Þjóðviljinn - 07.12.1982, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.12.1982, Blaðsíða 4
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 7. desember 1982 íþróttir Umsjón: Viðir Sigurðsson Urslit Aston Villa-West Ham............1-0 Coventry-Brighton...............2-0 Everton Birmingham..............0-0 Manch. City-Arsenal.............2-1 Norwich-Liverpool...............1-0 Notts County-Nottm. Forest......3-2 Southampton-Stoke City..........1-0 Sunderland-lpswich..............2-3 Swansea-Luton Town..............2-0 Tottenham-W.B.A.................1-1 Watford-Manch.United............0-1 2. deild: Blackburn-Barnsley............. 1-1 Cambridge-Bolton...............0-0 Carlisle-Shrewsbury............. 2-3 Charlton-Newcalstle............2-0 Chelsea-Burnley................2-1 Derby County-Rotherham.........3-0 Grimsby-Crystal Palace..........4-1 Leeds United-Q.P.R..............0-1 Leicester-Fullham..............2-0 Sheffield. Wed.-Olham...........1-1 Wolvs-Middlesborough............4-0 3. deild: Bradford C.-Portsmouth..........2-2 Brentford-Wrexham...............4-1 Bristol Rovers-Walsall..........2-0 Cherserf ield-Bournemouth.......0-0 Doncaster-Cardiff City.........2-2 Lincoln City-Millwall..........3-1 Newport-Gillingham.............2-1 Orient-Oxford...................1-5 Plymouth-Huddersfield...........2-1 Reading-Exeter..................3-1 Southend-Preston N.E............2-3 Wigan-Sheffield United..........3-2 4. deild: Blackpool-Hull City.............1-1 Bury-Aldershot..................4.1 Chester-Hartlepool..............2-1 Colchester-York City............o-O Crewe-Torquay...................1-1 Darlington-Wimbledon............0-2 Halifax-Northampton.............3-2 Hereford-Scunthorpe.............0-2 Mansfield-Stockport.............1-0 Port Vale-Tranmere..............0-1 Rochdale-Briston City...........1-0 Swindon-Peterborough............1-0 1. deild: Liverpool fékk engan frið á Carrow Road Knnþá gerast ævintýr. Fæstir gáfu botnliði Norwich niikla möguleika l’yrirfram gegn Liverpool, sem hafði unnið níu leiki í röð, jafnvel þó nýliðarnir léku á hcimavelli. En, sagan endurtekur sig alltaf í knattspyrnunni, Davíð leggur (ioliat þegar minnst varir. I leik liðanna á Carrow Road á laugardag börðust leikmenn Norwich eins og Ijón allan tímann og uppskáru sigur að launum. Þeir gáfu Livcrpool aldrci frið til að Þyggja upp spil og hefðu hæglega getað unnið stærri sigur en 1-0. I fyrri hálfleik átti O’Reilly Sigurganga Nottingham Forest stangarskot fyrir Norwich og John var rofin af nágrönnunum Notts isk ’mmbt Gordon Cowans skoraði sigurmark Aston Villa úr vítaspyrnu. Deehan, Martin O’Neill og 'McGrath fengu allir dauöafæri. "’Deehan og Keith Bertschin komu vörn meistaranna í vandræði hvaö eftir annaö og sigurmarkiö kom á 75. mínútu. Hornspyrna, knöttur- inn barst aö fjærstönginni, Deehan var gersamlega einn og óvaldaöur og heföi getað gáö til veðurs og dregiö upp vasaúriö áöur en hann renndi knettinum yfir marklínuna. Sigurinn var sanngjarn og liö Norwich þarf ekki að óttast fallið ef þaö leikur svona þaö seni eftir er vetrar. County á Meadow Lane og þar meö töpuöu þrjú efstu liö deildar- innar. lan McCulloch skoraöi fyrir County á fyrstu mínútu en Ian Wallace jafnaöi strax. Gífurleg barátta var í leiknum og hann á köflum líkari hnefáleikakeppni en knattspyrnu. Gordon Mairskoraöi fallegt mark fyrir County en Willie Young jafnaði fyrir Forest skömmu fyrir leikhlé, 2-2. Á 60. mínútu skoraöi Trevor Christie sigurmark County sem rétt á eftir missti McCulloch af velli fyrir aö brjóta illa á Bryn Gunn. John Ro- bertsson átti skot í stöngina á marki County og dæmt af Steve Hodge. County átti hættuleg skyndiupp- hlaup og verðskuldaði sigur þeg- ar upp var staðið. Vítaspyrna Gordon Cowans á 83. mínútu tryggöi Aston Villa sigui á West "Ham og Evrópu- meistaramir eru nú komnir í þriöja sætiö eftir slaka byrjun. Fyrri hálf- leikur var afar siakur en sá síðari aftur á móti mjög spennandi þótt knattspyrnan seni liöin sýndu hafi valdiö vonbrigðum. Phil Parkes var frábær í marki West Ham og forðaði stærra tapi. Aftur var West Ham-leikmaður rekinn útaf, nú Ray Stewart á lokamínútunum. Bilíy Bonds og Alan Devonshire léku ekki með West Ham og munar um minna. - VS Whiteside stöðvaði sigurgöngu Watford Swansea.. | 2. deild: Q.P.R........ Leeds.. 3. deild: Portsmouth......18 4. deild: Bury............19 Scunthorpe......18 Swindon.........18 HullCity........18 ! Colchester.....18 ; Port Vale......18 ...17 10 4 3 38:14 34 ...17 9 4 4 24:14 31 ...17 10 1 6 27:18 31 .. 17 9 3 5 34:18 30 ...17 9 2 6 30:24 29 .. 17 9 1 7 31:24 28 ...18 7 6 5 31:20 27 ...17 8 3 6 27:24 27 .. 17 8 3 6 21:22 27 ..18 7 4 7 20:24 25 .. 17 7 3 7 28:24 24 .. 17 7 3 7 23:28 24 .. 17 6 3 8 30:29 21 ..17 6 3 8 25:28 21 ..17 5 5 7 25:26 20 ..17 5 5 7 19:22 20 .. 17 5 4 8 18:31 19 ..17 5 3 9 15:36 18 ..17 3 8 6 33:37 17 ..17 4 5 8 20:29 17 ..17 3 8 6 11:25 17 ..17 3 5 9 21:34 14 .18 1 11 4 3 27:13 37 17 10 3 4 37:23 33 17 10 3 4 31:18 33 17 9 4 4 31:19 31 17 8 3 6 27:25 27 17 8 3 6 23:23 27 17 6 8 3 28:22 26 17 6 7 4 21:17 25 17 6 7 4 23:20 25 17 7 2 8 29:20 23 17 6 4 7 25:26 22 17 6 4 7 28:30 22 17 5 7 5 22:26 22 17 5 6 6 20:19 21 17 6 3 8 33:35 21 .17 5 6 6 20:22 21 .17 6 3 8 24:33 21 .17 4 6 7 19:36 18 .17 4 3 10 23:31 15 .18 3 5 10 19:30 14 .17 2 8 7 16:27 14 .17 3 5 9 15:26 14 ... 17 13 0 4 35:16 39 ...19 10 4 5 41:20 34 ... 18 10 4 4 31:20 34 ...18 9 5 4 33:17 32 ...17 10 2 5 28:24 32 Þar koni að því að Watford tap- aði lcik á beimavelli í 1. dcild. Nýliðarnir voru taplausir á Vicar- age Road l’ram að hcimsókn Manchester United á laugardag en mark Norður-Irans unga, Norman Whiteside, á 58. mín. sá til þess að llnitcd halði stigin þrjú með sér á brott. Þá átti United mögga sókn, Whiteside notfærði sér niistök Pat Rice, braust í gegn og skoraði, 0-1. Mark var dænit af Stevc Copp- ell hjá United strax á 2. mínútu og fyrri hálfleikur var skemmti- legur og fjörugur þó ekkert lög- legt mark liti dagsins Ijós. Wat- ford hcföi átt aö leiöa meö tveimur mörkum í leikhléi miöaö viö færi; Kenny Jackett þrumaöi rétt yfir, Mike Duxbury bjargaöi á línu frá Luther Blissett og Pat Rice var einnig nálægt því að skora. Hinum megin varöi Steve Sherwood vel frá Whiteside og Bryan kobson. Síðari hálfleikur var heldur daufari. Sherwood bjargaöi frá Whiteside og Stapleton áöur en Whiteside skoraöi. Sex mínútum fyrir leikslok virtist Robson vera felldur innan vítateigs en ekkert var dæmt. Rétt á eftir varöi Sherwood meistaralega hörku- skalla frá Stapleton og United vann nú í fyrsta skipti í níu úti- leikjum. - VS Norman Whitcside sá uni eina mark leiksins á Vicarage Road. Þrumuskallar Caton sökktu Arsena Tonimy Caton, miðvörðurinn efnilegi hjá Manchester City, minn- ist leiksins gegn Arsenal örugglega lengi. City var mun betri aðilinn og Caton skoraði snemma í síðari hálf- lcik með þrumuskalla. Brian McDermott jafnaði finnn mínútum fyrir leikslok en á lokamínútunni koni annar glæsiskalli frá Caton og City vann mjög sanngjarnt, 2-1. Fram að fyrra marki Caton halði liðið ekki skorað samlleytt í 411 mínútur í 1. dcild. Ipswich rýkur upp töfluna og vann nú botnliöSunderland á Rok- 9 4 5 30:23 31 12 5 2 32:12 41 11 5 2 26:9 38 11 4 3 26:12 37 9 6 3 29:13 33 9 5 4 26:14 32 9 5 4 24:12 32 Markahæstir: er Park. Ian Atkins kom Sunder- land yfir en eitt mark frá E’ric Gates og tvö eintök frá Alan Brazil gáfu Ipswieh góöa stöðu, I-3, áður en Frank Worthington, í sínum fyrsta leik eftir söluna frá Leeds, minnk- aöi numinn í 2-3. John Wile skoraöi sjálfsmark fyrir WBA gegn Totteniiam eftir aöeins 20 sekúndur á White Hart Lane eítir pressu Glenn Hoddle. Garth Crooks og Tony Galvin. sem fyrst var sagður hafa skoraö. Tott- enham var betra lengi vel en mátti síðan þakka fyrir jafntefli. David Mills, dýrasti varaliðsmaður Bret- andseyja (keyptur fyrir 500.000 pund fyrir fimm árum og hefur varla komist 1 aðallið WBÁ síöan) kom inná sem varamaöur í sínum fyrsta leik á keppnistímabilinu og jafnaði, 1-1, nieö sinni fyrstu spyrnu. Southampton náöi í dýrmæt stig í fallbaráttunni meö því aö sigra Stoke, sem hefur gefiö eftir aö undanförnu, 1-0. Danny Wailace skoraði sigurmarkiö. Paui Bracw- ell hjá Stoke var rekinn útaf og Pet- er Shilton, landsliösmaðurinn hjá Southampton. var bókaður áöur en leikurinn hófst. Hann mun hafa verið eitthvaö ósáttur viö mark- teigsmerkinguna sín megin og ætlaö að marka sér sinn eigin teig! Megn fallfnykur er kominn af Brighton og mörk Steve Hunt og Steve Whitton fyrir Coventry sáu til þess aö liðið frá suöurströndinni færist enn neðar á stigatöflunni og markatala þess er oröin all óhag- stæð. Luton er annaö lið sem er komið í niikla hættu eftir ágæta byrjun. Nú tap í Swansea þar sem Álan Curtis og Bob Latchford skoruðu fyrir heimaliðið. Everton vinnur orðiö ekki leik og Birmingham virðist algerlega hætt að tapa svo ekkert annað en jafntefli. markalaust í þokkabót, kom til greina á Goodison Park. - VS Alan Brazil skoraði tvö marka lps- wich í Sunderland Eftirtaldir leikmenn hafa skoraö flest mörk i 1. deild: BrianStein, Luton....................12 § LutherBlissett, Watford..............11 ** lan Rush, Liverpool.................11 John Deehan, Norwich................10 Æ "'ÆM, Bob Latchford Swansea............... 9 . * John Wark, Ipswich.................. 9 * lan Wallace, Nottm.Forest........... 8 ‘ ’ ’» « t Alan Brazil Ipswich..................7 ^ Gordon Cowans, Aston Villa............7 i'-swáóíiií _______________________ Garth Crooks, Tottenham..............7 Mark Clive Allen tryggði QPR | David Moss, Luton....................7 sigur í Leeds ! Cyrille Regis, WBA...................7 Enn syrtir í álinn hjá Leeds Leeds á ekki sjö dagana sæla í 2. dcildinni. Hvcrl áfallið rektir ann- að, liðið hel’ur verið dænit til að leika hcimaleiki fyrir tómum áhor- fendastæðum, Terrv Connor var Iluttur á sjúkrahús áður en leikur- inn gegn QPR á laugardag hófst, og til að bæta salti í sárin vann QPR afar ósanngjarnt, 0-1. Clive Allen skoraði sigurmarkið eftir varn- armistök Leeds en topplið QPR var rnjög slakt í leiknum. Mel Eves skoraði tvö rnörk fvrir Úlfana gegn Middlesboro. Derek Swindlehurst skoraði tvö mörk Derby gegn Rotherham en Kevin Drinkell bætti uni betur fyrir Grimsby. hann skoraði þrennu gegn Crystal Palace. Allan Simons- en og Don McAllister sáu um mörk Charlton gegn Newcastle. Davið Buchanan og Gary Lineker skoruðu mörk Leicester sem laaði Fulham. ~

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.