Þjóðviljinn - 18.11.1982, Page 15

Þjóðviljinn - 18.11.1982, Page 15
Fimmtudagur 18. nóvember 1982 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 15 RUV © 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morg- unorð: Ragnheiður Finnsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar“ eftir Bjarne Reuter Ólafur Haukur Símonarson les þýðingu sína (13). Olga Guðrún Árnadóttir syngur. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár- mannsson og Sveinn Hannesson. 10.45 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal 11.00 ViðPol inn Gestur E.Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Féiagsmál og vinna Umsjón Helgi Már Arthúrsson og Helga Sigurjóns- dóttir. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Fimmtudagssyrpa - Ólafur Þórðarson. 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. Á miðdegistónleikum Útvarpsins kl. 15.00 í dag verður flutt tóniist eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmoníusveitin í Beriín leikur Leónóru forieik nr. 2, op. 72, Eugen Jochum stjórnar, og Sinfóníu nr. 8 í F-dúr, op. 93, Herbert von Karajan stjórnar. 15.00 Miðdegistónieikar: Tónlist eftir Lu- dwig van Beethoven Fílharmoníusveitin í Berlín leikur „Leónóru", forleik nr. 2 op. 72; Eugen Jochum stj. og Sinfóníu nr 8 í F-dúr op. 93; Herbert von Karajan stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni“ eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundurinn les (7) 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Mane Markan. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 19.00 Kvöidfréttir 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barða- son (RÚVAK). 20.30 íslensk tónlist fyrir blásara a.„Tróm- etasinfónía“ eftir Jónas Tómasson. Trómet-blásarasveitin leikur; Þórir Þór- isson stj. b. Kvintett fyrir blásara eftir Jón Ásgeirsson. Bernhard Wilkinson, Daði Kolbeinsson, Einar Jóhannesson, Hafsteinn Guðmundsson og Joseph Ognibene leika í útvarpssal. 21.00 „Sögur fyrir alla fjölskylduna“ eftir Steinunni Sigurðardóttur Höfundur les 21.45 Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn. 22.35 „Sígaunaástir“, ópretta eftir Franz Lehar Sari Barabas, Christine Görner, Harry Friedauer o.fl. syngja með kór og hljómsveit atriði úr óprettunni; Carl Michalski stj. 23.00 „Fæddur, skírður....“ Umsjón: Be- nóný Ægisson og Magnea Matthías- dóttir. Útvarp kl. 11,40 Félagsmál og vinna Þátturinn „Félagsmál og vinna“, í umsjá þeirra Helga Más Arthurssonar og Helgu Sigurjónsdóttur er á dagskrá Útvarpsins kl. 11.40 í dag. Helgi sagði að tveir menn yrðu teknir tali í þættinum. Spjallað verður við Eyjólf Sæmundsson, forstjóra Vinnueftirlitsins um ráðstefnu þá um vinnuvernd, sem haldin var í síðustu viku. Þá mun Eyjólfur greina frá stofnun Vinnueftirlitsins, hvaða hlutverki því er ætlað að gegna hvernig því gengur að rækja það hlutverk og hvað helst háir starfsemi þess. Þá verður og rætt við Ólaf Jóhannesson en hann er full- trúi BSRB í stjórn Vinnueft- irlitsins. Mun hann m.a. skýra frá hvernig háttað er kosningu öryggistrúnaðarmanna og hvert sé einkum hlutverk þeirra. Þá verður og trúlega eitthvað vikið að vinnu- stöðunum. - mhg Útvarp kl. 20,30 Islensk íslensk tónlist fyrir blásara er á dagskrá Útvarpsins kl. 20.30 í kvöld. Flutt verða tvö verk. Hið fyrra er „Trómetasinfóní", eftir Jónas Tómassson. Það er Trómetblásarasveitin, sem tónlist leikur undir stjórn Þóris Þór- issonar. Síðara tónverkið er Kvint- ett fyrir blásara, eftir Jón Ás- geirsson. Er það flutt af þeim Bernhard Wilkingson, Daða Jónas jón Ásgeirsson Tómasson Kolbeinssyni, Einari Jóhann- essyni, Hafsteini Guðmunds- syni og Joseph Ognibene. - mhg r Utvarp kl. 11,00 Frægar söng- stjömur Þátturinn Við Pollinn á Ak- ureyri er á dagskrá Útvarpsins kl. 11.00 í dag og að þessu sinni í umsjá Gests E. Jónas- sonar. Við spurðum Gest að því hverja eða hvað hann hefði nú fundið við Pollinn. Gestur Edith Piaff Ella Fitzgerald sagðist einvörðungu hafa fundið kvenfólk og lét vel yfir þeim fundi. Og kvenfólkið hans Gests er svo sem ekki af lakari endanum né af neinum einum þjóðflokki heldur af öllum regnbogans litum: svart, gult, rautt og hvítt. Og allt eru þetta frægar og ágætar söngkonur svo sem Ella Fitz- gerald, Edith Piaff, Yoko Ono, Cher hin argentíska svo að einhverjar séu nefndar. Þær munu syngja dægurlög, þó yfirleitt ekki ný en létta og áheyrilega tónlist, sem lifað hefur af samkeppnina, m.a. lög úr enska söngleiknum um Evitu. Er ekki að efa að út- varpshlustendur munu hlakka til að heyra í konunum hans Gests. - mhg frá lesendum Þyngri viðurlög Glúmur Hólmgeirsson skirfar: Eins og eðlilegt er hlaut aukin slysahætta að fylgja hinni miklu vélaöld, sem flætt hefur yfir heiminn á síðari árum. Því hlaut slíkt að fylgja vélvæðingunni hér líka. Þó virðist sem eitt tæki skeri sig alveg úr sem slysavaldur en það er bíllinn. En fráleitterað kenna bílnum um þá slysa- tíðni heldur þeim, sem með þá fara, í flestum tilfellum. Að vísu geta lélegir vegir ver- ið slysavaldar en þá hjálpar til að ekillinn tekur ekki tillit til ástands vegarins, sem hann ekur eftir. Þær fregnir heyrast frá Reykjavík að líkast er sem þar sé algerlega búið að missa öll tök á slysafárinu, sem virðist aukast ár frá ári. Líklega líður enginn dagur svo, að ekki verði slys í umferð, meira eða minna alvarleg og dauðsföll- um í umferðarslysum fjölgar og mest er þetta kennt ógæti- legum og of hröðum akstri. Er líkast sem hreinlega sé búið að gefast upp fyrir ökuníðingun- um. Lögreglan hafi ekkert í höndunum, sem geti kennt ökumönnum að aka eftir sett- um reglum. Ekki veit ég hver viðurlög eru við of hröðum akstri eða hvort þeim er beitt við brota- menn en hitt er augljóst, að þau viðurlög eru einskis nýt til að laga ökusiði. Tvennt er, sem gæti slegið á þessa slysatíðni í þéttbýli: að lækka hámarkshraðann og að lögreglan fengi lagaleyfi til að taka ökuleyfi á stundinni af hverjum, sem hún stæði að því að brjóta umferðalög og regl- ur um hámarkshraða og lengd leyfissviftingar færi alveg eftir brotinu. Að taka mann, sem brýtur hámarksákvæði og láta nægja að áminna hann eða segja að hann verði að borga eitthvert skítti er ómóta ár- angursríkt og að skvetta vatni á gæs. En ef þetta sverð, svift- ing ökuleyfis, héngi alltaf yfir höfði bílstjóra, mundu þeir hugsa sig tvisvar um áður en þeir brytu ökulög og settu þar með ökuleyfið í hættu. Sama refsing ætti vafalaust að ná yfir þá sem aka bíl undir á- hrifum áfengis. Hlaðgerðarkot en ekki Skálatún Athygli okkar hefur verið vakin á því að í smáfrétt hér á Útvarps-Sjónvarps-síðunni nú fyrir skömmu þar sem minnst var á hina nýju Samhjálparplötu, var sagt, að ágóða af sölu hennar yrði m.a. varið til Skálatúnsheimilisins. Þetta er ekki rétt heldur renn- ur ágóðinn til starfseminnar í Hlaðgerðarkoti og félagsmið- stöðvarinnar að Hverfisgötu 42.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.