Þjóðviljinn - 22.10.1981, Síða 15

Þjóðviljinn - 22.10.1981, Síða 15
Fimmtudagur 22. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 ' fWl Hringið í síma 81333 kl. 9-5 lr ..jI alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum Til Ragnars Arnalds: Fyrirspum um Víðis- húsið Geir kaupi hjallinn sjálfur Ég vildi i upphafi koma þeirri áskorun eöa réttara sagt skyldu á framfæri viö Geir Hallgrims- son aö hann kaupi Viöishúsiö eöa öllu heldur Viöishjallinn á kostnaöarveröi og standi rikis- sjóöi þar meö skil á þeirri upphæö sem hann sem fyrrver- andi forsætisráöherra lét rikis- sjóö gjalda til flokksgæöings Sjálfstæöismanna fyrir þessar húsrústir. Þá vil ég aö Ragnar Arnalds f jármálaráöherra upplýsi hversu mikiö kostar aö gera upp þetta húshró. Eftir þeim upp- lýsingum sem ég hef fengiö frá ábyrgum mönnum sem hafa skoöaö kofann, þá þarf i þaö minnsta aö skipta um þakiö, alla glugga og einnig gólf. Herra fjármálaráöherra! Hefur veriö gerö einhver kostn- aöaráætlun varöandi þennan þátt mála? Er ekki nóg aö forystumenn ihaldsins sén aö hygla sinum gæöingum meö þvi aö láta rikiö kaupa af þeim falliö húsnæöi, hvaö þá aö pranga gjörónýtum hjalli, alls- ónothæfum nema meö ærnum tilkostnaöi inn á almenning? Svo eru þessir karlar aö æpa út af háum rekstrarkostnaöi rikis- ins. Geir Hallgrimsson! Þú ættir aö reyna aö sýna þann manndóm aö taka þennan hjali aftur og endurgreiöa hann rikinu. Arni J. Jóhannsson. lesendum Sagan ykkar Annar kafli Síðastliðinn fimmtudag birtist hér í Barnahorninu fyrsti kaflinn í ,,Fram- haldssögunni ykkar". Þar segir f rá aðdraganda þess að Reykjavíkurborg sendi mannað geimfar út í geiminn. Kaf lanum lýkur svona: „Geimfar- arnir voru nefnilega engir aðrir en...". í dag birtum við tvö framhöld af sögunni, sem þið getið prjónað aftan við og sent okkur hið snarasta, því að þriðja kaflann birtum við á fimmtudaginn kemur. Framhald A frá Lind Einars, Hafnarfirði 12 ára: ...Kjartan Ragnarsson, Olaf ur Ragnar Grímsson, Vigdis Finnbogadóttir, Guðrún Helgadóttir, og öll voru þau í froskabún- ingi. Kl. 2.30 átti geimfarið að fara á loft. öll máttu þau hafa 5 hluti með sér. Kjartan tók Barbíkarl, frímerki, rakspíra, Þjóð- viljann og speglagler- augu. Öli tók heilhveiti- brauð, sólhatt (ef þau skyldu fara á Sólina) skátaklút, Skólaljóð og Goðapylsu. Vigdís tók minnisbók, kveikjara, skíðagalla, plakat og teygju. Guðrún tók Ástarsögu úr fjöllunum, hengirúm, kínaskó, móðurmál og kassettu með Þursaf lokknum. Nú vantaði klukkuna fimmínútur í 2.30. Þá Þessa fínu mynd sendi Hlín, öldugötu 44 í Hafnarfirði. Hlín er fjögurra ára, eins og sést á myndinni, sem hún hefur merkt sér. Barnahornid stigu þau öll upp í geim- farið. Fólkið æpti af fögnuði. En allt í einu heyrðist ærandi öskur frá... Framhald B frá Sigurði Þorfinni Einarssyni Kópavogi, 11 ára: Geimfararnir voru nefnilega engir aðrir en Gunnar Thoroddsen, Guðrún Helgadóttir og Ólafur R. Grímsson. Borgarstjórinn ræskti sig hm geimfarinu verður skotið upp kl. 10 í kvöld bless á meðan. (Um kvöldið kl. hálf tíu) borgarstjórinn tekur aftur til máls: Kæru áheyrendur, eftir aðeins litla stund verður þessu mikla geimfari skotið á loft, en þessa litlu stund ætla ég að kynna útbúnað f laugarinnar. Hm flaugin sjálf er búin til úr korki og balsaviði að mestu leyti, en eldsneytisgeymirinner gamall pappakassi vel traustur og að sjálfsögðu mjög gott efni. Eld- flaugin er um 3 metrar á hæð. 1 fyrir eldsneytis- geyminn, annar metirinn fyrir tækjabúnað sem er mjög fullkominn til- dæmis ónýt rítvél og annað sem lika er mjög gagnlegt í svona ferðir, he hemm,þriðji metirinn er auðvitað toppurinn, hann er fyrir geymfar- ana, en nú kemst ég ekki lengra því eftir aðeins tvær mínútur fer flaugin af stað. Geimfararnir byrjuðu að troða sér inn í stjórn- klefann, en illa gekk, en loks komust þau öll heil á húfi inn. Farartækið var nú látið hitna upp. Og eftir smá tíma byrjuðu eldsúlurnar að gægjast út úr afturendanum á henni. Hljóðvarp fyrir hádegi: Tveir skammtar af klassík Þessir tveir af merkustu tónskáldum sögunnar eiga a.m.k. þrennt annaö sam- eiginlegt: austurriskt þjóö- erni, afkastamikla starfsævi, en stutta. Wolfgang Amadeus Mozart fæddist 1756 og dó áriö 1791. Tónverk hans ná yfir öll sviö tónlistar: óperur, sinfóniur (40) einleiksverk fyrir hin ýmsu hljóöfæri, kammer- músik, auk þess ariur, dúetta og 40 söngljóö, kirkjutónlist og svo tónlist af léttara taginu, sem serenaöan Eine kleine Nachtmusik telst til. Hún mun þaö verk Mozarts sem hvaö almennast er þekkt og hana heyrum viö i dag. Þar aö auki syngur Elly Ameling þrjár konsertariur. Tónlist Mozarts hefst kl. 11.15. Franz Peter Schubert fædd- ist 1797 og dó 1828, liföi þvi fjórum árum skemur en Mo- zart. Af margskonar tónsmiö- um Schuberts munu sönglög hans þekktust. Hann samdi þau 600 aö tölu og er hægt aö kalla hann fööur hins þýska rómantiska ijóöasöngs. 1 dag er þaö hins vegar ein af 8 sin- Wolfgang Amadeus Mozart Franz Schubert fónium Schuberts sem viö fáum aö heyra, sú númer 5. Bæöi dóu þessi tónskáld i fá- tækt, Schubert óþekktur og Mozart gleymdur. Ný syrpa hefst í dag: Dagstund í dúr og moll í dag hefur göngu sina I hljóövarpi ný syrpa eftir há- degið. „Dagstund I dúr og moll” nefnist hún og er m.a. frábrugðin hinum syrpunum að þvi leyti að hún veröur ein- ungis á dagskrá mánaðarlega, á fimmtudögum. Knútur R. Magnússon, um- sjónarmaöur „Dag- stundarinnar”, sagði, aö hún Útvarp . %/|\# kl. 20,05 Framtíð- arlandið eftir Somerset Maugham t útvarpinu kl. 20.05 i kvöld verður flutt ieikrit vikunnar, og nefnist það „Framtiðar- landið”. Höfundurinn er eng- inn annar en Somerset Maug- ham. Leikurinn gerist snemma á þessari öld. Nora Marsh hefur veriö lagskona gamaliar heföarfrúar i mörg ár og á von á einhverri umbun fyrir vinnu sina aö henni látinni. Þegar þaö bregst og hún fær enga stööu, sem hún getur sætt sig viö, tekur hún þaö ráö að flytja til Edwards bróöur sins, sem búsettur er i Kanada. Þar kynnumst viö lifi landnem- anna á sléttunum miklu og hvernig Noru reiöir af i nýjum heimkynnum. William Somerset Maug- ham er fæddur i Paris 1874. I fyrstu stundaöi hann nám i heimspeki og bókmenntum viö háskólann i Heidelberg og siöan læknisfræöi i London. Hann var læknir i heimsstyrj- öldinni fyrri i Frakklandi. Fyrsta saga hans, „Liza frá Lambeth” kom út áriö 1897. Kunnastar hér munu vera sögurnar „Tungliö og tieyr- ingur” og „I fjötrum”. Er sú siöari aö nokkru leyti ævisaga hans sjálfs. Allmörg leikrit Somerset Maugham hafa verið sýnd hér yrði samtiningur, sitt úr hverri áttinni. Aðallega byggöist hún upp á tónlist og til mótvægis við hinar syrp- urnar yröi hér um aö ræöa létta klassiska tónlist. 1 fyrsta þættinum mun Knútur kveöja haust og heilsa vetri og flakka á milli landa i tónlistarvali. Somerset Maugham, höfundur leikrits vikunnar. á landi og útvarpið hefur flutt á milli tuttugu og þrjátiu leik- rit eftir hann. Hann lést i Frakklandi áriö 1965 I hárri elli. Þýöandi þessa leikrits er Stefán Bjarman, en Gisli Hall- dórsson er leikstjóri. Helstu hlutverk eru i höndum þeirra Kristbjargar Kjeld, Þorsteins Gunnarssonar, Péturs Einars- sonar, Brietar Héöinsdóttur og Jóns Júliussonar. Leikritiö var áöur á dagskrá áriö 1974.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.