Þjóðviljinn - 22.10.1982, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 22.10.1982, Qupperneq 3
í t l 1_ Frá sýningu sem Keith Williamson liðinn vetur. Hárgreiðslu- meistari sýnir í Hollywood Á morgun mun breski hár- greiðslumeistarinn Keith Wil- liamson halda sýnikennslu á vegum Joico snyrtivörufyrirtækisins og mun hann m.a. kynna ný efni til næringar á hári. Williamson er vel þekktur í Eng- landi og hefur vakið athygli fyrir frumleg sýningaratriði. Kynningin fer fram í veitinga- húsinu Hollywood og stendur yfir milli 17 - 19. Kvennaframboðið: Opið hús í fyrramálið Opið hús verður í Hótel Vík kl. 11 - 1 í fyrramálið (laugard.) hjá Kvennaframboðinu. Þar verður boðið upp á kaffi og meðlæti og borgarfulltrúar Kvennaframboðs- ins mæta til viðræðu við gesti. Allir velkomnir. stóð fyrir í Bandaríkjunum síðast Hún vetningafélagið í Reykjavik Vetrar- fagnaður Húnvetningafélagið í Rcykjavík heldur sinn árlega vetrarfagnað í Ártúni, Vagnhöfða 11, laugardag- inn 23. október kl. 20.30. Meðal annarra góðra gesta mun Páll Jóhannesson söngvari koma í heimsókn. Bridgekvöld Húnvetningafél- agsins verða reglulega á mið- vikudagskvöldum í vetur í Félags- heimilinu, Laufásvegi 24. Félag- svistin verður á sama stað á sunnu- dögum og hefst kl. 20.00. Taflæfingar verða á þriðjudög- um á sama tíma. Eldri Eskfirðingar og Reyðfirðingar Kaffisamsæti í Bústaða- kirkju Hið árlega kaffisamsæti fyrir eld- ri Esk- og Reyðfirðinga verður f safnaðarheimilinu í Bústaðakirkju á sunnudag kl. 3 síðdegis. Haustfagnað- ur Skaftfell- ingafélagsins Haustfagnaður Skaftfellingafé- lagsins verður haldinn í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178 laugardag- inn 23. oktcber og hefst hann kl. 21. Ómar Ragnarsson skemmtir og Tríó Þorvaldar leikur fyrir dansi. Útivist: Vetri heilsað við Veiðivötn Kl. 20 í kvöld verður farin árleg byggðarferð Útivistar um Vetur- nætur. Vetri verður heilsað í Veiði- vötnum og m.a. skoðað útilegu- mannahreysið í Snjóöldufjallgarði. Einnig verður sjálft vatnasvæðið skoðað. Á laugardagskvöld verður Föstudagur 22. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 kvöldvaka. Farmiðar ef til eru, fást á skrifstofunni Lækjargötu 6a. Á sunnudagsmorgun kl. 9.00 verður farin dagsferð á Hlöðufell. Þessi ferð er einnig farin til að heilsa nýjum vetri. Hlöðufell er til- komumesta fjall Laugardalsfjall- aklasans og minnir á Herðubreið í útliti, enda af sömu gerð. Ef veður leyfir ekki göngu á fjallið verður ekið áfram hina nýju öræfaleið, Línuveginn. Kl. 13 er létt sunnudagsganga í Reykjanesfólkvangi. Gengið verð- ur um gígasvæðið fallega vestan í Vesturhálsi og síðan um hina grös- ugu Selsvelli yfir á Vígdísarvelli, en þar eru tilkomumiklar bæjar- rústir. Brottför í ferðirnar er frá BSÍ. Fyrirlestur í Háskólanum Hótel Esja: Karabiskt kvöld í kvöld verður „Karabiskt kvöld" og kynning á Jómfrúreyjum á Hótel Esju. Hljómsveitin „Star- lights" frá Jómfrúreyjum skemmtir og boðið er upp á „karabiskan" mat. Þá verður einnig skemmtun á 99 99 Þjófsaugu Hallgerðar Theodore Anderson, prófessor við Stanfordháskóla í Kaliforníu, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands mánudaginn 25. október 1982 kl. 17:15 í stofu 101 Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Þjófs- augu Hallgerðar“ og verður fluttur á dönsku. Öllum er heimill að- gangur. Hótel Esju (Esjubergi) á laugardag og sunnudag (í hádegi), og þá verð- ur börnum boðið upp á ókeypis hamborgara. „Starlights". skemmta matargestum og sýndar verða á myndböndum myndir frá Karabiska hafinu. tónlist Musica antiqua í MR Musica Antiqua heldur aðra tón- leika sína á þessu starfsári á morg- un laugardaginn 23. október kl. 16.00 í sal Menntaskólans í Reykjavík. Leikin verður barokktónlist; verk eftir Corelli, Marais, Hottet- erre, Qantz og fl. Flytjendur eru kanadíski travers- og flautuleikarinn Alison Melville, sem dvelst hér um þessar mundir til að taka þátt í tónleikum Musica Antiqua, Camilla Söder- berg, sem leikur á blokkflautur, Helga Ingólfsd óttir á sembal og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir á viola da gamba. Pizarro með organtónleika Hinn þekkti organleikari David Pizarro frá New York, sem var með tónleika í Kristskirkju í Landakoti fyrir tveimur árum, er nú kominn til landsins á ný og held- ur tónleika í Fíladelfíukirkjunni í kvöld föstudagskvöld kl. 21. Ljóðatón- leikar í Vestmanna- Pizarro hefur farið fjölmargar tónleikaferðir til Evrópu og fengið frábæra dóma. Aðgangur að tón- leikunum í Fíladelfíukirkjunni er ókeypis, en tekið verður á móti framlögum að tónleikum loknum eyjum Laugardaginn 23. október munu þær Guðrún Sigríður Friðbjörns- dóttir og Anna Guðný Guðmunds- dóttir halda ljóðatónleika í Félags- heimilinu í Vestmannaeyjum og hefjast þeir kl. 17.00. læsibær sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22-03 Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22-03 Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21-01 Hljómsveitin Glæsir M lúbburinn sími 35355 Mi FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30-03 Hljóm- sveitin Moby Dick og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30-03 Hljóm- sveitin Moby Dick og diskótek. ótel Esja Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Skálafell: Opið frá kl. 19 Haukur Morthens og félagar. Viðeyjarsund II. hæð: Puerto-Rico kynning. Kvöld- verður framreiddur frá kl. 17. 7 manna Disco-Steel hljóm- sveit frá Puerto Rico leikur. Ferðavinningar. Suðræn stemmning í skammdeginu. LAUGARDAGUR: Skálafell Opið frá kl. 19 Esjuberg: Puerto-Rico kynning Suðræn stemmning í skamm- deginu. SUNNUDAGUR: Skálafell Opið frá kl. 19 Haukur Morthens og félagar. Esjuberg í hádeginu verður Puerto-Rico kynning en um kvöldið tilboðs- verðfyrirfjölskylduráokkarvin- sæla matseöli. l ótel Loftieiðir sími 22322 BLÖMASALUR: Opið alla daga vikunnar frá kl. 12-14.30 og kl. 19-23.30 VINLANDSBAR: Opið .alla daga vikunnar frá kl. 19-23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið í hádeginu kl. 12- 13.30 á laugardögum og sunn- udögum. VEITINGABÚÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05-20. M austið sími 17759 Opið allan daginn alla daga. Fjölskylduhátíð á sunnudag I baðstofunni eru leiktæki, ví- deótæki með teiknimyndum, blöð o.fl. fyrir börnin. Þar fá þau pylsur, hamborgara, gos o.fl. og fóstran okkar hún Ásta Hall- grímsdóttir gætir þeirra á með- an fullorðna fólkið gæðir sér á góðmetinu í aðalsalnum. Jafnvægissnillingurinn Walter Wasil skemmtir einnig á sunnudag. Borðapantanir í síma 17759. Verið velkomin Mótel Borg FÖSTUDAGUR: Lokað vegna samkvæmis til heiðurs Finnlandsforseta. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 21-03. Dunandi di- skótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21-01. Nú dansar fólkgömlu dansana. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og félaga leikur af alkunnu fjöri. Mótel Saga sími 20221 LAUGARDAGUR: Kvöldverður framreiddur frá kl 19. Dansað til kl. 03. Hljómsvei Ólafó Gauks og Svanhildur. rtún sími 85090 FÖSTUDAGUR: Gömlu dansarnir. Opið frá kl. 21-02 Hljómsveitin Drekar og söngkonan Maddý Jóhanns Æ;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.