Þjóðviljinn - 18.11.1982, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.11.1982, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. nóvember 1982 Ég vil leyfa mér að veita fyrirtækinu Innbú á Tangar- höfða gullhamarinn í þetta sinn. Ég leit þarna inn um síð- ustu helgi og var steinhissa á verðinu á innréttingum hjá þeim, sem án efa eru þær lang- ódýrustu á markaðinum í dag. Þeir selja ómálaðar innrétt- ingar í eldhús, bað, svefnher- bergi ofl. Parna fengust greinargóðar upplýsingar og fátt virtist ómögulegt, þegar rætt var um hina ýmsu möguleika í sambandi við inn- réttingar. Margir vilja frekar kaupa dýrar og fullkomnar innréttingar, en það er full ástæða til að þakka þeim inn- lendu fyrirtækjum sem reyna að halda verðinu niðri og skapa þarmeð þá breidd í framboðið sem nauðsynleg er. Sem dæmi um verðið má nefna fataskápa. Þeir eru ó- málaðir að utan og kosta frá 1500.00 krónum. Vfltu fá 10% afslátt tfl jóla? „Arið 1969 var afsiáttarkerfið fyrst reynt. Síðan hefur félags- mönnum verið gefínn kostur á þessum 10% afslætti flest árin, frá sumarmánuðum og fram und- ir jól, enda er þetta sá tími sem fólk hefur mesta þörf fyrir afslátt- inn“, sagði Rebekka Þráinsdóttir, KRON, en um þessar mundir vinnur hún við að senda afsláttar- miða til félagsmanna. Allir sem gerast félagsmenn í KRON geta fengið slíka afsláttarmiða, og það kostar aðeins 10 krónur að gerast félagsmaður. En hvernig fer maður að því: „Menn þurfa að fylla út um- sókn og eru slík umsóknareyðu- blöð í öllum KRON-verslunum. Síðan eru afsláttarmiðarnir send- ir, en þeir gilda til 16. desember. Rebekka Þráinsdóttir, sem sér um afsláttarkortin hjá KRON. Ljósm. - eik - Litast um í Domus við Laugarveginn. Menn geta tekið út eina úttekt á mánuði í matvöruverslun og eina í Domus“. „Hvað eru félagsmennirnir margir?“ „Nú eru tæplega 15 þúsund fé- lagsmenn í KRON og þeim hefur fjölgað mjög í haust“. „Finnið þið mun á verslunar- háttum almennings á milli ára? „Já. Það er greinilegt að fólk heldur betur á peningunum núna en oft áður. Fólk íhugar betur hvað það kaupir og mér sýnist það kaupa ódýrari vörur. Þetta er mjög eðlilegt. Við verðum mest vör við að fólk noti afsláttarkort- in fyrsta föstudag í hverjum mán- uði, og þá kaupir það gjarnan matvörur fyrir allan mánuðinn. Það er augljóst að fólk getur spar- að umtalsvert á því að vera fé- lagsmenn, því auk hins fjárhags- lega ágóða getur það tekið þátt í mótun verslananna og stefnu fyrir félagið í heild“, sagði Re- bekka. Þess má geta að lokum að nú eru 9 matvöruverslanir reknar af KRON auk Domus við Laugar- veginn, þar sem seldur er fatnað- ur, leikföng o.fl. Þá er í ráði að byggja stórt verslunarhús við Holtagarða, sem verður stærsta verslunarmiðstöð landsins, en KRON á 52% í henni. Er gert ráð fyrir að hún opni haustið 1983. þs hamarinn Innkaupakarfa 3 Síðustu tvær vikur hefur Verðlagsstofnun birt Innkaupa- körfuna, skrá um lægsta og hæsta verð á nokkrum helstu ný- lenduvörum í verslunum í Reykjavík. Fram hefur komið mikill verðmunur innan ein- stakra vörutegunda. Nú hefur ver- ið gerð ný könnun, númer þrjú og er hún frábrugðin þeim fyrri. Innkaupakarfan hefur verið könnuð nánar og er gerður sam- anburður á verði allra vöru- merkja átta nýlenduvörutegunda og nöfn tegundanna birt. Helstu niðurstöður Inn- kaupakörfu 3 eru, að verðmunur milli einstakra vörumerkja er oft geysilegur. Þannig er verðmunur á ódýrasta og dýrasta vörumerk- inu í fjórum tilvikum yfir 100%, þar af í einu tilviki yfir 200%. Á grænum baunum munar mest 113%, á kornflögum 145%, á uppþvottalegi 178% og á hand- sápu hvorki meira né minna en 271%. Minnstur reyndist munur- inn vera á kakómalti, eða 46%. Mismunur á verði sama vöru- merkis milli verslana reyndist öllu minni. Mestur reyndist þessi munur vera á sama merki af upp- þvottalegi eða 19%, en minnstur á appelsínusafa 5%. Mestu mun- aði milli verslana á sama vöru- merki af grænum baunum (Green Giant) eða 96%. Innkaupakarfa 3 staðfestir, að kleift er að gera ódýrari innkaup með því að bera saman verð mis- munandi vörumerkja jafnvel innan sömu verslunar, heldur en með því að fara á milli verslana í leit að verðmun á sama vöru- merki. Hinsvegar er verðsaman- burður milli vörumerkja oft erf- iður vegna mismunandi þyngdar- eininga. Því er full ástæða að hvetja neytendur til að vera vel á verði og gefa sér góðan tíma til verðsamanburðar þegar verslað er og nota jafnvel vasatölvu til að Hveiti Lægsla verð pr.einingu Hæstaverð pr.einingu Hlutfallslegur samanburður meðalverðs. lægstaverð 100 Falke 2 kg 18.00 18.00 100.0 Gold medal 5 Ibs 25.10 27.20 127.8 Robin Hood 5 Ibs 29.25 32.60 150.0 Seal of Minnesota 5 Ibs 31.85 31.85 155.6 Pillsbury's 5 Ibs 27.65 34.45 160.0 Kornflögur Kellogs snap poki 500 gr 26.50 32.65 100.0 Kellogs pakki 500 gr 27.50 39.95 118.7 Robertson 500 gr 49.95 50.70 167.3 Country 425 gr 57.50 65.45 245.1 Grænar baunir Coop 460 gr 11.35 11.35 100.0 K. Jónsson 460 gr 10.60 12.95 105.3 Ora 450 gr 11.95 13.20 115.8 Ciro 410 gr 11.55 11.90 116.2 Red and White 482 gr 14.30 14.30 120.2 Talpe medium 397 gr 12.65 12.65 129.1 Camping 425 gr 13.65 15.20 138.5 Kingsway 454 gr 15.25 16.65 143.7 Royal Norfolk 425 gr 16.40 16.40 156.3 Green Giant 482 gr 12.30 24.10 167.6 Bonduelle very fine 420 gr 18.65 23.85 195.1 Libby’s 482 gr 22.50 25.45 199.2 Bonduelle extra fine 420 gr 20.15 22.60 205.3 Talpe pois small 397 gr 20.25 20.25 206.5 Talpe 397 gr 20.90 20.90 213.0 Appelsínusafi Floridana 250 ml 7.30 8.00 100.0 Tropicana 250 ml 8.50 9.30 115.1 Just juice 200 ml 8.95 9.05 141.5 Rynkeby 200 ml Kakómalt 9.85 9.85 155.0 Happy quick 400 gr 30.60 30.60 100.0 Van Houten 400 gr 29.00 31.55 101.3 O'boy 500 gr 44.70 44.70 116.9 Top quick 400 gr 35.15 36.45 117.6 Quick 453.6 gr 39.10 43.40 119.5 Neilson 500 gr 46.90 46.90 122.6 Nestlé 420 gr 37.20 40.40 123.9 Nesquick 400 gr 37.80 42.85 134.5 Hershey’s 453.6 gr 31.65 54.35 142.5 Vitassa 700 gr 77.40 77.40 144.6 Suchard express 500 gr 54.35 56.30 145.9 Skýring með Innkaupakörfu 3 í þeim dálkum sem sýnt er lægsta og hæsta verð, er miðað við þyngdareiningu hvers vörumerkis fyrir sig. I þriðja dálkinum er gerður hlutfallslegur saman- burður á meðalvrði og er miðað við sömu þyngdareiningu á öllum vörumerkjum. Sem dæmi má nefna, að ákveðið magn af dýrasta vörumerki af hveiti er 60% dýrara en sama magn af ódýrasta vörumerkinu. Þvottaduft, lágfreyðandi Prana 20 dl. (800 gr.) .... Vex 700 gr................. C-11 650 gr................ Fairy snow 580 gr.......... Ajax 800 gr................ Tvötta 20 dl. (710 gr.) .. Sparr 550 gr............... íva 550 gr................. Skip 600 gr................ Ariel 600 gr............... Fairy snow 620 gr.......... Dixan 600 gr............... Uppþvottalögur Tex-i hándmild 450 gr. (490 ml.) Primo 570 ml............... Þvol 505 ml................ Extra sitrónulögur 570 ml. ... Tex-i citron 450 gr. (490 ml.) .. Hreinol 500 ml............. Vex 600 ml................. BP 540 ml.................. Vel 675 gr. (670 ml.) ..... Gité 500 gr. (483 ml.) .... Jelp 500 ml................ Tvátta citron 7.5 dl....... Ajax 500 ml................ Sunlight 540 ml............ Fairy 540 ml............... Palmolive 500 gr. (484 ml.) ... Lux liquid 400 ml.......... Handsápa Shield 142 gr.............. Coop 125 gr................ Colgate92gr................ 8x4 100 gr................. Palmolive 95 gr............ Camay 150 gr............... 8x4 150 gr................. Helst 100 gr. ............. Irish spring 125 gr........ Fairy95gr.................. Camay 90 gr................ Dorót 90 gr................ D'or 100 gr................ Rexona 90 gr............... Imperial 78 gr............. Palmolíve 140 gr........... Lux 140 gr................. FA 85 gr................... Lux 90 gr.................. Cream 21 125 gr............ Timotei 95 gr.............. Carvena 130 gr............. Pears 75 gr................ Dav 93 gr.................. auðvelda sér samanburðinn. I tveimur tilvikum reyndist verð vera óleyfilega hátt, en það hefur verið leiðrétt í kjölfar at- hugasemda Verðlagsstofnunar. Árangurinn af Innkaupakörfu Verðlagsstofnunar er ótvíræður. Almenningur hefur í mjög vaxandi mæli haft samband við Verðlags- stofnun og veitt henni upplýsing- ar, leitað upplýsinga eða gert at- hugasemdir. Innkaupakarfan liggur frammi í flestum nýlenduvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og úti á landsbyggðinni. Ef fólk vill fá nánari upplýsingar getur það leitað til Verðlagsstofnunar. Síminn er 27422. Hlutfallslegur Lægstaverð Hæstaverð samanburður pr.einingu pr.einingu meðalverðs. lægstaverð 100 21.70 24.55 100.0 19.35 21.10 102.8 18.75 21.85 112.5 21.00 21.10 125.6 26.80 31.35 127.0 21.95 27.85 128.4 19.10 22.35 134.3 20.15 22.35 136.7 18.75 28.15 152.2 24.55 32.40 168.5 29.25 31.75 170.2 24.25 31.40 173.7 8.55 8.55 100.0 11.30 13.20 126.4 10.60 11.55 129.3 11.50 13.70 129.9 11.05 11.05 129.9 10.55 11.50 130.5 13.00 14.75 133.9 13.85 13.85 147.1 16.45 17.85 150.0 11.10 15.25 159.2 13.10 14.65 163.2 21.45 23.35 171.8 14.50 19.50 196.6 19.25 24.55 235.1 19.20 26.65 258.0 17.10 24.40 261.5 17.90 19.65 277.6 3.55 4.15 100.0 6.25 6.25 184.5 4.75 4.75 190.4 5.25 5.25 193.7 4.45 5.30 194.1 7.20 8.80 201.8 7.75 8.75 203.0 5.35 5.80 208.5 6.35 7.50 211.1 5.10 6.05 221.4 4.80 6.10 227.7 4.70 6.40 227.7 5.70 6.75 228.8 4.55 6.30 229.5 4.95 4.95 234.3 6.30 11.75 241.3 7.95 10.25 249.1 5.50 6.20 253.9 5.10 6.75 254.2 9.45 9.45 279.0 6.85 8.10 287.5 10.05 10.80 289.7 7.25 7.25 356.8 7.75 11.40 370.8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.