Þjóðviljinn - 08.03.1983, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.03.1983, Blaðsíða 3
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 8. mars 1983 Þriðjudagur 8. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN — StÐA II iþróttir Umsjón: Víöir Sigurösson iþróttir Víöir Sigurösson Sigurður Grétarsson í skotl'æri í úrslitalciknum. Hvað cftir annað í mótinu kom hann andstæðingum sínum í opna skjöldu mcð hörkuskotum rétt innan við n punktalínu. gí Mynd:-cik íslandsmótið í innanhússknattspyrnu: Samma- strákar í 1. deild HK úr Kópavogi er komið í 1. deild karla í blaki í fyrsta skipti eftir sigur á Fram, 3-0, í úrslita- viðureign 2. deildar, HK hafði yfir- burði og lék vel, enginn þó bctur en þjálfarinn Samúel Orn Erlingsson. Hrinurnar enduðu 15-6,15-6 og 15- 3, virkilega sannfærandi hjá hinu efnilega Kópavogsliði. ÍS er komiö í úrslit í bikarkeppni karla eftir 3-0 sigur á UMSE í undanúrslitunum á Akureyri á sunnudaginn. Áöur hafði UMSE sigraö Bjarma 3-2 í 8-liða úrslit- unum á fimmtudagskvöldið. ÍS lék tvo 1. deildarleiki í ferð- inni fyrir norðan og náði í fjögur stig. Fyrst vannst sigur á Bjarma, 3-0, og síðan á UMSE á laugardag, 3-1. Nú er það leikurinn annað kvöld, ÍS-Þróttur, sem allir blaká- hugamenn bíða eftir, en staðan 1. deildinni er nú þessi: Þróttur.............14 13 1 41-11 26 ÍS..................14 12 2 38-10 24 Bjarmi..............14 5 9 18-32 10 Víkingur............14 0 14 12-42 0 Þá léku Víkingur og meistarar Þróttar í 1. deild kvenna og sigruðu Þróttarstúlkurnar eins og vænta mátti, 3-0. - VS ÍS vann kæruna KR vann Hauka 54-37 í 1. deild kvenna í körfuknattleik um helg- ina. Kristjana Hrafnkelsdóttir og Emilía Sigurðardóttir skorðuðu 12 stig hvor fyrir KR en Sólveig Páls- dóttir 11 fyrir Hauka. ÍS sigraði Njarðvík 53-41 í Njarðvík. Kolbrún Leifsdóttir átti stórleik hjá ÍS og skoraði 30 stig en Kartín Friðviksdóttir gerði 21 fyrir Hauka. Þá hefur ÍS unnið kæru gegn Njarðvík frá því í fyrsta leiknum í vetur og fengið þar tvö stig í viðbót. Staðan er því þannig: KR...........13 13 0 865-508 26 ÍS............14 7 7 546-599 14 ÍR...........12 6 6 525-533 12 Njarðvík.....13 5 8 523-672 10 Haukar.......14 2 12 579-726 4 - vs Fáíí annað en fall úr úrvals- deildinni í körfuknatUeik virðist bíða Framara. Þeir töpuðu 78-68 fyrir Val á laugardaginn og staða þeirra er mjög erfið. Liðinu háir fyrst og fremst skortur á mann- skap, það er tveimur stigum á eftir ÍR og KR og á tvo erfiða leiki eftir, gegn Keflavík og ÍR. Valsmenn höfðu yfirhöndina all- an tímann og voru með góða stöðu í hálfleik, 45-32. Leikurinn jafn- aðist mjög eftir hlé, Framarar náðu að minnka muninn í fjögur stig, 52- 56 og 56-60 um miðbik síðari hálf- leiks en Valsmenn sigu Framúr og tryggðu sér bæði stigin all sannfær- andi. Kristján Ágústsson, Tim Dwyer og Torfi Magnússon stóðu nokkuð uppúr hjá Val að þessu sinni, Krist- ján átti sérstaklega góðan fyrri hálfleik. Torfi skoraði 22 stig, Dwyer 19, Kristján 17, Ríkharður Hrafnkelsson 12, Leifur Gústafs- son 3, Hafsteinn Hafsteinsson 2, Tómas Holton 2 og Sigurður Hjör- leifsson eitt. Hjá Fram var Val Brazy bestur og lék hann samherja sína snilld- arlega uppi. Þá skorti hins vegar hreyfanleika í sókninni til að ógna Fall bíður Fram- ara sterkum Völsurum nægilega. Við- ar Þorkelsson og Þorvaldur Geirs- son áttu ágætan dag og Guðsteinn Ingimarsson komst þokkalega frá leiknum. Brazy skoraði 21 stig, Viðar 20, Þorvaldur 19, Ómar Þrá- insson 4, Guðsteinn Ingimarsson 2 og Jóhann Bjarnason tvö. Gunnar Bragi Guðmundsson og Hörður Tulinius dæmdu ágætlega. -FE/VS Léttir 5 stig, HV 4, Bolungarvík 2, Reynir Hellissandi eitt. 2. riðill: ÍR-ÍK...........................5-3 ÍR-Óðinn.......................11-3 ÍK-Óðinn........................7-2 Selfoss-Óðinn...................6-4 Selfoss-ÍK.........:...........7-4 ÍR-Selfoss......................8-4 ÍR 6 stig, Selfoss 4, ÍK 2, Óðinn ekkert. 3. riðill: Súlan-Efling....................7-3 Leiftur-Stefnir.................4-2. Súlan-Stefnir...................7-1 Leiftur-Efling..................8-2 Leiftur-Súlan...................5-4 Stefnir-Efling.............:.... 4-4 Leiftur 6 stig, Súlan 4, Stefnir 1 (7-15), Efling 1 (9-19). 4. riðill: Augnablik-Snæfell...............5-3 Tindastóll-Víkingur Ó1..........5-4 VíkingurÓl-Augnablik............7-4 Tindastóll-Snæfell..............8-1 Tindastóll-Augnablik............5-3 VíkingurÓl.-Snæfell.............3-3 Tindastóll 6 stig, Víkingur Ólafs- vík 3, Augnablik 2, Snæfell eitt. Sæti í B-deild: Léttir-ÍR........................6-4 Leiftur-Tindastóll...............4-3 Fail í D-deild: Reynir He.-Efiing................6-5 Snæfell-Óðinn.................6-3 D-deiid: 1. riðill: Tálknafjörður-Drangur.........8-1 Víkverji-Hafnir...............3-2 Tálknafjörður-ReynirHn.......5-1 Víkverji-Drangur..............7-2 Víkverji-ReynirHn.............8-3 Hafnir-Drangur................7-1 Víkverji-Tálknafjörður........5-3 Hafnir-Reynir Hn..............5-1 Drangur-Reynir Hn.............8-4 Hafnir-Tálknafjörður..........7-2 Víkverji 8 stig, Hafnir 6, Tálknafj- örður 4, Drangur 2, Reynir Hnífsdal ekkert. 2. riðill: Hrafnkell-Vorboðinn...........6-5 Vaskur-Eyfellingur............6-3 Hrafnkeli-Eyfellingur.........4-4 Vorboðinn-Vaskur..............8-6 Hrafnkell-Vaskur..............9-5 Vorboðinn-Eyfellingur.........6-3 Hrafnkell 5 stig, Vorboðinn 4, Vaskur 2, Eyfellingur ekkert. 3. riðill: LeiknirF.-Hvöt..................8-3 Stokkseyri-Skafti..............11-3 LeiknirF.-Stokkseyri............4-4 Hvöt-Skafti....................11-6 LeiknirF.-Skafti...............12-4 Stokkseyri-Hvöt.................8-4 Leiknir Fáskrúðsfirði 5 stig (24- 11), Stokkseyri 5 (23-11), Hvöt 2, Skafti ekkert. 4. riðill: ÞórÞ.-Hveragerði............8-4 HSS-Valur Rf...............5-5 HSS-Þór Þ................. 8-6 Valur Rf-Hveragerði.........4-3 ValurRf-ÞórÞ................9-4 HSS-Hveragerði..............7-3 HSS 5 stig (20-14), Valur Reyðar- firði 5 (18-12), Þór Þorlákshöfn 2, Hveragerði ekkert. Sæti í C-deild: LeiknirF.-Víkverji.............7-2 HSS-Hrafnkell................10-4 - VS. B-keppnin í handknattleik: Lokaspretturinn tryggði 7. sætið Leikirnir gegn Frökkum og Hollendingum voru samt nokkuð sveiflukenndir. íslenska landsliðið í handknatt- leik stóð sig með sóma á lokaspretti B-keppninnar í Hollandi sem lauk um helgina. Fyrir leikina við Frakka og Hollendinga á laugardag og sunnudag var staðan mjög tví- sýn og ekkert mátti útaf bregða hjá íslenska liðinu til þess að það mætti sætta sig við fall niður í C-flokk. Strákarnir stóðust álagið með o-ima, unnu fyrst upp fjögurra marka forskot Frakka í síðari hálf- leik og sigruðu 20-18, og komust síðan 15-5 gegn sjálfri heimaþjóð- inni, Hollendingum, í lokaleiknum. Sá leikur vannst af öryggi, 23-17. Gegn Frökkum náði íslenska lið- ið forystu í upphafi og var lengst af yfir í fyrri hálfleiknum þar til undir lokin að Frakkar skoruðu fjögur mörk í röð. Staðan var þá 12-9 en Bjarni Guðmundsson sá um síð- asta mark fyrir hálfleik, 12-10, Frökkum í hag, í leikhléi. Staöan var ekki björt í upphafi síðari hálfleiks, mikið um mistök í sóknarleik íslenska liðsins og Frakkar skoruðu tvö fyrstu mörk- in, 10-14. En þá loks fóru hlutirnir að ganga greitt á ný og um miðjan hálfleikinn var staðan orðin jöfn, 15-15. Síðan var 1717 tíu mínútum fyrir leikslok, en þá kom mark frá Kristjáni 'Arasyni, síðan skoraði Bjarni Guðmundsson þegar mín- úta og 15 sekúndur voru eftir. Stað- an var 20-17 og sigurinn í höfn, er, Frakkar áttu lokaorðið í leiknum, 20-18. Ejarni Guðmundsson og Krist- ján Arason voru atkvæðamestir í leiknum, skoruðu 6 mörk hvor. Guðmundur Guðmundsson og Þorbergur Aðalsteinsson skoruðu 2 hvor, Alfreð Gíslason, Páll Ólafsson, Sigurður Sveinsson og Steindór Gunnarsson eitt hver. Ekki má gleyma þætti Einars Þor- varðarsonar í markinu, hann lék mjög vel, einkum í síðari hálf- leiknum þegar ísiand var að snúa leiknum sér í hag. Storkostleg byrjun ísland fékk síðan draumabyrjun gegn Hollendingum á sunnudag. Eftir að Hollendingar höfðu skorað fyrsta markið var staðan orðin 8-1 um miðjan fyrri hálfleik, síðan 12-3, 14-4 og loks 15-5 í leikhléi. Sami munur hélst upp að 18-8 en þá kom einn þessara kafla sem allt- af skjóta upp kollinum af og til í landsleikjum íslendinga í hand- knattleik. Holland skoraði sjö mörk gegn einu og staðan allt í einu orðin 19-5 og farið að íara um suma; ætlaði ísraclsmartröðin að endurtaka sig? Svo varð ekki, tvö næstu mörk skoruðu Steindór og Guö'nundur og sex mörk skildu liuin að í leikslok eftir að Bjarni hafði sko-að a lokasekúndunum, 23-17; þó öllu minni sigur en útlit var fyrir. Þar með var efsta sætið < b-hluta keppninnar í höfn, svo og fimmti sigurinn í sjö leikjum í Hollands- ferðinni Þeir hefðu ekki orðið letta margir ef annað sætið í keppn- nni við Spán og Sviss hefði orð- ð hlutskipti Islands, en árangur- nn, sjöunda sætið, er hámarkið sem hægt var að ná í síðari hluta ceppninnar og meira er ekki hægt ið fara fram á, eða hvað? Kristján Arason skoraði 6 mörk gegn Hollandi, Guðmundur Guð- nundsson 5, Alfreð Gíslason 4, Páll ólafsson 3, Þorbergur Aðal- steinsson 2, Bjarni Guðmundsson, steindór Gunnarsson og Sigurður Sveinsson eitt hver. Aftur var það Einar Þorvarðarson sem lék aðal- ilutverkið milli stanganna og skor Hollendinga í fyrri hálfleik talar sínu máli um frammistöðu hans. Vestur-Þjóðverjar urðu fyrir niklu áfalli þegar þeir gerðu jafn- :efli, 12-12, við Ungverja á sunnu- lag. Þau úrslit þýddu að leimsmeistararnir úr næstsíðustu A-keppni verða ekki meðal þátt- ‘akenda á Ólympíuleikunum í Los Angeles að ári. Naumt var það þó, Ungverjar jöfnuðu á síðustu sek- úndunni og tryggðu sér farseðilinn ásamt Tékkum. Úrslit í tveimur síðustu um- ferðum B-keppninnar urðu þessi: ft-flokkur Ungverjaland-Sviss............. 28-14 Vestur-Þýskaland-Spánn..........18-18 Tékkóslóvakía-Sviþjóð...........26-24 Svíþjóð-Sviss...................23-10 Tékkóslóvakia-Spánn.............20-20 Ungverjaland-V.-Þýskaland........12-12 Ungverjaland.. 5 3 1 1 106-87 7 Tékkóslóvakía 5 3 1 1 110-95 7 V.-Þýskaland........5 2 3 0 81-77 7 Svíþjóð.............5 2 0 3 107-99 6 Sviss...............5 1 1 3 77-114 3 Spánn...............5 0 2 3 98-107 2 B-flokkur: Island-Frakkland....... Holland-Búlgaría....... Ísrael-Belgia.......... Frakkaland-ísrael...... Island-Hoiland......... Island...... Frakkland. Holland..... ísrael...... Bulgaria.... Belgia...... ........20-18 .........22-21 .........2. 21 .........21-19 .........23-17 ....5 4 10 114-101 9 ,...5 3 1 1 101-9-* 7 .....5 2 1 2 96-95 5 .....5 2 1 2 97-99 5 .....5 1 0 4 114-113 2 .....5 1 0 4 99-119 2 - vs Obreytt í Skotlandi Staðan á toppi skosku úrvals- deildrinnar í knattspyrnu breytt- ist ekkert um helgina þar sem þrjú < efstu liðin unnu öll á útivöllum. Aberdeen vann Kilmarnock 2-1, Celtic lagði Morton 3-0 og Dundee * United sigraði Motherwell 4-1. Þá gerðu Rangers og Hibernian jafn- tefli, 1-1, og Dundee tapaði 2-5 fyrir St. Mirren. Aberdeen hefur 40 stig, Celtic 39, Dundee United 37 Rangers 25, Dundee, St. Mirrcn og Hibernian 22, Motherwell 19, Morton 16 og Kilmarnock 12 stig. - VS Hugarfarsbreytingin heldur KR-ingum uppi „Þetta var frábær gjöf á þrítug- asta og öðrum afmælisdeginum,“ sagði Jón Sigurðsson, þjálfari og driffjöður úrvalsdeildarliðs KR- inga í körfuknattleik eftir að hann og félagar hans höfðu unnið sann- gjarnan sigur á IR, 70-68. á sunnn- daginn. „Mér fannst Kr-liðið orðið það sterkt að það geti ekki sætt sig við tap gegn neinu öðru úrvals- deildarliði. Það hefur orðið alger hugarfarsbreyting, hver maður mætir til leiks með ákveðið hlut- verk sem hann á að skila, og okkur hefur tekist að ná mjög góðri samstöðu. ÍR hefur bæði sigrað Kefla- vík og Val og er mjög sterkt lið, svo þessi sigur sýnir hvað við getum,“ sagði Jón, sæll og ánægður. Hann má líka vera það, með þessum sigri KR bendir allt til þess að vesturbæjarliðið hafi bjargað sér frá falli og sent Fram niður úr úrvalsdeildinni. I fyrri hálfleik leiddi KR yfirleitt með 6-8 stigum en ÍR jafnaði, 36- 36, rétt fyrir hlé. KR tók síðan góðan sprett, komst í 52-38, en ÍR brúaði bilið að mestu án þess að ná nokkurn tíma að jafna. Staðan var 70-62 þegar rúmlega ein og hálf mínúta var eftir af leiktímanum og þrjár körfur ÍR í röð dugðu ekki til að jafna, KR hélt knettinum síð- ustu 12 sekúndurnar og sigraði 70- 68. Jón átti mjög góðan leik í liði KR og lék samherja sína vel upp allan tímann. Stewart Johnson átti góðan dag. Garðar Jóhannsson var traustur og Ágúst Líndal átti senni- lega sinn besta leik í vetur. Kraftur og barátta einkenndi KR eins og í síðustu leikjunum, og á sama hátt og liðið verðskuldaði fall fyrir Fimmti sigur IBK á Njarðvíkingunum Kristján Agústsson skorar fyrir Val án þess að Guð- mundur Hallgrímsson, Fram, fái vörnum við komið. Mynd: eik. Fyrir troðfullu húsi áhorfenda sigruðu Keflvíkingar nágrannana í Njarðvík í miklum stcmmningsleik á föstudagskvöldið, 93:91. Fjórði sigur nýliðanna á meisturunum í úrvalsdcildinni og sá fimmti í stór- móti í vetur. Njarðvíkingar voru yfir framan af fyrri húlfleik, Keflvíkingai náðu að jafna en Njarðvík leiddi í leikhléi, 52:49. Njarðvík komst í 66:56, en síðari hálfleikur fylgdi nokkuð söinu Iínu og sá fyrri og ÍBK jafnaði, 70:70. Síðan komst ÍBK í 87:78 og 93:82 en undir lokin voru Njarðvíkingar nálægt því að jafna. Leikurinn var skemmtilegur og stemmningin gífurleg, og virtist bera heldur meira á Keflvíkingum í húsinu. Bill Kottermann og Valur Ingimundarson voru sterkastir Njarðvíkinga og stigahæstir. Gunnar Þorvarðarson og Árni Lár- usson áttu góðan dag og Sturla Ör- lygsson sýndi ágæt tilþrif. Valur nokkrum vikum síðan verðskuldar það nú sannarlega að halda sæti sínu í úrvalsdeildinni. Johnson skoraði 33 stig, Ágúst 12, Garðar 10, Jón 8, Kristján Rafnsson 4 og Páll Kolbeinsson. ÍR átti fremur daufan dag sem heild og munaði um að Pétur Guð- mundsson var talsvert frá sínu besta. Kolbeinn Kristinsson, Krist- inn Jörundsson, Hreinn Þorkels- son og Hjörtur Oddsson áttu allir ágætar rispur en heildarsvipinn sem verið hefur á liðinu síðari hluta móts vantaði að þessu sinni, hverju sem um var að kenna. Pétur skoraði 22 stig, Kolbeinn 12, Kri- stinn 10, Hreinn 8, Hjörtur 8, Jón Jörundsson 4 og Gylfi Þorkelsson 4. Kristbjörn Albertsson og Hörður Tulinius dæmdu vel. VS skoraði 29 stig, Kottermann 27, Gunnar 12, Sturla 11, Árni 9 og Ingimar Jónsson 3. Lið ÍBK var heldur jafnara og sem fyrr var það hraðinn sem keyrði Njarðvíkinga í kaf á þýðing- armiklum leikköflum. Þegar Kefl- víkingar setu allt á fullt voru Njarðvíkingarnir hreinlega skildir eftir. Brad Miley átti stórleik, eink- um í vörn, og Þorsteinn Bjarnason var sterkur, en jafri leikreyndur maður á ekki að fá á sig tvö tækni- víti í lok leiks. Björn V. Skúlason vex með hverjum ieik og SKOraoi dýrmæ. síig, Áxel Nikulásaon var sterkur og Einar Steinsson lék vel þrátt fyrir litla æfingu. Miley og Þorsteinn skoruðu 21, Axel 17, Björn 14, Jón Kr. Gíslason 8, Ein- ar og Óskar Nikulásson sex. Hörður Tuiinius og Sigurður Valur Halldórsson dæmdu og hefðu mátt vera samkvæmari sjálf- um sér. - gsir „Lykillinn var sterkur og samstilltur hópur“ „Það var æðislegt að verja meistaratitilinn og margfalt meiri stemmning fyrir velgengi í svona innanhússmóti en nokkru sinni utan- húss vegna þess hve spennan er mikil. Allt skeður á tveimur dögum og það má ekkert útaf bera til þess að illa fari“, sagði Sigurður Grétarsson, hinn skæði sóknarmaður í Breiða- bliki, eftir að hann og félagar hans höfðu varið meistaratitilinn á Is- landsmótinu í innanhússknattspyrnu sem iauk í Laugardalshöllinni seint á sunnudagskvöld. „Við komum vel undirbúnir til leiks, tókum þátt í þremur mótum fyrir keppnina og stóðum því betur að vígi en margir aðrir. Ég vil þakka áhorfendum stuðninginn og tel að lykillinn að sigri okkar hafi verið sterkur og samstilltur hópur, svo og góðir menn sem starfa í kringum okkur“, sagði Sigurður sem skoraði fimm mörk í úrslitaleiknum gegn Þrótti Reykjavík sem Breiðablik vann 8-6 eftir framlengingu. í upphafi úrslitaleiksins leit út fyrir að Þróttarar ættu enga möguleika til að standast meisturunum snúning. Eftir aðeins 15 sekúndur komst Sig- urður inní sendingu, brunaði upp og skoraði, 1-0. Sigurjón Kristjánsson bætti öðru við á 4. mínútu eftir hraðaupphlaup og Sigurður skoraði, 3- 0, mínútu síðar með * gullfallegu skoti. Sigurður Hallvarðsson náði að laga stöðuna fyrir Þrótt mínútu fyrir hlé, 3-1 í hálfleik. Þorvaldur Þorvaldsson hóf síðari hálfleikinn með marki fyrir Þrótt en Siggi Grétars svaraði með hörku- skoti, 4-2. Þorvaldur skoraði aftur, 4- 3, og gerði síðan sitt þriðja mark í leiknum tveimur mínútum fyrir leikslok. Þegar mínúta og sex sek- úndur voru eftir misstu Blikarnir Þorstein Geirsson útaf og einum fleiri Þróttarar áttu gullið tækifæri til að gera út um leikinn. Blikarnir þrír vörðust vel en Þróttarar voru óheppn- ir, fengu tvö dauðafæri þegar um tíu sekúndur voru eftir. Þau nýttust ekki og framlenging því nauðsynleg. Sigurður skoraði strax tvö mörk fyrir Breiðablik, 6-4, en Sverrir Pét- ursson minnkaði muninn fyrir Þrótt rétt fyrir hlé í 2x3 mínútna framleng- ingunni. Þegar hálf önnur mínúta var eftir skoraði Sigurjón, 7-5, eftir fal- legan undirbúning Sigurðar og 45 sekúndum fyrir leikslok gulltryggði Sigurjón svo sigur Breiðabliks með glæsilegu skallamarki, 8-5. Sverrir skoraði fyrir Þrótt á lokasekúndun- um en sigur Breiðabliks var í höfn, 8-6. Það var mál manna í Höllinni að Sigurður og Sigurjón hefðu verið bestu menn mótsins og er undirritað- ur því sammála. Þeir léku báðir stór- vel í öllum leikjunum og hinir tveir sem mest spiluðu, Vignir Baldursson og Trausti Ómarsson, stóðu ekki langt að baki. Annars var nánast sama þótt einhverjum þessarra fjögurra væri skipt útaf, alltaf komu góðir leikmenn inná í staðinn. Þróttarar áttu silfrið skilið, slógu Akranes, Val og Víking út í riðlakeppninni, og þeirra aðalsmerki var geysisterk vörn. Ásgeir Elíasson sýndi skemmtilega takta og var kjölfestan í liðinu en af öðrum bar mest á Sigurði Hallvarðssyni, þar er geysimikið efni á ferðinni. Alls tóku 65 lið þátt í meistara- flokki karla á íslandsmótinu í innan- hússknattspyrnu að þessu sinni, fleiri en nokkru sinni áður. Leikið er í fjór- um deildum, sextán lið í A,B, og C en sautján í D-deild sem varstofnuð í fyrra, þá með tólf liðum. Við skulum líta á úrslitin í hverri deild fyrir sig. A-deild: 1. riðill: Fram-Skallagrímur.............9-4 Keflavík-Þór Ak...............6-2 Fram-ÞórAk....................7-3 Keflavík-Skallagrímur.........7-1 Keflavík-Fram.............. 8-6 Skallagrímur-Þór Ak...........4-3 Keflavík hlaut 6 stig og komst í undanúrslit, Fram fékk 4, Skalla- grímur 2 en Þór Akureyri ekkert og þurfti því að leika um fallið í B-deild. 2. riðill: KR-Fylkir.....................4-1 Breiðablik-Fylkir.............6-2 Breiðablik-KR.................9-0 Breiðablik-Þór Ve .............7-3 KR-ÞórVe.....................12-6 Fylkir-ÞórVe..................5-4 Breiðablik 6 stig, KR 4, Fylkir 2, Þór Eyjum ekkert. 3. riðill: ísafjörður-KS.................2-2 Týr-FH........................5-4 FH-KS.....6-4Týr-ísafjörður...4-3 Týr-KS............'..........4-3 FH-ísafjörður.................7-6 Týr 6 stig, FH 4, ísafjörður 1 (markatala 11-13), KS, Siglufirði, eitt (9-12). 4. riðill: ÞrótturR.-Valur................3-3 Víkingur-Valur.................5-3 ÞrótturR.-Víkingur.............6-4 Víkingur-Akranes...............7-6 Akranes-Þróttur R..............5-5 Valur-Akranes..................3-2 Þróttur 4 stig (14-12), Víkingur 4 (16-15), Valur 3 og Akranes eitt. Undanúrslit: Breiðablik-Kefiavík............6-4 ÞrótturR.-Týr..................6-3 Úrslit: Breíðablik-Þróttur R...........8-6 Fall í B-deild: KS-ÞórVe.......................6-1 Akranes-Þór Ak.................5-3 B-deild: 1. riðill: Grótta-Ármann................3-3 Grindavík-Grótta.............4-1 Víðir-Ármann.................4-4 Víðir-Grindavík..............3-2 Víðir-Grótta.................4-2 Ármann-Grindavík.............7-3 Víðir 5 stig, Ármann 4, Grindavík 2, Grótta eitt. 2. riðill: Austri-Árroðinn...............3»2 ÞrótturNes.-ReynirS...........5-4 Austri-Reynir S...............6-4 ÞrótturNes.-Árroðinn..........6-2 ÞrótturNes.-Austri............5-3 Árroðinn-Reynir S.............6-5 Þróttur Nes. 6 stig, Austir 4, Ár- roðinn 2, Reynir Sandgerði ekkert. 3. riðill: Afturelding-Stjarnan...........6-5 Afturelding-Haukar.............5-3 Stjarnan-Haukar................4-4 Njárðvík-Stjarnan..............4-3 Njarðvík-Afturelding...........4-3 Nj arðvík-Haukar...............5-3 Njarðvík 6 stig, Afturelding 4, Stjarnan 1 (12-14), Haukar 1 (10- 14). 4. riðill: HSÞ-Einherji...............6-4 KA-Magni...................3-2 HSÞ-Magni..................3-1 KA-Einherji...............11-2 KA-HSÞ.....................4-3 Magni-Einherji.............6-4 KA 6 stig, HSÞ 4, Magni 2, Ein- herji ekkert. Sæti í A-deild: Þróttur Nes.-Víðir............5-4 Njarðvík-KA...................4-2 Fall í C-deild: Haukar-Grótta.................5-4 Reynir S.-Einherji............6-5 C-deild: 1. riðiii: Léttir-HV.....................6-3 Reynir He. -Bolungarvík.......5-5 Léttir-Bolungarvík............4-4 HV-Reynir He.......1..........6-5 Léttir-ReynirHe...............9-3 HV-Bolungarvík................3-2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.