Þjóðviljinn - 18.12.1981, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNÍ Föstudagur 18. desember 1981
utYarp
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Biskup
lslands herra Pétur Sigur-
geirsson flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (Utdr.).
8.35 Létt morgunlög
9.00 Morguntónleikar a.
Sónata nr. 37 i D-dúr eftir
Joseph Haydn. b. Þrjátiu og
tvö tilbfigði i c-moll eftir
Ludwig van Beethoven. c.
Þrjú píanólög eftir Franz
Liszt. d. Fiðlusónata i F-dúr
op. 24 eftir Ludwig van
Beethoven. Flytjendur:
Eva Knardahl, Iona Brown
og Einar Henning Smebye.
(Frá tónlistarhátiðinni i
Björgvin i sumar).
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Vifttal vift Sigurbjörn
Einarsson fyrrverandi
biskup. Helgi H. Jónsson
ræðir við hann siðasta dag
hans i embætti.
11.00 Messa í Mosfellskirkju
Prestur: Séra Birgir As-
geirsson. Organleikari:
Smári ólafsson. Kirkjukór
Lágafellssóknar og Barna-
kór Varmárskóla syngja.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Ævintýri úr óperettu-
heiminum Sannsögulegar
fyrirmyndir að titilhlut-
verkum. 8. þáttur: Fanny
Elssler, aftaldansmær í Vin.
Þýðandi og þulur: Guð-
mundur Gilsson.
14.00 Jólin nálgast Blandaður
þáttur f umsjá Sigrúnar
Björnsdóttur.
15.00 Regnboginn Orn Peter-
sen kynnir ný dægurlög af
vinsældalistum frá ýmsum
löndum.
15.35 Kaffitiminn Trió Pierre
Dorsey leikur.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Starfsemi mannfræfti-
stofnunar Háskóla islands
Jens Pálsson mannfræðing-
ur flytur sunnudagserindi.
17.00 Skammdegisglaftningur
frá Austurriki Ýmsir lista-
menn leika og syngja.
18.00 TónleikarHljómsveit Al-
fred Hause leikur og Charlie
Pride syngur með kór og
hljómsveit. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 A bóka markaftinum
20.00 Harmonikuþáttur Kynn-
ir: Bjarni Marteinsson.
20.30 Attundi áratugurinn:
Vifthorf, atburftir og af-
le iftingar Þriðji þáttur Guð-
mundar Arna Stefánssonar.
20.55 íslensk tónlist a. For-
leikur og tvöföld fúga um
nafnið Bach fyrir einleiks-
fiðlu eftir Þórarin Jónsson.
Björn ólafsson leikur. b.
„ömmusögur” hljóm-
sveitarsvíta eftir Sigurð
Þórðarson. Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur: Páll P.
Pálsson stj.
21.35 Aft tafliGuömundur Am-
laugsson flytur siðari þátt
sinn um Michael Tal.
22.00 Kenny Ball og félagar
leika.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins.
22.35 „Vetrarferft um Lapp-
land” eftir Olive Murray
Chapman Kjartan Ragnars
sendiráöunautur les þýð
ingu sina (6).
23.00 A franska vlsu Sjöundi
þáttur: Georges Moustaki.
Umsjón: Friörik Páll Jóns-
son.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmaður Guörún Birgis-
dóttir. (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorft: Helgi
Hróbjartsson talar. 8.15
Veöurfregnir).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
,,Grýla gamla, Leppalúfti og
jólasveinarnir” Ævintýri
eftir Guðrúnu Sveinsdóttur.
Gunnvör Braga les (5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaftarmál
Umsjónarmaftur: Óttar
Geirssai. Rætt við Sigurð
Þráinsson um ræktun
útim ajurta.
10.00 Fréttir. 10.10 veður-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar
Kingsway-hljómsveitin og
kór flytja þætti úr kunnum
tónverkum eftir Rimsky-
Korsakoff: Camarata stj.
11.00 Forystugreinar lands-
málablaða (útdr.).
11.25 Létt tónlist Skoska har-
monikusveitin leikur ýmis
lög/ Savanna-trióið syngur
og leikur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar . Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — ólafur
Þórðarson.
15.10 A bókamarkaftinum
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Ótvarpssaga barnanna:
„Flöskuskeytift” eftir
RagnarÞorsteinsson Dagný
Emma Magnúsdóttir les
(ll).
16.40 Litli barnatiminn St jórn-
andi: Sigrún Björg Ingþórs-
dóttir. Auður Jóhannes-
dóttir, sex ára, talar um af
hverju viö höldum jól. Olga
Guðmundsdóttir les kaflann
„Stákarnir fengu bestu jóla-
gjöf iheiminum”úr bókinni
,,Meira af Jóni Oddi og Jóni
Bjarna” eftir Guðrúnu
Helgadóttur.
17.00 Síftdegistónleika r Frá
tónlistarhátíðinni í Salzburg
i sumar. Flytjendur:
Filharmómusveit Berlinar
og kórRikisdperunnar i Vin.
Stjórnandi: Herbert von
Karajan. a. Brandenborg-
arkonsert nr. 3 i G-dúr eftir
Johann Sebastian Bach. b.
,,Sálmasinfónia” eftir Igor
Stravinsky. c. „Meta-
morphosen” („Myndbreyt-
ingar”) eftir Richard
Strauss.
18.00 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Ari
Trausti Guðmuidsson taiar.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Krukkaft I kerfift Þórður
Ingvi Guðmundsson og Lúð-
vik Geirsson stjórna
fræðslu- og umræðuþætti
fyrir ungt fólk.
21.10 Félagsmál og vinna
Þáttur um málefni launa-
fólks, réttindi þess og skyld-
ur. Umsjón: Kristin H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór Aðalsteinsson.
21.30 (Jtvarpssagan: ,,óp
bjöllunnar” eftir Thor
Vilhjálmsson Höfundur les
(12)
22.00 islenskir listamenn
flytja jólalög
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins
22.35 Um Norftur — Kóreu
Þorsteinn Helgason flytur
seinna erindi sitt.
23.00 Kvöldtónleikar „Ceceliu-
messa” eftir Charles
Gounod. Pilar Lorengar,
Heinz Hoppe og Franz Crass
syngja með Réne Dudos-
kórnum og hljómsveit Tón-
listarskólans i Paris: Jean-
Claude Hartemann stj.
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
þriðjudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir
Bæn 7.20 Leikfimi —
7.30 Morgunvaka Umsjón
Páll Heiðar Jónsson. Sam
starfsmaður Guörún Birgis
dóttir. (7.55 Dagiegt mál
Endurt. þáttur Helga J
Halldórssonar frá kvöldinu
áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá
Morgunorft: Kristin Guð
jónsdóttir talar. Forustugr
dagbl. (útdr.) 8.15 Veöur
fregnir. Forustugr. frh.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna
„Grýla gamla, Leppalúfti og
jólasveinarnir” Ævintýri
eftir Guðrúnu Sveinsdóttur
Gunnvör Braga les (6).
9.20 Leikfimi Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 ,,Man ég það sem löngu
leift” Ragnheiður Viggós-
dóttir sér um þáttinn.
„Jólagleði” þrjár bernsku-
minningar um norðlensk
jól. Lesari með umsjónar-
manni: Birna Sigurbjörns-
dóttir.
11.30 Létt tónlist
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriftjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 A bókamarkaftinum Um-
sjón: Andrés Björnsson.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.40 Tilkynningar Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfegnir.
16.20 Lesift úr nýjum barna-
bókum. Umsjón: Gunnvör
Braga. Kynnir: Sigrún
Sigurðardóttir.
17.00 Siftdegistónleikar Alfred
Brendel og Sinfónluhljóm-
sveit útvarpsins i Frankfurt
leika Planókonsertnr. 2 i A-
dúr eftir Franz Liszt:
Eliahu Inbal stj. (Hljóðritun
frá útvarpinu i Frankfurt) /
SinfóníuWjómsveit austur-
riska útvarpsins leikur
Sinfóniu i d-moll eftir César
Franck; Vaclav Neumann
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfegnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.35 A vettvang*
20.00 Lag og ljóft Þáttur um
visnatónlist i umsjá Gi'sla
Helgasonar og Olafar
Sverrisdóttur.
20.40 í kaffi meft Kjarval
Jónas Jónasson ræðir við
Jóhannes Sveinsson Kjar-
val. (Aður útvarpað I þætti
Jónasar ,,1 vikulokin” 1964.)
21.00 Aftventutónleikar á
Akureyri 1980 Passlukórinn
syngur Islensk og erlend
jólalög. Gígja Kjartansdótt-
ir leikur á orgel: Roar
Kvam stj.
21.30 Otvarpssa gan : ,,Óp
bjöllunnar” eftir Thor Vil-
hjálmsson Höfundur les
(13).
22.00 Jólalög
22.15 Veöurfegnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins
22.35 Aft vestan Umsjónar-
maöur: Finnbogi Her-
mannsson. Þátturinn fjallar
um þaösem feröamenn geta
gert á Isafirði að vetri til.
23.00 Kammertónlist Leifur
Þórarinsson velur og kynn-
ir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
miðvikudagur
Þorláksmessa
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
• Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmaöur: Guðrún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorft: Séra
Sigurftur Haukur Guðjóns-
son talar. Fwustugr. dagbl.
(útdr). 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. frh).
9.05 Morgunstund barnanna:
„Grýla gamla, Leppalúfti og
jólasveinarnir”
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Umsjónarmaður:
Guðmundur HallvarðssOTi.
10.45 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 islenskt mál (Endurtek-
inn þáttur Gunnlaugs
Ingólfssonar).
11.20 Jólalög frá ýmsum
löndum
15.00 Jólak\-eftjur Almennar
kveðjur, óstaðsettar
kveðjur og kveðjur til fólks,
sem ekki býr i sama um-
dæmi.
15.40 Tiikynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Jólakveftjur — framhald
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvtfldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.50 Dómkórinn I Reykjavlk
syngur Márteinn H.
Friðriksson stj.
20.00 Jólakveftiur
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins
22.35 Jólakveftjur — framhald
Tónleikar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
o
fimmtudagur
Aöfangadagur jóla
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka
9.05 Meft kærri k veftju Börn á
Akureyri senda jólakveðjur
og leika jólalög af hljóm-
plötum. Umsjónarmaöur:
Heiðdis Norðfjörð.
9.25 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
13.35 Fyrstu jólin mfn Ingi-
björg Þorbergs les smásögu
eftir ólinu Andrésdóttur.
14.00 Dagbókin Gunnar Sal-
varsson og Jónatan Garð-
arsson stjórna þætti með
nýrri og gamalli dægurtón-
list.
15.00 Kveftjur til sjómanna á
hafi útiMargrét Guðmunds-
dóttir og Sigrún Siguröar-
dóttir lesa.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Nú liftur senn aft jólum
Barnakór Tónlistarskóla
Rangæinga syngur jólalög.
Stjórnandi: Sigriður Sigurð-
ardóttir. Margrét Isleifs-
dóttír rifjar upp minningar
frá bernskujólum sinum og
talað verður við nokkur
böm úr Rangárþingi. Um-
sjónarmaður: Gunnvör
Braga. Aðstoðarmaður:
Agústa ólafsdóttir. Hljóð-
ritað á Hvolsvelli 4. desem-
ber s.l.
17.00 Hlé
18.00 Aftansöngurí Dómkirkj-
unni Séra Þórir Stephensen
predikar og þjónar fyrir
altari ásamt séra Hjalta
Guðmundssyni. Dómkórinn
syngur. Organleikari: Mar-
teinn H. Friðriksson.
19.00 Jólatónleikar Sinfónfu-
hljómsveitar tslands
Stjórnandi: PállP. Pálsson.
Einleikarar: Hafsteinn
Guðmundsson og Gisela
Depkat. a. Fagottkonsert
nr. 17 i C-dúr eftir Antonio
Vivaldi. b. Sinfónia i D-dúr
eftir Jan Hugo Vorisek. c.
Sellókonsert i D-dúr eftir
Joseph Haydn.
20.00 Jóiavaka útvarpsins
Tónlistar- og dagskrárdeild
standa að þættiog velja efni
til flutnings á aðfangadags-
kvöldi. Lesið verður úr forn-
um og nýjum bókmenntum.
Tónlist flytja m.a. Skólakór
Garðabæjar undir stjórn
Guöfinnu Dóru ólafsdóttur,
Eiísabetar Waage leikur á
hörpu, John Speight syngur
og Simon lvarsson leikur á
gltar.
22.15 Aftansöngur jóla I sjón-
varpssal Biskup lslands,
herra Pétur Sigurgeirsson
predikar og þjónar fyrir
altari. Dómkórinn syngur
undir stjóm Marteins H.
Friðrikssonar. Guöný Guð-
mundsdóttir og Helga
Ingólfsdóttir leika einleik á
fiölu og sembal. Veður-
fregnir um eöa eftir kl.
23.00. Dagskrárlok.
föstudagur
Jól adagur
10.40 Klukknahringing. Litla
lú&-asveitin leikur sálma-
lög.
11.00 Messa i safnaftarheimili
Grensássóknar. Prestur:
Séra Halldór Gröndal.
Organleikari: Arni Arin-
bjarnarson hádegistóni-
leikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tónleikar
13.00 „Messias”, óratória eftir
GeorgFriedrich HándelRut
L. Magnússon, Elin Sigur-
vinsdóttir, Garðar Cortes,
Halldór Vilhelmsson, Kór
Langhol tsk irk ju og
kammersveit flytja undir
st jórn Jóns Stefánssonar. —
Fyrri hluti; siöari hluta
veröur útvarpað kl. 17.45.
(Hljóðritun var gerð i april i
vor).
14.30 Lif og saga þættir um
innlenda og erlenda merkis-
menn og samtiö þeirra. 10.
þáttur. „Eldhuginn” —
Fjölnism afturinn Tómas
Sæmundsson Handritsgerð:
Gils Guðmundsson. Stjórn-
andi upptöku: Klemenz
Jónsson. Flytjendur: Þór-
hallur Sigurðsson, Hjalti
Rögnvaldsson, Gils Guð-
mundsson, Þorsteinn Hann-
esson, Hjörtur Pálsson,
Árni Blandon og Hákon
Waage.
15.40 Píanókonsert í G-dúr nr.
17 (K453) eftir MozartEdda
Erlendsdóttir leikur með
Sinfóniuhljómsveit íslands:
Jean-Pierre Jacquillat stj.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vift jólatréft — barnatfmi
i útvarpssal Stjórnandi:
Gunnvör Braga. Kynnir:
Jónina H. Jónsdóttir.
17.45 „Messias”, óratórla eftir
Georg Friedrich Handel
Slðari hluti.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvíSdsins.
19.00 Fréttir
19.25 Einar Jónsson mynd-
höggvari Gunnar Stefáns-
son les úr bók Einars
„Skoðanir” og ólafur
Kvaran forstöðumaður
Listasafns Einars Jóns-
sonar flytur nokkur
inngangsorð.
20.00 Samleikur i útvarpssal
Guðrún S. Birgisdóttir og
Snorri S. Birgisson leika á
flautu og pfanó verk eftir
frönsk tónskáld.
20.30 J ólahald i Grikklandi
Blandaður þáttur I umsjá
Sigurðar A. Magnússonar.
21.40 Tónlist frá fyrri öldum
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „A botni breftans”
Smásaga eftir Gunnar
Gunnarsson.
23.00 Kvöldgestir — Þáttur
Jónasar Jdnassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
Annar í jólum
9.00 Fréttir.
0.05 Jólatónleikar frá Berlln
Heinrich Schutz-kórinn
syngur jólasálma og jóla-
lög. Wolfgang Matkowitz
stj., Ulrich Bremsteller
leikur einnig á orgel.
(Hljóðritun frá RIAS i
Berlin).
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Mariudýrkun i sögu og
samtift Séra Örn Friðriks-
son flytur erindi.
11.00 Messa i kirkju Fíla-
delffusafnaftarins Einar
Glslason prédikar. Kór
safnaðarins syngur. Stjórn-
andi: Arni Arinbjarnarson.
Hádegistónleikar.
13.30 Dagstund 1 dúr og moll.
Umsjón: Knútur R.
Magnússon.
15.00 Dagskrárstjóri I klukku-
stund Magnús Þórðarson
framkvæmdastjóri ræður
dagskránni.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.20 Barnatimi. Stjórnandi:
Sigrún Sigurðardóttir.
Hópur krakka úr Vestur-
bæjarskólanum fer með
sögur og lög sem þau hafa
samið með kennara slnum,
Ragnhildi Gisladóttur. Nlna
Björk Amadóttir les tvö
ævintýri eftir Jane Yolen I
eigin þýðingu. Krakkar úr
Kársnesskóla og Þinghóls-
» skóla I Kópavogi syngja
undir stjórn Þórunnar
Björnsdóttur.
17.00 Kammersveit Osló-
borgar leikur I Bústafta-
kirkju. Stjórnandi: ömulf
Boye Hansen. a. Branden-
borgarkonsert nr. 3 eftir
Bach. b. Fiðlukonsert I d-
moll eftir Tartini; ein-
leikari: Ivar Bremer
Hauge. c. Hugleiðing um
þjóðlag frá Luster eftir
Magnar Ám. d. Adagio og
fúga eftir Mozart; Norski
strengjakvartettinn leikur.
e. Konsert fyrir tværfiðlur i
d-moll eftir Bach; einleik-
arar: ömulf Boye Hansen
og Mette Elisabet Steen.
(Hljóðritun frá tónleikum 8.
nóv. s.l.)
19.25 Undir áhrifum Pétur
Gunnarsson rithöfundur les
úr handriti að eigin skáld-
sögu.
20.00 Kammerkórinn syngur
jólalög frá ýmsum löndum,
Rut L. Magnússon stj.
20.30 Frá óbyggftuin til Al-
þingis meft viftkomu i
bæjarstjórn Pétur Péturs-
son ræðir við Steindór Stein-
dórsson frá Hlööum.
21.15 Töfrandi tónar Jón
Gröndal kynnir tónlist stóru
danshljómsveitanna (The
Big Bands) á árunum 1936
— 1945. Niundi þáttur:
Charlie Barnet og Alvino
Ray.
22.00 „Tinguluti”-þjóftlaga-
flokkurinn syngur og leikur.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Mitt faftirvor”Kristján
skáld frá Djúpalæk spjallar
við hlustendur og les ljóð. Á
undan og eftir eru flutt lög
við ljóð Kristjáns eftir Arna
Björnsson og Ingibjörgu
Þorbergs.
23.05 Jólasyrpa i' umsjá Ástu
Ragnheiðar Jóhannes-
dóttur, ólafs Þóröarsonar,
Páls Þorsteinssonar og Þor-
geirs Ástvaldssonar.
01.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á taknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.45 íþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson
21.25 Hjákonan. Breskt sjón-
varpsleikrit eftir Pat Hook-
er. Leikstjóri: Gareth Davi-
es. Aðalhlutverk: Clare
Higgins, Judy Parfitt og
BruceMontague. Þegar Meg
uppgötvar aö eiginmaður-
inn hefur enn einu sinni
viDst af dygðum prýddri
braut hjónabandsins, á-
kveður hún að taka til sinna
ráða — og það fremur ó-
vanalegra. Þýðandi: Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.20 Arablskur þríhyrningur
Bresk fréttamynd um á-
standið í þremur Arabarlkj-
um, Egyptalandi, Lýblu og
Súdan. Þýðandi og þulur:
Halldór Halldórsson.
22.05 OrmarBresk fréttamynd
um próteinframleiðslu úr
ormum. Þýðandi og þulur:
Bogi Arnar Finnbogason.
22.45 Dagskrárlok.
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Robbi og Kobbi Tékkn-
eskur teiknimyndaflokkur
20.40 Vfkingarnir Tlundi og
slöasti þáttur. Hér féll Har-
aldur konungur 1066 — árið
sem veldi víkinganna leiö
undir lok. Haraldur harð-
ráði var drepinn I bardaga
við Stanforöabryggjur, og
Vilhjálmur bastaröur, her-
togi I Rúðu í Normandl,
kominn af vikingum, breytti
rás sögunnar. Magnús
Magnússon skýrir ráða-
bruggið, sem varð upphaf
að yfirráðum Normanna
yfir Englandi. Þýðandi:
Gu&ii Kolbeinsson. Þulir:
Guömundur Ingi Kristjáns-
son og Guðni Kolbeinsson.
21.20 Refskák. Fjórði þáttur.
Voft f frakka á veiftimann
Fröken Annabel Lee, skor-
inorður málsvari jafnréttis
karla og kvenna, er nýjasta
„fórnarlambið” sem TSTS
fær til að prófa sem njósn-
ara. Cragoe gefur Wiggles-
worth skipun um að reyna
aö ná fullkomnum tökum á
. þessari fógru konu, og hann
er að vonum ánægður með
verkefnið. En fómarlamb
hans er staöráöið I þvi' að
standast prófraunina. Þýð-
andi: Ellert Sigurbjömsson.
22.20 Fréttaspegill Umsjón:
Ingvi Hrafn Jónsson.
22.55 Dagskrárlok
fimmtudagur
aðfangadagur jó!a
13.45 Fréttaágrip á táknmaali
14.00 Fréttir, veftur og dag-
skrárkynning
14.15 Bleiki pardusinn Banda-
ri'sk teiknimynd fyrir böm.
Þýðandi: Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
14.35 Múminálfarnir Fyrsti
þáttur af þrettán um hinar
frægu persónur, sem byggð-
ar eru á verkum Tove Jans-
son. Þetta er framhald fyrri
þátta. Þýðandi: Hallveig
Thorlacius. Sögumaður:
Ragnheiður Steindórsdóttir.
(Nordvision)
14.45 Jólin hans Jóka Þrir slö-
ustu þættimir úr banda-
ri'ska teiknimyndaflokknum
um Jóka björn og jólin. Þýð-
andi: Jóhanna Jóhannsdótt-
ir
15.50 Hlé
21.00 Betlehemstjarnan Tón-
fistardagskrá i beinni út-
sendingu frá Betlehem í til-
efni jólanna. Flutt verður
jólatónlist frá ýmsum lönd-
um. Bæði kórar og hljóm-
sveitir taka þátt I flutningi
tónlistarinnar, sem mun
berast okkur frá ýmsum
löndum. Meðalþeirra eru á-
samt Israel, Kanada,
Bandaríkin,Sviss,Kenya og
Bretland. Þetta er fyrsta
beina útsendingin, sem Is-
lenska sjónvarpið tekur á
mótí um gervihnöttog sýnir
á sömu stundu og sjón-
varpsstöðvar margra ann-
arra landa. (Evróvisjón-
BBC)
22.15 Aftansöngur jóla I sjón-
varpssal Biskup Islands,
herra Pétur Sigurgeirsson,
prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Dómkórinn syngur und-
ir stjóm Marteins Hunger
Friðrikssonar. Guðný Guð-
mundsdóttir og Helga Ing-
ólfsdóttir leika einleik á
fiðlu og sembal. Stjórn upp-
töku: Mari'anna Friðjóns-
dóttir. Aftansöngnum er
sjónvarpað og útvarpað
samtlmis.
23.15 Dagskrárlok.
föstudagur
— jóladagur
17.00 Jólaævintýri ópera
byggð á sögu Charles Dick-
ens með sama nafni. Aðal-
persónan er Scrooge og at-
burði og annað sjáum við
meö augum hans. Höfund-
ur: John Morgan. Höfundur
tónlistar: Norman Kay.
Með helstu hlutverk fara:
Geraint Evans, sem
Scrooge og Gwynne Howell,
Elizabeth Gale og Ryland
Davies. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
18.00 Jólastundin okkar Séra
Halldór Gunnarsson, sókn-
arprestur i' Hdti, ræðir vð
börn um jólin, barnakór
tónlistarskóla Rangæinga
syngur, ómar Ragnarsson
bregður á leik, jólasveinn-
inn kemur I heimsókn,
leiknir verða stuttir leik-
þættir. Þá verður jóla-
skemmtun Isjónvarpssal og
slðast en ekki sist kemur ó-
væntur gestur i heimsókn.
Umsjón: Bryndís Schram.
Stjóm upptöku: EHn Þóra
Friöfinnsdóttir.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 FYéttir, veftur og dag-
skrárkynning
20,15 Stiklur Sjötti þáttur.
Börn náttiírunnar Siðari
þátturinn af tveimur, þar
sem stiklað er um vestustu
nes landsins. 1 þessum þætti
liggur leiðin yfir Rauðasand
og Látrabjarg vestur i Sel-
árdal, þar sem margt er
með ævintýralegum blæ.
Byggingar og listaverk
Samúels Jónssonar eiga
engan sinn lika hér á landi,
á sundi i'f iröinum er stúlka,
sem kallast á við dýr sjáv-
arins, og á Uppsölum hefur
einbúinn Gísli Gislason búiö
áratugum saman, án nú-
tima þæginda svo sem raf-
magns, fjölmiðla og hey-
vinnuvéla.Myndataka: Páll
Reynisson. Hljóð: Sverrir
Kr. Bjarnason. Umsjón:
Ómar Ragnarsson
20.55 Sinfónían f Skálholti Sin-
fóniuhljómsveit Islands
flytur lag á G streng eftir
J.S. Bach orgelkonsert op. 4
nr. 6 eftír Handel og nætur-
Ijóð eftir Mozart. Stjórn-
andi: Jean-Pierre Jacquill-
at. Einleikari: Ami Arin-
bjarnar. Tónleikar sveitar-
innar voru teknir upp I Skál-
holtskirkju. Stjórnandi upp-
töku: Tage Ammendrup.
21.25 Lestarraunir Breskt
sjónvarpsleikrit eftir Step-
hen Poliakoff. Leikstjóri:
Peter Duffell. Aöalhlut-
verk: Peggy Aschcroft,
Michael Kitchen og Wendy
Raebeck. Leikritið fjallar
um samskipti frekrar gam-
allar hefðarfrúar frá Vin,
ungs eigingjarns manns og
ungrar, laglegrar stúlku frá
Bandarikjunum, i lestinni á
leiöinni frá Ostende til Vín-
ar.Alla kíiðina lendirgömlu
frúnni og unga manninum
saman, og áform hans um
að stlga i vænginn við ame-
ri'sku stúlkuna virðast von-
litil. Þýðandi: Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.45 Dagskrárlok.
laugardagur
— annar dagur jóla
16.30 íþróttirUmsjón: Bjarni
Felixson
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
Fimmti þáttur. Spænskur
myndaflokkur um flökku-
riddarann Don Quijote og
Sancho Panza, skósvein
hans. Þýðandi: Sonja Di-
ego.
18.55 Enska knattspyrnan
Umsjón: Bjarni Felixson
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Ættarsetrift—Jólaþáttur
Sérstakur jólaþáttur Ættar-
setursins meö nágrönnun-
um Audrey fforbes-Hamil-
ton og Richard DeVere. Að
þessu sinni liggur við að á-
greiningur þeirra spilli jóla-
friðnum, en allt fer þó vel.
Audrey veröur uppfull af
góðum vilja gagnvart
mannkyni, en einkum og
sérilagi beinist hann að ein-
um manni. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
21.05 Kusk á hvitflibbann
Sjónvarpsleikrit eftír Davíð
Oddsson. Leikstjtíri: Andrés
Indriðason. Helstu persónur
ogleikendur: Eirikur: Arni
Ibsen, Dagrún: Elfa Gi'sla-
dóttir, Mtíðir Dagrúnar:
Þóra Friðriksdtíttir, Niku-
lás: Jón Sigurbjörnsson,
Ester: Ragnheiður Arnar-
dóttir, Páll: Sigurð Sigur-
jónsson, Guðrún: Jóhanna
Norðfjörð, Fréttastjóri:
Borgar Garðarsson, Loftur,
blaðamaður: Gunnar Rafn
Guðjónsson, Letí: Steindtír
Hjörleifsson, Valgeir fanga-
vörður: Róbert Arnfinns-
son. Eiríkur er ungur og
framsækinn maður i góðri
stöðu. Atvikin haga því svo,
að á hann feltur grunur um
eiturlyfjabrask, og hann
veröur aö sæta gæsluvarð-
haldsvist, á meöan málið er
rannsakað. Leikritiö lýsir
tilraunum hans til þess að
ljúga sig út úr óþægilegu
máli í upphafi, og viðbrögð-
um fjölslqddu og samverka-
manna, þegar i óefni er
komiö. Myndataka: ómar
Magnússon. Leikmynd:
Baldur Már Arngrímsson.
Lýsing: Ingvi Hjörleifsson.
22.00 Dick Cavett rabbar vift
ABBA Rabb- og tónlistar-
þáttur meö bandaríska
sjónvarpsmanninum Dick
Cavett og sænsku popp-
hljómsveitinni ABBA Þýð-
andi: Veturliði Guönason.
22.50 Sagan af Cable Hogue
(The Ballad of Cable
Hogue) Bandariskur vestri
frá 1970. Leikstjóri: Sam
Peckinpah. Aðalhlutverk:
Jason Robards, David
Warner og Strother Martin.
Myndin lýsir þvi'hvernig ut-
angarðsmaður vinnur ástir
konu með vafasama fortíð.
Þýðandi: BjörnBaldursson.
00.45 Dagskrárlok.
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Agnes Sigurðardóttir
æskulýðsfulltrúi þjóðkirkj-
unnar, flytur.
16.10 Húsift á sléttunni Niundi
þáttur Hjónaerjur Þýðandi:
óskar Ingimarsson
17.00 Saga járnbrautalestanna
Annar þáttur| Breskur
myndaflokkur um járn-
brautalestir og fólk, sem
vinnur við þær og ferðast
meö þeim. Þýöandi: Ingi
Karl Jóhannesson. Þulur:
Friðbjörn Gunnlaugsson.
18.00 Stundin okkar Umsjón:
Bryndfs Schram. Upptöku-
stjórn: Elin Þóra Friðfinns-
dóttir
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón Magnús Bjarn-
freösson
20.40 Tónlistarmenn Sigríftur
Ella Magnúsdóttir óperu-
söngkona. EgillFriöleifsson
ræöir viö Sigríöi Ellu og hún
syngur nokkur lög. Stjórn
upptöku: Tage Ammendrup
21.20 Eldtrén í Þlka Fjórði
þáttur. Vinur á æftri stöftum
Breskur framhaldsmynda-
flokkur um landnema I Af-
riku. Þýðandi: Heba Július-
dóttir.
22.10 Jolakvöld Krugers Leik-
in bandarisk jólamynd um
aldraöan einstæðing I stór-
borg. Persónur myndarinn-
ar eru gamall húsvöröur og
lltil stúlka, sem hefur týnt
vettlingunum sinum. Meö
aðalhlutverk fer James
Stewart. 1 myndinni syngur
Mormónakórinn I Utah.
Þýöandi: Hermann Jííiann-
esson.
22.40 íþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson
,23.10 Dagskrárlok