Þjóðviljinn - 18.11.1982, Blaðsíða 14
i 14 SÍÐA — Þ'JÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. nóvember 1982
liÞJÓÐlFJXHÚSIfl
Amadeus
aukasýning í kvöld kl. 20
Garðveisla
föstudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Gosi
aukasýning laugardag kl. 14
Hjálparkokkarnir
8. sýning laugardag kl. 20 upp-
selt
Dagleiöin langa
inn í nótt
Frumsýning sunnudag kl. 19.30
2. sýning miðvikudag kl. 19.30
Ath. breyttan sýningartfma
Atómstöðin
Gestaleikur Leikfél. Akureyrar
þriðjudag kl. 20
Miðasala 13.15-20. Sími 1-
1200.
i.KIKFpl AG
RKYKIAVlKUR
Jói
í kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30
írlandskortið
föstudag kl. 20.30
Fáar sýningar ettir
Skilnaður
laugardag uppselt
miðvikudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30
Sími 16620.
Hassið hennar
mömmu
Miðnætursýningar í Austurbæj-
arbíó föstudag kl. 23.30 og
laugardag kl. 23.30
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16-21. Slmi 11384.
ÐSími 19000
----- salur>^------
SJÖUNDA FRANSKA
KVIKMYNDAVIKAN
í REYKJAVÍK
Stórsöngkonan
Frábær verðlaunamynd í litum,
stórbrotin og afar spennandi.
Leikstjóri: JEAN-JACQUES
BEINEIX
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
------sclur li------
Surtur
Mjög vel gerð litmynd, er gerist
á Jesúítaskóla árið 1952.
Leikstjóri: EDOUARD NIEMAN
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05
Harkaleg
heimkoma
Gamansöm og spennandi lit-
mynd, um mann sem kemur
heim úr fangelsi, og sér að allt er
nokkuð á annan veg en hann
hafði búist við.
Leikstjóri: JEAN-MARIE POIRE
Sýnd kl. 9.05 oq 11.15
IIG'
ÍSLENSKA ÓPERAN
llll
Litli sótarinn
sýning laugardag kl. 15
sýning sunnudag kl. 15
Töfraflautan
sýning föstudag kl. 20
.sýning laugardag kl. 20
sýning sunnudag kl. 20
Miðasala er opin daglega milli
15 og 20
sími 11475
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKÓU ISLANDS
LINDARBÆ simi 21971
Prestsfólkið
18. sýn. i kvöld kl. 20.30
19. sýn. föstudag kl. 20.30
UPPSELT
20. sýn. sunnudag kl. 20.30
Miðasala kl. 17-19, nema sýn-
ingadaga kl. 17-20.30
ATH: Eftir að sýning hefst verð-
ur að loka dyrum hússins.
Álþýðu-
leíkhúsið
Hafnarbíói
Súrmjólk með sultu
60. sýning sunnudag kl. 15
Síðasta sýning í Hafnarbíói
Bananar
mánudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
Miðapantanir í síma 15185
á skrifstofutíma.
FJALA
köí turinn
Tjarnarbíó Sími 27860
Roots, Rock
Reggae
Þessi mynd er gerð á Jamaica
1978.. Leikstjóri er Jeremy
Marre. Hér er reynt að gefa al-
menningi innsýn f það umhverfi
sem reggaetónlistin er sprottin
úr og menning þessa fólks sýnd'
svellandi af hita, gleði, trú og
reyk. I myndinni koma fram
margir hljómlistarmenn og má
þá nefna Bob Marley. Einnig
koma fram Ras Michael and the
Sons of Negus. Þeir leika á þau
sérstöku ásláttarhljóðfæri sem
eru einkennandi fyrir reggae-
tónllstina.
Sýnd kl. 9
Félagsskírteini seld
á staðnum
Undarlegt
ferðalag
Athyglisverð litmynd, þar sem
reynt er að ná þessu vanda-
sama jafnvægi milli geðshrær-
ingar og sþennu.
Leikstjóri: ALAIN CAVALIER
Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.10
Nótt-Útitaka
Óvenjuleg litmynd um ævintýra-
legt líf og brostna drauma
þriggja persóna, einskonar and-
litsmynd I þremur hlutum.
Leikstjóri: Jacques Bral
Sýnd kl. 3.10 og 5.10
-------salur O----------
Hreinsunin
Mjög sérstæð litmynd, sem er
allt i senn - hryllingsmynd,
dæmisaga, „vestri" og gaman-
mynd á köflum, með PHILIPPE
NOIRET - STEPHANE
AUDRAN
Leikstjóri: BERTRAND TA-
VERNIER
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15
Ert þú
fær f
flestan
snjó?
m|UMFERÐAR
Blóðhiti
Vegna fjölda tilmæla sýnum við
aftur þessa framúrskarandi vel
gerðu og spennandi stórmynd.
Mynd sem allir tala um.
Mynd sem allir þurfa að sjá
Isl. texti
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sfmí 31182
Frumsýnir:
Kvikmyndina sem beðið hef-
ur verið eftir
„Dýragarðsbörnin"
(Christine F.)
er byggð á metsölubókinni sem
kom út hér á landi fyrir síðustu
jól. Það sem bókin segir með
tæpitungu lýsir kvikmyndin á
áhrifamikinn og hispurslausan
hátt.
Erlendir blaðadómar:
„Mynd sem allir verða að sjá.“
Sunday Mirror.
„Kvikmynd sem knýr mann til
umhugsunar"
The Times
„Frábærlega vel leikin mynd".
Time Out.
Leikstjóri: Ulrich Edel.
Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst,
Thomas Haustein.
Tónlist: DAVID BOWIE
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.35 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Ath. hækkað verð.
Bók Kristjönu F., sem myndin
byggir á fæst hjá bóksölum.
Mögnuð bók, sem engan lætur
ósnortið.
ÓSKARSVERÐLAUNA-
MYNDIN 1982
Eldvagninn
Vegna fjölda áskoranna verður
þessi fjögurra stjörnu Óskars-
verðlaunamynd sýnd í nokkra
daga. Stórmynd sem enginn
má missa af. „
Aðalhlutverk: Ben Cross, lan
Charleson.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
LAUGARAS
B I O
Sírai 32075
Hefndarkvöl
Ný mjög spennandi bandarísk
sakamálamynd um hefnd ungs
manns sem pyntaður var af
Gestapo á stríðsárunum. Mynd-
in er gerð eftir sögu Mario (The
Godfather) Puzo's.
Aðalhlutverk: Edvard Albert Jr.
Rex Harrison, Rod Taylor og
Raf Vallone.
fsl. texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 9
Hæg eru
heimatökin
Endursýnum þessa hörkusp-
ennandi sakamálamynd með
Henry Fonda og Larry Hag-
man (J.R. okkar vinsæli?)
Sýnd kl. 5, 7og 11.
Sími 18936
A-salur
Frumsýnir gamanmyndina
Nágrannarnir
(Neighbors)
Islenskur texti
Stórkostlega fyndin og dularfull
ný bandarísk úrvalsgaman-
mynd í litum „Dásamlega tyndin
og hrikaleg" segir gagnrýnandi
New york Times. John Belushi
fer hér á kostum eins og honum
einum var lagiö.
Leikstjóri: John G. Avildsen.
Aðalhlutverk: John Belushi,
Kathryn Walker, Chaty Mori-
arty, Dan Aykroyd.
(slenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
B-salur
Madame Claude
Spennandi, opinská frönsk-
bandrísk kvikmynd, leikstýrð af
hinum fræga Just Jaeckin, þeim
er stjórnaði Emanuelle, mynd-
unum og sögunni af O.
Aðalhlutverk: Francoise Fabi-
an, Klaus Kinski, Murray Head.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára.
CSÁ
Hvenær
byrjaðir
Þú i
yuj^EROAn ’
NOTAR
ÞÚ?
y^EROAR
Salur 1:
Salur 2:
Frumsýnir spennumyndina
Snákurinn
(Venom)
Venom er ein spenna frá
hafi til enda, tekin í_
leikstýrð af Piers Haggard.
Þetta er mynd fyrir þá sem unna
góðum spennumyndum. Mynd
sem skilur mikið eftir.
Aðalhlutverk: OLIVER REED,
KLAUS KINSKI, SUSAN GE-
ORGE, STERLING HAYDEN,
SARAH MILES, NICOL WIL-
LIAMSON
Myndin er tekin í
Doiby og sýnd í 4
rása stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára
Svörtu
tígrisdýrin
GOOD
GUYSJ
WEAÉ
BLACK
chuckI
Hörkuspennandi amerísk
spennumynd með úrvalsieikar-
anum Chuck Norris. Norris hef-
ur sýnt það og sannað að hann
áþennan heiðurskilið, því hann •
leikur nú f hverri myndinni á fæt-
ur annarri. Hann er margfaldur
karatemeistari.
Aðalhlutverk: Chuck Norris •
Dana Andrews Jim Backus.
Leikstjóri: Ted Post.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Salur 3:
Number one
Hér er gert stólpagrin að hinum
frægu James Bond myndum.
Charles Bind er númer eitt í
bresku leyniþjónustunni og er
Isendur til Ameríku til að hafa
upp á týndum diplómat.
Aðalhlutverk: Gareth Hunt, Niok
Tate
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
'Salur 4 ^
Hæ pabbi
(Carbon Copy)
Ný bráðfyndin grínmynd sem
alls staðar hefur fengið frábæra
dóma og aðsókn. Hvernig líður
pabbanum þegar hann uppgö-
tvar að hann á uppkominn son
sem er svartur á hörund??
AÐALHLUTV: GEORGE
SEGAL, JACK WARDEN,
SUSAN SAINT JAMES
Sýnd kl. 5 og 7
Atlantic City
Atlantic City var útnefnd fyrir 5
óskarsverðlaun í mars s.l. og
hefur hlotið 6 Golden Globe
verðlaun. Myndin er talin vera
sú albesta sem Burt Lancaster
hefur leikið í, enda fer hann á
kostum í þessari mynd.
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára.
Blaðaummæli:
Besta myndin í bænum.
Lancaster fer á kostum.
A.S. Dbl. Vísir
Salur 5
Being There
Sýnd kl. 9.
(9. sýningarmánuður)
Rimlarokk á Selfossi. Ljósm.
Pétur.
larokk
í „Hollí” í kvöld, —
ísafirði um helgina
„Rimlarokk hefur brotist út“ er
áletrunin á gunnfána hljómsveitar-
innar Fjötra og Rimlarokk nefnist
hljómplata þeirra sem kom út ekki
alls fyrir löngu.
3/4 hlutar Fjötra eru geymdir á
bak við rimla á Litla Hrauni. Það er
því einungsis 1/4 hluti þeirra Rúnar
Þór Pétursson, sem getur stutt og
kynnt þetta útbrot Rimlarokks í
eigin persónu. Undirleik félaga
sinna hefur Rúnar á bak við sig á
segulbandi, en leikur sjálfur á gítar
og syngur (auk þess spilar hann á
trommur á nefndri plötu og segul-
bandi).
Rúnar kom fyrst fram fyrir hönd
Fjötra á Nemahátíð á Selfossi.
Síðan spilaði hljómsveitin öll á
innanhússhljómleikum á Litla
Hrauni sl. laugardag, en nú er
Rúnar aftur einn á ferð í Holly-
wood í kvöld fimmtudag, en á ísa-
firði um helgina ásamt Bergþóru
Árnadóttur: Bergmál af Rimlar-
okki... eða öfugt. Um(Rimlarokk
verður skrifað í næsta Sunnudags-
blaði Þjóðviljans, ef veður, tími
eða pláss leyfa... annars þar
næsta.) A.
' 1
Magnús Þór, einn hinna fjögurra
„emma“. Nýlega kom frá honum
sérstök plata, Draumur aldamóta-
barnsins.
Tvöfalt Satt-kvöld:
M 82 + 4 M
Satt (Samtök alþýðutónskálda
og -tónlistamanna) á tveim stöðum
í höfuðborginni í kvöld - í tvennum
skilningi: Nefnd samtök standa
fyrir hljómleikum í Tónabæ og í
„Broddvei“, en á síðarnefnda
staðnum geta menn satt hungur sitt
með sérstökum M-réttum: Músik-
miði heitum, Magnúsasúpu með
Mannakornum og minnisstæðum
kabarettdiski. í Tónabæ verða
hinsvegar.
Músíktiiraunir ’82
sem hefjast stundvíslega kl. 20.00
með leik Bara-flokksins. Fram til
kl. 21.00 fær fólk afhenta atkvæða-
seðla og getur þar með valið hljóm-
sveit kvöldsins úr eftirtöldum sveit-
um, sem spila þetta kvöld: Reflex,
Sokkabandið, Vébandið, Svart-
hvítur draumur.
Hljómlistarmenn sem hug hafa á
að taka þátt í Músiktilraunum ’82
eru hvattir til að láta bóka sig sem
fyrst. (Sjá nánar um tilhögun Mús-
iktilrauna í síðasta Sunnudagsblaði
Þjóðviljans).
Emmin 4
á meiriháttar tónlistarkvöldi í
Broadway eru: Magnúsarnir
Eiríksson, Kjartansson og Sig-
mundsson ásamt hljómsveitinni
Mannakornum. - Þau á ofan koma
emmin 3 á matseðlinum sem áður
eru tíunduð og fá má fyrir 230
krónur. Tónlistarkvöldið byrjar kl.
18.00 og stendur til kl. 2, en síðasta
klukkutímann mun hljómsveit
Björgvins Halldórssonar leika.