Þjóðviljinn - 17.02.1983, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.02.1983, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 17. febrúar 1983 WÓÐVILJINN — SÍÐA 9 dagbók apótek Helgar- kvöld og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 11,- 17. febrúar er i Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokaö á; sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl.' 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðlngardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl 19.30-20. Fæðlngardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimillð við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengió 15. febrúar Kaup Sala Bandaríkjadollar..19.140 19.200 Sterlingspund.....29.533 29.626 Kanadadollar......15.624 15.673 Dönskkróna........ 2.2509 2.2580 Norsk króna....... 2.7118 2.7203 Sænskkróna........ 2.5898 2.5979 Finnsktmark....... 3.5802 3.5915 Franskurfranki.... 2.8081 2.8169 Belgískurfranki... 0.4048 0.4061 Svissn. franki.... 9.5880 9.6180 Holl. gyllini..... 7.2104 7.2330 Vesturþýsktmark... 7.9601 7.9850 Itölsklíra........ 0.01382 0.01387 Austurr.sch....... 1.1329 1.1364 Portug.escudo..... 0.2092 0.2098 Spánskurpeseti.... 0.1491 0.1495 Japansktyen....... 0.08185 0.08210 frsktpund.........26.451 26.534 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar...............21.120 Sterlingspund..................32.589 Kanadadollar...................17.240 Dönskkróna..................... 2.484 Norskkróna.................... 2.992 Sænsk króna.................... 2.857 Finnsktmark.................... 3.950 Franskurfranki................ 3.098 Belgískurfranki................ 0.447 Svissn. franki......:........ 10.580 Holl.gyllini................... 7.956 Vesturþýsktmark................ 8.784 Itölsklíra..................... 0.014 Austurr. sch................... 1.250 Portug.escudo.................. 0.230 Spánskurpeseti................. 0.164 Japansktyen.................... 0.090 Irsktpund......................29.187 Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: jAlla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heílsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00- 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. ’Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvitabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): . flutt í nýtt húsnæði á II hæö geödeildar-' byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áöur. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóösbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'1 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......... 8,0% b. innstæðuristerlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótapáttur í sviga) 1. Víxlar.forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstimi minnst Z'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% krossgátan Lárétt: 1 kauptún 4 úrþvætti 8 aflaleysi 9 vaða 11 kveikur 12 fugl 14 samstæðir 15 eyddi 17 stygg 19 ullarílát 21 tryllti 22 feng- ur 24 hey 25 faðmur Lóðrétt: 1 þakklæti 2 hræddu 3 flatbytna 4 húðfellingin 5 kusk 6 skelin 7 rammi 10 andstreymi 13 tungl 16 slæma 17 útlim 18 hjálp 20 fljótið 23 eins Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 glep 4 otur 8 pundari 9 rölt 11 durt 12 glitra 14 aa 15 aura 17 gaurs 19 nói 21 iðn 22 lyst 24 laut 25 satt Lóðrétt: 1 garg 2 epli 3 puttar 4 oddar 5 tau 6 urra 7 ritaði 10 ölv- aða 13 rusl 16 ansa 17 gil 20 ótt 23 ys kærleiksheimilið Hvers vegna þarf ég að svara bréfinu hennar ömmu? Hún svaraði ekki einni einustu spurningu frá mér læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 , og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan /Reykjavík..............sími 1 11 66 Kópavogur............ simi 4 12 00 Seltj nes..............sími 1 11 66 Hafnarfj...............sími 5 11 66 Garðabær...............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabílar: Reykjavik..............sími 1 11 00 Kópavogur..............simi 1 11 00 Seltj nes.............simi 1 11 00 Hafnarfj..............simi 5 11 00 Garðabær...............sími 5 11 00 r i 2 3 • 4 5 6 7 8 9 10 • 11 12 13 n 14 n 15 16 n 17 18 n 19 20 21 n 22 23 □ 24 □ 25 H folda svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson HlTrUST FYRlfc FFAhOAN HU£> HirON)/\RlKl5. PÁN/ff$Of?5öK' \>ElRRf\ VA£ d'\LL. ÉG VAR. AS> K&VPA /R ‘Zoo K(vi. ^ F’EGAR hvfll- ■b PRPíKK Hj A VÁfí FlE> Kocnft Vi/VKOtdiJ rOlN/Jl TIL V/£> ÞGfpO AF - Leie>/AJG-Uro AÐ ei"ó-LiNN a reé/ I Tíu A(? RFy/VJ>/ £<r A6>5Mifl SPirnfíN fy/5l R tilkynningar fer&ir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi ki. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Símsvari i Rvík, simi 16420. Kvenfélag Háteigssóknar minnir á 30 ára afmælisfagnað Hótel Sögu fimmtudaginn 24. febrúar kl. 19.00. Þátttaka tilkynnist í simum 40802 Unnur, 30242 Rut, 16917 Lára og 82114 Oddný. Óháði söfnuðurinn Fólagsvist verður n.k. fimmtudagskvöld 17. febr. kl. 20.30 í Kirkjubæ. Verðlaun og kaffiveitingar. Takið meö ykkur gesti. íslenski alpaklúbburinn 'Námskeið í vetrarfjallamennsku verður haldið 26.-27. febrúar 1983 í nágrenni Reykjavíkur. Skráning fer fram miðvikud. 16. febr. á opnu húsi aö Grensásvegi 5 kl. 20.30. Þátttakendum verður leiðbeint m.a. í útbúnaði til vetrarferðar, beitingu mann- brodda og isaxa, snjóhúsgerð, leiðarvali að vetrarlagi, snjóflóðaspá, léttu snjóklifri og tryggingum. Þátttökugjald er kr. 400,- Kvenréttindafélag íslands heldur hádeg- isverðarfund að Lækjarbrekku fimmtudag- inn 17. febrúar kl. 12. Samstarfshópur um kvennaguðfræði kemur á fundinn. söfnin Bökasafn Dagsbrunar Lindargötu 9, Efstu hæð er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 4-7 síðdegis. Tæknibókasafnið Skipholti 37, s. 81533, er opið mánud. og fimmtud.kl. 13.00 -19.00, priðjud., mið- vikud.ogföstud. kl. 8.15-15.30. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3-5, simi 41577. Opið mánudaga - föstudaga kl. 11-21.,' laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Sögustundir tyrir börn3-6 ára töstudaga kl. 10-11, og 14-15. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnu- daga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29, sími 27155. Opið mánud. - föstud. kl. 9-21, einnig á laugard, sept. - apríl kl. 13-16. Aðalsafn Sérútlán, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Aðalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Qpið alla daga vikunnar kl. 13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814. 'ipið mánud. - föstud. kl. 9-21, einnig á .uugard. sept. - april kl. 13-16. Sólheimasafn Bókin heim, símí 83780. Símatími: Mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingar- þjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. mjóðbókasafn Hólmgarði 34, a.vni 86922. Oþið mánud. - föstud. kl. 10-19. HljöObÞkaþjónusta fyrir sjónskerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mán- ud. - föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn Bústaðakirkju sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. - apríl kl. 13-16. Bústaðasafn Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. dánartíóindi Sveinbjörn Þóhallsson, 60 ára, flugvirki Hagamel 37, Rvik var jarðsunginn í gær. Hann var sonur hjónanna Jónínu Eyþóru Guðmundsdóttur frá Tjarnarkoti í Miðnes- hreppi og Þórhalls Bjarnasonar prentara og bókaútgefanda á Akureyri. Kona hans var Golda Helen Montgomery frá Banda- ríkjunum. Þau skildu. Börn þeirra eru Jón Þór útvarþsvirki í Bandaríkjunum, Stefán þrentari í Rvík, Jónína Maria húsfreyja á Kjalamesi og Hrafnhildur tölvufræðingur Rvík, Sveinbjörn starfaði hjá Flugleiðum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.