Þjóðviljinn - 29.10.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.10.1982, Blaðsíða 14
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. október 1982 #ÞJÓflUEIKHÚSI8 Hjálparkokkarnir eftir George Furth í þýðingu Óskars Ingimarsson- ar Ljós: Kristinn Daníelsson. Leiktjöld: Baltasar. Búningar: Helga Björnsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning I kvöld kl. 20. Upp- selt. 2. sýning sunnudag kl. 20. 3. sýning miðvikudag kl. 20. Garðveisla laugardag kl. 20. Gosi sunnudag kl. 14 Tvær sýningar eftir. Litia sviðiö: Tvíleikur þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. i.F.iK(’F;iA(;ai2 as RKYKIAVlKlJR “ ^ QSími 19000 salur Roller Boogie Bráðskemmtileg, spennandi og fjörug ný þandarísk litmynd, um svellandi diskódans á hjóla- skautum, og baráttu við ósvífna glæframenn. Linda Blair - Jim Bray - Bev- erly Garland. Leikstjóri: Mark L. Lester Islenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 JÓI f kvöld uppselt Skilnaður laugardag uppselt miðvikudag kl. 20.30. írlandskortiö 5. sýn. sunnudag kl. 20.30 gul kort gilda 6. sýn. þriðjudag kl. 20.30 græn kort gilda Miðasala I lönó kl. 14 - 20.30 sími 16220. Ásinn er hæstur Hörkuspennandi bandarískur „vestri“, eins og þeir gerast bestir, I litum og Panavision með Eli Wallach - Terence Hill - Bud Spencer Bönnuð innan 14 ára - (slensk- ur texti. Sýnd kl. 3,05 - 5,20 - 9 og 11,15 Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjar- bíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16 - 21. Sími 11384. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii Töfraflautan eftir W.A. Mozart 2. sýn. í kvöld kl. 20.00 3. sýn. sunnudag kl. 20.00 Litli sótarinn 9. og 10. sýn. laugardag Upp- selt 11. sýn. sunnudag Uppselt 12. sýn. mánudag kl. 17.30 13. sýn. miðvikudag kl. 17.30. Miðasala er opin daglega milli kl. 15 - 20. Simi 11475. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOLIISLANDS LINDARBÆ siw. 21971 Prestsfólkið 6. sýn. föstudag kl. 20.30. 7. sýn. sunnudag kl. 20.30. Miöasala opin alla daga kl. 17 - 19 Ath. Eftir aö sýning hefst verður aö loka dyrum hússins. Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói Súrmjólk með sultu sunnudag kl. 15. 53. sýning. Bananar þriöjudag kl. 20.30. miövikudag kl. 20.30. Miðasala i Hafnarbíói kl. 13 -15 laugardag og sunnudag, kl. 18 - 20.30 aðra sýningardaga. Sími 16444. Miðapantanir í síma 15185 á skrifstofutíma. Fiðrildiö Spennandi og vel gerð ný bandarísk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir James M. Cain, með Pia Zadora - Stacy Keach - Orson Wells Leikstjóri: Matt Cimber Sýnd kl. 3.10 - 5,30 - 9 og 11.15 ------salu^ Sólbruni 3MTB A Spennandi bandarísk litmynd, um tryggingasvik og mannrán, með Farrah Fawcett - Charles Grodin - Art Carney - (slensk- ur texti Endursýnd kl.3.15 -5.15-7.15- 9,15 - 11.15. Litla leikfélagið Aukasýning á Kláusunum I Keflavík Fjölskylduleikritið Litli Kláus og Stóri Kláus eftir ævintýri H.C. Andersen, I leikgerð Lizu Tezdner verður sýnt laugardaginn 30. okt. i Fél- agsbíói Keflavík kl. 14 og hefst miðasala kl. 13. Leikstjóri: Herdís Porvalds- dóttir. Tónlist eftir Valgeir Skagfjörð. Ath. síðasta sýning á Suöur- nesjum. LAUQARA9 BIO Sími 32075 Rannsóknar- blaðamaðurinn Ný mjög fjörug og spennandi bandrísk mynd, næst síðasta mynd sem hinn óviðjafnanlegi John Belushi lék i. Myndin segir frá rannsóknarblaða- manni sem kemst I ónáö hjá pól- itíkusum, sem svífast einskis. Aðalhlutverk: John Belushi og Blair Brown. Sýnd kl. 5 og 9. Karate- glæpaflokkurinn Endursýnum I nokkra daga þesa hörkulegu og spennandi mynd. Ein sú fyrsta og besta. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum. Vinsamlega athugið að bíla stæði Laugarásbíó eru við Kleppsveg. TÓNABÍÓ Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Back wtien wtnncn were women, and men wereanimats... Frábær ný grínmynd með Ringo Starr í aðalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar allir voru að leita að eldi, uppfinn- ingasamir menn bjuggu í hell- um, kvenfólk var kvenfólk, karl- menn voru villidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hef- ur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldar- stigi. Aðaihlutverk: Ringo Starr og aulabárðaættbálkurinn, Bar- bara Bach og óvinaættbálkur- Inn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Engin sýr.ing i dag. Réttarhöldin (Trial) Gerð í Frakklandi 1962 og er mynd þessi byggð á sögu Franz Kafka. Joseph K. er vakinn einn góðan veðurdag, handtekinn og honum tjáð að hann komi bráð- um fyrir rétt. Síðan segir frá til- raunum hans til að fá mál sitt á hreint. Joseph er þjakaður af sektarkennd án þess að ástæða fyrir því só nokkurs staðar í sjón- mali. Leikstjóri: Orson Wells. Aðalhlutverk: Anthony Perk- ins, Jeanne Morreau, Romy Schnelder. Sýnd kl. 3 og 5 laugardag ______________________I Víðfræg stórmynd: Blóðhiti (Body Heat) Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð og leikin ný, bandarísk stórmynd í litum, og Panavision. Mynd þessi hefur alls staðar fengið mikla aðsókn og hlotið frábæra dóma bíógesta og gagnrýnenda. Aöalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner. (sl, texfi. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Sírni A-salur Frumsýnir úrvals- myndina Absence of Malice (slenskur texti Ný úrvalsmynd í litum. Að margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja Óskar- sverðlauna. Leikstjórinn Sy- dney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sína. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field, Bob Balaban o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11 Hækkað verð B-salur Stripes Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Bill Murray, Har- old Ramis, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7, og 9. *Lúörarnir þagna. Frábær ný bandarísk mynd frá FOX um unglinga I herskóla, trú þeirra á heiður, hugrekki og holl- ustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtíð skólans, er hefur starfað óbreyttur í nærfelt 150 ár, en nú stendur til að loka. Myndin er gerð eftir metsölubókinni FAT- HER SKV eflir Devery Freeman Leiksfjóri: Harold Becker Aðalhlutverk: George C. Scott Timothy Hutton Ronny Cox Bönnuð börnum Innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Salur 1: Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið I, enda fer hann á kostum f þessari mynd. Aðalhlutverk: BURT LANC- ASTER, SUSAN SARANDON, MICHEL PICCOLI. Leikstjóri: LOUIS MALLE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. a Salur 2: Félagarnir frá Max-bar (The Guys from Max's-bar) RICHARD DONNER gerðí myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR er mynd sem hann hafðl lengi þráö að gera. JOHN SAVAGE varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann í gegn í þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta f ram hjá sér fara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10og 11.15. Salur 3; Dauðaskipið (Deathship) Þeir sem lifa það af að bjargasl úr draugaskipinu væru betur staddir að vera dauðir. Frábær hrollvekja. Aðalhlutverk: George Kenne- dey, Richard Grenna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11 Hvernig á að sigra veröbólguna (How to beat the nigh cost of living) Frábærgrínmyndsemfjallarum hvernig hægt sé að sigra verð- bólguna, hvernig á að gefa olíu- félögunum langt nef, og láta bankastjórana bíða í biðröð svona til tilbreytingar. Kjörið tækifæri fyrir suma að læra. EN ALLT ER ÞETTA ( GAMNI GERT. Aðalhlutverk: JESSICA LANGE (postman), SUSAN SAINT JAMES, CATHRYN DAMON (Soap sjónvarpsþ.), RICHARD BENJAMIN. Sýnd kl. 5 og 9. Salur 4 vv. Porkys *-p» •yeout fbr the ftmnieit movic , T~ about growing up ever madet Porkys ér frábær grínmynd sem slegiö hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja aðsókn- armesta mynd I Bandaríkjunum þetta árið. Þaö má með sanni segja að þetta sé grínmynd árs- ins 1982, enda er hún I algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 5, 7 og 9 The Exterminator (Gereyðandinn) Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11 Saltir 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9 (9. sýningarmánuður) Borðtennls á bflpalll Ekið verður um götur borgar- innar í kvöld og á morgun til að minna á landssöfnunina „Þjóðará- tak gegn krabbameini”. Það er Borðtennissamband íslands sem stendur fyrir þessum akstri og verður ekið um á vörubíl og numið staðar hingað og þangað um bæinn og spilað borðtennis.á bílpallinum. Samvfnnan Blaðinu hefur borist 4. hefti Samvinnunnar. Hefst ritið á foryst- ugreininni Tvö stórmál á tíma- mótafundi og er þar átt við stofnun Samvinnusjóðs Isiands og stefnu- skrá samvinnuhreyfíngarinnar. Þá er sagt frá aðalfundi Sam- bandsins í sumar, sem að þessu sinni var haldinn á Húsavík. Birt er hin nýja stefnuskrá samvinnu- hreyfingarinnar, sagt frá fundi kvennanefndar Alþjóðasambands samvinnumanna, sem haldinn var í Reykjavík í sumar, afmælisfundin- um að Laugum í Reykjadal, árs- fundi NAF og Alþjóðasamvinnu- sambandsins. Sigríður Haralds- dóttir skrifar um neytendamál: Eru örbylgjuofnar nauðsynlegir? Björn S. Stefánsson, hagfræðingur, ritar greinina Sjaldan skerst í odda í samvinnufélögum. Margt fleira efni er í ritinu. Freyr Út er komið 20. tbl. Freys 1982. Af efni blaðsins að þessu sinni skal þetta nefnt: Matthías Eggertsson skrifar rit- stjórnargrein þar sem því er spáð, að hrun kindakjötsmarkaðarins verði talið með mestu tíðindum í íslenskum landbúnaði á þessu ári, og auk þess er fjallað um sölu kind- akjöts á innlendum og erlendum markaði, Birt er erindi um slátur- hús og slátrun, sem Páll A. Páls- son, yfirdýralæknir flutti á ráðu- nautafundi 1982. Grein er éftir Óttar Geirsson ráðunaut um mikil- vægi þess, að borið sé á á réttum tírna og að jurtir skorti ekki brenn- istein. Gísli Karlsson, kennari á Hvanneyri, gerir grein fyrir störf- um vinnuhóps, sem stofnaður var samkvæmt samþykkt Búnaðarþ- ings 1981 til þess að gera tillögur um breytingar á búreikningahaldi bænda. Þá er fjórða og síðasta grein Björns S. Stefánssonar um „börn send í sveit”. Meðal margra annarra fróðlegra greina er frásögn Jóns Viðars Jónmundssonar af ráðstefnu Nordisk ökonomisk kvægeavl. Eiðfaxi Níunda tbl. Eiðfaxa þ.á. er kom- ið út. Hefst það á forystugrein eftir Kára Arnórsson þar sem hann bendir á nauðsyn þess, að kort- leggja reiðleiðir og koma upp án- ingarstöðum. Af öðru efni í ritinu skal nefnt: í þættinum „Hitt og þetta” birtast ýmsar smærri fréttir. Sigurður Ragnarsson ritar um Skógarhóla í nútíð og framtíð og rætt er við sr. Heimi Steinsson um aðstöðu hesta- manna á Þingvöllum. Hjalti Jón Sveinsson á þarna grein er hann nefnir: „Að mega frjáls um fjöllin ríða”. Eggert Gunnarsson ræðir við Einar E. Gíslason á Syðra- •Skörðugili í Skagafirði og nefnist viðtalið: „Mikilvægast er að sýna áhuga og hvetja menn til dáða”. Greint er frá aíkvæmaprófun stóð- hesta 1982. Árni Höskuldsson spyr: „Hafa gæðingadómarar kom- ið auga á nýjan gang?” Sagt er frá íslandsmóti í hestaíþróttum, hest- amannamótinu á Hellu í sumar og mótum hestamannafélaganna Faxa og Dreyra. -mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.