Þjóðviljinn - 22.10.1981, Side 7

Þjóðviljinn - 22.10.1981, Side 7
Fimmtudagur 22. október 1981 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 7 r Rœða forseta Islands i veislu Noregskonungs: Að klæða og græða heiimnn Megi það vera sameiginleg gœfa þjóða okkar Vigdis Finnbogadóttir forseti tslands og ólafur Noregskonungur á svölum konungshallarinnar i Osló i gær. Ljósm. A.I. Ræða Noregskonungs í höllinni í Osló til heiðurs forseta Islands: Órofa bönd liggja milli landa okkar Yöar Hátign, yöar Konunglegu tignir, Góöir gestir. „ísland byggöist fyrst úr Nor- egi á dögum Haralds hins hár- fagra ...”. Þannig hefst Islend- ingabók Ara fróöa, eitt af fyrstu sagnfræöiritum sem skráö var á móöurmáli en ekki á latinu. Heima á Islandi vitnum vér álika oft til Ara og þér hér i Noregi til Snorra varöandi fortlö vora. Ekki býsnast þessi merki sagnfræöing- ur fremur en Snorri yfir þvl hvernig menn komust yfir hiö mikla og úfna haf sem aöskilur lönd vor. tithafiö lá i þá daga sem endamörk veraldar um lönd og álfur, en norskir sæfarar rufu þessi endamörk meö heimsbylt- ingu I siglingafræöi, úthafssigl- ingum 600 árum fyrir daga Kól- umbusar. Þeir létu sér ekki fyrir brjósti brenna aö sigla um 1000 km. leiö — og þaö sem merkilegra er, þeir rötuöu heim aftur. Meö reglubundnum siglingum til Is- lands og siöar Grænlands stofn- uöu þeir fyrstu „transatlant- ik”-linuna. Grein af norskum meiði Vér Islendingar erum grein af norskum ættmeiöi, sem skaut rót- um á eyju i úthafinu. Landgæöi voru mikil á Islandi og nóg aö starfa aö nýta þá kosti. En hugur- inn flaug jafnframt viöa og sætti sig ekki viö þrönga sýn, heldur vildi einatt leita út I heiminn þar sem skoöanaskipti um veröldina voru viötækari. Þaö er athyglis- vert aö vér tslendingar einir Noröurlandabúa höfum varöveitt forn-norrænt orö yfir þann sem er fávis. A tungu vorri er þaö enn þann dag I dag nefnt aö vera „heimsk- ur”, — sá sem heima situr og sér ekki út fyrir sitt nánasta um- hverfi. 1 sögum vorum kemur þaö einatt fram aö ekki þótti annaö sæma höföingjasonum en aö þeir fengju skip og sigldu á fund ann- arra þjóöa og þá fyrst og fremst á konungafundi i Noregi. Þangaö komu þeir sem bændur og sæfar- ar, hlóu og ortu viö hiröina og var vel tekiö. En þrátt fyrir gleöskap, góöan fagnaö og hetjudáöir var þeim jafnan efst i huga aö snúa aftur heim til heyskapar og korn- uppskeru og mikilla kvenkosta sem einatt biöu þeirra þar I fest- um. Þeir lögöu allt I sölurnar til aö teljast drengir góöir i ættlandi sinu og bregöast ekki vinum og frændum, hvorki þar né annars staöar. Heim komu þeir rlkari i anda eftir dvöl i þeirri menning- armiöstöö sem konungsgaröur i Noregi var Islendingum á há-miööldum. Þar stóö þá sann- kölluö akademia þjóöa vorra beggja. Eigi skal halturganga Utan til Noregs fóru Islending- ar, en út til Islands fóru einnig Norömenn aö heimsækja nýja þjóö og frændur. Þeir eru i sögum vorum nefndir Austmenn og þóttu snjallir aö ráöa drauma. 1 Gunn- laugssögu Ormstungu fléttast all- ur söguþráöur út frá draumráön- ingu Bergfinns Austmanns. Eins og allir muna varö hann vitni aö draumi Þorsteins á Borg. Helga hin fagra var þá rétt ófædd. Þor- stein dreymdi aö hann sæi „álpt eina væna ok fagra ok þóttumk ek eiga, ok þótti mér allgóö. Þá sá ek fljúga ofan frá fjöllunum örn mik- inn, hann fló hingat ok settisk hjá álptinni ok klakaöi viö hana bliö- liga. Þá sá ek, at örninn var svarteygr og járnklær váru á honum, vaskligr sýndisk mér hann. Þvi næst sá ek fljúga annan fugl af suörætt, sá fló hingat til Borgar ok settisk á húsin hjá álpt- inni ok vildi þýöask hana, þat var ok örn mikill. Brátt þótti mér sá örninn, er fyrir var, ýfask mjök, er hinn kom til, ok þeir böröusk snarpliga ok lengi, ok þat sá ek, at hvárumtveggja blæddi, ok svá lauk þeirra leik, at sinn veg hné hvárr þeira af húsmæninum, ok váru þá báöir dauöir, en álptin sat eftir hnipin mjök og daprlig”. Fyrir erninum i draumnum, Gunnlaugi Ormstungu, fór eins og spáö haföi veriö aö eignast aldrei Helgu hina fögru. Atti þaö siöar fyrir honum aö liggja aö fara á höföingjafund i Noregi og ganga fyrir Eirik jari meö mikiö fótar- mein og spuröi jarl hann hvi hann væri ekki haltur. „Eigi skal halt- ur ganga meöan báöir fætur eru jafnlangir”, svaraöi Gunnlaugur. Siöan hafa ekki fariö sögur af þvi aö nokkur Islendingur hafi gengiö haltur fyrir Noregskonung og þaö er ósk min aö þaö eigi ekki eftir fyrir neinum aö liggja. Djúp og einlæg vinátta Yöar Hátign, Konunglegu tign- ir, gestir hér i kvöld, vér eigum margt dýrmætt sameiginlegt. Vináttan er djúp og einlæg. Vér höfum betur en aörir varöveitt tungutak forfeöra vorra og heföir tengdar þvi. Má ég þar nefna til varöveislu þjóöa vorra beggja á fornum mannanöfnum og aö vér gerum oss grein fyrir aö þau eiga sér merkingu fyrir utan aö vera alla ævi hluti af persónu okkar. Nafn Yöar Hátignar Ólafur merkir þann sem lifir forfeöur sina og erfir þá. Báöar hafa þjóö- irnar viöhaldiö hinu sögufræga nafni Astriöur, — og aö tilviljum eigum vér þaö sameiginlegt aö eiga dætur sem bera þaö nafn. Þaö merkir þeir sem guöirnir elska og vernda. Haraldur Krón- prins og sú sem hér mælir af hálfu tslands i kvöld bera fyrir hönd okkar fornnorrænu menningar nöfn sem eilítiö erfiöara er aö kyngja, fyrir oss sem berjumst fyrir friöi I heiminum: Haraldur leiötogi hers, mitt eigiö nafn og margra norskra kvenna — or- ustudis. Krónprinsessa Sonja, yö- ur má vera gleöi aö nafn yöar mun vera gælunafn fyrir Soffia, sem merkir viska. Aldrei fáum vér heldur full- þakkaö aö bókmenntir vorar hafa átt greiöa leiö aö hugum manna i hvoru landinu fyrir sig. Islenskar bókmenntir hafa veriö þýddar svo frábærlega vel á norsku aö undrun sætir. Norskar bókmennt- ir hafa lengi blásiö skáldum anda i brjóst, ekki sist á timum róman- tisku stefnunnar á siöustu öld sem vér eigum svo rikulega sjálfstæöi vort aö þakka. Það er hlustaðá oss Leyfiö mér yöar Hátign aö vitna i elskulegt skáld sem öll min kynslóö kann utanbókar á Islandi eins og ótalmörg önnur: „Ættum viö ekki aö klæöa fjall- iö?”, sagöi einirinn einu sinni viö útlenda eik, sem stóö nær honum en nokkurt annaö tré I skóginum. Eikin leit niöur fyrir sig til þess aö gá aö hver þetta væri, svo leit hún upp aftur en svaraöi engu. A- inruddistsvo fast fram, aö öldurn ar hvitféllu; noröanstormurinn var kominn inn i giliö og hvein i hamrakleifunum; berir fjall- drangarnir slúttu fram yfir gil- barmana og stóö af þeim kuldi. „Ættum viö ekki aö klæöa fjall- iö?” sagöi einirinn og leit tiljuru- Framhald' á siöu 14 Forseti Islands, Vigdis Finnboga- dóttir, Heimsókn norrænsþjóöhöföingja til Noregs er ávallt sérstæöur viö- buröur, og þaö er mér i dag mikil gleöi aö geta fyrir mina hönd og fyrir hönd allrar norsku þjóöar- innar boöiö forseta Islands hjart- anlega velkominn viöþessa opin- beru heimsókn yöar hingaö til lands. Frá striöslokum höfum vér not- iö tveggja mjög velkominna opin- berra heimsókna frá tslandi, og ég get fullvissaö yöur um aö vér fögnum eigi siöur þessari þriöju heimsókn frá Islandi. Náin tengsl meira en þúsund ár mynda órofa bönd milli landa okkar beggja, — bönd sem voru knýtt þegar Ingólfúr Arnarson frá Fjölum geröist fyrsti norræni landneminn á Islandi. Margir NorCmenn fóru á eftir honum og áttu þátt i aö skapa náin tengsl og hlýlegt sambandiö milli tslands og Noregs. Sagnfræöingar segja frá þvi' undarlega atriöi aö þessi nánu tengsl endurspegluöust i tungutaki Islendinga sem töluöu um aö „fara utan” þegar þeir sigldu frá Islandi til Noregs, eins og þeir væru á heimleiö, en þeir „fóru út” þegar þeir héldu frá Noregi til tslands. Vér hér i Noregi höfum rika á- stæöu til aö vera tslendingum þakklát. Sögur um konunga Nor- egs aö fornu voru ritaöar af Is- lendingum meö Snorra Sturluson i fararbroddi. Þessar sögur voru skráöar eftir munnlegum frásög- um sem gengu frá kynslóö til kyn- slóöar á Islandi, og auk þess sem þær eru úrvals bókmenntir, hafa þær átt mikinn hlut i aö varpa ljósi á timaskeiö i sögu vorri sem ella væri ef til vill ennþá myrkri huliö. Og á siöari timum höfum vér einnig haft ástæöu til aö vera þakklát islenskum vinum vorum, sem á striösárunum skutu skjóls- húsi yfir deild 330 úr norska fhighernum og veittu henni tæki- færi tfl aö leggja fram sérstak- lega mikilvægt framlag sitt i þágu málstaöar Noregs. Þau sambönd sem þér sjálf haf- iö haft viö Noreg eru ekki ný. Eft- ir margar heimsóknir þekkiö þér land vort og hafiöá þann hátt, svo og meö fyrra starfi yöar viö leik- húsin i Reykjavik, skapaö tengsl og knýtt vináttubönd á margvislegum vettvangi viö marga staöi i landi voru. Þetta kemur einnig af mikilli starfsemi yöar aö feröamálum á Islandi. Islendingar og Norömenn byggja á sama grunni og hafa einnig svipuö viöhorf til margra alþjóölegra viöfangsefna. I Norö- urlandaráöi og Norrænu ráö- herranefndinni vinna stjórnmála- mennimir aö þvi aö styrkja og efla sambandiö milli hinna nor- rænu grannlanda. Til vamar lýö- ræöi voru, hafa ’bæöi íslknd ög Noregur frá upphafi verið aöilar aö samtökum Noröur-Atlants- hafsrikjanna. A vettvangi Sam- einuðu þjóðanna og I alþjóðlegum störfum eigum vér nána og djúp- tæka samvinnu til styrktar starf- inu að friöi og réttlæti i heimin- um. Hagsmunir bæöi Islands og Noregs eru nátengdir hafsvæöun- um undan ströndum landanna. Þaö á bæði við um fiskveiöiauö- lindir og auölindir á sjávarbotni. Útfærslan i 200 milna efnahags- iogsögu umhverfis lönd vor leiddi til deilu um hafsvæöi milli Jan Mayens og tslands, en aö hætti góðra granna var samiö til lausn- ar málinu. Ég hef trU á þvi aö m.eö þessu sé lagður grunnur að frjórri samvinnu landa vorra á þessum sviöum. Ég vona að þér takiö meö yöur heim til Islands bjartar og varan- legar minningar úr heimsókn yð- ar hingað. Og ég er viss um aö sú hlýja og sú gestrisni sem mætir yöur hvar sem þér fariö um þetta land,ervitni þeirrigleöi sem þaö veitir oss öllum aö hafa yöur hér hjá oss. Meö þessum oröum lyfti ég skál fyrir forseta Islands, fyrir tslandi og fyrir islensku þjóöinni i þeirri von aö framtiöarböndin milli landanna tveggja megi haldast jafn sterk þeim böndum er um aldaraðir hafa tengt oss saman. Barnahópur fyrir framan konungshöllina I Osló fagnar forseta tslands viðkomuna f gær. Ljósm. A.I.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.