Þjóðviljinn - 22.10.1981, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 22.10.1981, Qupperneq 16
MOÐVIUINN Fimmtudagur 22. október 1981 Nemendur áfanga- skóla mótmæla Hamrahlíð lokað Nemendur Menntaskólans viö Hamrahlib hófu setuverkfall i skólanum i gær. Er verkfali þetta gert i þvi skyni aö mótmæla regl- um um áfangaskóla, sem settar voru af menntamálaráöuneytinu i haust. í gær voru fundarhöld nemenda úr Breiöholtsskóla og Armúla- skóla uppi I Breiöholti. Voru ræðumenn þar bæði úr rööum nemenda og kennara. Voru menn þar á einu máli um að setning reglnanna væri i mörgu tilliti spor afturábak frá þvi sem áður hafði gilt i þessum skólum. Nemendur þessara skóla og Hamrahllöar- skólans gagnrýna reglurnar efn- islega, einkum þá þætti hennar, er fjalla um mætingarskyldu og einkunnir. Harðast gagnrýna þeir þó þær aðferðir, sem viðhafðar voru við setningu þeirra. Segja þeir að ekkert samráð hafi verið haft viö nemendur og þeim þvi enginn kostur gefinn á þvi að láta sinar skoðanir i ljós. A blaðamannafundi, sem for- svarsmenn nemenda i Hamrahlið héldu i gær kom fram,- að þeir hefðu ekki fengiö þessar reglur i hendur fyrr en I lok september á fyrsta skólastjórnarfundi. Þá strax hafi komið I ljós megn óánægja með þær. Telja nemend- ur ófært að ráöuneytið sé að vas- ast i öllum innri málefnum skól- ans. Kennarar skólans sendu sið- an ráðuneytinu sinar athuga- semdir og hafa nemendur beðið með aðgeröir eítir svari þess. Ekkert hefur gerst i þvi máli ennþá, enda ráðuneytið ráðherra- og ráðuneytisstjóralaust um Framhald á 14. siðu Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfsmenn hlaðsinsiþessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbroi 8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt að ná i af- greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Nemendur áfangaskólanna eru mjög óánægöir meö reglur menntamálaráöuneytisins um mætingarskyldu og einkunnagjöf. Þessi mynd sýnir nemendur Hamrahliöarskólans meö kröfuspjöld til áréttingar vilja sinum. Ljósm. eik. Viðurlög hert við skattsvikum Bæta innheimtu söluskatts — segir Ragnar Arnalds ..Tilgangur þessara laga er aö bæta innheimtu söiuskatts” sagöi Kagnar Arnalds fjármálaráö- herra um nýju söluskattlögin sem lögö hafa veriö fram á þingi. Hingaö til hafa veriö töluverö brögö aö þvi aö menn hafi dregiö aö gera skil án þess aö þaö skaö- aöi þá nokkuð ,aö ráöi. Þvi veröa viöurlögin nú hert ef veröur aö lögum — sektarmörk viö brotum á bókhaldsákvæðum vcriö fimm .- i tugfölduð”, sagöi Ragnar enn fremur. — Með frumvarpinu er Hka gert ráð fyrir söluskattskrá sem auðveldar að sjálfsögðu eftirlit og stuðlar að þvi að betur sé fylgst með söluskattsskilum. Auk þess sem almenningi gefst nú lfka kostur á að fylgjast með þessum málum.— — Fjármálaráöherra er veitt heimild til að setjaýtarlega reglu- gerð um skráningu viðskipta. Nú verða flestir að hafa læsta verð- miðarúllu I peningakössum, en þetta fyrirkomulag tiðkast nú þegar víöa. Þannig geta eftirlits- menn fengið upplýsingar beint um selda vöru. Þeir söluaðilar sem ekki treysta sér til þessa, geta i undantekningartilvikum fengið að handfæra bókhaldið og afhent viðkomandi söluskattseftirliti. Mörg staðgreidd viðskipti á að færa á númeraða reikninga. Þeir aðiljar sem vilja losna við þetta verða annað hvort að skrá söluna sérstaklega eða fá sér peninga- kassa með strimli i læstu hólfi. Það er von min að með þessúm Ragnar Arnalds nýju lögum verði skilum á sölu- skatti komið i betra horf en raun- in er nú, sagði Ragnar Arnalds að lokum. — óg Loðnuverð ákveðið í gær 5,5% lækkun „Búið að ganga frá verðjöfnunar- sjóði endanlega” „Sjómenn una þessari niöur- stööu meö sárindum. Sjálfur hef égekki staðið frammi fyrir stærri vanda í þessum efnum áður og þurft að taka þátt í athæfi sem er algjörlega i andstööu viö minar skoðanir. Með því aö skrifa upp á þennan vlxil á veröjöfnunarsjóö, þá held égaö endanlega hafi verið gengið frá þeim sjóö,” sagöi Óskar Vigfússon formaöur Sjó- mannasam bands Islands i samtali við Þjóöviljann I gær- kvöldi. Yfirnefnd verðlagsráðs sjávar- útvegsins samþykkti í gær meö atkvæðum seljenda og odda- manns með hjásetu kaupenda nýtt verö á loðnu, sem er 5,5% lægra en fyrra verö. Hvert onn kostar nú 425 kr. miðað við 16% fitu og hækkar eða lækkar um 20 kr. miðað við hvert 1% frávik fituinnihalds. Samhliða þessari verðákvörð- un var fellt niður 5,5% útflutn- ingsgjald af loðnuafurðum og að auki tók loðnudeiki veröjöfnunar- sjóðs 42 miljón kr. lán með ábyrgð rfkissjóðs til að halda verðinu uppi. „Þettaer skammarlegt athæfi, sem er þvi miður notaö til að verja okkur frekari áföllum. Hins vegar er vert að spyrja hvar sjómenn standi i launakerfinu, þegar þeir einir allra stétta i landinu þurfa aö taka við beinni launalækkun, á sama tima og allt stefnir I þveröfuga átt i þjóðfélaginu”, sagði Óskar Vig- fússon. -lg- Utvarpsumræð- ur í kvöld 1 kvöld verða útvarps- umræður um stefnuskrár- ræðu forsætisráðherra á þingi. Fyrir Alþýðu- bandalagið tala Svavar Gestsson, Guðrún Helgadótt- ir og Stefán Jónsson. Umræðurnar hefjast kl. 20.00. — óg. Kjarnorkumálin verða til umræðu 1. des: Opinbert lánsfé 1982: Sparifé vex Erlendar lántökur líka Samkvæmt lánsf járaáætlun rikisstjórnarinnar fyrir áriö 1982, sem lögö var fram á Alþingi i gær er gert ráö fyrir aö opinber láns- fjáröflun nemi á næsta ári um 2600 milljónum nýkróna og er þaö um 39% hækkun i krónutölu frá siöasta ári. Samssvarandi hækk- un var á siöasta ári 67,3%. Af þessum 2600 milljónum er á- formaö aö afla hér innanlands 1063 milljóna, en 1536 milljóna er- lendis. Hlutfall innlendra lána verður samkvæmt þessu um 41% af heildarlántökunum og er það heldur hærra en reiknað er með á þessu ári. Rikisstjórnin hefur i hyggju að leita eftir hækkun lánshlutfalls lifeyrissjóðanna til opinberra þarfa úr 40% ráðstöfunarfjár þeirra svo sem nú er lögskylt og upp i 45%, fyrst og fremst I þvi skyni að tryggja Byggingarsjóði verkamanna nægilegt fé. Samkvæmt lánsf járáætlun verður 1735 milljónum af opin- beru lánsfé varið til opinberra framkvæmda, en 863 milljónum til fjárfestingarlánasjóðanna. t lánsfjáráætluninni kemur fram að gert er ráö fyrir aö meöaltal innlána i islenska bankakerfinu hækki milli áranna 1980 og 1982 úr 23,8% af þjóðarframleiöslu og upp i 29% af þjóöarframlciöslu. Hins vegar er gert ráö fyrir aö löng erlend lán muni i árslok nema um 37% af þjóðarfram- ieiöslunni, en þau námu 35,2% af þjóöarframleiöslu i árslok 1980. k. ---------------------------------! a i Stórsigur vinstrimanna i áhuga fyrir starfi vinstri manna I hér i Háskólanum og fundir hjá okkur hafa verið vel sóttir. Við * munum gera allt okkar besta til að gera dagskrá fullveldisdags- I ins sem besta úr garði og vekja þar meö athygli á brýnu., um- hugsunar máli sem enginn j getur látið fram hjá sér fara”. _lg I I I Vinstri menn I Háskólanum * unnu stórsigur i kosningu stú- Identa um umræðuefni á há- tiðarsamkomu stúdenta á full- veldisdegi þjóðarinnar 1. des. • n.k. IVinstri menn hlutu tæp 60% atkvæða. Vaka tæp 30% og kristilegt framboð rúm 12% ■ Kosning fór fram I fyrrakvöld og I gærdag og greiddu 715 stú- dentar atkvæði eða rúm 20% þeirra er voru á kjörskrá. A listi Vöku hlaut 197 atkvæði, 27,4%. B listi Vinstri manna 420 at- kvæöi, 57,4%. D listi SALT, 89 atkvæða, 12,4%. Auöir seðlar og ógildir voru 20 eöa 2,8%. „Ég álit þetta mikinn sigur fyrir vinstri stefnu hér i Háskól- anum”, sagði Guömundur Þor- bergsson fulltrúi félags vinstri manna i Stúdentaráði I samtali við Þjóöviljann i gærkvöldi. „Það efni sem viö buðum upp á til umræöu, Kjarnorku vig- búnaðarkapphlaupið höfðar mikið til fólks um þessar mundir, og skilningur manna á þeirri hættu sem þvi er samfara fer sifellt vaxandi, jafnt meðal stúdenta sem annarra”. Guðmundur sagðist vera bjartsýnn á framhaldið. „Við höfum orðið varir við mikinn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.