Þjóðviljinn - 18.11.1982, Side 13
Fimmtudagur 18. nóvember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó-
tekanna í Reykjavík vikuna 12.-18. nóv.
er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00 - 22.00) og laugardaga (kl.
9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I síma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar I síma 5 15 00.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00- 17.00og sunnudagakl. 10.00-
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavikurvið Bar-
,ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30-
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
sjúkrahús
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 -
eftir samkomulagi.
Vifilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-
20.00.
17.00 og aðra daga
16.00 og 19.30-
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga — föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl.
19.30-20.
15.00-16.00 og kl.
gengið
17. nóvember
Kaup Sala
Bandaríkjadollar..16.145 16.191
Sterllngspund.....26.093 26.167
Kanadadollar......13.177 13.214
Dðnsk króna........ 1.7940 1.7991
Norsk króna....... 2.2199 2.2262
Sænsk króna....... 2.1384 2.1445
Finnsktmark Franskurfranki.V 2.9148 .... 2.2219 2.9231 2.2282
Belgískurfranki 0.3244 0.3253
Svissn.franki .... 7.3663 7.3872
Holl.gyllini 5.7797 5.7962
Vesturþýskt mark.... .... 6.2845 6.3025
.... 0.01091 0.01095
.... 0.8947 0.8973
Portug.escudo .... 0.1760 0.1765
Spánskur peseti .... 0.1347 0.1350
Japansktyen .... 0.06139 0.06156
írsktpund ... 21.376 21.437
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild): ;
flutt i nýtt húsnæði á II hæð geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans i
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tima og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.1' 47,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum.......... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæður iv-þýskum m örkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar,forvextir.....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0%
3. Afurðalán............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán.............5,0%
kærleiksheimilið
„Við ætlum að vera ósköp hljóð fyrir þig, mamma. Mamma?
Heyrirðu hvað við erum hljóð, mamma?“
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar 17.759 28.702
1.978
2.448
2.538
3.215
2.450
0.357
8.125
6.375
6.932
ítölsk lirá
0.986
0.193
0.148
0.067
írskt pund 23.580
krossgátan
Lárétt: 1 laupur 4 meglnið 6 skaut 7
torfa 9 gljáhúð 12 hin 14 hross 15
mánuður 16 hirsla 19 snæri 20 flanar
21 bölva.
Lóðrétt: 2 óvissu 3 hraði 4 orsökuðu
5 skrokk 7 fugla 8 hraukur 10 hljóðaði
11 runna13tangi17leiða18 slóttug
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 strá 4 haft 6 sár 7 ragt 9 egni
12 lasta 14 sko 15 möl 16 prófa 19
uppi 20 ólög 21 aðall
Lóðrétt: 2 tía 3 ásta 4 hret 5 fín 7
röskur 8 gloppa 10 gamall 11 illugi 13
stó 17 rið 18 fól
folda
Hefurðu heyrt aðra eins
vitleysu? Kvikmyndahátíð
með þessum Plútó! Bara hálvíta
gæti dottið slíkt í
hug. En mesta fíflið af öllum
er þó þessi PLU....
svínharður smásál
/tTT/ É&- Pt> GEFPi KRftKKftNUrs)
-----ro/A/Um pESSfttK
LBIKFPíNG-Fi - HFNP -
SPRENGJUE I
PFN)FLL\S&SÖ<r?
eftir Kjartan Arnórsson
EKKI G-EFh
HoþJL)fT> eKrp
HEYRBNJ, FlpNNI/ EF
PO FLrPÐ KgNNQ
KRöKK/vJrJUTO ÞJNUro F)Q
ÞRZHPA, 6-eKe>u wð
PLrPENN)LEGH !
Reykjavík Kópavogur sími 1 11 66 simi 4 12 00 sími 1 11 66
Hafnarfj sími 5 11 66
Garðabær sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík sími 1 11 00
Kópavogur simi 1 11 00
Hafnarfj sími 5 11 00
Garðabær simi 5 11 00
tilkynningar
Árbæjarsafn
er opið skv. umtali. Upplýsingar i síma
8 44 12 kl. 9- 10 alla virka daga.
Tæknibókasafniö
Skipholti 37, s. 81533, er opið mánud. og
fimmtud.kl. 13.00 -19.00, þriðjud., mið-
vikud. og föstud. kl. 8.15-15.30.
Basar Borgfirðinga-
félagsins i Reykjavík
verður haldinn sunnudaginn 21. nóvember
að Hallveigarstöðum kl. 14. Tekið á móti
kökum og munum f.h. sama dag. Upplýs-
ingar í símum 86663 (Sigríður), 41979
(Ásta) og 41893 (Guðrún).
Sálarrannsóknafélag íslands
Félagsmenn athugið: fyrirhugaður félags-
fundur þann 18. nóvember fellur niður. -
Stjórnin.
Kvenréttindafélag íslands
verður með hádegisfund að Lækjarbrekku
fimmtudaginn 18. nóvember kl. 12. Þor-
björn Broddason segir frá nýlegri jafnréttis-
könnun í Reykjavík.
Orösending til kattavina
Kettir eru kulvís dýr sem ekki þola útigang,
gætið þess að allir kettir landsins hafi
húsaskjól og mat. - Kattavinafélag ís-
lands.
Nemendasamband
Löngumýrarskóla
Hittumst allarfimmtudaginn 18. nóvember
kl. 20. i veitingahúsinu Gafl-inn Dalshrauni
13 Hafnarfirði. Mætið vel og eigum saman
skemmtilega kvöldstund.
Stéttartal Ijósmæðra.
Handritin að stéttartali Ijósmæðra liggja
frammi þennan mánuð til yfirlestrar í skrif-
stofu Ljósmæðrafélags íslands, Hverfis-
götu 64a, Reykjavfk. Fastur opnunartími
mánudag til föstudags kl. 13.30 tll 18.00.
Upplýsingar i síma 17399.
Verkakvennafélagið Framsökn
Basar félagsins verður haldinn laugardag-
inn 20. nóv. n.k. á Hallveigarstöðum við
Túngötu.
Tekið verður á móti munum í skrifstofu fé-
lagsins sem er opin alla virka daga frá kl. 9
- 12 og 13- 17.
UTiVlSTARF fcRÐlR
Útivistarkvöld fimmtudagskvöldið 18
nóv. kl. 20.30.
í kjallara Sparisjóðs vélstjóra, Borgartúni
18. Myndir trá Hornströndum, kynning á
ferðum Útivistar, kaffi og kökur. Öllum opið
meðan húsrúm leyfir. - Sjáumst.
Hjálpræðisherinn
I kvöld kl. 20.30 efnir Hjálparflokkurinn til
kvöldvöku. Veitingar, happdrætti og mikið
sungið. Hanna K. Jónsdóttir talar.
Allir velkomnir.
Austfirðingafélagið í Reykjavik
minnir á aðalfúnd félagsins n.k. laugardag-
inn að Hótel Sögu herbergi 515. Fundurinn
hefst kl. 14.
Basar
Kristniboðstélag Kvenna heldur sinn ár-
lega basar laugardaginn 20. nóvember, kl
2.e.h. í Betaniu Laufásvegi 13. Kökur og
sitthvað II. verður á boðstólum. Komið og
styrkið kristniboð i Konsó og Kenya.
minningarkort
Minningarkort Styrktar- og minningar-
sjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi.
fást á eftírtöldum stöðum: Skritstofu sam
takanna sími 22153. Á skrifstofu SlBS simi
22150, hjá Magnúsi sími 75606, hjá Marís
sími 32345, hjá Páli sími 18537. f sölu
búðinni á Vífilsstöðum simi 42800.
Minningarkort Sunnuhliðar,
hjúkrunarheimilis aldraöra í Kópavogi, eru
lil sölu í Sunnuhlíö, Kópavogsbraul 1, sími
45550. Ennfremur eru kortin til sölu í Blóm
askálanum við Kársnesbraut og í Bókabú-
ðinni Vedu, Hamraborg 5.
dánartíðindi
Karl Guðmundsson frá Valshamri, 96
ára, Svalbarði 12, Hafnarfirði, lést mánu
daginn 15. nóvember. Ettirlifandi kona
hans er Ingibjörg Sumarliðadóttir.
Guðmundur Marel Gíslason, 70 ára,
sjómaður Sörlaskjóli 84, Rvík lést mánu
daginn 15. nóvember. Eftirlifandi kona
hans er Soffía Benjamínsdóttir.
Ketill Jónsson frá Hausthúsum í Eyja
hreppi, 78 ára, var jarðsunginn ígær. Hann
var sonur Jóns Þórðarsonar bónda i
Hausthúsum og Kristínar Ketilsdóttur. Ket
ill var síðast hafnarverkamaður hjá Eim
skip.
Edvard Friðjónsson, 60 ára, verslunar-
stjóri á Akranesi var nýlega jarðsunginn
Hann var sonur Friðjóns Runólfssonar og
Helgu Jónsdóttur á Akranesi. Eftirlifandi
kona hans er Laufey Runólfsdóttir
Borgarnesi. Böm þeirra eru Sigrún, gift
Einari Þorgeirssyni garðyrkjumanni,
Friðjón verslunarstjóri, gifur Guðrúnu
Kristjánsdóttur, sjúkraliða, Helga Björk, gift
Guðjóni Kristinssyni véitæknifræðingí
Berglind, gitt Þorgeiri Jóhannessyni sjó-
manni og Ingi Þór verslunarmaður.
Gisli Konráðsson, 79 ára, Hnífsdal var
nýlega jarðsunginn. Hann var sonur Kon
ráðs Konráðssonar í Bjarnarhöfn og Mar-
grétar Bjarnadóttur prests á Mælifelli.