Þjóðviljinn - 11.06.1982, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.06.1982, Blaðsíða 8
8 SÉÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. júní 1982 Ráðandi öfl í okkar heimshluta hugsa i úreitum hagvaxtarmódelum en ekki út frá veruleikanum, sagöi framtiöarrýnirinn Johan Galtung m.a. á norræna leiklistarþinginu. Ljósm. —eik Að sætta sig við minna Hér í Reykjavik lauk sl. þriðjudag þingi Norræna leikhússambandsins þar sem fjallað var um fiflið og f járhaldsmanninn, samskipti leikhúss og stjórnvalda. Þar hefur sjálfsagt verið rætt sitt- hvað um fjárveitingar, leikhússkipulag og stjórn- skipan leikhús- og lista- mála. En ekki létu menn sér nægja að líta á málin frá þröngu og norrænu sjónarhorni/ heldur kvöddu til prófessor Johan Gal- tung til þess að hafa allan heiminn undir, ef svo mætti segja. Galtung er kunnur fyrir rannsóknir sínar á for- sendum fyrir friðarstefnu i heiminum/ og hefur að undanförnu staðið fyrir al- þjóðlegri athugun á vegum Sameinuðu þjóðanna á framtíðarþróun heims- mála. Og það var ekki laust við að menn yrðu dá- lítið útkjálkalegir í framan á þinginu þegar Galtung hóf hraðferð sína um heimsökonómíuna með einföldum skýringar- myndum/ hnyttnum sam- likingum og ögrandi álykt- unum. En til þess var leikurinn gerður að átta sig á stöðu Norðurlanda á komandi árum og hvaða áhrif efnahagsþróun sem sjá mætti fyrr hefði á sam- skipti fífls og fjárhalds- manns í umdæmi Norræna feiklistarsambandsins. Tiöindamaöur Þjóöviljans fékk aö vera fluga á vegg undir fyrir- lestri Galtungs og umræöum i ; kjölfar hans. Eftirfarandi frásögn er ætlaö aö duga til þess aö kitla svolitiö forvitni lesenda um þau fróöiegu sjónarhorn sem uppi voru sl. mánudag I Kristalsal Hótel Loftleiöa. Galtung litur yfir heimsmynd- ina og skiptir henni ífernt.tfyrsta heimieru vestrænu auövaldsrikin, i öörum Sovétrikin og fylgiriki þeirra, I hinum þribja OPEC - rikin og ýmis þróunarlönd og i þeim fjóröa Japan, Kina og ýmis riki i Suö-Austur-Asiu. t 500 ár drottnaöi fyrsti heimurinn yfir hinum þremur og mergsaug þá. Rússneska byltingin ógnabi þess- ari yfirdrottnun, en úr henni varö ! minna en skyldi og nú ógnar lannar heimur ekki þeim fyrsta I efnahagslega né hugmyndalega. | Hiö sama veröur ekki sagt um i þriöja heiminn sem kreppti tima- I bundiö aö fyrsta heiminum m.a. j meö þvl aö heröa oliutökin og stofna samtök oliuframleiöslu- rikja. En áhrif þriöja heimsins eru aftur tekin aö dvína á sama tima og stjórnarhættir og hug- myndakerfi i múhamebskum rikjum þróast i einstrengingsátt undir merkjum Khomeinis og isi- ömsku byltingarinnar. (Jafnvel i auövaldsparadisinni Kuwait eru kaupmenn þegar farnir aö lima myndir af Khomeini innan á saurblöö bóka sinna. Innan tiu ára veröur Khomeini-stíllinn alls- ráöandi). Þaö er hinsvegar fjðröi heimur- inn sem ógnar fyrsta heiminum svo um munar og hefur i sinu mannhafi fólgiö slikt skipulag og menningarhætti aö hann mun reynast ofjarl drottnara heimsins á efnahagslega sviöinu. Afleiöingin af endalokum yfir- drottnunar 1. heimsins á heims- markaöi veröur annaöhvort aö honum lærist aö sætta sig viö minna og una glaöur viö sitt ærna ríkidæmi ögn jafnara skipt eöa aö allt lendir i fasisma og hernaöar- °g blanda saman grænu, rauðu, bláu og gulu hyggju þar sem menn reyna aö snúa viö rás timans meö örþrifa- ráöum. Hagvöxtur i 1. heiminum mun fara niður á núllpunktinn og siðan enn neöar. Tilraunir til þess aö halda I efnahagsstjórn sem byggir á hagvaxtarmódelum 6. og 7. áratugarins eru dæmdar til þess aö mistakast. Grænt og rautt og blátt Þegar Galtung ræöir um hreyfiafliö — efnahagsþróun- ina — i heimspólitikinni notar hann mikiö liti til þess aö skýra mál sitt. Mál hafa þróast frá grænu yfir i rautt eöa blátt. frá hinu græna ættarsamfélagi þar sem ættin stendur fyrir áætlana- geröog heimamarkaöurinn stýrir efnahagnum, og yfir i hiö bláa markaöskerfi sem Bandarikin eru fulltrúi fyrir eöa hiö rauöa áætlunarkerfi sem Sovétrlkin eru táknræn fyrir. Rautt og blátt eru þó engan veginn andstæö skaut i öllum greinum né heldur dugir umræöa á þeim öxli til þess aö skýra heimsmyndina. I báöum kerfum má finna lagskiptingu sem er ærib svipuð. markaöur fyrirfinnst i áætlunarkerfinu og áætlanir i markaöskerfinu, og stofnunum beggja kerfa svipar saman bæöi innáviö og útáviö. I verulegum mæli er um þaö aö ræöa aö efnahagssérfræöingar , austurs og vesturs hafa veriö ; sammála um hvab sé nútimaleg þróun og allir hafa keppst viö aö ' komast frá hinu smáa til hins stóra, frá micro til macro. Og þaö heyrir svo til þessum ! þankagangi aö allir eigi aö færa sig til þess nútimasniös sem liggur á öxlinum milli blás og rauös, marxisma og kapitalisma. Græn bylgja hefur risiö gegn þessu tæknivibhorfi og sagöi Gal- tung aö merkilegasti skurö- punktur umræöu I dag væri þar sem mættust skoöanir tækni- bjartsýnismanna hagvaxtar- skeiösins og græningjanna sem boöa afturhvarf i ýmsum mynd- um. Höfuðandstæðurnar I fyrsta heiminum séu þær aö ráöandi öfl hugsi i hagvaxtarmódelum úr- eltum en ekki út frá veruleik- anum. Sigurganga Japana Og hver er hann þá? „Japanir framleiöa i dag vörur sem eru bæöi betri og ódýrari en geröar eru i iönrikjum Vesturlanda. Eitt af þrennu, þjóöernissinnar, sjálfspiningarfólk eöa heimsk- ingjar, þurfa menn aö vera til þess aö velja fremur evrópskt heldur en japanskt I dag”, sagöi Galtung af hógværö sinni. Og lykillinn aö sigurgöngu Japana á heimsmarkaöinum og fyrirsjáan- legri framrás Asiumanna al- mennt i heimsviöskiptunum er fólginn 1 gerö japanska þjóö- félagsins og hugmyndaheimi kon- fucianskra — búddhiskra kenn- inga. Eins og fleiri framtiöarrýn- endur er Galtung hugfanginn af Japan og reyndar kvæntur jap- anskri konu. I fyrirlestrinum tók hann aö sönnu enga afstööu til japanska þjóöfélagsins, en lagöi aöeins áherslu á markaðsyfir- buröi þess. Og i hverju felst galdurinn? Japanska sprengjan Japan sprengir hinn vestræna hugmyndaheim: 1 augum Japana eru andstæöurnar ekki milli auö- magns og vinnu. Þær eru einungis þar sem menn sjá ekki möguleik- ana á samvinnu auðmagns og vinnu. Andstæðurnar eru heldur ekki milli rikisvalds og auðvalds, heldur þar sem menn sjá ekki samstarfsmöguleika þessara afla. I japanska kerfinu hefur þróast visst form velferöarrikis, þar sem forstjórar ráöa miklu kapitali en eiga þaö ekki sjálfir i einkaeign. Forstjórinn og verka- maöurinn hreyfast lika saman upp og niöur i launum eftir þvi hvernig gengur, en þaö er ein- stætt á okkar mælikvaröa. Komi slæmir timar I rekstri fyrirtækis eru laun forstjóranna lækkuð, versni þeir enn er þeim sparkaö og sé ástandiö virkilega slæmt fremja þeir sjálfsmorö. A sama tima fær verkamaöurinn riku- legan bónus ef vel gengur en skyldutilfinning hans gagnvart fyrirtækinu er slik aö hann telur sóma sins vegna ekki annað fært en aö leggja 4/5 hluta af aukning- unni inn á bankabók og i hringrás japanska efnahagsundursins. Þá er þaö ekki sibur um vert aö hafi Japanir þróaö nýja fram- leiöslu er aöferöin gerö aögengi- leg öörum þjóöum i Suö-Austur -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.