaldiö er 80%,
sama fituinnihald og i smjöri og
smjörllki. Fitan er aö 1/5 jurta-
olia og aö 4/5 mjólkurfita. Jurta-
olian hefur fengiö sérstaka meö-
höndlun, er m.a. vitaminbætt
þannig aö innihaldiö af A og D
vitaminum er hiö sama vetur og
sumar.
Aöferöin viö framleiöslu á
Smjörva er þróuö af sérfræöing-
um á vegum Landssambands
sænskra mjólkurbúa. Er ákveön-
um skammti af rjóma og sojaoliu
blandaö i strokk og svo strokkað á
sama hátt og þegar smjör er
framleitt. Bragögæöi eru svipuö
og I smjöri en auk þess er
Smjörvinn simjúkur og auö-
smyrjanlegur beint úr kæliskápn-
um. Sérfræöingar frá sænska
mjólkuriönaöinum hafa aöstoöað
islenska mjólkuriönaöinn viö aö
hleypa af stokkunum þessari
framleiöslu. Smjörvinn heldur
eiginleikum sinum á öllum árs-
timum.
Smjörvi geymist best i kæii-
skáp þar sem hitastigiö er 6—10
gr. C. Ætiö skyldi geyma hann i
lokaöri öskju svo hann taki ekki
bragö af öörum mat. Til þess aö
bragöiö og aörir gæöaeiginleikar
njóti sin sem best er mælt meö
neyslu innan tveggja mánaöa frá
ástimplaöri dagsetningu. Hafa
skal öskjuna lokaöa þegar ekki er
veriö aö nota Smjörva og hafa
hann ekki aö nauösynjalausu
lengi I stofuhita.
Smjörvinn er seldur i 300 gr.
öskjum. Verðiö hefur verið
ákveöiö kr. 20,50 á öskju I smá-
sölu. Niöurgreiöslur eru i sam-
ræmi við smjörinnihald.
Sem fyrr segir inniheldur
Smjörvi 80 gr. fitu I 100 gr. Fitu-
uppleysanlega A og D vitamin eru
i mjólkurfitunni i Smjörvanum.
Þessum vitaminum er bætt i
jurtaoliuna og meö stööugu eftir-
liti er séö til þess, aö vitamininni-
hald Smjörvans sé hiö sama á öil-
um timum árs. Samtals eru 17%
af fitusýrum i Smjörvanum fjöl-
mettaöar en 55% mettaöar.
Smjörvinn var rannsakaöur I Svi-
þjóö til þess aö ganga úr skugga
um aö hann væri eins og til var
ætlast. Nákvæm vörulýsing er á
umbúðunum.
Smjörvinn er framleiddur af
Mjólkursamlagi KEA á Akureyri
en Osta og smjörsalan sér um
dreifingu.
— mhg
J.C. Akranesi:
„Rauði
boltlnn” á
svefn-
herbergis-
gluggana
Byggöarlagsnefnd Junior
Camber á Akranesihefur sett sér
þaö markmið að koma „Rauða
boltanum” svokallaða á hvern
svefnherbergisglugga f bænum,
en hann á að vera visbending til
slökkviliðsmanna um hvar ibúar
sofa ef kviknar i húsi að nætur-
lagi.
Rauöi botinn er hringlaga
rauöur limmiöi meö eldtungum
meö endurskini i miöju, en á bak-
hliö sem snýr inn f herbergiö er
prentaö simanúmer lögreglunnar
á Akranesi. Þannig sjá slökkvi-
liðsmenn þegar I staö hvar sofið
er i viökomandi húsi og Ibúarnir
hinsvegarhvert á aö hringja eftir
hjálp.
Miöana ætla J.C. félagar aö
bjóöa til söiu á Akranesi 24. októ-
ber og munu þeir kosta 10 kr. á
ibúö, hvort sem íbúar þurfa einn
eða fleiri miöa eftir svefn-
herbergjatölu.Veröi ágóöirennur
hann til kaupa hjálpargagna fyrir
slökkviliö bæjarins. Fjáröflun
situr þó ekki í fyrirrúmi viö þessa
aögerö, heldur hitt aö koma
boltanum á gluggana, einkum og
sérilagi þar sem sofa börn,
aldraöir, fatlaöir og aörir sem
hjálparvana eru, segir byggöar-
lagsnefndin.